Vísir - 17.11.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1949, Blaðsíða 1
39. árg. FiramtudEginn 17. nóvember 1949 256. tbl. 'Tvær olíuknúðar farþegalestir rákust á sk :mmt fyrir austan Azusa í Kaliforniu. Mynd þessi var tekin skömmu eftir áreksturinn. Þátt útlitið sé ljótt vildu svo heppilega til að eriginn fórst og aðeins 6 menn meiddust og þó ekki alvarlega. Ríkisskuidlr Brefa. Ríkisskuldiv Breta eru nú laldar vera £25.267 milljónir, |). e. 503 sterlingspund á Jivern íbúa landsins . IJær hafa aldrei verið jafn miklar og þær eru núna. — Árið 1900 voru ríkisskuldir þeirra taldar 629 milljónir punda eða 15.3 pund á mann. 20 manes bíða bana í óeiiðnm. Bogota (UP). — Kosninga- fundir og hópgöngur hafa verið bannaðar næstu vikur. Þingkosningar eiga að fara frani i landinu .5. desember og liefir þegar komið til ó- eirða á nokkurum stöðum, þar sem efnt var til fram- boðsfunda. í borg einni all- langt frá böfuðborginni biðu 20 menn bana i óeirðum i fyrradag og urðu þær til þess að bann þetta var sett á slika fúndi. l?orse(i Islands, herra Sveinn Björnsson, liefir fai- ið formani I?ramsóknar- íiokksins, Uermanni Jónas- synin, að athuga mögideika á stjórnarmyndun. Mun Ilermann gefa forseta fulln- aðarsvar innan fárra daga. Flugslys í Kaliforniu. Flugslys varð í morgun í Kaliforníu 30 kílómetra frá San Fransisco, er tvö risa- flugvirki rákust á í lofti með þeim afleiðingum, að bæði hröpuðu til jarðar. Einum flugmanna tókst að komast til sveitabæjar í nágrenni við slysstaðinn og skýra frá slysinu. Mikil þoka grútði yfir öliu héraðinu svo útilokað er að finna flök flugvélanna strax og koma þeim til hjálpar, sem særðir kunna að vera. Leitin er þó þegar hafin. Húsrannsókn hjá rússnesku sklpa- féiagi. Austurrísk lögregla í Vín- arborg gerði húsrannsókn hjá rússnesku skipaféiagi í borginni fyrir nokkuru. Hafði grunur legið á að skipafélag þetta hefði í fór- um sínum ýmsar svarta- [SðJBlllS B{X3l[ Bo UinSlUJpUIA -s>[oqo} jb .iiuof[[nn .iæq markaðsyörur. Lögreglan fann í skrifstofum félagsins af kaffi. Rússneslca hernáms- liðið í borginni levfði inis- rannsóknina. Einkaskeyti til Vísis frá UP. Eitthvert hið mesta fár- vidri, sem komið hefir í mörg ár i Indlandid, gekíc nýlega ijfir Madrasfylki, sem cr sgðst á skaganum. Fárviðrimi fylgdu slór- rigningar, sem ollu því að allar ár flóðu yfir hakka sína og drukknuðu þúsund- ir karla, lcvenna og barna. Eignatjón gífurlcgt. Eignatjón varð einnig gif- urlegt og urðu Tjögur bér- uð, sem liggja að landamær- um Súður-Indlands verst úti. Mörg strandliéruð á vesturströnd Indlandsskaga ’eyddust vcgna vatnaváxta jog vegna þess að flóðbylgjur gengu á Jand í ofviðrinu. — Mikið mun iiafa farist af nautijeningi og vofir mesta neyðarástand yfir fólkinu í iþessuni héruðum. Þtirfa aðstoðar. Nebru forsælisráðberra Hindústan béll í gær ræðu, þar scm haijn skoraði á alta jlndverja að bregðast nú vel i við og koma ibúum jicim, scm fy-rir meslii tjóni bofðu orðið, til lijálpar. í ncðu sinni sagði liann að Iiörm- ungar þessar væru jiær verstu, er komið Iieíðu yfir Madrasbúa í fjöldamörg ár. ikveðið að draga ör niðurrifi ýzkra verksmiðja um stund. Það slvs varð um ll-leyí:.ð í gærmorgun hér í bæ, að maður hrapaði úr stiga, er harin var að mála glugga á 3. eða 4. hæð. Maður jiessi heitir Ilákon Jóhannsson, um 25 ára að aldri. \rar hann að mála glugga í Eskililíð 12 og st()ð i stiga, er liafði verið komið fyrir á [>alli vörubjfreiðav fyrir neðan. Svo heppilega vildi til, að Hákon kom fyrir sig liönd- unum í fallinu, sem var mjög mikið, og lenli á húsi vöru- bifreiðarinnar. Hann féll í öngvit sem snöggvast, en raknaði brált við. \rar bann fluttur í Landsspítalann til athugunar, en nnin ekki vera brotinn, að þvi er Visir bezt veit. Eru þau hærri en Mt. Everest. Hong Kong (UP) — Am- erískur landkönnuður hefir undanfarið verið að leita að miklum f jallgarði, sem sögur segja að sé langt vestur í Kína. Ef fjallgarður þessi nefnd- ur Amne Machin og segja sagnir, að hæstu tindar hans séu hærri en Everest-tindur- inn í Himalaja-fjöllum. Hefir hinn ameríski landkönnuður. Leonard Glarke, fengíð leyfi kínverskra stjórnarvalda til , að Icita að fjallgarði þessum og kanna hann, ef honum tekst leitin. Hann cr senn væntanlegur hingað úr leið- angri sínum. í síðustu vilat fengu togar- arnir, sem á veiðum eru á miðunum fyrir Vesturlandi lalsverðan þorskafla, þrátt fyrir óstöðuga tíð. Alliuargii' togarar eru nú þar á veið- um, en enginn mun vera fyr- ir austan. Vlðræðwr hefjasf i clag. Fyrirskipun hefir verið gefin úl um Jiað í Vestur- Þýzkalandi, að hætt verði niðurrifi nokkurra verk- smiðja meðan viðræður fara fram milli heriiámsstjóra Vesturveldanna og sam- bandsstjórnar VesturÞýzka- lands. Meðal jæssara verksmiðja eru 35 á hernámssvæði Brcta nokkrar á hernámssvæði Frakka og a. m. k. ein stór verksmiðja á hernámssvæði Frakka i Berlín. Ákvörðun fagnað. Þessari ákvörðun Vestur- veldanna hefir verið vel fagnað í Þýzkalandi og sér- staklega i Vestur-Belín, en þar hefir atvinnuleysi auk- ist til muna að undauí'örnu og liefði niðurrif stóvrar verksmiðju þar haft í för með sér aukið atvinnulcýsi. Likur á sam- komulagi. Enda þótt niðurrif mar-gra verksmiðja, sem greiðast áttu upp í skaðabætur til Vesturveldanna, liafi nú ver ið liætt um stund, er ekki þar með sagt að liætt verði að fullii og öllu við að flytja þýzkar verksmiðjur ú landi. Allt veltur á því hvernig ár- angur viðræður hernáms- stjóra Vesturveldanna og stjórnar Vestur-Þýzkalands bera. Þjóðverjar skiptir. . . Það hefir greinilega kom- ið í ljós að þýzka stjórn- málaflokka greinir á uni hvernig lita beri á samnings grundvöllinn fj'rir umræð- unum, en hann var, eins og kunnugt er, lagður af utan- ríkisráðherráfundinum í París. Jafnaðarmenn vilja gera meiri kröfur og liafa gagnrýnt mjög stefnu dl\ Ad- enauers í utanrikismálum. Viðræður hefjast. I dag Iiefjast síðan viðræð- ur hernámsstjóranna og stjórnar dr. Adenauers og geta þær vel staðið yfir i nokkrar vikur. Veltur margt á þeim viðræðum, m. a. Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.