Vísir - 10.12.1949, Síða 1
39. árg.
Laugardagirsn 10. desember 1949
276. tbl.
*
ISií fc;iis BifflS'feO aS snsBsiðaco,
s. í aldasSéíðup*'
4*0«á
IniasS im alla sjúkiaflutninga i
Rauöi Kross íslands er 25
' ára í dag, en stofnfundur
)
var háldinn hinn 10. dssem-
ber árið 1924.
Forgöngumenn aö stofnun
R. K. í. voru Sveinn Björns-
son, forseti íslands, formað-
ur, Guðmundur Thoroddsen
próf., Gunnlaugur Claessen
próf. (varaform.), Jóhannes
Jóhannesson bæjarstjóri, L.
E. Kaaber bankastj., Stein-
grímur Matthíasson læknir,
Tryggvi Þórhallsson ritstjóri
og Þóröur Thoroddsen lækn-
ir, en auk þeirra voru kosin
í fyrstu stjórn hans þau
-Inga L. Lárusdóttir og Hall-
grímur Benediktsson stór-
kaupm. Síöar var sex mönn-
um bætt í stjórnina, þeim
frú Katrínu Magnússon,
Sveinbirni Egilssyni ' rit-
stjóri, Pétri Ingimundarsyni
slökkviliðsstj., Þ. Sch. Thor-
steinsson lyfsala, Birni Ól-
afssyni stórkaupm. og Magn-
úsi Kjaran stórkaupm.
Núverandi formaður R. K.
í. er Þ. Sch. Thorsteinsson
lyfsali.
Rauöi Kross íslands hefir,
eins og alkunna er, unniö
mikiö og gott starf þennan
aldarfjórðung og látið sig
mannúð'armál miklu skipta.
Meöal áhugamála R. K. í.
hafa sjúkraflutningar veriö,
og beitti félagiö sér snemma
fyrir því, aö útveguð var
sjúkrabifreið, og nú annast
R. K. í. sjúkraflutninga hér
í Reykjavík og fleiri kaup-
stöðum úti á landi.
Þá hefir R. K. í. beitt sér
fyrir sumardvölum barna í
sveit og er þaö giftudrjúga
starf kunnara en frá þurfi
aö segja.
FSestir rt
Á hernámsárunum p-erði
R. K. í. víðtækar x’áöstafan-
ir ef til loftárása kynni aö
koma og var sífellt á varð-
bersi í því efni. Þá Lefir R.
K. í. beitt sér fyrir ýmiskon-
ar fjársöfnunum til handa
bágstöddum úti í heimi.
R. K. í. gefur út tímaritið
„Heilbrigt líf“, er náöi mikl-
um vinsældum undir rit-
stjórn dr. Gunnlaugs heitins
Claessens. Núv. ritstjóri þess
er Páll Sigurðsson læknir.
í sambandi við 25 ára af-
mæli RKÍ hafa eftirtaldir
menn verið kjörnir heiðurs-
félagar RKÍ; — Hr. Sveinn
Björnsson, forseti íslands,
sem var aöalhvatamaður að
stofnun RKÍ eins og fyrr
segir. Jóhannes Jóhannes-
son, fyrrverandi bæjarfógeti,
einn af forgöngumönnum aö
stofnun RKÍ. Ólafur Finsen
læknir fyrrverandi formaöur
Akranessdeildar. Ólafur
Thorlacius læknir, fyrrver-
andi starísmaður RKÍ. Sig-
ríður Baclímann,, skólastjóri
Hjúkrunark^ennaskóla ís-
lands, sem lengi hefir verið
í stjórn og framkvæmdaráði
RKÍ. Sveinn Jónsson, útgerö
armaöur, Sandgerði, stjórn-
armeðlimur RKÍ nú og um
langt árabil. Jón Þ. Björns-
son, skólastjóri, Sauöárkróki.
Sáia skuldábréfa í B-flokki
Ha^vdrættisláns ríkissjóös
hefst aftur í dag.
Bréfin hafa ekki verið til
sölu síöan síöast var dregið
í þessum flokki, hinn 15. júlí.
Marga mun fýsa aö gefa slik
happdrættisbréf í jólagjöf,
og því er fólki gefinn kostur
á aö kaupa bi’éfin nú. Dreg-
iö verður 15. n..m.
Með happdrættisláninu
býst einstakt tækifæri til
þess aö freista aö vinna háar
fjárupphæðir algerlega á-
hættulaust, því að bréfin
vei’öa aö fullu endurgreidd
aö lánstíma loknum.
Bréfin eru til sölu hjá rík-
isféhii'ði, Landsbankanum,
sýslumönnum og bæjarfóget
um.
Bll
i'sí
era
teraa d ra@fa
O r ®
Iflili
Sarawak
JT m 9
Hvafarfurad&fii' á
mánudag.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Hvöt heldur fund í Sjálfstæð-
ishúsinu n.k. mánudag's-
kvöld. j
Gunnar Thoi’oddsen, Ixorg-
I
arstjóri, mætir á fundinum i
og l'lytur þar ræðu, cn síð-
an verða ÍTjálsar umi’æður.'
Allar sjálfstæðiskonur eru
velkomnar á fundinn meðan
húsrúm leyfii’. ' 1
Brezki landsstjórinn ;a
Sarawak á Borneo, sem
varð fyrir árás tveggja
innfæddra manna fyrir
nokkuru, lézt í nótt í spít-
*
ala í Singapore.
Eins og skvrt hefir ver-
ið fi’á í fréttum áður réð-
i st tveir stúdentar á hann
með hnífum og stungu
hann bæði í hakið og
brjóstið. Var landsstjórinn
fluítur í ftugvél til Singa-
pore og vcru læknar von
góöir um, að hann mvndi
ná sór aftur. Síðustu daga
hafði heilsu hans þó hrak-
að og lézt hann í nótt. Stu-
art» en svo héí landstjór-
inn, var 45 ára að aldri og
hafði tekið við landsstjórn-
inni fyrir þrem vikunx er
árásin var gerð.
Árásarmennirnir náðust
báðir og bíða þeir nú
dóms.
björeisson vann
límuna.
Flokksglíma Reykjavíkur
var háð í gærkveldi og ; bar
Sigurður Kallbjörnscor. sig'-
ui’ Bi' hý; tum C þyr.gsta f l okki.
en Árm: :mn Lárusson \ :;r3
annar.
Ármaun hlaut einnig 1; i;rfn-
isvcröiau íi. 1 2. fl. si ,1-aði
Steinn GuðmuncLsson A. og í
3. f'l. sigraði Gi’étar Sigi Lll’ðs-
son a.
! Aðeins nokkurir hátar
'stundá enn reknetaveiðar hér
við Faxaflóa, að því er Stur-
laugur Böðvarsson, útgerðar-
maður á Akranesi, tjáði Vísi
í gær.
FjórÍL’.bátar róa áfram frá
Akranesi, en 10 eru hættir.
Af Keflavíkurbálum eru að-
eins 1 eða 2 eftir og 2 v> i
Ilafnai’firði. Allir hátar úr
Sandgerði munu vera hællir.
eftir þ\-í sem liezt er vitað.
Menn eru nú orðnir mjög
vondaufir um að síldin muni
koma inn á innfirði á þessum
vetri. Engin sild liefir fengizl
í lagnet á Krossvík við Akra-
nes, en þar hefir daglega ver-
ið lagt i allan velur.
Reknetahátarnir liætta
veiðum fyrst og fremst vegna
þess, að eigi hefir verið hægt
að ná tii sildarinnar með
þeim veiðarfærum, sém not-
uð ei’u nú, en næg síld hefii’
verið við Revkjanes og úti
í Fáxaflöa. Ilefir aðeins skort
heppileg vexðarfæri til þess
að ná til liennar.
Er nú naiiðsyn á því, að
allii’ leggist á eitt og finni ráð
til úrhóta, því að við svo húið
má ekki standa. Ætti hið op-
inhera að beita sér fvrir þvi,
að liafin verði rannsókn á
því, með hvaða veiðarfærum
hægt sé að ná lil sildarinnai’,
því að liiin er fyrir liendi.
Kf ekkert verður gert ma
húast við, að Islendingar geti
ckki notfærl sér þau hlunn-
indi, sclll iniklar síldargöng-
iu' hér i Faxaflóa og við Suð-
urland skapá.
Freg’nir bárust út am það að gull hefði fundist á Discovery-eyjunni, sem lig'gnr út af
strönd Alaska cg’ gullæði greip sírax um sig’ eíða í Ameríku. Tímarnir eru þó rnjög
breyttir frá því er áður var, því nú fara gullleitarmenn í fþugvétum til námasvæðanna
eins og myndin sýnir. Síðar kom þó í Ijós að ekki mun borga sig að vinna gullið á eynni.
iá hitaveftu
© »
Ástandið hjá hitaveitunni
var’ heldur betra í morg’un,
en verið hefir síðustu tvo
daga, enda eir tekið að hlýna
í veðri.
I nótt riinnit lil hæjarins
137 lítrar á sekúndu, en 155
lítrar fóru í geymana. Til
samanbyrðar má geta þess,
að í fyrrinótt var vatnsnotk-
unin 193 lítrar á sekúndu, en
99 lítrar fól’u í geymana.
Mun nægilegt heitt vatn
vcrða nokkuð fram eftir deg-
iiLiim i dag.