Vísir - 24.11.1949, Side 7
Fimmtudaginn 24. nóvember 1949
V 1 S I R
7
Sahlaus
sekar íundinn
Eftir
Richard Macauly.
„Robert Porter málið,“ eins og ]>að var nefnt, hafði
verið rætt ítarlega manna meðal og i blöðunum, og ]>essir
aðilar voru í rauninni búnir að dæma í málinu, löngu
áður en dómur var upp kveðinn i réttarsalnum. Almenn-
ingur og blöðin voru í stuttu máli sammála um ]>að, að
Robert Porter liefði myrt móður sína, sem var farlama,
annaðlivort í reiðikasti, þvi að ]>au deildu oft og harðlega,
eða til þess að komast yfir fc hennar, án þess að þurfa að
biða eftir eðlilegum dauða liennar.
Allt ]>ar til dómurinn var upp k-veðinn yfir honum i
réttarsalnum lét Robert Porter cngan bilbug á sér finna.
Hann liéít fast fram sakleysi sínu, en allt frá byrjun voru
líkurnar sái'a litlar fyrir því, að Iiann myndi geta sann-
fært nokkurn mann um sakleysi sitt. Það voru mýmörg
vitni að deilum þeim, sem átt höfðu sér stað milli hans
og móður hans. Það var staðfest fyrir réttinum, að aðeins
einu eða tveimur árum áður en morðið var framið, hefðu
þau deilt svo hatramlega, að móðir hans liefði breylt erfða-
skrá sinni honum mjög í óhag. Sannast að segja fór liún
eins langt i því og lögin leyfðu, að svipta hann arfsrétti.
En svo hafði verið gerð önnur erfðaskrá og samkvæmt
henni skyldi Robert Porter einn erfa allar eigur hennar.
Þótt enginn vafi væri hver úrslitin mundu verða var
geysimiklu rúmi varið í öllum fréttablöðum landsins til
þess að segja sem itarlegast frá þessu máli, einkanlega í
rniðvesturfylkjunum svonefndu. Robert Porter var tutt-
ugu og átta ára gamall, sex fet á hæð og vó 183 pund,
vasklegur maður og samsvaraði sér vcl, enda sóttust blaða-
ljósmyndarar eftir að ná sem flestum mvndum af honum.
Hann var friður sýnum, þynglyndislegur dálitið en við-
feldinn, svipbrigðin í andliti hans tíð, og sannast að segja
var erfitt að finna af honum tvær myndir, sem kallast
gátu nauða líkar.
Robert Porter hafði gerzt fasleignasali að háskólanámi
loknu, hafði mjög sæmilégar lekjur og slarfsfcrill hans
var fremur viðburðasnauður. Áður, þegar hann var við
Wisconsinháskólann, hafði hann getið sér ágætt orð sem
íþróttamaður, og var fremstur i flokki í tennisleik og
.,basket-ball“. í styrjöldinni hafðj hanp getið sér gott orð.
Hann var lautinant i herdeild, sem barðist i Norður-Afríku,
á Sikiley og ítaliu.
Frásögn Porters af því, sem gerðist morðnóttina var
ósköp eðlileg — svo eðlileg, að enginn trúði sannleiksgildi
hennar. Porter liélt því fram fyrir réttinum, að komið
hefði til sennu milli hans og móður hans. Þcgar deilan
stóð sem líæst kvaðst hann hafa rokið út og gcngið fram
og aftur um göturnar i Belairc heillengi, hann vissi ekki
nákvæmlega hve lengi, sennilega cina og hálfa lil tvær
klukkustundir.
Þegar hann lagði leið sína heim og fór fvrir húshorn
skammt frá heimili sinu, veitti hann athygli manni, sem
var að koma úl úr garðinum fyrir framan Porter-húsið,
cn garður þessi var umluktur allhárri limgirðingu. Portcr
kvaðst hafa ávarpað mann þcnna og lýsti honum þannig,
að liann væri tæplega meðalmaður á hæð, en sterklega 1
bvggður. Maðurinn, sagði P.orter, kvaðst vera að leita’uppi
fjdlsfcýldú öokkfa, én ékki kvaðst Porter miina nafn
liennar, en liann sagðist liafa fullyrt við manninn, að eng-
in fjölskylda méð þessu nafni ætti heima í húsinu eða
þarna i grennd. Maðurinn tautaði þá eitthvað um, að liann
lilyli að vera í skakkri götu, og hraðaði sér hurt. Porter
kallaði á eflir lionum, en maðurinn fór þá að hlaupa, og
fór nú svo hratt yfir, að furðulegt var, jafn þrekinn og
liann var. Á flóttanum niður göluna missti hann eitthvað
úr frakkavasa sínum niður á gangstéttina.
Porter kvaðst hafa veitt manninum eftirför, en vegna
knémeiðsla sem liann ldaut í styrjöldinni, og liann ckki
var orðinn jafngóður af, hætti liann brátt eftirförinni,
þegar og þar við b:ettisl5 að úrhcllisrigning skall á, og
mjög sleipt varð á gangstéttinni.
Porter flýtti sér nú heim og nam aðeins staðar til þess
að taka upp það, sem dollið liafði úr frakkavasa manns-
ins. Þetta reyndisl vera veðmála-spjald og veðreiðaskrá,
en veðreiðar voru þennan dag í Burton Park. Porter kvaðst
hafa álitið þessi plögg einkis virði og henl þeim jafn-
harðan, i göturæsið. Flýtti hann sér nú inn og hrá mikið,
cr hann sá móður sína liggja á gólfinu. Hún hafði vcrið
slegin rothöggi og var ekki lífsmark með henni.
Þegar hér var komið flaug Porler i hug, að Jögrcglan
kynni að telja ]>cssi plögg cinhvers vii’ði sem sönmmar-
gögn. Flýtti liann sér út og hóf leit að þeim, en þó eigi fyrr
en hann hafði lagt lik móður sinnar í legubekk og hringt
til lögrcglunnar. En enn var hellirigning og gögnin höfðu
borisl mcð vatnsflaunmum niður í ncðanjarðarræsin.
Játa vci'ður, að þessi gögn ger.ðu sögu Portei’s trúlcgri cn
dla, en ]>ar sem þau fundust ekki, töldu mcnn, að um
u]>pspuna væri að ræða.
Porter gat lýst manninum allnákvæmlega. Iíann var
holdugur i andliti og breiðlcitur, ncfið breitt, en augun
„of Iítil fyrir andlitið’*, eins og Porter orðaði það. Porter
var látinn fletla myndasafni lögreglunnar, en hann fann
aðeins eina Ijósmynd ]>ar, sem hugsanlegt var, að væri af
inanninum. Þessi maður var tckinn höndum, en ]>cgar cr
Porter sá liann, var hann viss. að þetla var ekki rétti mað-
ui'inn. Þar að auki gat maðurinn sannað sakleysi sitt eins
rækilega og krafist varð, þvi að hann hafði verið drukkinn
og settur í „kjallarann" morðnóttina. Og þar svaf hann
úr scr vímuna um það lej’ti, sem morðið var framið.
Til allfar óhamingju fyrir Robert Porter hafði enginn
annar en liann orðið var við þennan mann, og enginn virt-
isl hafa séð hann vcita honum eftirför niður götuna. Sann-
ast að segja hafði enginn séð Porter frá því, er hann lagði
af stað heimleiðis úr skrifstofu sinni snemma kvölds. Og
kviðdúmendunum vciltist skiljanlega crfitt að átla sig á
því, að Porter liefði getað gengið fram og aftur i liartnær
tvær klukkustundir í hverfi, sem liann var horinn og barn-
fæddur i og liafði alið allan aldur sinn í, án þess að hitta
nokkurn, scm liann þekkti.
Og enn ótrúlegra fannsl þeim, að flótti hins dularfulla
manns og eftirför Porters skyldi liafa getað ált sér stað,
án þess nokkur maður yrði var við.
Porler gerði og illt verra með ]>ví að haka sér úvild
suinra kviðdómendanna, en í hópi þeirra voru nokkrar
miðaídra konur. Gerði Porter grein fyrir ástæðunum, sem
voru þess valdandi, að liann og móðir lians höfðu iðulcga
dcilt. Ivvað hann hana Iiafa ]>ráast við að korna fram við
liann sem væri liann enn á unglingsaldri, í stað þess að
að gcra sér grein fyrir, að hann væri full]>roska maður.
scm hefði getið sér orðstír í slyrjöldinni, og tekist að koma
allsæmilega undir sig'fótum i viðskipta- og alhafnalífi.
Ef það kom fyrir, sagði Portcr, að liann kom ekki lieim
Aliskonar
verkíæri
fyrirliggjandi.
Nora Magasin
H08 VOPUWWDIS
-ovaa 'vivsnja nih
Sendiferðabíll
óskast til kaups. Tilboð
merkt: „Sendiferðabíll —1
727" óskast sent afgr.
blaðsins fyrir laugardags-
kvöld.
Æsknlýðsvika K.F,
U.M. og K.F.U.K.
Samkoma í lcvöld kl. 8,30.
Síra Bjarni Jónsson vígslu-
hiskuj) talar.
Allir vclkomnir.
KIPAUTGCRO
RIKISINS
99
Hekla“
austur um land í hringferð
Iiinn 28. ]>. m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarð-
ar, Reyðarfjarðar Eslcifjarð-
ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Þórshafnar, Raufarlrafn-
ar, Kópaskers,- Húsavíkur,
Akureyrar og Siglufjarðar á
morgun. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir árdcgis á laug-
ardag.
£. 6Z. SuttouqhÁ:
TARZAM -
491
AND THEN COME BACK AND PICK UP
VOUR FRIEND5---TRV BRINGIN6 THB
POLICE BEFORE THEN AND YOÖ WILL
FIND THEM DEAD."'
WHILE HE HELD HI5 GUN AIAIED AT
HIS H05TAGES, BIG LOUIE GAVE HIS
INSTRUCTIONS TO PILOT BEARD —
Lúlli miðaði á flugmanninn og þeru-
una, og kallaði skipanir sinar til baka.
5TOPPED ONLY TO MAKE AAINOR
REPAIRS/ AGAIN STARTED FOR
HOME. -v—_____________________
Komið aflur cftir viku og takið aftur
vini ykkar. Ef lögreglan kemur, finnur
hún þau dauð.
Síðau var skilinn eftir matarforði til
viku, og svo lióf flugvélin sig tii flugs.
En Tarzan, seni hélt, að flugvélin.
hefði haldið áfram, sneri aftur heim á
leið.