Vísir - 06.12.1949, Blaðsíða 2
V I S I R
Þriðjudagimi 6. dcscmher 19-10
Þriðjudagur,
6. desemb'er, —; 338.• dagui
ársins.
Sjávaríöll.
ArdegisflóS var kl.r'5.35. •—
SiSdegísflóð veröur kl. 18.00.
Ljósatími bifreiða
og annarra ökutækja er frá
kl. 15.20—9.10.
Næturvarzla..
Næturlæknir er i Læknavarö-
stofunni; sími 5030. Nætur-
vöröur er í Reykjavíkur-apó-
teki; sími 1760. Næturakstur
annast Hreyfill; sími 6633.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.15—4.
Tízkusýning
verSur haldin í Sjálfstæöis-
húsinu á fimmtudag og föstu-
dag kl. 3—5. Verða þar sýndir
kjólár, kápur og dragtir, pels-j
ar, hattar, kventöskur, snyrting
og hárgreiösla frá ýmsum fyrir-
tækjum.
Verðlaunum,
sem uema 100 dollurum, hef-
ir norræna tímaritið „The Ame-
rican-Scandinavian Revievv
heitið fyrir beztu ritgerðina um
„Samvinnu Norðurlanda“, sem
þvi berst fvrir 1. apríl næst-
komandi. i
Ritgerðin má ekki vera lengri
en 3000 orð og ekki styttri en
300 orð. Hún má fjalla um
hyaða viðfangsefni sem er og
snertir uorræna samvinu á sviði
lögfræð, læknisfræöi, viðskipta
eða á sviði menningarmála. |
Ritgerðin sendist til: The
American-Scandinavien Review
116 East Sixty-Fourth Street,1
New York 21, U.S.A.
Leiðréttiug.
í írásögn ,,Visis“ af einmenn-
ingskeppni kvenna í gær var
sagt, aö Guðrún Pálsdótir væri
önur í 11.' riðii, etv átti að vera
Guðmundía Pálsdóttir. — Leiö-
réttist þetta hér meö, .og hlutað-
eingandi beöin velvirðingar.
Mannfagnaður.
Satnband . íslenzkra barna-
kennara og Barnavinafélagið
Sutnargjöf munu halda þeim
hjónum, Steingrími Arasyni og
frú hans, heiðurssamsæti i
Tjarnarcafé annað kvöld svo
sem auglýst hefir verið í dag-
blöðum bæjarins.
Aðgöngumiðar að samsætinu
fást i barnaskólum bæjarins, i
Ritfangaverzl. ísafoldar, Bóka-
verzlun Eymundsen og skrif-
stoíu Sumargjafar, Hverfis-
götu 12.
Þó aö framanskráðir aðilar
gangist fyrir samsætinu, er öll-
um vinum og velunnurum
þeirra hjóna lieimil þáttaka. —
Þess er vænzt að menn tryggi
sér miöa í tíma.
Breiðfirðingafélagð
hefur félagsfund i Breiðfirð-
ingabúð í kvöld. — Söngur og
dans á eftir.
Þórólfur ólafsson,
skrifstofustjóri ríkisskatta-
nefndar lauk prófraun við
hæstarétt s. I. föstudag. !
Fyrirlestur.
Cand. mag. Hallvard Mage-
röy, sendikennari, flytur fyrir-
lestur í I. kennslustofti Háskól-
ans miðvikud. 7. des. kl. 8 e. h. ^
um hinn kunna norska fræði-
mann og skáld Ivar Aasen.
Öllum er heimill aðgangur.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Tónleikar: „Saga
hermannsins“, tónverk eftir
Strawinsky (plötur). — 20.45
Erindi Visindalegt þjóðfélag;
siðari hluti (Gylfi Þ. Gíslason
prófessor). — 21.15 Tónleikari
(plötur). 21.40 Upplestur: Úr
endurminningum Eufemiu
Y'aage. (Herstenn Pálsson,
ritstjóri les). 22.10 Vinsæl lög
(plötur). I
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Amsterda.pt 5. des; fer þaðan til
Rotterdam. Antwerþen, Hull og
Rvk. Fjallfoss kom til K.hafnar
5. des. frá Bergeir. Ðettifoss fór
frá 'Rvk; 3. des. Vestur og norð-
ur ; lestar frosinn fisk. Goðafoss
fór frá Rvk. 29. nóv. til New
York. Lagarfoss fór frá Gdynia
4. des.; kom til K.hafnar 5. des.
Selfoss kom til Rvk. 3. des.
Tröllafoss kom til New York
19. nóv. frá Rvk. Vatnajökull
kom til Rvk. 4. des. frá Leith.
Ríkisskip: Hekla er á Aust-
fjörðum á Norðurleið. Esja er
á Akureyri. Herðubreið fór frá
Rvik i gærkvöldi til Breiðafjarð
ar og Vestfjaröa, Skjaldbreið
kom til Rvík seint í gærkvöldi
að vestan og noröan. Þyrill var
vrentanlegur til Rvk. í morgun
frá Englandi. Heígi fer frá
Rvk. í kvöld til Vestm.eyja.
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldin er í Grimsby; fermir
í Hull á morgun. Lingestroom
er í Amsterdam.
Sambandsskip: M.s. Arnarfell
er í Rvk. M.s. Hvassafell fór
frá .Keflavík 2. des. áleiðis til
Gdynia.
Veðrið:
Lægðin við strðvestur strönd
íslands þokast nú hægt austur
með landinu og grynnist. Önn-
ur lægð all víðáttumikil vestur
aí írlandi, sem þokast í norð-
austur
Horfur: Stinningskaldi NA
og N. Víðast úrkomulaust og
léttskýjað með köflum.
Trésmið
vantar innivinnu 1—2
mánuði. Sími 80339. —
Tit gagns og gamans •
Hcet ctti þetta?
99-
Yfir hugum hefndin grúfði,
heljarörn með fangið breitt
undabikar ilmi blandinn
einn' fékk dýra svölun veitt.
Skugga böls af björtu stáli
blóðið þvoði rautt og heitt.
Höfundur erindis nr. 99:
Guðfinna frá Hömrum.
Höíundur erindis nr. 98 er:
Jón Þorláksson.
VíM fyrit
30 átupx.
Ótrúleg illmenni og fantar
voru .til hér í bænum fyrir 30
árum, ekki síður en í dag. Til
dæmis segir Vísir frá eftirfar-
andi hinn 6. desember 1919: —
Fantaskapur. Litil stúlka var
stödd.fyrir utan glugga á kaffi-^
húsinu Fjallkonan fyrir nokk-
urum-kvöldum og var að horfa
á eitthvað í glugganum, eins’
og börnum er titt. Þá kom þar
að ungur maður reykjandi og
rak logandi vindilinn í andlit
stúlkunni og brenndist hún
talsvert, eins og nærri má geta.
Mjölnir hefir legið í Viðey und-
anfarna daga, — látið þar í
Iand kolafarm sinn hánda
danska varðskipinu, — en er
nú hingað kominn.
UtcAAgáta hk 917
£mœtki
— Sandarnir.
Framh. af 1. gfSu.
liggjandi á, cn til slíkra að-
gerða þarf skurðgröfu, því
að fyrir mannshöndina er
það bœði of erfiít og kostn-
aðarsamt.
Nú háttar landi liinsvegar
þannig,. að það er ekki hægt
að koma við beltisskurð-
.gröfu, heldtir verður að fá
skurðgröfu, sem gengur á
hjólum, en þær eru ekki til
í landinu, enda þótt þær séu
ódýrari og. að ýmsu leyti
hentugri. Við bræðurnir
höfum gert ítrekaðar tilraun-
ir þrjú undanfarin ár, að fá
levfi Fjárhagsráðs og gjald-
eyrisvfirvalda til að kaupa
og flytja inn slíka skurð-
gröfu, en alltaf verið synjað.
En aukningin á rafmagn-
inu er þannig mun meira að-
kallandi, sem nú er að rísa
npp læknissetur, ásamt spít-
ala, að Klaustri og stórt fé-
lagsheimili, er jafnframt
verður barnaskóli byggðar-
lagsins. Fyrir er prestssetur,
liótel, sláturhús, ibúðarhús
bræðra minna o. fl. AUÍr
þessir aðilar vilja að sjálf-
sögðu fá rafmagn, en eins
og áður er sagt er það af
skornum skanimti á veturna.
— Hvenær bvrjuðuð þið
að dæla vatni á sandinn?
— Fyrir fjórum árum. Og
um sama leyti keyptum við
jarðýíu, sem ýmist sker
raufir í sandinn eða hleður
upp garða, en með því getum
við veitt vatninu eftir vild
um sandinn.
Það, sem veldur þvi að
sandar gróa ekki upp er, sem
kunnugt er, breytingin á
sandinum, m. ö. o. að hann
er of þurr og fýkur til, En
livar sem hægt er að bleyta
hann og lialda honum blaut-
úín, þar grær hann — Það er
öruggt. Jökulvatn er þó enn
betrá en bergvatn, bæði.
vegna frjómagnsins, sem
oftast er í jökulleirnum og
líka vegna þess, að hann þétt-
ir sandinn og myndar í hon-
! uni jarðveg. í fyrstu drekkur
sandurinh valnið í sig. eii
jvon hráðar hefir jökulleðjan
jþétt sandinn svo mjög, að
jvatnið nær ekki að renna
niður, heldur flýtur ofan á
honum og æ lengra. Þannig
er unnt að veita vatninu
smám saman um allan sand-
inn og skapa i liann jarðveg.
| — Ilvaða árangri hafið
þið náð á þessu stigi málsins ?
— Eg tel okkur liafa náð
nú þegar bæði miklum og
góðum árangri. Fyrst og
fremst er sandurinn hættur
að fjúka og túnin á bæjunum
fyrir sunnan skaptár, en þau
voru sandorpin á liyerju ári
áður -—- eru nú sandlaus orð-
in og kominn i þau annar og
haldbetri gróður. Þvkir
bændunum að þessu hin
mesta búbót, sem vonlegt er.
í öðru lagi er gróður tek-
in að mjmdast á 3—4 ferkm>
svæði á sandinum og sum-
staðar svo mikið, að þar .eru
komnar slægjur.
- - Ilafið þið sá'ð í sandinn ?
— Ekki enn scm komið er,
en það verður - væntanlega
gert næsta vor, og liefir
sandgræðslustjóri nú þegar
útvegað okkur amerískt
sandgræðslufræ í ca. 20 hekt-
ara lands. Þetta fræ er að
áliti sandgræðslustjóra, mjög
Iieppilegt miðað við þær að-
stæður, sem þarna eru fyrir
hendi.
— Og hvenær búist þið við
að græðslu landsins verði
lokið?
— Eftir tiu ár ætti Stjórn-
Framh. á 7. síðu.
Laun eru svo lág í Bretlandi,
bæSi í bönkum, stjórnarskrif-
stofuni og stórum verzlunar- og
iönaSarfyrirtækjum a'S karl-
menn sem þar starfa, eru lattir
þess aö kvænast. Jafnvel þegar
þeir ná löglegum aldri og hafa
nægilega góSa stööu og laun,
veröa þeir að fá leyfi yfirboð-
ara sinna, og getur þá brugðist
til beggja vona um það hvort
þeir fái leyfið. í sumum stofn-
unum brezkum voru (fyrir
stríð) aðeins io menn af hverj-
um ioo kvæntir
Lárétt: i Haf, 6 skógardýr,
7 ósamstæðir, 9 handlegg, 11
nit, 13 slitið, 14 kappa, 16 ó-
samstæðir, 17 gruna, 19 á stíg-
vélum.
Lóðrétt: 1 A skipi, 2 fruin-
efni, 3 tannbursti, 4 dýramál, 5
illur, 8 stjórn, 10 fugl, 12 fals,
15 innilegt, ,18 rykagnir.
Lausn á krossgátu nr. 916:
Lárétt: 1 Rígfast, 6 hár, 7
mb., 9 rita, 11 mát, 13 nýr, 14
atóm, 16 Ra, 17 nam, 19 garnia.
Ló'ðrétt: 1 Rimman, 2 G.H.,
3 fár, 4 arin, 5 tjaran, 8 bát, 10
Týr, 12 tóna, 15 mar, 18 M.M.|
- f
Gestur SPálss&m
SÖGUR OG KVÆÐI
Ný útgáfa af sögum og kvæðum snillingsms er
ágæt jólagjöf.
Kostar aðeins 45 kr. í skinnbandi.
H.F. LEIFTUSt