Vísir - 17.11.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 17.11.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 17. nóvcmber 1949 VISIR 3íyron Stearns: Sveiflur í skapinu. Menn bregðast ekki á sama hátt vi'ð því, sem fyrir þá kemur, þó að ínn sömu við- burði sé að ræða og það gerist fyrir augum manna á sama degi og sömu stundu. Þetta hefii’ sálfræðingum verið kunnugt um fleiri ár, og öllum þorra manna er það ljóst. Einn daginn er forstjór- inn blíður og vingjarnlegur og ávítar ritara sinn ekki þó að eitthvað fari óhöndulega en daginn eftir verður liann fokvondur hve lítið sem út af ber. Hver móður veit að börnin eru suma daga þæg og góð, en aðra erfið við- fangs. Annan daginn er sungið, liinn daginn er allra veðra von. Öllum virðast sumir dagar bamingjuríkir, en aðrir leið- inlegii;. Oftast er þetta talið stafa af því að stundum mæti oss erfiðleikar, sem geri oss gramt í geði, en annað slagið gefi lífið tilefni til glað- værðar. En vísindin segja, að þess- ar sveiflur í skapinu koini ekki að mestu leyti af ytri á- slæðum, heldur hvert á móti. Þær koma innan frá. Skapsveiflur eru reglubundnari. Dr. Rexford B. Hersey, prófessor við liáskólann i Pennsylvaniu, er um tuttugu ára skeið liefir rannsakað mannlcgt tilfinningalíf, hefir komist að þeirri staðrcynd, að allir menn verði íyrir skapsveiflum. Eru jiær eins reglubundnar og flóð og fjara. Ytri áhrif ýta litið und- ir þær né liefta. Sál vor lendir svo að segja í lægðum og há- þrýstisvæðum. Gleðilegir við- burðir fá oss engrar gleði þá daga sem skap vort stendur á núlli eða neðar. Aftur á móti þolum vér vonbrigði betur þau tímabil sem skapið stendur hátt. Hér um bil þrjátiu og þrem dögum eflir að vér höfum komist lengst niður livað skajiið snerlir, eða hæst upp, megum vér vænta samskonar ástands. Þetta cr liin venju- lega sveiflulengd skapsins upn og niður. Dr. Hersey komst að þcss- um reglubundnu skapskipt- um árið 1927, er hann var að rannsaka á hvern hótt takast mætti að fullkomná sem bezt vinnuskilyrði á viðgerðar- stofnunum járnbrautanna. Rúmt ár rannsakaði liann 25 verkamenn, fjórum sinnuni á dag, og gerði yfirlit yfir vinnu jieirra, samtal, skap og allt andlegl og líkamlegt á- sigkomulag þeirra. Doktor- inn varð mjög undrandi yfir því hvað af þessu mátti lau-a. Hver verkamaður átti sín vondu og góðu tímabil. Skap- ið féll og hækkaði. Stundum lá vel á mönnunum, eða mjög vel, stundum allilla cða mjög illa. Ekki háð ytri skilyrðum. Einn þessarra viðgcrðar- manna missti annan hand- legg sinn í bílslysi um þetta leyti eða á meðan rannsökn- irnar stóðu yfir. En þar sem bann var „bátt uppi“ var hann hinn rólegasti á sjúkra- húsinu vikurnar eftir slysið. Hann mælti oft á þessa leið: „Þetta heftir ekki framgang minn í lífinu. Eg er viss um að eg fæ betur launað starf eftirleiðis." Og honum varð að trú sinni. Er hann kom aflur til vinnu var liann gerður að verkstjóra, fékk meiri völd og hærri laun en nokkru sinni fyrr. En er hér var kom- ið sögu var skap lians komið langt niður. I stað þess að verða lirifinn af heppninni, varð hann fullur kviða. Hann brá heiti við unnustu sína, er var indæl stúlka og þótti mjög vænt um hann. En hann sagði: „Hún mundi harma það ef hún giftist mér. Eg yrði lienni einungis til armæðu.“ Roskinn vélfræðingur bélt því fram, að skap hans tæki engum breytingum. „Eg er ætíð í góðu ska]ii,“ sagði hann. En skýrsla dr. Herseys sýndi að maður þessi breylt- ist þannig fimmtu hverju viku, að hann gagnrýndi mjög yfirmenn sína, talaði sama og ekkert við sam- starfsmennina, cða vildi helzt steinþegja. Menn gera sér ekki grein fyrir þessu. Mjög fáir þessara manna böfðu veitt breytingum þeim, sem á þeim urðu, athygji. Þeir töldu þær eiga rót sína að rekja ti! ýmissa ytri á- stæðna. Höfðu þeir afsakanir á reiðum höndum. T. d. að þeir hefðu sofið illa, jagast við konuna, veðrið væri slæmt o. s. frv. Dr. Hersey vildi gjarnan rannsaka þetta mál betur, hvers vegna skapið stigur og fellur, og hvernig vér getum hagnýtt fróðleik þcnnan um flóð og fjöru tilfinningalífs- ins. Hann fór þá að rann- saka sínar eigin skapsveiflur. 1 Hann varð þess fljótl full- viss, að er hann var í vondu skapi, var liann gagnrýninn ^ framar venju, gramur af litlu og ómannblendinn. Vildi þá . ógjarnan ræða við fólk. Hann ' skipulagði þá störf sín áþann hátt að vinna sem mest í ein- rúmi er hann var i slæmu skapi. En halda fyrirleslra og veita viðtöl er skapið var golt eða í hámarki. Hann rannsakaði sjálfan sig líka lífeðlislega um langan tíma til þess að fá sönnun fvrir því, að hve miklu leyti skapið sé háð starfsemi líkamans. Ilann hóf samstarf í þessu efni við dr. Michael .1. Benn- elt við Doctors Hospital í Philadelphia. En hann er sér- fræðingur í þeim fræðum. Hormónar hafa mest áhrif. Dr. Ilersey og dr. Bennctt álíta að oft komi snurða á lijónabandsþráðinn og ó- eðlilegir hjónaskilnaðir vegna þess að skap konunnar hefir komist niður i mikinn bylgjudal af fyrrnéfndri or- sök. Það er vel skiljanlegt að þessi þekking geti haft mikla liagnýla þýðingu. í fyrsta lagi1 niður i er það hugarlétlir að vita, að verður ingar á því livenær flóð er og hvenær fjara í tilfinningalífi þeirra geta þeir haft gagn af því. Þá cr bezt að fást við hin erfiðari verk, þau sem þarfn- ast mikillar orku og eru vandasöm, á hinu betra tímabili, þegar liæfileikar og skap er í hæsta „gear“. Þegar öldudalinn keinur íliyglishæfileikinn fram úr raknar þá er liinir minni, minnið ótryggara og vóndu dagar eru liðnir. I meiri likur fyrir mistökum. öðru lagi geta menn liagað Kjarkur og dugnaður hefir störfum sínum all injög i samræmi við þessa vilneskju. Menn geta fylgst með þessum sveiflum, nieð því að veita athygli hvenær menn koinasl Við rannsokmr þessarra , , , . , ...... hæst og lægst og reikna fra manna kom í ljos, að tolu- j, ,7..... ..: breytingar verðar breytingar urðu á störfum skjaldkirtilsins, lifr- arinnar og yfirleitt annarra kirtla. Þá breyttust rauðu blóðkornin einnig. Hormón- rýrnað. A hmum vondu dög- um ættu menn að leysa af hendi léttari, vélræn störf. Því allir erfiðleikar vaxa mönnum þá í augum eins og liorft væri á þá gegnum stækkunargler. „Gætið þess,“ segir dr. Hersey, „að gera eltki mý- þeim tíma. Er ekki úr vegi að merkja þá daga í alman- akinu þegar menn eru ánægð- j ir og illa fyrirkallaðir. í | flugu að úlfalda einungis lægðinni cru menn sjaldan ( vcgna þess, að þér eruð neð- „ . . i lengur en viku og þægilegra arlega á hringferð yðar. ar skjaldkirtilsms haía meiri i 7. . , • • 7 • , , . , . .. ., að íesta í minm hina vondu Innan skamms konnst þer álirif en nokkuð annað á Venjulega en góðu daga. upp aftur. Og þá brosir lífið r , við yður. En þér verðið þá n | Þekkmg a skapsveiflunum færir um að ganga a liolm við gegnleg. hverja þá Örðugleika er lífið Hafi menn komist til þekk- kann að færa yður. skapsveiflurnar. taka sveiflur í skjaldkirtils hormónanna j fimm vikur, frá lægstu til hæstu stöðu. Hersey og Bennelt komust að þeirri staðreynd að ef allt væri með talið, sem til greina kemur við skapsveiflurnar taki þær 33—36 daga. Þessi hringrás tilfinninga- lífsins orsakast af uppbygg- ingar og niðurrifsstarfsemi líffæranna. Framleiðsla og i , . - .. ,, , , ,, „ , , ” ■funaiir i sameimiðu þinqi og Samqonqumalanefnd: ekki á. Á timabilinu fram- Þmgfundir hófust í gær á son og Brynjölfur Bjarna- venjulegiim tíma og var fgrst son. lá þá fyrir að kjósa fasta- S. Ólafsson, Þorsteinn Þor nefndir. jsteinsson, Villijálmur Hjálm Fjárveitinganefnd: Pétur' arsson, Karl Kristjánsson cg Ottesen, Gísli Jónsson, Ing- Steingr. Aðalsteinsson. ólfur Jónsson, Björn Ólafs-j Landbúnaðarnefnd: Þor- son, Helgi Jónason, Halldór steinn Þorsteinsson, Sig. Ó. Ásgrímsson, Karl Kristjáns- Ólafsson, Páll Zophanías- son, Ásmundur Sigurðsson son, Haraldur Guðipunds- og Hannibal Valdimarsson. son og Finnbogi R. Valdi- Þingfararkaupsnefnd: Jón marsson. Páhnasön, Jónas Rafnar, | Sjávarutvegsnefnd:. Gísli Gísli Guðmundsson, Rann- .Tónsson, Sig. Ó. Óla'fsson. veig Þorsteinsdóttir og Áki ViJhjálmur Iljálmarssoon. Jakobsson. Ilannibal Valdiinársson og Allsherjarnefnd: Jón Sig- Steingr. Aðalsteinsson. urðsson, Ingólfur Jónsson, Lðnaðarnefnd: Gisli Jóns- Stefán Stefánsson, Jón Gísla son, Lárus Jóhannesson, son, Skúli Guðmundsson, Rannveg Þorsteinsd., Hanni- Finnur Jónsson og I.úðvik bal Valdimarsson og Stein- Jósefsson. grimur Aðalsteinsson. Utanrikismálanefnd: Ól-| Heilbrigðis- og félagsmála afur Thors, Bjarni Bcne- nefnd: Gísli Jónsson, Lárus diktsson, Jóhann Jósefsson, Jóhannesson, Rannveig Þor- Skaptímabilið jHcrmann Jórtasson, Ev- steinsdóttir, Haraldur Gitð- 33 daga. steinn Jónsson, Stefán Jóh. mundsson og Finnbogi R. Dr. Hersey og dr. Bennett Stefánsson og Finnbogi R. Valdimarsson. eru þess fullvissir, að undan- Valdimarsson. I Menntamálanefnd: Sig. Ó. íekningar frá því að skap-j Varmenn: Gunnar Tlior- Ölalsson, Þorst. Þorsteins- tímabilin vari 33 daga, stafi oddsen, Jóhann Hafstein, son, Rannveig Þorsteinsd., af óeðlilegri starfsemi skjald-j Björn Ólafsson Páll Zoph- Páll Zophoníasson og Finn- kirtilsins. Ef liann starfar aníasson, Bjarni Ásgeirs- bogi R. Valdimarsson. meir en góðu liófi gegnir get-Json, Ásg. Ásgeirsson og Ein-1 Allsherjarnefnd: Lárus Jó ur tímabilið komist niður í ar Olgeirsson. hannesson, Þorsteinn Þor- þrjár vikur. En ef framlciðsla I Þegar fastanefndir liöfðu steinsson, Hermann Jónas- kirtilsins er minni cn eðlile'gt verið kosnar i sameinuðu son, Ilannibal Valdimars- er getur tímabliði lcngst all þingi v'oru haldnir fundir i son og Brynjólfur Bjarna- leiðum vér meiri orku en vér notum. Þá erum vér færir í allan sjó og hvergi hræddir. > En svo fer að vér notum ! meiri orku en likaminn framleiðir, og það höldum vér áfram að gcra þar til orkuvarasjóðurinn er eyddur og tekið er af höfuðstólnum. Þá kemur aftui’kippurinn i skyndilega. Vcr verðuin' þrevtt, dauf, huglaus og skapvond. En vér erum í. góðu andlegu ástandi nokk-' urn tíma eftir að vér byrjum niðurleiðina. Og vér erum í i ,,lægð“ fyrstu dagana eftir að orkusöfnun hefir hafist. i Þegar neyðiii er stærst er j hjálpin næst. mikið fram vfir hið venju- lega. Það virðist gegna sama máli um könur og karla. En hjá konum liafa tiðir enn- fremur áhrif á skapið. En þessar tvær ástæður verka samtímis, getur fram komið illt ásland. Taugaveiklun og djúpur kviði. báðuin deildum og fór þar son. einnig fram nefndakosn-1 ing. EFRI DEILD. Fjárliagsnefnd: Lárus Jó- hannesson, Þorsteinn Þor- steinsson, Bernharð Stefáns son, llaraldur Guðmunds- NEÐRI DEILD. Fjárhagsnefnd: Jón Páhna son, Jóh. Hafstein, Ásg. Ás- geirsson, Skúli Guðmunds- son og Einar Olgeirsson. Samgöngumálanefnd: Sig. Bjarnason, Stefán Stefáns-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.