Vísir


Vísir - 24.11.1949, Qupperneq 5

Vísir - 24.11.1949, Qupperneq 5
Fimmtudagiim 24. nóvember 1949 VISIR 5> íslendingur erlendis: Eg kann vel við Dani, en finn að ég er af öðru bergi brotin. Sitgfsks&lóéíis0 é Siíkih&t*@ hefir Þegar eg hafði verið I Ár- ósum í sumar hélt eg sem leið liggur með lestinni til Silkiborgar. Héruðin kringum Silki- borg' eru að allra dómi ein hin fegurstu í Danmörku, enda er ekki ofsögum sagt af fcgui'ð þeirra. Skógi vaxnar báeðir, vötn og votar mýrar skiptast á, en inn á inilli eru frjósamir akrar, sem voi’u á s. I. sumri i meiri blóma en akrar hafa gert í Dan- mörku í manna minnum. Yfirleitt lilýtur öllum íslend- ingum að þykja józkt lands- lag fallegra en sjálenzkt, hæð- irnar eru sumsstaðar svo liá- ar að þær líkjast frónskum fjöllum í fjarska. Upp úr hádeginu fór eg út á Andsvej 7 í Silkiborg, en þar býr frú Magnea Guðlaug Sig- fúsdóttir frá Galtastöðum i Hróarstungu. Hún er nú gift Gunnari Larsen lækni og býr hánn einnig á Ansvej 7. Læknirinn og liúsfreyja Iians voru aff enda við að af- greiða eitthvað 50 sjúklinga er eg kom og var þá setzt að kaffidrykkju. Gengið úti í sumarblíðu. Eins og oft vill verða þar sem islenzk kona er gift dönskum manni barst talið að því hversvegna Magna Iiefði nú gifst Dana en ekki farið lieim eins og hún ætlaði sér þegar hún sigldi í fyrsta sinn. Þá var vafamálið hvort hann hefði bcðið hennar eða hún hans, hvorugt hjónanna þekkti sýnilega þá slaðreynd, að kvenfólkið biður alltaf karlmannanna jafnvel þótt sumar séu svo sniðugar að koma því þannig fyrir, að jafnvel mennirnir sjálfir lialda, að þeir hafi beðið kvennanna. Til þessa hjónabands var í fvrstu stofnað af misskiln- ingi, sagði Gunnar Larsen í gamni. Blessuð stúlkan skildi tæpast dönsku þegar eg Iabb- aði með lienni liti í danskri sumarblíðu. Eg sagði i mein- Jeysi: „Nú er fagurt veður“, og eftir það var eiginlega allt klappað og klárt. Læknirinn fór í sjúkra- vitjun og skildi mig eftir hjá lnisfreyjunni. Frú Magnea settist með Ættuðu austan prjónana sína og setti upp sparisvipinn, því nú átti blaðaYiðtalið, að hef jasL Fvrst gal frúin þess, að frásagnar- gáfa sin væri ekki á eins háu stigi og Ara fróða, hún liefði eiginlega aldrei lært að hugsa upphátt. Eftir nokkrar vífi- lengjur hóf hún frásögn sína á þvi, að liún væri vaxin úr grasi austur á Fljótsdalshér- aði, foreldrar sinir Margrét Björnsdóttir og Sigfús Magn- ússon hefðu búið á Galta- stöðum i Hróarstungu, er hún hélt innför sina í þenna heim þann 25. marz 1910. Eg er orðin gömul kona, bætti hún við með ihygli- augnaráði, eins og hún liti langalangalöngu horfna æsku í hugsýnum. — Mamma dó þegar eg var 10 ára. en eg var kyrr heirna hjá pabba þangað til eg var 18 ára, þá fór eg um tíma til fyrirheitna landsins, nefni- lega Seyðisfjarðar. Eg var svo lieppin að ílengjast ekki í fyrirheitna Iandinu, eg fór á skóla til úrvalslijónanna Blöndal, sem þá ráku einka- skóla i Mjóanesi. Hjá þeim gekk eg i skóla í tvö ár og fór með þeim að Ilallormsstað begar þau tóku við skólanum þar. Blöndalslijónin kenndu mér margt gott en ekkert illt, eg lield að þau hafi verið elsk- uð og virt af hverjum einasta nemanda. T angaði t|l að læra hjúkrun. Allt frá bernsku lék mér hugur á að læra hjúkrun en há var erfitt að komast að sem nenti heima, þvi margar voru um liituna. Eftir nokkra dvöl á Seyðisfirði og ísafirði komst eg loksins að sem nemi. — Yoru námsskilyr-ðin góð þá? — Nei. Yinnutíminn var æði langur í sjúkralmsinu á | ísafirði, 12 klukkustundir á dag. Er við þær hættist sá timi, sem nota þurfti til lcst- urs, urðu frístundirnar ekki margar. í Landsspitalanum í Reykjavik voru skilyrðin betri. Eg minnist sérstaldega Kristínar Tlioroddsen yfir- hjúkrunarkonu frá þeim tíma, hún cr inndæl mann- | eskja, hugulsöm og góð við alla, starfsfólk sem sjúklinga. I — Á hvaða deild fannst j yður mest gaman að vinna? — Á handlæknadeildinni, J þar sást alltaf mikill starfs- árangur, dauðveikir menn komu, en brátt liresstust þeir, fóru heim og nýir komu i slaðinn, þar var aldrei þessi lestagangur, sem einkcnnir lyfjadeildina. Ekki án manns og barna. Nú er svo komið, að eg gæti ekki hugsað mér ag liverfa heim án mannsins míns og barnanna. Yfirleitt kann eg vel við Dani, þó cink- um Jótana, samt finn eg að eg er af öðru bcrgi brotin. Mér finnst skapgerð Islend- inga vera á fastara grunni en Dana, a. m. k. íslendinga eins og þeir voru fyrir stríð. Við og við koma í mig heimþrár- köst, eg sakna íslenzku nátt- úrunnar, þótt eg búi í falleg- asta héraði Danmerkur. Gunnar Larsen kom nú heim úr sjúkravitjunum og buðu hjónin mér síðan i öku- ferð um nágrenni Silkiborg- ar og upp á Himnafjall, sem Danir kalla Ilimmel- bjærget, sem er 167 m. há. Ekki verður þvi neitað að fallegl er útsýnið af Himna- fjalli. Þaðan blasa við spegilslétt vötnin, sem fleyg- ast á milli skóganna og lyng- hólanna. A allt jietta skín kvöldsólin, en á henni eiga Silkeborgarbúar að vísu ekki einkarétt. Ólafur Gunnarsson, frá Vík í Lóni. Magnea lengst t. v., í miðju systir hennar Anna og t. h. móðursystir þeirra, Anna Björnsdóttir. Meira að gera í kvennadeild. — Ekki hefir nú öllum batnað á handlækiiadeild ? — Ekki þeim sem dóu, en dauðinn er líka einskonar ár- angur, ]x')tt hjúkrunarkonur og læknar kjósi annan árang- ur fremur. -— Hvort fannst yður betra að vinna á kvenna- eða karla- deild? J — Mér stóð alveg á sama hvort eg lijúkraði kvenfólki eða karlmönnum, en það var alitaf meira að gera á kvennadeildinni, það þarf að stjana miklu meira við veikt kvenfólk en karlmenn. — Og svo álpuðust þér lil Danmerkur? -— Eg álpaðist ekki, eg fór og hélt beint á geðveikrahælið í Viborg. Eg var samferða Guðrúnu Gisladóttur frá Ilafnarfirði. Danskan okkar var nú ekki á marga fiska í þá daga, en sjúklingarnir voi’u ekki þannig, að það skipli litlu máli hvaða lunga var töluð við þá, cn auðvitað urðum við að babla einhverja dönsku við starfsfólkið. Við Guðrún bjuggum saman og töluðum alltaf íslenzku, svo j framfarirnar urðu ekki mikl- ar fyrsta kaslið. Loks hug- kvæmdist okkur að fara að | lala dönsku saman og þá náð- um við allgóðum tökum á málinu. í Viborg kynntist eg mann- inum mjnum, hann var ]>á kandidat á sjúkrahúsinu. Eg hafði ásctt mér að fara heim aflur, svo mér var um og ó og vissi naumast í hvorri Keflavíkinni skyldi róa. Mér þótti vænt um manninn og eg unni íslandi, mesta furða, að eg skyldi ckki fá sálar- klofning af þessu öllu saman. iSvo kom striðið og allar leið- ir til íslands lokuðust, þá var í raun og veru alls ekki svo amalcgt uð giflast góðum tlönskum manni og eignast xneð honuiu inndæl börn. — Isfiskmarkað- urinn. Framh. af 1. síðu. ur, sem þangað hefir horizt, verið scldur á lágmarksverði, sem sé 30 sh. kittið, i stað 63 sli., sem er hámarksverð. I Grimsby seldist einungis þorskur, ýsa og flatfiskur, en aðrar tegundir voru óseljan- legar. Voru mörg þúsund lcitt af fiski óseld, er fiskupp- boðinu lauk þar. Sömu sög- una er að segja frá Hull. Þar seldist einungis hið bezla úr fiskinum og aðeins á lág- marksverði. Þúsundir kitta voru óseld, er markaði lauk. Eru horfur nú allt annað en glæsilegar. Urðu að losa hér. Svo sem fyrr scgir, neydd- ust fjórir togarar til þess að losa afla sinn hér vegna markaðshrunsins í Bretlandi. Skipin ci’u Óli Garða, Hauka- nes, Goðanes og Marz. Var landað úr skipunum hér í salt við mjög erfið skilyrði. T. d. tók losun togarans Marz fjóra daga og fimmti dagurinn fór í að búa skipið á veiðar af nýju. Marz var með 323 smál. af fiski og eftir aðslæðum hér, var ekki liægt að búast við þvi, að losun skipsins tæki skemmri tima. Yerkið gekk vel, þrátt fyrir örðugleika. En þetta sýnir samt hve Islendingar eru vanbúnir að taka á móti eigin £hki til verkunar í salt. usKU.ianieg ráðstöfun. Eins og sjá iná af ofan- sögðu, ei’u erfiðleikar togara- útgcrðar Islendinga miklir i um þessar mundir. — Þegar I togarinn Marz var tilbúinn að fara á veiðar kl. 5 i fyrra- ] dag, eftir að liafa legið í höfn í nær fimm sólarhringa, stöðvaði Sjómannafélag Reykjavikur skipið lil klukk- an tvö i fyrrinótt á þeim forsendum, að þilfar þess I væri ekki ,,sjóklárt“ og að ekki væri búið að „hífa“ víra inn á spil. Er nú verið að rannsaka, hvort félaginu hafi verið heimilt að stöðva skip- ið. Þetta athæfi er ekki í samræmi við undanfarna | sjósókn Islendinga og eins j og sakir standa nú um gjald- . eyrisskort og vöruvöntun, sem löngu biðraðirnar sýna, þá eru það ekki þjóðarhags- ; munir, að sjósókn sé lafin úr I hófi fram og dregið vir bar- áttukjarki þess fámenna sjó- mannahóps, sem eftir er, því nú kunna flestir betur við sig annarstaðar en á sjónum. Atvinnuhættir íslendinga eru að færast i það horf, að helm- ingur manna vinni á sjó og landi, en hinir atvimiulausir sjálfboðaliðar, senv þvælast fyri.r á ýmsan lvátt. | Marz er annar stærsti tog- ari íslendinga. Við höfum um aldaraðir þurft að nota smál'leytur til útgerðar, en verið svo lánsamir að eiga dugmikla sjómannastétt, en nú eru stærstu skipin stöðv- uð af ckki veigameiri ástæðu. My kð>xni&: BLÖNDUNARHAWWV VW BAÐKER Verð kr. 229*4)0. SVEIFLUHANAIT VIÐ ELDHUSVASKA Verð kr. 123.40. GHR. GORMSLÖNGUR VIÐ BLÖNDUNAR- HANA. Verð kr. 42.85. VATNSKRANAK >/2” cg %” RENNILOKAR i/2”_2 '/2” VENTILSTOFPHANAR GÓLFVATNSLÁSAR MARGAR GERÐIR Verðið hagsfætt! Melgi ÍHaghúMM & Cc. Il'iít; Hafnaretrætí 19. Sími 3184.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.