Vísir - 10.12.1949, Page 5
Laiugardaghin '1-0. desember lí)49
VISIR
'EémtmMJ, lO «m;
Stofnað af 12 félögum,
en nú eru 30 í því.
Sfarfsemin hefir aukizt og
margfaEdazt þessi ár.
Landssamband íslenzkra
útvegsmanna átti tíu ára af-
mæli í byrjun þessa árs.
Tildrög að stqfuun Lands-
sambandsins voru þau, að a
aðalfundi Sölusanibands ísl.
fiskframleiðenda haustið
1938 kaus hópur útvegs-
manna nefnd til þess að
vinna að og undirbúa stofn-
un landssamtaka útvegs-
mánna. Fyrsti stofnfundur
samtakanna var síðan hald-
inh liinn 17. jan. 1939 og lauk
með framhaldsstofnfundi
hinn 13. marz s. á. Var þá
gengið frá lögum fyrir sam-
bandið og er m. a. aðal-mark-
mið og tilgangur þess, að
sal’na í einn félagsskap öllum
sjávarútvegsmönnum og efla
sanitök þeirra í útvegsmál-
inn. Og ennfremur að vera
á verði um hagsmuni útvegs-
manna og gæta réttar þeirra i
öllum málum er snerta fjár-
hagslega' áfkomu útgerðar
landsmanna á hverjum tíma.
Fyrsti formaður Lands-
sambandsins var Kjartan
Thors, útgerðarmaður, og
gegndi hann því starf til 3.
des. árig 1944, er Svcrrir Júþ
iusson var kjörinn formaður
þess. Hefir hann verið for-
maður síðan.
Við stöfnun sambandsins
voru 11 ú'tvegsmannafélög,
sem gcngu í ])að, auk Félags
isl. botnvörpuskipaeigenda,
en nú eru starfandi innan
þess 30 félög útyegsmanna.
Jakob Hafstein, lögfræðing-
ur, liefir verið franikvæmd-
ið hefir vFrið framkvæmdar-
arstjóri sambandsins frá
stofnun þess. Landssamband-
ið hefir á undanförnum tveim
árum starfrælct skrifstofu í
London og liefir ' Geir H.
átt bug lians allan, þvi að
Theódór er prýðilega ritfær
maður, hefir ágæta frásagn-
argáfu og unun að lesa ferða-
lýsingar lians, eins og l'lest
það, er frá lians liendi sést á
prenti.
Hann liefir ritað lónsnill-
ingaþætti, marga frásögu-
þætti af langri leið, íillt i léll-
um, skemmtilegum slíl, og
kunnur er liann einnig l'yrir
fróðleg og skémintiteg erindi
i útvarpið Iiin síðari ár. t»á er
ótalinn mikill fjötdi blaða-
greina, er Thcódór hcfir rit-
að um dagana uni m irgvis-
leg efni, en einkum þá ferða-
þætti, enda nýtur frásagnar-
gleði hans sín hvað bezt þar.
Tlieódór Árnason cr íá-
skiptið prúðmenni, ágætlega
greindur og drengur góður
Vinir haus sénda honum
ldýjar kveðjur á þessuvn
méridsdégí-'i' ævi tsaus. T.
\ Zoega veilt lienni forstöðu.
Þá iná geta þess, að fyrir
rúmu ári stofnaði L.I.Ú. sér-
stakt verðlagsráð sjávarút-
vegsins innah vébanda sinna,
er hefir með höndum, að
gæta tiagsmuna útvegsmanna
að því er varðar verðákvörð-
un á framleiðsluvörum sjáv-
arútvegsins.
Hér liefir verið drepið á
nokkur atriði í sambandi við
stofnun og þróun Landsam-
bands islenzkra útvegs-
manna, en ekki getið hinna
mörgu áfanga, sem samtök-
in liafa náð á undanförnum
árum i hagsmunabaráttunni
fyrir ísftnzkum sjávarútvegi.
3. Ida Elisabeth Wagle,
skrifstofustúlka i Reykjavík,
fædd 8. áp'ril 192ö i Noregi.
4. Arne Marselius AVagle,
nemi i Revkjavik, fæddur 7.
marz 1930 í Noregi.
Lög ])essi öðlast þegar
gildi.
í atlmgasemdum við frv.
þetta segir, að umsækjendur
þeir um islenzkan ríkisborg-
ararétt, sem teknir hafa ver-
ið upp í það, hafi dvalið hér
á landi um og yfir 20 ár, og
eru auk þess af íslenzku
bergi brotnir, að undántckn-
um nr. 2, sem cr kvæntur ís-
lenzkri konu og faðir 3. og 4;
Ibúð til sölu
Laus til íbúðar sbrax. 3
herbergi og cldhús við'
Grettisgötu. Útborgun ca.
100 þúsund kr. U])])!. í
síma (5707.
Heitur matur — smurt brauð
— snittur — soðin svið.
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3. — Sími 1569.
Opið til kl. 23,30.
Nýtt BÉmíiaré
HARÐAR-BAKARl verður opnað í dag'
á Laufásveg 19.
Alls konar kökur — Mjólk — Rjómi o. fl. Tertur
— Fromage — og- ýmsar kökur eftir pöntunum.
Aðeins það bezta á boðstólum. Reynið viðskiptin.
HÖRÐUR GUÐMUNDSSON.
Sími 80270.
Þingmál:
Ríkixstjórnin ber fram á
Alfnngi frv. til laga um veit-
ingu ríkisborgararéttar.
Fjallar frv. nm að eí'tir-
töldum 4 mönnum skuli
veittur ríkisborgararéttur:
L Sigrid Johanne Emilie
Adelheid Holbæk, frú í
Rcykjavik, fædd 20. desem-
ber 1901 í Danmörku.
2. Henrik Scbúman Wagle,
vélamaður i Reykjavik,
fæddur 10. júní 1894 i Nor-
egi.
Sendiherra Dana á íslandi,
frú Rodil Beglrup. gekk í
fyrradag á fund utanríkis-
ráðherra og bai- lionuni
þakkir ríkisstjórnar Dan-
merkur og dönsku þjóðar-
innar fyrir jjann ])ált, sem ís-
land átti að því, ásamt Nor-
egi og Sviþjóð, að bera fram
tilmæli lil ríkisstjórna Frakk-
lands, Bretland og Banda-
j'íkjanna um að stuðla að þvi (
að teysa vandræði Dana i* 1
sambandi við flóttamanna-
málið í Suður-Slésvilv.
í þessu sambandi gat sendi-
lierra ])ess, að danska þjóðin
Jiti á hin sameiginlegu til-
mæli frændþjóðaima sem
sönnun fyrir ])ein) samliug
og frændrækni, sem ríkti
meðal Norðurlandaþjóðanna,1
og að Danir titu svo á, að
þessi ráðstöfun væri vel til,
þcss fallin að vekja áhuga
stórveldanna fyrir því að.
rétta lilut Danmérkur þþessu!
vandamáli. (Fréttatilk. frá
utanríkisráðuneytinu).
SKÁTAHEIMILIÐ REYKJAVÍK:
verður á morgun, sunnudag 11. des. kl. 3.
Mörg' skemmtiatriði og' kvikmyndasýning.
Aðgöngumiðar seldir í dag, taugardag, frá kl. 2 og
á morgun, sunnud., eftir kl. 1 á kr. 6.00.
SKÁTAHEIMILIÐ.
HVÖT, Sjátfstæðiskvennafélagið
heldur
mánúd. 12. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 síðd.
Borgarstj. hr. Gunnar Thoroddsen talar um bæjarmál.
FrjáJsar umræður á eftir.
Allar sjálfstæðiskonur vclkomnar, meðan húsrúm lcvt'ir.
Kaffidrykkja.
Stjórnin.
NÝ GRÆN
SKÁLDSAGA
HOLLIN I HEGRÆSiíðSi
Þeir, sem hafa ánægju af skemmtilegum skáld-
sögum, kannast við „Grænu skáldsögurnar“;
Iíitty, Frú Parkington og Fo’x-ættina í Harrow.
Nú er komin út ný Græn skáldsaga, Höllin I
Hegraskógi. Eftir Edison Marshall. Höfundur-
inn er Bandaríkjamaður, sem samið hefir marg-
ar skáldsögur, sém orðið hafa mjög vinsælar.
Sögustaðuriqn er höll í Hegraskógi i Suður-
Carolína. Ságan er ættarsaga, sem rekur ástir
og leynilarmál kynslóðanna, sem búið hafa í
höllinni. Þykir sumum söguþráðurinn í ætt
við sögur Brontés.
Höllin í Hegraskógi er eins og hinar fyrri „Grænu skáld-
sögur“, skemmtiieg og spennandi rómantísk ástarsaga.