Vísir - 06.12.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1949, Blaðsíða 4
% V I S I R Þriðjudaginn 6. (k\semlx-7' 1949 DAGBLAfi Dtgefandl: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálssoa. Skrifstofa: Austurstrssti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. FélagspreDtsmiðjan h.f. föt hversdagsniannsins, sem hann liafði vcljjóknun á til þess að birtast geniinu----- bara til að sanna listamann- inuni tilverurétt mannsand- ans i villugjörnum heimi. — Kristinn Pctursson er miklu meira en málari, hann er líka maður sem ekki mál- Hver verða úrræðin? Tlvrsta vika desembermánaðar cr senn á þrotum og fer “ þá að styttast til jóla. Alþingi hefur setið á rökstólum, en þó aðgerðalítið í tæpan mánuð, enda líafa störl'in frekar snúizt um stjórnarmyndun. I dag var rikisstjórnin kynnt fyrir Alþingi og þjóðinni. Mun mega fullyrða að þar sé valinn maður í hverju rúmi, hversu sem til lekst um selu og árangur. Hinsvegar cr auðsætf að ekki má vænta mikilla afkasta l'yrir jól, enda starfstíminn á þrotum, en mörgum vandaniálum að sinna. Verður þá að gera ráð fyrir að svo geti farið að hlé vcrði gert um stund á störfum þingsins, meðan ríkisstjórnin vinnur að lausn málanna, en upp úr áramótunum verði það strax kallað saman á nv, þannig að ehga truflun leiði af frestun funda. Allt Jietta sýnist leikmönnum eðlilegt, en vel lcann að vera að ríkisstjórnin líti á annan vcg á málin. Talið er víst að kommúnistar muni hera fljótlega fram yantraust á ríkisstjórnina til þess að marka línurnar i framtíðinni. Þannig hefur Þjóðviljinn hoðað dag eftir dag, að vinstri öflum Framsóknarflokksins myndi gefast kostur á að sýna hug sinn allan gegn rikisstjórninni, en jafnframtj gert ráð fyrir að hægri armur Framsóknar myndi lítt leiði- tamur til stórræðanna fyrr en á herti og málefnagnmd- völlur væri fyrir hendi. Ríkisstjórnin og Sjálfstæðisflokk- urinn hafa vissuléga tekizt á hendur vandasamt starf, er mikil ábyrgð l'ylgir og ólíklegt er til sérstakra vinsælda. Munu andstæðingar stjórnarinnar hugsa sér að vcita henni nábjargirnar, Jjegar luin hel'ur sett fram stefnu sína, en þó þvi aðeins að líkindi séu til að slíkt fái bakað Sjálf- stæðisflokknum óvinsældir og fylgistap. Er þá ætlunin að gengið verði til kosninga með vorinu, en hitt er svo annað mál, að margt fer öðru vísi en ætlað ér. Kommún- istar hafa í flimtingi sin í milli, að flokkarnir munu til- leiðanlegri til samstarfs að loknum bæjarstjórnarkosn- ingum en fyrir þær, og kann svo að reynasí. Sjálfstæðisflokkurinn béfur ávallt talið æskilegast að samstjórn yrði mynduð, sem byggi við tryggan meiri bluta innan þings. Þegar loku var fyrir það skotið, en ekki var á öðru völ cn minnililutástjórn eða utanj>ingsstjórn, vildu ráðamenn l'Iokksins ekki skorast undán skyldum sínum, þótt flokkslega séð væri það mjög vafasamt, enda verður að viðurkenna að djax-ft er teflt, hvernig sem úr rætist. Slikan skilning myndu aði-ir flokkar tæpast hafa sýnt, enda voru viðhorl' Jxeirra kunn áður cn Sjálfstæðis- ilokkurinn tók að sér stjórnarmyndun og spáðu þau engu góðu. Af þjóðarnauðsyn er stjórnin mynduð og i krafti þess mun bún starfa ótrauð, liver scm eftirleikui'inn verður af bálfu niðuiTÍfsmannaxma, sem sæti kunna að eiga í sölum Aljnngis. Hindri þeir störf og stef'nu stjórnai,innai% geta þeir béldur ekki skotið sér undan ábyrgðinni, en verða að taka við stjórn og leiða þau mál til lylda, scm Jieir synja framgangs og afgreiðslu. Fyrsta úrlausnarefni ríkisstjórnarinnar verður að tiyggja að útvegurinn slöðvist ekki, en nú um áramótni er atlur styrkur til hans úr sögunni. Fregnir herma að óvissan um það, sem við tekur, hafi mjög lamandi álirif á útvegsmenn í verstöðvum víða um land, eiula hafi þeir jalnvel elcki viðbúnað lil útgerðar. I gærkveldi lýsti Ríkis- útvarþið slíku ástandi í Ves tmannaeyj urn, og gat þess jafnframt, að þar væri sjór ekki lengur sóttur vegna afla- brests. En ]>að eru fleiri cn Véstmanneyingar með Jiessu markinu hrenndir. Þvi fá menn vafalaust að kynnast á fundum útvegsmanna, sem haldnir verða hér i höfuð- staðnum ninan tarra daga. Sjálfstæðisflokkurinn hel'ur öll- iiin fkrkkmim frekar skilning á Jieirri nauðsyn, að haldið verði uppi útflutningsframleiðslunni, en bitt er vafasamara hvort siíkur skilningur í'ær að njóta sín innan þiiigsins er á reynir. Almenningur bíður milli vonar og ótta, eu V íst er að með gérðum Alþingis verður fylgst af' áliuga, — ckki sízt af Jieim, sem eiga atvinnu og velferð undir ár- gæðunum, er enginn veit um hver verða. - - ... . Ustamaður Kristinn Pétursson, skáid í Seir litaam. Þegar Jjú dýrðar drottin minn dómstól í skýjum setur Jjinn. ar, kannskc er hann líka jóla- Eftir að hafa skoða'ð sýn- eðlilegur og hvert híó. Einn barnið með björtu fallegu ingu Kristins Péturssonar maður sýnir söfnuðinum myndirnar sinar, uppalinn kemur manni erindi J>etta i heiminn af tæknilist ljósa og með listvit í menningu gegn- hug. En Iivers vegna? — véla. Það sem Leonard da um Jiúsunda ættliðu, sem — Ef J>að er satt að svo sé Vinei hefir gjört til að sanna eklci liafa farið varhluta af livert mál, sém það er virt — orðsins list —• sannar Ivrist- hrifningu mannsandans. ----mætti vera mál til kom- inn Péturssonímyndlist.Mað- Maður, sem veit að heims- ið hinum þrjóskufullu að við- ur með lialt á höfði sitjandi meistaratign var til frá upp- nrkenna jiað opinberlega fyr- á bekle út í garði gæti vel liafi vega og manncskjan þvi ir sjálfum sér T-að dóm-|Verið mvnd af meðalgangara, örugg með að sætta sig við stóll í skýjum er löngu sett-Jmilli guðs og manna, himins Jiað sem er minna. — Og gæti ur —- —. Dýrðar drottinn erjog jarðarbúinn —- að sá scm því hér verið punklum og auðvitað maðurinn með ekki spurði mennina um klausa. tæknina. — Leonardo da hvernig hann skapaði lieim-j Jóh. S. Kjarval. Vinci hefir trúað málaralist- inn-liafi brugðið sér i1 inni fyrir sinu — fjæir Jiví------------------------------------------------ sem henni tilheyrði. Þó hann skapaði myndliöggvarans verk. •—- — Kristinn Péturs- son er bæði myndliöggvari og inálari. — í suniuni myndum sínum virðist hann reyna aðj levsa gátu — gamla cða nýja — úr náttúrunni i málaralist. á ísafirði varð fertugurí gær.'genga verkamannavinnu, cn -----— Gáta Leonardo da Er yfirleitt ekki venja að ekki leið á löngu Jxar lil hann Vincis á allt öðru sviði tækn- minnast sliks viðburðar i var orðinn einn af forystu innar — — er löngu leyst og blöðum, en með tilliti til J>ess mönnum þeirrar stéltar. N’ar er i sífeldri framj>róun —- —. að hér á gamall og góður hann fyrsti formaður Óðins Dómstóllinn i skýjuin er jafn Reykvikingur hlut að máli, og formaður Dagsbrúnar um sem Lim árabil hefir dvalið skeið. Hvar sem liann fór var fjarvistum og uunið merki- liann sem sagt í fremstu röð leg störf í einum af stærstu frá blautu barnsbeini. ' kaupstöðum landsins, er Sigurður Halldörsson er þessa skvlt að minnast. ' gáfaður maður og ritfær. Af Sigurður Halldórsson var þeim sökum réðist hann til ekki hár í loftinu J>egar liann ísafjarðar og gerðist ritstjóri fyrst tók að gefa sig að marg-( Vesturlands. Lifnaði þá strax skyns menningarmálum æsk- yí’ir blaðinu og lifir J>að nú unnar. í menntaskólanum góðu lifi. sem áhrifamesta stofnaði liann ásamt fleirum j málgagn Vestfjarða. Sjgurð- timaritið „Vilja“ og fékk á- ur var svo kosinn i bæjar- minningu fvrir og gott ef stjórn ísafjarðarkaupslaðar, hann livarf ekki frá námi upp og gegndi J>ar lengst af fof- lir J>ví. Fór liann |)á lil Kaup- selastörfum. Siðustu árin hef- mannahafnar og dvaldi þar ir hann verið bæjarstjóri á við nám um skeið, en lengst Isafirði, en <>11 sin störf vestra af liefir hann dvalið hér í hefir liann rækt af miklum bænum. Stundaði liann al- Framli. a 6. siðu. Ferlugur: Sigurður Haiidérsson Höggmynd af Einari Benediktssyni. f BEKGMAL ♦ Þegar Jietta er ritað, eru allar horfur á því, að snjór-| inn sé á förum aftur, til ó- blandinnar ánægju fullorðna fólkinu, en trega og eftirsjár hinum yngstu borgurum i bæjarins. Bráðlega hverfa sleðarnir af götunum, snjó- kúlustyrjaldir verða lagðar niður, — í bili, — og virðu- legir borgarar með harð-: kúluhatta fá aftur að ganga’ óáreittir um götur bæjarins,| án þess að óttast að fá hnit-j miðaðan snjóbolta Nonna, Kalla og Sigga beint í höf- uðið. * En ei'ns og að franián segir:j Skelfing er gott að losna við snjóinn, fyrir okkur, sem full- orðin teljast. Hálkan og ófærð- in og öll þau leiðincli, seni snjón- um fylgja, —- hér j bænum, nota bene, —- allt þetta-ær þess eðiis, að maður fagnar því, þegar seinasti skaflinn hverfur aí göt- unum. Fyrir karlmennina }>ýðir snjórinn raunverulega ekki annað en J>að, að vera sítellt' hlautur i fæturna, eins og nú erj háttað um fótabúnað okkar. Það hefir margoft verið minnzt á það stórfurðulega ráðabrugg J>eirra, er innflutningnum ráða a landi hér, að geta ekki séð ís- lendingum fyrir nothsefum skó- fatnaði, einkuni „bomsum" og skóhliíum. I okkar umhleyp- ingasömu (og andstyggilegu) veöfáttu hér sunnanlands er sannnarlega meiri J>örf fyrir lilífðarskófatnað en víðast hvar antiars staðar í Evrópu, þar sem eg J>ekki til, að minnsta kosti. Þá hefir einnig verið á það; bent, að það væri órannsak-j að mál, hversu inargir vinnu- dagar tapast hér í bæ á, hverjum vetri vegna kveí- pestar, inflúenzuvellu og annarra kvilla, sem eru ó- beinar afleiðingar af ráðs- mennsku innflutningsyfir-, valdanna, sem þola ekki, að Reykvíkingar séu sæmiíega búnir til íótanna. Þegar Randaríkjahermenn voru hér á striðsárunum veittu menn J>ví eftirtckt, að þeir gengu oít i gúmmístígvélum, forkunnar gó'ðutn, eða „boms- um“, Þetta voru þarfa J>ing, sem sjálfsagt var að ,,apa“ eftir þeim, því að sama cr, hvaoan gott kenuir. Ef revkvískir karl- menn gætu fengið keyptar „bomsur“ eítir vild og þörfum, væri ekki vafi á ]>vi, að stór- breyting yrði á vinnutapi og rúmlegum jnanna, setn annars eru sæmilega hraustir. Ln eins og ,er, verða menn að vera hrá- blautir í fæturna mciri hluta dagsins með alkuntuim afleið- ingum. Hvernig vævi að enditr- taka enn einu sinni hina örvænt- ingarfttllu áskorun tttn að fá eitthvað almennilegt á lappirn- ar (og að sjálfsögðtt einnig fyrir Ítlessað kvenfólkið ?) Ef amerískir dátar geta gengið á botnsum, ætli að vera einfalt mál, að slík öndvegisþjóö seni íslendingar geti lika fetigi'ð notha'i lóthvlki. , .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.