Vísir - 24.11.1949, Qupperneq 2
y t s rn
Fimmtudagiim 24. nóyfimber 1949
Fimmtudagur.
24. nóvember,
ársins.
327. dagur
Sjávarföll.
AredgisflóS kl. 7.25, — síð-
degis'flóð kl. 19.50.
Ljósatími
bifreiða og annarra (ikutækja
er íra kl. 13*33—8*50*
Næturvarzla.
Xæturlæknir er í Læknavarð-
stofunni; sími 5°3°- Nætur-
vörður er í Ingólfs-apóteki;
sími 1330. Næturakstur annast
Hreyfill; sími 6633.
I
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.15—4 síödegis,
12 bílstjórar
liafa verið sektaðir fvrir þaö,
að hlýða ekki timferðarljós-
merkjunum og fyrir liggja hjá
fulltrúa sakadómarans. sem
íjallar um daglegmmferðarbrot,
allmargar kærur út af sama.
Lað hefir verið ákveðið aö þeir.
sem cigi hlýða umferðarmerkj-
ununi skuli greiða 200 krónur
í sekt.
Aðalfundur
Ferðafélags íslands verður
haldinn í Tjarnarcafé mánu-
dagskvöldið 28. nóvember og
hefst kl. 8.30.
Á alþjóðaþingi
í París nýlega var íslenzka
,.STEF“ tekið upp sem íslands-1
deild drama-réttinda. og mun
það því fara með alþjóðlega að- j
ild til að semja uin flutnings- j
rétt leikrita og leikhústón-
verka, ennig með gagnkvæm-1
um samningum við önnur Iönd. 1
Þingið samþykkti upptökuna í
einu hljóði og' án þess íyrir-
vara, sem venjuulega er settur
við upptöku nýrra sambands-
félaga. Hundraðhluti af inn-
heimtum gjöldum hér á landi
mun renna { leikmenntasjóð
„STEFS“.
í
/ Jólapakkar.
Þeim, sem ætla að senda jóla-
pakka til útlanda skal bent á,
að nauðsynlegt er að afla til
þess leyfis hjá viðskiptamála-
ráöuneytinu i Arnarhváli, cn
leyfin eru afgreidd alla virka
daga kl. 4—-6, nema laugardaga,
kl. 1—3 e. h.
Gjafir
til lilindravinafélags íslands.
Afmælisminngin Jóhönnu Bert-
helsen 50 kr. Onefridur 50. S. H.
100. F. J*25. G. O. 50. N. N. 30.
D. O sa. G. 100 O. B. 100.
\. E. Too. M. I. Ó. 25. M. O.
50. A. (áheit). 25. G. E. 1000 kr.
Hvar eru skipin?
I Rikisskip: Hekla var á Vest-
í.jörðum í gær á suðurleið, Esjá
var á Vestfjörðum í gær á'
norðurleið. I lerðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er á Breiðafirði á
suðurleið. Þyrill er á leið frá
• Rvík til Englands. Helgi fer frá
| V'tstm.eyjum í kvöld til Rvk.
Hermóður var á. Drangsnesi í
gær á norðurleið.
M .. ÓT:
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldin er í Rvk. I.ingestroom
er í Færeyjum.
Flugið.
Flugfélag Islands. Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akitreyrar, Vestm.-
eyja, Neskaupstaðar, Seyðis-
íjarðar. Reyðarfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar.
A morgun eru á.'etlunarferðir
til Akureyrar, Siglufjarðar,
Hornafjarðar og Fagurhóls-
m v ra r, K i rk j u bæ j a r k 1 a u s t u r s
og Vestm.eyja.
í gær var flogið til Akureyr-
ar, Sauðárkróks og Blönduoss.
Millilandaflug: Gullfaxi kom
í gær frá Prestwick og Kaup-
mannahöín. Fer tii Lpndon kl.
8.30 á fös’túdagsmorgun.
1 Loftleiðir. I gær var flogið
til Pateksfjarðar.
í dag er áætlað að fljúga til
Vestm.eyja, Akureyrar, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar og Sands.
Á morgtm er áætlað að fljúga
til Vestm.eyja, Akureyrar, Isa-
fjarðar og Patreksfjarðar.
Geysir kom kl. tvr i gær-
morgun frá New York.
I.O.O.F. 5. — 13111248JZ =
T. E. 2. y.o.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar) : Lagaflokkur eftir Grieg.
— 20.45 Eestur fornrita: Egils
saga Skallagrtmssonar (Einar
Ól. S veinsson prófessor). —■
21.10 Tónleikar (plötur'). —
21.15 Dagskrárlok Kvenfélaga-
sámbands Islands. — Ivrindi:
Ullariðnjtður fyr'r og nú (frú
Sigurbjörg Guðmundsdóttir frá
Veðramóti). — 21.40 Tónleikar
(plötur). — 21.45 A innlendttm
véttvangi (Emil Björnsson). —
Veðrið:
Við vesturströnd Grænlands
1
er djúp lægð, sem hreyfist í
NNV. Yfir Grænlandshafi er ;
önnur grynnri lægð, sem hreyf-
í ist í N- eða NNA.
í Horfur: \axandi A eða1
SA-átt, viða allhvass með
kvöldinu, sttins staðar dálítil
rigning 1 nótt.
Skrifstofa sjálfstæðis-
kvennafélagsins Hvatar
er.opin { dag kl. 2—7 eftir há-.
degi í herbergi félagsins uppi
(á lofti í Sjálfstæðishúsintt. All-|
ar félagskonur og aðrar sjálf- j
, stæðiskontir eru beönar að .
konta þangaö til viðtals og er
áríðandi að sem flestar konur
komi, þótt þær sétt eklci félags-
bundnar
TTil ng gamnuns •
Hter crti hetta? k-vnna sér vcrzlunarhon'ur. ^ KrcAAqáta nr. 908
‘ fleir;i — X onandi er að félan'l tf
90.
Ei er eg mihna en önnur strá
til ódauðleikans borinn,
en öll þau sinni ösku frá
endurrísa á vorin. .
Höfundttr erindis nr. S9:
Sig. Sigurðsson.
Ht4 VUi fyw
ZS árum.
Viðskipti Svía og íslendinga.
Svo sem sjá má af auglýsingu,
sem birzt hefir hér í blaðinu,
Itafa Svíar stofnað félag til
Jiess að efla verzlun og við-
skipti milli íslands og Sviþjóð-
ar. — Félagið heitir: „Aktiebo-
laget'. §..v'é®k-Lsl.áudsþa. Ilan-
delskomþaniet“ (Hlútafélagið
■ Síérikk-islehzka vérzluttaíékig-
‘ ið og er f r a m k v æ m'd á s t j <i r i
jtess hinn þjóðkunni íslands-
vinur Ragnar Lundborg, sem
hingað kom í sumar til þess að
kynna sér verzlunarhorfur og
íleira. — Vonandi er að félag
þetta eflist Jiegar fratn líða
Stundir og ætti það aðgeta orð-
ið báðum löndunum til gagns,
því að vér gætum margt keypt
af Svíum og þeir af oss. — Vér
þykjumst mega fullyrða, að
löndum vorum sé óhætt að
skrifa félaginu á íslenzku, ef
Í4>eini þykir það hægara. Herra
1 Lundborg skilur íslenzktt og
ritar mætavel.
— Smœiki ~
Þessi drengur er svo stór,
hann verður að greiöa fullt
verð fyrir farið sitt.
Hann varð bara sjö ára núna
i vikutmi,
Mér sýnist hann vera miklu
eldri.
• Þú ert bara sjö ára Lilli, er
það ekki?
Lilli fer aö gráta.
1 Hefir vagnstjórinn móðgað
élskuna mína?
Lilli (hás i máli): Nei, pípan
mín brenndi. gat á. jakkavasann
minn.
Lárétt: 1 Fernt. 6 hrörlegt,
7 frosinn.g ákúrur, 1 1 konung-
ur, skeyta, bh., 14 kaúpfélag, 16
ósamstæðir, 17 auö, 19 eldfjall.
Lóðrétt: 1 Tungumál, 2 ó-
samstæðir, 3 drykkjustofa, 4
skagi, 5 duglegttr, 8 meiðsli, 10
viðkvæm 12 atrenna, 15 veiðar-
færi, 18 lagarmál.
Lausn á krossgátu nr. 907 ;
Lárétt: 1 Gjalíra, 6 byr, 7
1
IA., 9 fóls, 1,1 ske, 13 not, 14.
lakk, 16 T.U., 17 lóm, 19 harma. i
1/óðrétt; 1 Geisli, 2 Á.B., 31
lyf, 4 Frón, 5 austur, 8 Áka, 10
l-ot, 12 ekla, 15 kór, 18 M.M. I
Nokknr stykki liöfnm við fyrirliggjandi.
Hrtitják1 (j. (jUlaácti & Cc. h.f
Ræður Sigurðar Guðmunds-
sonar skólameistara með
eiginhandarárifun.
Athygli skal vakin á því, að eim er þess kostur að
eignast bók Sigurðar Guðmundssonar skólameistara
„Á SAL“ MEÐ EIGINHANDARÁRITUN HANS OG
TÖLUSE'IT. Þeir, sem kaupa vilja bókina getti snúið
sér til Sveinbjörns Finnssonar á skrifstofu Daniels
Ölafssonar & Co. h.f., Tjarnargötu 10, eða Kristjáns
Eldjárns á Þjóðminjasafninu, Hverfisgötu.
Stangaveiöifélag
Reykjavíkur
Framhaidsaðalfundur Stangaveiðifélags Reýkja-
víkur verður haldinn í Tjarnarcafé sunnudaginn 27.
nóv. kl. 2 e.h.
Fundarefni:
Tillögur er lágu fyrir aðalfundi 18. þ.m.
Félagsmenn fjölmermi á fundiim.
Stjórnin.
Stúlkaóskast
til vinnu í hæli i nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í
skrifstofu rikisspítalanna, fngólfsstræti 5, sími 1765.
Fullnuma kandidat
verður ráðinn ttð röntgendeild Landspítalans frá 1. jan.
n.k. Ráðningartími er til 1 árs. Laun kr. 7.800.00.
Umsóknir sendist til stjórnarnefndar ríkisspital-
anna fyrir 20. des. n.k.
28. nóv. 1949.
Stjórnarnefnd ríkisspítalanna.
UnöMmöar
óskast til að bera út blaðið um
LEÍFSGÖTU
Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Ðagblaðið VÉSIR
ÍIT“
Maðurinn minn,
Eiríkur Kfenilf,
læknir, andaðisí miðvikudaginn 23. nóvember.
Sigríður Kjerulf.
ms.
^araBEaE