Vísir - 06.12.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 06.12.1949, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 6. desember 19-19 Sameliiall Aiþlngp s Kosið Menntamáiaráð, Öt- varpsráð o.fi. í gær. Sjálfsfæðisllokkur og Alþýðu- flokkur kusu saman. Sameinað þing kaus í gær B-lista og Sigfús A. Sigur- í Menntamálaráð, landskjör- stjórn, útvarpsráð og trygg- ingaráð. Fyrst var kosið í Mennta- málaráð og komu fram 3 lisl- ar með þessum nöl'num; A-listi; Valtýr Stefánsson, Villijálmur Þ. Gísiason og Barði Guðmundsson. B-listi: Pálmi Ilannesson og Gísli Guðmundsson. sanuiinguiu. Ýfirmenn, matsveinar og þjónar á skipum Eimskip, S.kipaiiU)erðarinnar og öðr- um kaupföriim íslenzkum, hafa sagt upp samningum. Matsvcinar 'og veitinga- þjónar lm'fa sagt upp samn- ingum frá og með 10. þ. m. Samningar stýrimanna, vél- stjóra og loflskeytamanna ganga úr gildi 30. desembcr. I Samningaumleitanir munu liafnar vegna mat- Starfsfólk Reykjavíkurbæjar skoðar fíetfkjavikiirsýningin verð- vöklu íþröttasýningarnar á ur cnn opin fgrir almenn- laugardaginn var mikla at- ing ld. i—11 i dag. A morg- bygli, én þá var sýnd glima, hjaríarson af C-lista. Varamenn voru kosnir án | atkvæðagreiðslu: Asgeir Þor- steinsson, Agúst Bjarnáson ' og Stefán Jóh. Stefánsson (af . . . , ., , , . sveina og veitmgaþiona. j A-hsta), Rannveig Þorsteins- ___ dót-tir (af B-lista) og Brynj- ólfur Bjarnason (af C-lista)., | í útvarpsráð voru kosnir Magnús Jónsson prófessor, Sigurður Bjárnason og Stefán Pétursson (af A-lista), Ólafur Dregið í happ- drætti SÍBS. Dregið var í gær í vöru- C-listi: Magnús Kjartans- son jJóliannesson (af B-listá) og happdrætti Sambands ís- Þar sem aðeins átti að -Kristinú E. Andrésson (af C- lenzkra berklasjúklinga og ð fara'óista). Greiða varð atkvæði, komu upp hæstu vinningar á upp á 6 eftirfarandi númer sem ------- ---- — kjósa 5 menn, vai’ð að fara1 ls^a)- Iiei a fram atkvæðagreiðsla. Hlaut l>ai selu s*unýl<N’ 'ai þá A-Iisti 2(5 atkvæði. R^ti.monnuul-en kosnin8 for sem 17 og C-listi 9 atkv. Voru allir menn A-listans kjörnir, fyrri maður á B-lista og C-Iista- maðurinn. Við kjör landskjörstjórnar komu og fram 3 listar : A-lisli fyrr. Varamenn voru kjönxir án atkvæðagreiðslu: .Tóhann Hafstein, Magnús Jónsson frá 22132 kr. 25000.00, 19231 kr. 8000.00, 3724 kr. 7500.00, 25035 7100.00 3004 kr 5000. un verður hún sýnd starfs- fólki fíeykjavíkurbæjar, en á fimmtudaginn verður byrj- að að rífa hana niður. Sýningunni hefir orðið að framlengja hvað eftir annað, j en upphaflega átti henni að ljúka 1. des. s.l. í tfyrrakvöld var henni svo lokað, en i gærdag linnti ekki látum með símauupphringingar og áskoranir frá fólki er ekki hafði séð sýninguna, að fá tækifæri til að skoða hana. Þetta varð til þess að fram- kvæmdastj órn sýn i ngari nn- ar ákvað að opna hana i dag á timahilimi frá kl. 1 11, og verða þá tizkusýningar bg sýningar á gömlum hnefaieikar og fixnieikar karla og kvenna. Sýningargestir eru nú orðn ir töluvert yfir 50 þúsund að tölu. STEF og Mlstjórar. Nú má skrúfa frá bílaviðtækjum, - STEF - gjaldlaust. búning- Kjötskömmtim er nú hætt Mel og Guðjón Guðjónsson í Danmörku og hefir verð á (af A-lista), Þórarinn Þórar-Jkjöli hxekkað síðan. I ivjuu Jia ivivtiu ..... “linsson (af B-lista) og Sverrir Búizt er þó við að það lækki með noinum Jons Asbjorns- T. . .. , . e, . J . i Krist.iansson (af C-hsta). braðlega aftur. sonar, Þorstems Þorstcins-_______________________________________‘______________________ sonar hágstofustjóra og \ il- mundar Jónssonar B-listi xncð Bei'gi Jónssyni og Sig- tryggi Klemenzsyni og -C- lisli með Ragnari Ólafssyni. Atkvæði féllu sem fyrr og jafniuai'gir mcnn hlutu kosn- Nýlega var vígt og tekið í E. H. Eafnis frá Glenhoro ingu og hverjum lista og við notkun nýtt og glæsilegt söng einsöng við undirleik fyrri kosninguna. gamalmennahæli að Moun- inóður sinnar, frú H. Sigmar. Vestur-íslendingar vígja glæsilegt elliheimili. Varamenn eru Eggert tain í Norður-Dakota-ríki í Claessen, Einar B. Guð- Bandaríkjunum. mundsson, Einar Arnalds, I nýkomnum vestanblöð- Sigtryggur Klemenzsson og um segir, að elliheimili þclla Steinþór Guðmuntlsson. í sé með.þvi glæsilegasta, sem þetta sinn voru aðeins 5 nöfn til er á þessu sviði í N.-Da- á listanum og þurffi því ekki kota, og Vestur-íslendingum má heita að greiða atkvæði. I til hins mesta sóma, enda lenzkrar Eins og fyrr getur var fjöldi manns viðstaddur, meðal annarra Guðmundur Gíslason dómari. Elliheimilið var reist að Mountain vegna þess, að þar að sé miðdepill is- framtakssemi í Við kjör 5 aðalmanna í margir ágaúis menn lagt hönd Norður-Ameriku, að því er tryggingaráð komu enn fram á plóginn. j hlaðið „Grand Forks Her- 3 lislar með sex nöfnum. Vígslan, er fór frarn í okt. ald“ segir. Voru þessir kosnir aðalmenn: s. 1. var hin hátíðlegasta og Hið nýja og glæsilega elli- Bxynjólfur Stefánsson, Gunn- var fjöldi manns af íslenzku heimili rúmar 10 vistmenn ar Möller óg Kjartan Ólafsson bergi hrotinn sanian kominn og starfslið, og kostnaður við af A-lista, ITelgi Jónasson af að Mountain, sem er smábæi', það mun hafa numið 82 þús- þeiman dag. und dollurum. t því eru 27 Síra E. H. Fafnis, sem svefnherbergi, öll smekkleg þjónai' átta islenzkum söfn- og vistleg. Húsgögn í hverju uðiun vestra, stýrði vígsl- herbergi ei’ú metin á um 250 unni. Sira H. Sigmar frá dollara. Vancouver, B. C., flutti Sá er hugmyndina átti og vígsluræðuna og mælti á ís- frumkvæði að hinu nýja elli- lenzku. Dr. Richard Beck heimili er dr. B. J. Brandson, prófessor var þarna fyrir hinn fi’ábæri læknir i Winni- í gærmorgun andaðist á hönd Fred G. Aandahl, ríkis- ísafirði einn af vinsælustu og stjóra N.-Dakota og sem ís- traustustu borgurum þess lenzkur vararæðismaður og bæjarfélags, Halldór Hall- flutti hann hina opinberu dórsson, bankastjóri útibús kveðju N.-Dakota-ríkis. Útvegsbankans þar. | Victor Sturlaugsson frá Hann lézt eftir stutta legu T.angdon, ritari hyggingar- að afstöðnum uppskurði. | nefndar, rakti sögu málsins, Halldór Halldórsson var (en annars sungu tvísöng drengskaparmaður og hvers frúrnar W. K. Halldórsson manns hugljúfi. | og G. S. Goodman, en síra Halldór Hall- dórssoii baeikastjérl á Isafirði Bátinn. STEF hefir nú fallið frá kröfum sínum á hendur bíl- stjórum, sem leyfðu sér að um bseði kl. 8.15 og kl. 9.15. skrúfa frá viðtækjum í bíl- Á morgun verður sérstök- um sinum, er vöktu sem mest um hópum bæjarstatís- umTal í bænum á dögunum, manna boðið á sýninguna að °S greint hefir verið frá i tilhlutan borgarstjóra og sýn Vísi. ingarnefndarinnar, en á! í I.ögbirtmgablaðinu 30. f. fimmtudaginn verður byrj- m- er m. a. birt gjaldskrá að að rifa hana niður. um greiðslur fyrir rétl til op- Framkvæmdastjóri sýning inbei's flutnings vandaðra arinnar, Sigurður Egilsson, tónverka. Nær gjaldskrá skýrði Vísi frá þvl i morg- þessi yfir eftirfarandi: Af un að yfirleitt lxefðu ákveð- rekstri kvikmyndahúsa, sem in sýningar- og skennntiat- tl.ylja tónverk í kvikmynd- riði, svo og skoðunarferðir, uin, matsölustaðir, sem flytja sem e'fnt var til á vegum sýn- tónverk fyrir gesti sina (þar ingarinnar, tekist með ágæt- m('Ö taldar gosdrykk.jastofur um og vakið ánægju þeirra °tí veitingastaðir), af rekstri sem nutu. Ekki hvað sízt leikhúsa (hér er ekki uin hefðu skemmtiatriði barna á leikritið sjálit að ræða, held- sunnudaginn vakið ánægju U1' einungis tónlist með leik- viðstaddra, en þau skemintu óti, söngleika o. þ. h.), aí með leikþæfti, hljóðfæra- iþrótlasýningum og kapp- slætti og söng. Sömuleiðis teikjum, þegar tónverlc eru flutt, af hljómleikjum og loks íekstri verzlana, sem flytja tónverk fyrir viðskiptavini sína og af rekstri atvinnufyr- irtækja, sem flytja tónverk fyrir starfsmenn sína (1 kr. á mánuði fyrir hvern starfs- mann). Hér er sem sagt livergi minnzt á langferðabíla, stöðvarbíla eða önnur farar- tæki, er hafa viðtæki, og verður því að lita svo á, að hafi séð sitt óvænna i máli, enda klaufalcga Treg veiði, — en mikil síld. Reknetaveiðin var með tregara móíi í gær, að því er Sturlaugur Böðvarsson, út- gerðarmaður á Akranesi, tjáði Vísi í morgun. Sildin stóð yfirleitt djúpt og náðist ekki til hennar með STEF reknetunum. Einn hátur liessu útbúnað á af slað farið. svo Nú gela reykvískir bíl- neg, kunnur að aðstoð sinni við mannúðarmál. J'ilkynnl var i gær i ba'ki- stöðvum MacArthurs í To- kyo, að veitt yrði 58 millón dollarar til ýmiskonar hygg- ingarframkvæmda á eyj- unni Okinawa. hafði sérstakan sumum netum sínum hann gæti sökkt þeim dýpra stjórar skrúfað frá viðtækj- og tókst það. Fékk Iiann um sinum alveg rólegir, eins 1—5 tunnur í þau net, sem og áður. STEF á engar kröf- voru með þessum útbúnaði. ur á hendur þeim fvrir slíkt Mjög víða á svæðinu vest tiltæki. ur af Garðskaga mældu rek- netabátarnir síld og t. d. fann _________ Böðvar af Akranesi eina torfu, sem var (5 km. á lengd og 30—40 melrar < á þvkkt. Stóð sú torfa á ‘25 faðma dýpi. Var þetta ein torfa af mörgum. Ileilbrigðisniálaráðherra Frakka hefir sagt af sér og er harni fyrsli ráðherrann er gengur úr hinni nýju stjórn, sem Bidault myndaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.