Vísir - 10.12.1949, Side 7
Laugardaginn 10. desember 1949
V I S I R
7’
9
Saklaus
s&kmr ímntíinn
Eftir
Richard Macauly.
þess að draga kerru af þessari gerð, og lagði af stað í
ævintýraferðalag sitt.
Hún var úm þessar mundir komin á þá skoðun, að hún
mundi aldrei taka gleði sína aftur, aldrei geta verið glöð
með glöðum, en liún hikaði livergi við að framkvæma
ákvörðun þá, sem ln'm hafði tekið. Ivkki liafði hún gert
neina áætlun um ferðalog sit-t, nema halda vestur á bóg-
inn. Það var sem hún hefði einhverja óijósa hugmynd
um, að ferðalagi hennar mundi ljúka i Kaliforníu, þótt
hún hefði ekki ákveðið neitt fyrirfram um þær leiðir,
er hún færi.
Þannig atvikaðist, að morgun þann, sem hér er greint
frá, vaknaði Ellen í kerru sinni, éftir að hafa ekið um
það bil einn þriðja leiðarinnar frá Manhattan til Kali-
forníu. Er hún liafði búið um rúmið og tekið til, en rúm-
ið var af þeirri gerð, sem leggja mátti saman, eins og
„harmoniku-bedda“, bjóst hún til að fá sér bað í inn-
byggðu baðkeri, sem var í kerrunni, en fyrst setti liún
smáketil með vatni á rafmagnsplötu, því að hún ætlaði
að fá sér morgunsopa að venju. Orkuna fékk hún' frá
raftaug á bifreiðastæðinu. í kerrunni var einnig kæli-
skápur, sem hægt var að framleiða í allt að 25 pund af
ís, sem vanalega nægði til næstu áningar á bifreiðastæði,
eða annarsstaðar, þar sem raforka var fáanleg.
Þegar Ellen liafði baðað sig og snætt morgunverð sinn,
steikt egg og smurt brauð og drukkið kaffi, fór hún að
klæða sig. Hún klæddist brókum og fór í peysu og batt
bandi um hár silt. Er hún liafði gengið frá öllu í kerr-
unni gekk hún út og dró séf ferskt inorgunloftið. Hún
lokaði kerrudyrunum vandlega, en læsti þeim ekki. Því
næst losaði hún rafmagnstengslin, fann umsjónarmann
bifreiðastæðisins að máli og greiddi gjald sitt.
Að því búnu gekk lnin til bifreiðar sinnar, setti hreyf-
ilinn i gang, og ók út af bifreiðastæðinu, og stefndi i vest-
úrátt. Er hún beygði út á þjóðveginn skauzt ungur maður
fram, opnaði kerrudyrnar snarlega og liljóp inn i kerruna,
og lokaði dyrunuin á eftir sér, án þess að Ellen Veitti því
neina aíhygli.
----v——
Áfram var ekið eftir þjóðveginum, hægt og rólega. Port-
er fór brátt að lilýna, og er honum var vel lieitt orðið, fór
að síga á hann liættuleg værð, því að þótt hann liefði ekki
svefns notið í fullan sólarhring, var ekki á það hættandi,
að sofna eins og sakir stóðu. Ilann ásetti sér að sofna ekki
og fór að gang um gólf í vagninum, en það var engan
veginn auðvelt, þótt hægt væri ekið. Svo var eins og hann
allt í einu fyndi mjög sárt til þess, að hann var næringar
þurfi. Iíann liafði ekki nærzt á neinu, síðan er hann fór
úr fangelsinu, nema ef telja skvldi súkkulaðistengurnar,
en þær seinustu hafði hann borðað fyrir löngu.
Hann fór að gægjast inn í matarskápinn og fann þar
sneilt hveitibrauð. I kæliskápnum litla fann hann ost.
Vatn var og fyrir hendi, svo að þetla var sannarlega við-
unandi morgunverður fyrir mann, sem eins var ástatt
fyrir og Porter.
Þar sem liann hafði ekki tekið neinar ákvarðanir um
hvað liann næst tæki sér fyrir hendur, þá gætti hann þess
að skilja livcrgi eftir brauðagnir, loka skápunum og ganga
frá öllu, svo að ekki væri augljóst við fyrstu sýn, að i þá
hefði verið farið. Þetta gérði hann vegna þess, að það gat
cins vel dottið í hann'að hlaupa út úr kerrunni, án þess
bílaeigandinn vissi um, eins og að hafa við í henn um
sinn.
Hann lagðist nú fyrir og hallaði sér upp að mjúkum
svæflum og reyndi að gera sér grein fyrir aðstæðum og
liorfum. Það mundi litlum vafa undirorpið, að um hádeg-
isbilið vrði bíllinn með hinni yfirbyggðu kerru aftan í,
kominn út úr héraðinu. Ef svo revndist hefði liann skotið
bæði borgar- og' héraðslögreglunni ref fyrir rass. —
Stúlkan, — hann vissi ,að það var stúlka, sem ók bíln-
um, — ók ennfremur rólega, iðulega aðeins -10 kílómetra
á klukkustund, hraðast á að gizka 60—65 — og það var
engan veginn loku fyrir það skotið, að cr kvöldaði, yrðu
þau komin vestur fyrir Missisippifljót og út úr fylkinu.
Porter gerði sér ljóst, að þótt þetta gengi allt að óskum,
væri hann aðeins kominn af mestá hættusvæðinu, og hann
yrði áfram að vera stöðugt á verði gegn ótal hættum.
En hættan minnkaði með aukinni fjarlægð frá borginni, ,
þar sem liann var saklaus sekur fundinn, og hafði orðið
að hýrast í fangelsi misserum saman. Og næstu nótt yrði
liann, ef vel gengi, kominn það langt, að ekki yrðu myndir
af honum í fréttablöðunum, með tilheyrandi Jýsingu.
Hann vissi, að ef hann gæti komizt hjá að verða lekinn
höndum næstu viku, mundi áhugi manna fyrir lionum
tekinn að minnka, svo að stórmikið liefði dregið úr öllum
hættum, og brátt mundi hann flestum gleymdur, ncma
nokkurum áhugasönnnn lögregliimönnúm, þeirra meðal
Banning.
Eins og sakir stóðu voru liorfurnar ckki seVn vérstar
—1 og rétt í bili gat liann verið alveg öruggur, að honum
fannst. Eftir eina, tvær, kannske þrjár - ldukkustundir —.
Lengra komst liann ekki á hugsanabráutinni. Augu
lianns lukust aftur og liann féll i væran svefir.
II.
Nokkur eftir liádegi kom Ellen auga á liinn ákjósanleg-
asla stað til þess að nema staðar og neyta hádegisverðar
á bökkum lítillar ár. Hún kaus jafnan frekar slíka staði
til hádegisverðar en hina föslu áningarstaði þeirrn, sem
ferðuðust með sama liætti og hún. Hún var borin og barn-
fædd í stórborg og hafði eigi liaft mörg tækuæri til jæss
að njóla einVeru undir beru lofti úti í sveitum landsins,
en i þessari ferð liafði hún notið þess, að geta verið ein
og í næði á fögrum stöðum, og það var henni mikils virði
enis og liugarástand hennar var. Einveran, fegurð náttúr-
unnar, kyrrðin, allt hafði þetta hin beztu álirif á lmgsana-
líf Iiennar.
Hún beygði út af þjóðveginum og stefndi niður á ár-
bakkann, en fullvissaði sig um það áður, að þarna voru
góð skilyrði til þess að komast aftur upp á þjóðveginn.
Hún nam staðar undir gríðar stóru tré. Er lnin liafði
stöðvað bireiðina og gengið frá lienni í giri, sótti lnin við-
arkubba til þess að skorða lijólin — og fór svo inn í
kerruna.
iÚti var bjart af sólu og það liðu nokkur augnablik þar
til liún sá eins vel og vanalega, og hún veitti Pofter því
ekki athygli, fyrr en hún var komin inn i miðjan vagninn.
Ilenni brá svo mjög við að sjá manninn þarna sofandi,
að hún stóðggem rignegld í sömu sporum, skelfdari en svo
að hún fengi nokkuru orði upp komið. Fljótlega vann
liún þó bug á mesta óttanum. Ilún sá, að maðúrinn var
órakaður, að föt lians voru blettuð og óhrein, og — að
Háskélafyrirlestur
á afmælisdegi prof.
Har. Nielssonar.
Fimmti „Haralds Níels-
sonar fyrirlesturinn“, eins og
þessir fyrirlestrar eru venju-
lega nefndir, var haldinn í
hátíðasal háskólans kvöldið
30. f. m., en þá var 81 ár
liðið frá fæðingu Haralds
prófessors.
Á undan fyrirlestrinum
minntist forseti guðfræði-
deildar, # Ásmundur Guð-
mundsson, nokkrum orðum
síra Haralds. Prófessor
Bleeker tók því næst til máls
og flutli langt og snjallt er-
iiidi um „Eiidurnýjun frjáls-
lvndrar guðfræði“.
Prófessor Bleeker liefir
flutt erindi í guðfræðideild
Iláskólans og prédikað í kap-
ellunni. Mun liann nú á
sunnudaginn, 11. þ. m., kl. 5
e. h. flytja erindi í Dómkirkj-
unni um trúarlifið í Hollandi.
Mun liann ]»á inæla á sænska
tungu. Prófessor Bleeker er
mikill gáfumaður og lær-
dómsmaður og ágætlega máli
farinn.
Húsgögn
Eikartorð, (kringlótt)
spónlagt, ottoman og
rúmfatakassi til sölu á
Hverfisgötu 112 3. hæð. —
Til sýnis eftir hádegi á
morgun.
JJiL
mar
löggiltur skjalþýðandi og dótn-
túlkur t ensku.
Hafnarstr. II (2. hœð). Sítni 4824.
Ánnast allskonar þýðingar
úr og á ensku.
BEZ f AÐ AUGLYSAIVISI
Stúlka
óskast, helzt vön mat-
reiðsju. Gott kaup.
Veitingastofa Vega
Skólavörðustíg 3.
Uppl. í síma 2423.
C /?. ÆuwougtUí
TARZAM
Lúlli skaut, en hitti ekki,
hann á flótta.
þá lagði
Hins vegar skildi hann eftir varnar-*
lausa stúlkuna.