Vísir - 24.11.1949, Page 8

Vísir - 24.11.1949, Page 8
Fimmtudáginn 24. nóvember 1949 DregiS í 2, happdrætti SIBS. 5. des. SHérg v©Fk@feiI bié@ úrl eissiiar aé Heykfalundi. Drcgið verður í öðrum floklri vöruhappdræitis Sam ‘bands íslenzlcra berklasjúkl inga hinn 5. desember n.l:. og þar sem tiltölulega fúir miðar cru óseldir, er búizt við, að þeir seljist allir upp úður en dregið verður. Þegar vöruhappdrættinu var hleypt af stokkunum, fékk þaö mjög góðar undir- teklir hjá almenningi. Skildu menn live brýn þörf S.Í.B.S. var á nýjum fjáröfl- unarleiöum og tók happ- drættinu ágætlega. Dregið var í 'fyrsta sinn 5. okt. s. 1., en annar dráttur fer fram 5. desember, svo sem fyrr segir. Ættu þeir, sem kevptu miða í fyrsta flokki að niuna eftir að-end- urnýja, því að öðrum kosti gela þeir átt það á hættu, að missa af númerum sinum. Nýir miðar í öðrum flokki kosta 20 krónur, en endur- nýjunargjaldið er 10 krónur. - f>H0 vinningar. Vinningar í öðrum flokki - eru samtals 580 talsins og að verðmæti 140 þúsund krón- ur. Hæsti vinningurinn, sem cr að verðmæti 25 þúsund krónur, er nýtízku lieimilis- vélar, dagstofu- og borð- stofuhúsgögn. Næst hæsli vinningurinn er dráttarvél, 8 þús. kr. að verðmæti. Tveir vinningar ei'U á 7500 krónur hvor og síðan fara vinning- arnir smá-lækkandi. Geta þeir, sem vinninga hreppa, ráðið sjálfir, hvernig . þeir verja andvirðinu, notað það annað hvort til greiðslu á margskonar þjónustu eða til vörukaupa eftir eigin vali. Se.v flokkar ú úri. Fýrirkomulag vöruhapp- drættisins er þannig, að dregið er sex sinnum á ári.1 í fyrsta sinn þann 5. 'fcbrúar og síðan 5. dag annars hvers mánaðar. Vinningafjöldi yf- ir árið er samtals 5000 og heildarverðmæti þeirra 1.2 millj. krónur. Mörg verkefni. Ágóða þeim, sem kann að verða af happdrættinu verð- ur varið lil ]iess að byggja upp á Reykjalundi, en þar biða mörg verkefni óleyst, m. a. sökum skorts á fjár- magni til framkvæmdanna. Brýria nauðsyn ber til að byggja nýja vinnuskála, sem starfræktir eru í sambandi við vinnuheimilið, en nú er notazt við ófullkomna bragga. Þá vantar lnisnæði fyrir fleiri vistmenn og ým- islegt fleira, sem eigi verður rakið hér að sinni. Styðjið S.f.fí.S. Nú fer lokasóknin i sam- ibandi við sölu liappdrættís- miðanna að hefjast og bæj- arbúar og aðrir hvattir lil þess að kaupa miðana. Með þvi móti öðlast þeir mögu- leika til þess að lireppa góða vinninga, um leið og þeir leggja sinn skerf í þá menn- |ingarsto'fnun, sem Samband 'islenzkra berklasjúklinga er að koma á fót að Reykja- lundi. látaiif Skúla: Frjáls verzlun - lægra verö. Skúli Guðmundsson vitn- aði um það á Alþingi í gær, að verzlanir ríkisins hækki verð á vörum. Talaði hann fyrir frv. sínu um að tóbak skuli selt við sama verði um land allt, en það er nú dýrara úti á landi sem svarar flutningskostnaði þangað. Ivvað hann svo hafa verið áður, er verzlun var frjáls, svo að kaupmenn gátu keypt tóbak frá útlöndum. Er gott að fá slíkan dóm á einksölum og höftum hjá framsóknarmanni, scm er einhver eindregnasti einka- sölu- og haftpostuli síns flokks og er þó um auðugan garð að gresja þar. Framh. »f 1. nfltu. bænum i gær, því óttast var að Ieiðslur kynnu að rofna og valda íkviknunum. Vatns- leiðslur skemmdust og er nokkur liluti bæjabúa nú vatnslaus. í allan gærdag var unnið að því að reyna að koma í vcg fyrir frekari spjöil af völdum vatns og aurs og í nótt átti að standa vöro ef ekki hcfði dregið úr rign- ingunum. En sem betur fór stytti að mcstu leyti upp i gærkveldi og óttast menn nú ekki frekari skemmdir af völdum skriðufalla. Héraðslæknirinn sagði að það væri alls ekki óvenju- legt að skriður féllu úr íjall- inu ofanvert við Neskaup- stað, en hins vegar hafa þær rig mm Tldur kom upp í frægri kirkjubyggingu í Jerúsal- em í nótt, kirkju hinnar heilögu grafar og skemmtl- ist hún talsvert. Kirkja þessi er byggð a þc im stað, þar sem talið e'r ao gröf Krists hafi verið og er merkasta kirkju byggingin í Jerúsalem. en þangað koma pílagrímar í tugþúsundatali á hverju ári. Eldurinn geisaði i margar klukkustundir í iiirkjunni en Arabar, er búa í þessu hverfi borgar- innar aðstoðuðu við bjórg- un á helgum munum. gömlum bókum og skjöl- um, er geymt var í kirkj- unni. Tjón mun hafa orðið mikið á byggingunni áður en tókst að ráða niðurlög- um hans. r © ur vinnu teknir @ftur» / gær bar svo við ú Kcfta- mkurflugvelli, að fjórum verkamönnum, sem þar hafa nnnið, var sagt upp fgrir- varulaust vegna þess, að þeir, neituðu að vinna verk, er þeir töldu sér óskylt að vinna. Er þetta spurðist, lögðu j níu aðrir verkamenn niður, viönu í mótmælaskyni. Síð-j an skarst Alþýðusambandið j í málið og i gærkveldi tókst, I nieð aðstoð flugmálaráðu-j neytisins, að leysa þetta mál til bráðabirgða og voru verkamennirnir fjórir, aftur teknir i vinnu. Þessir, fjórir menn, er var sagl upp vinnunni, höfðu unnið að hrcinsun flugvéla, en ha'fði verið fyrirskipað að sópa þann hluta flugvallar- hótelsins, sem flugumferðar- stjórnin liefir lil afnota. i gær. 23 fulltrúar sitja Fiski- þingið, er sett var I Oad- j feilow-húsinu í gær. Davið Glafsson fiskhnála- stjóri setti þingið og minntist tveggja félaga, er látizt hafa frá síðasta þingi, þeirfa Kristjáns Bergssonar, er lengi var forseti Fiskifélags- ins, og Jóns Jóhansssonar, er sæti átti á Fiskiþingi. ! Fundarstjóri var kjörinn ólafur B. Björnssón, Akra- nesi, til vara Gísli Magnús- son. Bitari var kjörinn Árni Vilhjálmsson, en Helgi Páls- son til vai’a. Þá var kosið í liinar ýmsu nefndir þingsins. i Fundir verða á hverjum degi, meðan þingið situr og hefjast kl. 1,30. I dag mun fiskimálasíjóri gefa skýrslu ( um störfin milli þinga. Enn-! fremúr verða ræddir reikn-j ingar Fiskifélagsins 1947 og 1948, svo og fjárhagsáætlun fyrir 1950, vitamál og hafn-' armál. , Kvenna og húsmæðrakvöld var á ReykjávíkursýnÍKgTinni í gærkvöldi og- voru þar fluttar ræður cg erindi. Erindi fluttu frú Anna As- mundsdóttir, Soffía Ólafs- dóttir og frú Hulda Stefáns- dóttir. Sýndir voru gamlir íslenzkir búningar og enn- fremur tízkan eins og hún er í dag. Þá sndu nokkrar stúlkur íþróttaklæðnaði kvenna. Farin var skoðunarí'erð að Reykjum og Reykjahlíð og bi taveituframkvæmdir skoð- aðar. Ferðin var ókeypis og stóð yfir á þriðju klukku- stund. 1 dag verður farin skoðunarferð í Rúgbrauðs- gerðina. í kvöld er bóka- og blaða- kvöld á sýningunni. Þar tala þeir Magnús Jónsson, prent- ari, Helgi Sæmundarson, blaðamaður og Birgir Kjar- an, forstjóri Bókfellsútgáf- unnar. Þá verður sýnd kvik- myndin um bókagerð, sem tekin var fyrir sýninguna. Amiað kvöld verður svo skátakvöldvaka á sýning- unni. Myndin sýnir ungar stúlkur í nýtúzku íþróttaföturti. (Ljósm. P. Thomsen). g'æeEs. Georges Bidaut, forsætis- ráðherra Frakka hélt í gær ræðu í París. Ilvalti liann almenning i ræðu sinni til þess að virða að vottugi menn þá, er slæðu að a 11 shei:jarverkí'a 1 linu, sem boðað hefir verið i Frakk- laridi á morgun. ekki valdið sem nú. þvílíku Ijóni Þessi inynd var tekin í skoðunarferðinni að Reykjahlíð í gær og sýnir gesti vera að skoða jarðboranir. (Ljósm. P. Thomscn).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.