Vísir - 10.12.1949, Síða 2

Vísir - 10.12.1949, Síða 2
2 V I S I R Laugardaginn 10. desember 1949 Laugardagyr, io. desember, — 344. dagur ársinS. ;j Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 8.23. — Siðdegisflóö veröur kl. 20.50. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.00—9.35. Næturvarzla. Næturlæknir er i LæknavariS- stofunni; sími 5030. Næturvörö- ur er í Lyfjabúöinni Iöunni; simi 7911 ; næturakstur annast Litla-bílastööin; sími 1380. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, 'er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Krabbameinsfélag R.vikur er félag yðar. Ef þér hafið ekki enn gerzt félagi, þá geriö það strax í dag. Hjúskapur'. í dag verða tgefin saman í hjónaband ungfrú Kristin Hall- dþrsdóttir, Háteigi, og. Þórar- inn Björnsson, Hrefnugötu 10. Heimili þeirra veröur að Hrefnugötu 10. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. „Musica“, 4. tbl. annars árg, er nýkom- ið út. BlaöiS er mjög læsilegt og fjölskrúöugt aS efni, en prentvillur mættu vera færri. Af efni þess aö þessu sinni má nefna viStal við Pál Kr. Páls- son orgelleikara, stjórnanda barnakórs útvarpsins, grein um bandaríska tónskáldiö Aaron Copeland, grein um söngkonur, er við minnumst, Saga tónlist- arinnar, bálkinn um söngleiki (í þessu hefti Tristan og Isolde eftir Wagner), og fjölmargt annaS, er tónlistarunnendur munu hafa gaman af. Ritstjóri er Tage Ammendrup. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. ( Samkoma í dómkirkjunni. Sunnudag kl. 5 verður sam- koma fyrir almenning í dóm- kirkjunni. Síra Jón Auðuns flvtur ávarpsorS. Próf. Bleeker, frá háskólanum í Amsterdam, segir frá Hollandi, landi og þjóð. Talar hann á sænsku, en erindi hans veröur þýtt á ís- lenzku: Dómkirkjukórinn syng- ur og dr. Páll ísólfsson leikur á orgeliö. Barnasamkoma í Tjarnarbíó á morgun kl. 11. Síra Jón AuSuns. Tímaritið Úrval. Út er komiö nýtt hefti Úrvals, og er það síðasta hefti þessa árgangs. í því eru að vanda margar sögur og greinar um margvísleg efni. Fyrst er grein um ,,eitt af mikilmennum sam- tíöarinnar“, lækninn, tónlistar- níanninn, trúboðann og heim- sþekinginn Albert Schweitzer, og siðan grein eftir hann. Þá er smásaga eftir sænska rithöf- undinn Stig Dagerman: „Leik- ir næturinnar“, greinarnar „engra líf í fullu fjöri“, Nokk- urar vafasamar kennisetningar í -uppeldisfræ8i“ eftir dr. Simon Jóh. Ágústsson, „Sinn er siður í landi liverju", Minnisstæöasti maðurinn, sem eg hefi kynnzt“, „Hugur og heili“, „„Skvndiaf- tökur“ dagblaðanna“, „SP — við ófrjósemi ?“, „Maðurinn, sem fann penisillínið“ „Hvers virSi er eiginkonan?", „Örninn og flóin“, ,,í slöngubæli Butan- tan i Brazilíu“, og loks „bókin“, „Ævisaga Dickens", eftir Hers- keth PearsOn. *— Héftihu rýlgir smekklegt gjafakort fyrir þá, sem vilja gefa ættingjum eða jvinum einii árgaíig af Úrváli í jólagjöf. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sira Bjarni Jónsson. Kl. 5, Dr. C. J. Bleeker prófessor. Hallgrímskirkja: Kl. 11 f. h. Messa, sr. Jakob Jónsson. -— (Ræöuefni: Yfirburðir krist- inna trúarbragða). — Kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta, sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. Messa, sr. Sigurjón Árnason. Laugarneskirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10,30, sr. Garð- ar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. .2 e. h„ Emil Björnsson, cand. theol.. prédikar. Kl. 11 f. h. Barna- guSsþjónusta Hafnarfjarðarkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 10 f. h. Útskálaprestakall: Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl. 10,30. Messað í Halsneskirkju kl. 2 e. 'h. Messað í Njarðvíkur- kirkju kl. 5^. h. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Veðrið: Hæð yfir austanvcrðu At- lantshafi og norður yfir í-lan 1. Alldjúp lægð við Suöur-Græn- land á hreyfingm í noröaustur og fer dýpkandi. Horfur: Vaxandi SA-átt, all- hvass síðdegis og hvassviöri j með kvöldinu. Snjókoma eöa slydda og síðar rigning. hátiðasal Háskólans á morgun, sunnud. 11. desif um „fæðing Jesú, fyrstu bernsku og upp- vaxtarár“. Fyrirlesturinn hefst stundvislega kl. 2 e. h. og er öjlum heimill aðgangur. Skrifstofa V etrarh jálparinnar er i Varðarhúsinu (gengið inn um suöurdyr), sími 80785. —1 Stvðjið og styrkiö Vetrarhjálp- ina. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Amsterdam 5. des.; fer þaöan til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Fjallfoss kom til K.hafnar 5. des. frá Bergen. Dettifoss fór frá ísafirði i gær- morgun til Siglufjarðar; lestar frosinn fisk. Goðafoss kom til Stephensville í New Foundland 5. ds.; hefir væntanlega farið þaðan 6. des. til New York. 1 Lagarfoss er í Reykjavik. ! Selfoss fór frá Reykjavik j í fyrradag vestur og no-ö- ! ur. Tröllafoss íór frá Xev/ | York 6. des. til Rvk. Vatnajö':- ull fór frá Rvk. í fyrradag t:l Vestm.evja og Hamborgir. Ríkisskip : TTekla er væntan- leg til Rvk i nótt aö vestan, úr , hringferð. Esja er á Austfjörð- um á austtirleið. Herðubreið er á Breiðafiröi á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvk. ld. 24 í gærkvöldi til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjaröar- liafna. Þyrill var í Keflavik í gær. Helgi fór frá Rvk. í gær- kvöldi til Vestm.eyja. SÍS: Arnarfell fór frá Kefla- vík kl. 9 í fyrrakvöld áleiðis til Hólmavíkur. Flvassafell er í Gdynia. Mæðrastyrksnefndin. Munið Mæðrastvrksnefndina nú fyrir jólin. Gjöfum veitt móttaka í Þingholtsstræti 18. Notaður fatnaður er vel þeginn og kemur í góðar þaiúir. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpstrióið : Ein- leikur og tríó. — 20.45 Leikrit: „Húsbóndinn er ekki með sjálf- um sér“ eftir Filiph Johnson (Leikstjóri: Lárus Pálsson). —- 21.45 Tónleikar: Harry David- son og hljómsveit hans leika gömul danslög (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir.—- 22.05 Danslög (plöur). Dagskrárlok. 24.00 Skrifstofa Krabbameinsfél. Reykjavíkur er flutt á Laugaveg 26 (Skó- verzlunin Jork h.f.), sími 7393. Sérstakar upplýsingar kl. 2—3 e. h. — Styðjið Krabbameins- félag Reykjavíkur. Heröum sóknina gegn krabbameini — það gerum við bezt með því að sameinast um Krabbameinsfélag Reykjaviktir .BSS? '* Happdrætti Hringsins. Dregið hefir veriö í happ- drætti Kvenfélagsins Hringsins og kom upp nr. 1401. — Vinn- inginn lilaut Valdemar Jóna- tansson, Eskihlið 14. Háskólafyrirlestur. Prófessor Ásmundur Guð- mundsson flytur fj’rirlestur í Allskonar leikSöng og stjömuljós Nora Magasín. Til gagns og gamnns • KroáÁtyátœ ht\ 92! Út VíM fyrír 30 áwnt. Talsvert var um skemmtana- lif hér í bæ fyrir 30 árum. Til dæmis má lesa eftirfarandi í Bæjarfréttum Vísis hinn 10. des. 1919: Skautafélagið ætlar aö halda dansleik í ISnaðar- mannahúsinu n. k. laugardags- ^völd. — Kveldskemmtun, sem haldin var í Iðnó í gærkveldi, þótti hreinasta afbragð. Dans- arnir voru margir mjög fall- egyr og klappað óspart fyrir þeim, ekki sízt þeim síöasta. Þá vakti lika „Chaplin“ mikinn fögnuð, þó aö hann væri ekki fimur, í dansi. Húsið var troð- fullt og vænta menn þess, að skemmtunin verði endurtekin. Þennan dag var 2.4 stiga hiti hér í Reykjavík, og hvergi írost á landinu. sína og það varð aö flytja hann á burt í sjúkravagni. Leikkona ákæ?§ fyrí? fjárkúgun. Ilollywood-Ieikkonan Toni Hughes var handtekin ný- lega í Ne\v York, grunuð um að vera i félagi við fjárkúg- unarmenn, sem kúgað liafa fó út úr leikurum. Hún nejtaði algerlega að standa í nokkru sambandi við flokk þenna og var síðan látin laus, en varð að setja 5 þúsund dollara tryggingu meðan frekari rannsókn málsins færi fram. — £mx!ki Er einhver veikur hjá lion- tim Jóni? Ónei. Hann flaug á konuna Vín (UP). —Margir trú- aðir Austurríkismenn vilja, að Karl keisari af Hapsborg, verði tekinn í dýrlingatölu. Hefir verið stofnað til sam- taka manna á meðal liér í borg5 sem á að vinna að þessu. Starfa samtökin að þvi að safna ýmsum gögnum, sem sanna eiga réttmæti þessa. Karl keisari andaðist í útlegð árið 1922. Lárétt: 1 Hringfari, 6 mann, 7 fjölmenni, 9 fjallvegi, 11 stal, 13 hefi ánægju af, 14, elska, .16 ósamstæðir, 17 þingmaður, 19 ferð. Lóðrétt: 1 Gömul, 2 lyfseðill, 3 fálm, 4 á fætinuni, 5 svipast um, 8 hljóm, 10 mann, 12 dug- legur, 15 ferðast, 18 hreyfing. Lausn á krossgátu nr. 920. Lárétt: 1 Samtals, 6 Már, 7 G.S., 9 rofa, 11 góm, 13 nær, 14 urin, 16 R.F., 17 Lot, 19 rotta. Lóðrétt: 1 Seggur, 2 M.M., 3 tár, 4 Aron, 5 starfa, 8 sór, 10 fær, 12JMÍI0, 15 not, 18 T.T. Hafin er að nýju sala skuldabréfa í B- flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. Bréfin eru nú aðeins seld hjá baejar- fógetum og sýslumönnum og í Reykjavík hjá ríkisféhirði og Landsbanka Islands. Dregið verður næst í B-flokki 1 5. janúar. Samtals er eftir að draga 28 sinnum um næstum 13.000 vinninga. Með þ ví að gera happdrættisskuldabréf ríkissjóðs að jólagjöf yðar, gefið þér góða gjöí, sem hæglega getur fært eigandanum stóra fjárupphæð og stuðlið um leið að aukmni sparifjársöfnun. Fjármálaráðuneytið,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.