Vísir - 17.11.1949, Síða 2

Vísir - 17.11.1949, Síða 2
V 1 s I R Fimmtiuiagiim 17. nówHrber 1949 Fimmtudagur, 17.' nýveniber,; 320. dagur ársiris. Sjávarföll. Árdeg’isfló'ö var .k!. 2.45. — Síödegisflóð veröu.r kl. 15.10. Ljósatími bifreiða ig- annarra ökutækja cr frá -----8.24- kl. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni, sími 5030, nætur- vörður i Lyíjabúöinni I'Sunni, sínii 7911, næturakstur annast B.S.R., sími 1720. .O.O.F. -131171 iBjxö- Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, fimmtudaga og' föstudaga kl. 3,15—4. Alifuglaræktin, tímarit Landssambands Eggja- framleiðenda, 3. tbl. 1. árg., er nýkomin út. Ritið flytur marg- ar greinar um málefni eggja- frainleiðenda og annað efni, er varða alifuglarækt, m. a. ritar Páll Agnar Pálsson dýralæknir um Newcastle-veiki í hænsnum. Ábyrgðarmaður ríkisins er Ág- úst Jóhannesson.............. Hótel Kolviðarhóll er opinn fyrirgrei'ðasölu óg gist- ingu, og' tekur jafnframt aö sér smærri veizlur og samsæti. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar 12. þ. ni.,.fer þaðan á morgun ti! Gáutaborg- ar 'og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Leith 14. j). m., kom til Antwerpen í gær, f.er þaöan til Rotterdam. Fjallfoss cr í Rvík. Goðafoss fór frá Reykjavík 15. ji. m. vestúr og noröur. Lagar- foss íór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur, lestar frosinu fisk. Selíoss fór frá Kotka i Finn- landi í gær til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. til New York. Vatnajök- ul! íór frá Keílavík 14. {). m. til London. .' ;*• tí ‘ Rikisskip; ílckla fc,i: írá Reykjavik tfm hádegi j ,dag austur, ttm land í hríngferm Es/a ér*í R'cykjavík. iJér’Ötibréiöj er á leiö frá Austfjöröum til Reykjávíkur. Skjaldbreiö er í Reykjavík. l’yrill var á Akur- éyri í gær. Hermóður var á Isa- firði í gær á leiö til Stranda- hafna og Skagastyandar. Helgi er i Reykjavík. Sk ip Einarsson K Zoéga: Foldin cr í Rcykjavík. Linge- stroom cr i Amstcrdam. Flugið. Loftleiðir: í gær var flogið til Akureyr- ar. í dag cr áætlað að 'fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar. ísa- fjarðar, Sigíufjarðar og Sands. A morgun er áætlaö að fljúga til V'estmanuaeyja, Akureyrar, Isafjarðar og Patreksfjarðar. Hekla fer til London k!. 8.30 i fyr’ramálið. V'æntanleg aftur um kl. 18 á laugardag. Gjafir til Slysavarnafél. fslands. Slysavarnadeildin Hrísey, kr. t000,00 til björgunarflugvélar. Slysavaruadeildin F ramtíðin, Tálknafirði. kr. rooo.oo lil björgunarflugvélar. Slysav,- deild Vestureyjarsveit, Flatev, ti! björgunarskútu Vestfjarða kr. tooo.oo. Kvennadeildin í Hafnaríirði til aukins öryggis- útbúnaðar í skipbrotsmanna- skýli deildarinnar kr. 1500.00. Minningarsjóður Árna Jónssonar. Spjöld crtt seld á eítirtöldum stoðum: Hjá Bókastöð Eim- reiöarinnar. Aöalstræti 6 V’erzlunitini Bristöl, Bank.astr 5, frú Lilju Kristjánsd.. Lauga- veg 37. Ingibjörgu Steingríms- dóttur, V’esturgötu 4Ó A. Nýtt tímarit — Heimilispósturinn. Nýtt timarit, sem nefnist ..Heimilispósturinh*'. er byrjað, áð kpma út. og er útgefajjdi’ þes# SÁbÍ-ndórsprent rit- stjórj er Karl ísfeld. H eirri'il ispósturirtti er' með tlokííuð' óvenjulegu sniði. Efn- inu er skipt í tvennt, annar helmingúrinn ætlaður lconum én hinn karlmönnum, og byrjar sinn helmingurinn á hvorum ,,enda“ lieftisins, en mætast síðan liáðir j miðju lieftinu. — Lestrarefni kvenna í jiessu hel’ti er: Spunakonan. kvæði eítir Guðm. Kantban; Korinþská skrauthliðið, saga eftir André Maurois ; Astarbréfin, grein um ástir ])ýzka ljóðskáldsins Rain- er Maria Rilke; Eg vil vera ung, leiðbeiningar ttm snvrtingu og klæðnað; sögurnar Svnda- fall, Herbérgi nr. 64 og Sagá úr Tidægrtt, eftir Boccaccioo; Bridgcj)áttur. krossgáta, skrit- ur o. fl. — Lestrarefni karl- mannanna byrjár á grein eftir Guðbrattd Jónsson prófessor: Hamra-Setta, íslenzkt sakamál frá 16. ökl; þá eru sögurnar Bjallan, cft'ir Beverley Nicholls ; Frumleg lijónavígsla, eftir Erskine Caldwell óg Heim fyrir jól. eftir John Collier, kvæðið Lífsþorsti, eítir Vilhjálm frá Skáholti, skrítlttsiðan: A tak- mörkunum, Bridgedálkttr. krossgáta o. fl. í miðju heftinu þar sem mætist lestrarefni kvenna og karlmanna, er kvik- iiiyndaopnan. Margar mvndir prýða heftið. Útvarpið í kvöld: 20.20 ÚtvarþshljómsVeitin (Þórarittn Guðmundssön stjórn- ar). 20.45 Lestur fornrita : Egil: ^aga Skallagrttnssonar 1, Litiat Ól. Sveinsson prófessor!. 21.10 Tónleikar (plötur). 21.35 Dag- skrá Kveriréttindafélags Islands — Erindi: Utn kvennadag- skrana (frú Ragnheiður Möll- er). 22.10 Symfónískir tónleilc- ar (plötur). Áheit á Stvandarkirkju, afh. VísÍ: 23 kr. frá H. B. og 15 kr. frá J. G. Til tfíBtftttt og gamuns • iírcMýáta nt. 902 Hvet ctti þetta ? 86: Spunarokksins kliður fer ljóði um okkar land, leikttr þar á strengi hin bjarta iðjultönd. Margoft spunninn þráður úr mjallahvítri uH, mýkra getur hljómað en silfur eða gull. Kveður oft á húmhvöldum hjartans ís t bann hjólsins glaði þýtur, er blævaróðinn kann. Höfundur eritidis nr, 85 er: Jóh. Gunnar Sigurðsson. tfr Víói fyHr 30 árutn, Utn þetta feyti voru talin at- kvæði við aljnngiskosningar í Reykjavík og kom ( 1-jós, að því er Vísir sagði fra.hintvtS. nóv; 1919: /Koanir í Reykjavík; S vcino Björnsson 2589 átkv., Jakob Möller 1442 atkvæði. Fallnir: Jón Magnússon 1437 atkv., Ól- aíur Friöriksson 863 atkv. og Þorvarður Þorvarðarson 843 atkvæði." Kosningin var geysivel sótt og baráttan hörð, enda tvísýnt tim úrslitin. Vísir lauk svo frá- sögninni af talningunni: „Það skal standa ómótmælt, aö kosn- ing Jakobs Möller er glæsileg- asti kosningasigttr, sem untiinn hefir verið á ísland.“ £tnœ/ki Hin frægu klukkuspil í Ev- rópu heyrast langar leiðir af því að klukkurnar hanga á þungum timburbitum. En hin nýju klttkkttspil í Amertku heyrast ekki gliíggt nema um skammaa veg,- því að bjöllurn- ar hanga í stálbogum-sem eru i sambandj við giind. byggáng- attna. Þetta drc.gur út. hljóð- svvifíunum ogkæfir hljóðiö um. helming- eöa meir. Lágrétt: 1 Fugl, 6 mjög, 7 íaijgamark, 9 settum saman, 11 tré, 13 flani, 14 greinir, 16 út- tekið, 17 kveik, 19 áin. Lóðrétt: 1 Bikar, 2 tónn, 3 nögl, 4 rándýr, 5 útliminn, 8 málm, 10 kona, 12 mannsnafn, 15 efni, 18 íþróttafélag. Lausa á krossgátu nr. 901: Lárétt: í Hófsamt, 6 tetn, 7 I.F., 9 feb, 11 frá, 13 nál, 14 súkg.ió. R.D^.17 ask, 19 ógagn. lAðrétt: r Hrifsa, 2 F.T., 3' sef, 4 amen; 5 tjaldi, 8 frú, -10 lár, 12 álag, 15 asa, 18 Kg. Veðrið. Suðaustur af \’estmannaeyj- ttin er djúp, en kröpp lægð, sem hreyfist í noröur og dýpar 'ört. á’eöurhorfur: Vaxandi aúst- an eða norðaustan. Hvassviöri eða stormur er líðttr á daginn. l>igri?ng." ' ■'PM' b,r*v bt, , .1 ' t I Rlugið. Flugfélag Islands. í dag er ráögert að fljúga til Akureyrar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar og Vestm.eyja. Á tnorgun verðttr flogið til Akitrevrar, Siglttfj., Horna- fjarðar, Fágurhólsnrýrar. Kirkjubæjarklatisturs og Ves- mannaeyja. I gær var flogið til Akureyr- ar, Siglufjarðar, Hólmavíkur, Blönduóss og Sauðárkróks. t Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttariögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 A1 Lskona r lögfræðistörf. Galdrabókin. Út er komin liandhæg bók, 200 síður í litlu broti, og nefnist hún Galdrabókin. Hún hefir ag geyma 100 sjón- hverfingar, gátur og þráutir, valið af Iloúdini, seni talinri hefir verið niesti töfraniaður heimsins. Frþðlegur og skemmtilegúr formáli um Houdini og töfrabrögð lians er í bókinni. Skýringamynd- ir fylgja hverju töfrabragði, og mun auðvelt fyrir alla, seni eru sæmilega fingralipr- ir, að læra töfrabrögðin og skemmta ineð þeim kunn- ingjum og gestum, en slík skemmtan er víða ákaflega vinsæl. Mun íuörgum þykja fengur að fá þessa Ix'ik fyrir jólin, en þá konia menn mest saman til að skemmta sér og öðrum. Galdrabókin er prent- uð i Offsettprent li.f. Leyfis- hafar! HÉR ER HAIMN: HINN NYI BíIIinn, sem allir spyrja eftir. Alveg nv gerð. Þægilegur. Ný sterk vél, sparneyt- inn. Sérstæð fjaðurmögnuð framhjól. Öskipt fram- sæti ásamt gírskiptingu í stýri, sem auðveldar inn- stig í bílinn. Hcilsteypt hús og grind. Þetta eru aðeins fá einkeimi hins fráhæra nýja MORRIS OXFORD. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Lauga- vegn 118. — ALLT Á SAMA STAÐ — EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Sími 81812. ÍT | «7» Ll iFROÐsrrj | 5 m **-«<> Innilegar þakkir fyrir alla samúð og vinsemd, sem látin var í Ijós við anciláí og útför Pétuís Magnóssonar, iækz&is. Fyrir hönd sonar hins látna, annarra aett- ingja og venzlamanna, Guðrún Oddsdóttir Magnús Péhirsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.