Vísir - 06.12.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1949, Blaðsíða 1
39. árg. ÞrXjudaglnn 6. desember 1949 27(). tbU sstjsrn myndnit. í's ríkisráðs" é sasfprtjtan. RíkísráSsfundur var haldinn k!. 11 í morgun og skipaoi þá íorsefi Islands nýtt ráðuneyti samkvæmt iHlrgum Óíaís Thors, íormanns Sjálfstæðisflokks- ins, er faiið ítafði verið að mvnda ríkissfcjórn. Ráð- herraBsti ríkisstjomar Ólafs Thors var endanlega samþykktur í gær á íundi í þingílokki Sjáifsfcæðis- manna. Eftirfarandi .ráðherrar cra í hinn nýmyndaða ráðuneyti: Óíafnr Thors forsætisráðherra. B arni Benediktsson utanríkisráðherra, Björn Ólafsson fjármálaráðherra, Jóhann Þ. Jósefsson atvinnu- máíaráðherra og Jón Pálmason landhúnaðarráð- herra. Á ríkisráðsfundi var ennfremur gefinn út úr- skurður um starfsskipfcingu ráðherra o.fl. Forsæt- isráðherra las úrskurð þenna á fundi Sameinaðs þings, laust eftir hádegi í dag. Gera má sandauðnir landsins að gróðursælum slægfulöndum. M.b. Ásgeir á línuveiðum. Vélbáturinn Ásgeir héðan ár Reykjanilc rr nýlega bgrj aður limweiðar i Faxaflóa. Heí'ii- hann róið tvívegis, en fengið Hlinií afla, (i og 3 skippund i róðri. Ásgeir er fyrsti vélbáturinn, seni byrj- ar linuveiðar héðan á jiess- uiii velri. k Sljómarsandi - sem áður var samielá auðn - er taiið að megi innan 10 ára íá 80-80 þúsund hesta aí heyi. Viðtal við Helga Lárusson framkv.stj. Góður áranpr bazar Hringsins. Svo sem Vísir hefir áður skýrt frá, efndi kvenfélagið Hringurinn til bazars í gær til ágóða fyrir barnaspítala- sjóðinn. Á boðstóluni var allskonar barnafalnaður og seldist Iiann nær allur. Strax kl. 11 i gærmorgun tók fólk að safnast við dyr verzlunar Andrésar Andréssonar, en jiar var bazarinn haldinn. Mikil jiröng var við dyrnar er opnað var kl. 1. Tekjur félagsins af haz- arnum munu hafa orðið ágætar, enda jiótt blaðinu sé ekki kunnugt um upphæðina. fimmtudag. Ilinu ngja [arþegaskipi Eimskipafél. Isíands, Gull- fossi, verðnr hley.pt af stokk- unnm i skipasmíðastöð B & W í K.höfn n. k. fimmtudag. Mun frú Kristín, kona Guðniundar Vilhjálmssonar, f r ani k v ie 1 n d a r s t j ó r a félags- ins skíra skipið. — Ráðgert er að Gullfoss verði full- gcrður í maí á næsta ári. llann verður tvímælalaust | fullkoninasta farjiegaskip Islendinga. ^ Gullfoss mun verða i för- um milli Revkavikur -— Dan merkur og Englands. Ágæt þátttaka í prófkosniug- unni. Prófkosningu Sjéilfstæðis- flokksins, vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga Iauk í gærkvöldi. í morgun var ekki búið að telja atkvæðin, en eftir Jiví sem bezt er vitað var Jiáll- taka i kosningunni ágæt. Munu úrslit verða birt innan skamms Pjóðhátíðardags Finna minnst. Þjóðhátiðardagur Finna er I í dag, en í tifefni af því minnast Finnur, hásetlir i Reykjavik, svo og aðrir Finn landsvinir dagsins með ikvöldvöku í Oddfellowhás- inu. A kvöldvökunni flytur jEinkur Leifsson aðalkonsúll Einna liér ávarp, frú Lind- quisl les finnsk ættjarðar- Ijóð, Maria Pieteli flytur er- indi um Finnland, sýnd verður kvikmynd frá Finn- hindi, finnskir jijóðdansar 'sýndir o. s. frv. Má vænta jiess að f.jöl- mcnnt verði á jiessa kvöld- vöku Fimianna. Fjöldi norrænna lækna, danskia, sæi.skva og norskra tekur þátt í baráttunni gegn útbreiðslu berklaveiki meðal arabiskra flóttamanna í Palestinu, en um 250 þúsund Arabar eru þar taldir á vergangi. Myndin sýnir danskan lækni, Johann Hohn, vera að sprauta varnarlyí'i í ungan Araba í nágrenni Damascus. © dagar jóla oa * a | MuniÓ hágstadda íyrir jólm. Giæða má upp ýmsari miklar sandauðmr á Is-I landi, svo sem Sólheima- sand, Skógasand, svo og sandana á Rangárvöllum o. fl. með því að dæla vatni yfir þá. Þannig komsl Helgi Lárus- son framkvæmdarsljéiri að orði \rið VEi fvrir skemmslu, en sjálfur helir liann nú mikla og góða reynslu í þvi, hvernig unnt er að breyta gróðursnauðri sandauðn i nytjagróður á fáum árum. lír hér átt við framkvæmdir þeirra Klauslursbræðra á Stjórnarsandi, ' sem liggur undan Síðunni, norðan og autsan Skaptár. Stjórnarsandur liggur í miðri sveit, um 20 ferkni. að slairð. Ein niegiijorsök Jiess að jiarna er nú uni gróður- lausan sand að ræða, miin vera sú, að bæði Skaptá og fleiri ár liafa l'allið þárpa vítt imi sandana, breytt farvegum sínum og flætt að meira eða minna leyti yfir sandana. Nú virðast ár þessar komnar i fasta farvegi og naumast mikinn óskunda að óttast af þeirra liálfu. — Hver var ástæðan fyrir þvi að þið lögðuð i þessar framkvæmdir á Stjómar- sandi? spyr fréttamaður | l'ísis. i Orsakanna er fvrst og fremst að leita til jiess, áð við ýissum að liægt er að græða svartan sand, aðeins með þvi að bleyta liann og halda honuiii rökum. Bændur í nágrenni við okkur luifa grætt upp svokallaðan ,,Bruhasand“, sem liggur austan við Siðuna, aðcins með þvi að veita á lianti vatni. Þar sá vart víða á stingandi slrá fyrir 10—15 árum, en nú er þar bezla slægjuland viðkomandi bæja. í öðru lagi er svo það, að Skaplá ber meira frjómagn með sér en flestar aðrar jök- ulár landsins, og ekki að ó- fyrirsynju, því lmn rennur á 70—100 km. svæði um gróið iand og flytur þar af leiðandi óhemju mikið með sér af gróðarlægjum og fræi. Við bræðurnir í Klaustri höfðum lika fvrir löngu veitt þvi at- Iiygli, að ef Skaplá flæddi yfir bakka sína, myndaðist þar jafnan gróður á eftir. — Liggur sandflæmi þetla undir Kirkjubæjarklaustur? —r- I>að gerði það að mestu leyti, og nú alveg. Þegar okkur bræðrunum datl í liug að ráðast i að græða sandinn upp, ætluðum við að fá nærliggjandi bændur í fé- lag með okkur, en þeir höfðu ekki trú á fyrirtækinu, og það varð til þess að við keyptum þeirra hlut af sand- inum og réðumsl svo einir i framkvæmdirnar. Hafa þær ekki orðið dýrar? — Við erum nú þegar bún- ir að leggja 200 þús. kr. í kostnað. En höfuðfram- kvæmdirnar eru í því fólgnar að hj'ggt hefir verið tlæluliús úr steypu við Skaptárbrú. setl rafknúin dæla í húsið, lögð i'ör út á sandinn, stækk- uð rafmagnsstöðin hcima i. Klaustri og loks höfum við orðið að Ieggja háspennulinn. heiman frá bænum, nærri 1500 metra vegarlengd niður að dælustöðinni. Til jiess arna verðum við að hafa tvo straumbreyta, annan lieima, en liinn' i dæluhúsinu. Þegar dælan er í gangi dælir hún 15 þús. litrum af vatni á hv’erri minútu út á sandinn. Þá höfum við girt sandinn að verulegu leyti til þess að vernda nýgræðinginn fyrir ágangi búfjár. Haldið verður áfram að girða liann þar tiL því er að fullu lokið. — Ilafið þið nægilegt raf- magn tii þessara fram- kvæmda, auk lieimilisþarfa ? — Ekki á veturnar. Við liöfum vatnsaflslöð, en á vel- urnar þrýtur vatnið og þá verðum við að hætta að dæla á sandinn. Þetta er mjög til baga og tefur fyrir og tor- veldar framkvæmdir. Það eru til möguleikar á því að ráða bót á þessu með því að veita vatni úr nær- Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.