Vísir - 12.12.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 12.12.1949, Blaðsíða 5
Máöödagim) 12. descmber 1949 R LILJA Biblíumyndabækur • Fátt gleður börnin meir en fallegar bibliumynd- ir. Þessar fallegu biblíumyndabækur eru þannig gerðar að lagtæk börn geta sjálf lilað mýnd- irnar, en öll börn hafa áiiægju af jieim, hvort sem myndirnar eru lilaðar eða ekkí. Verð hverrar bókar er kr. 3,50. Gcfið börnunum biblíumyndabækurnar. Einar Ölafur Sveinsson, fimmiugur. Þaö er sama, live menn eru góöir og nýtir, á þá alla skal aldurinn leggjast, og nú er Einar Ólafur Sveinsson, jafnaldrinn þessarár aldar, oröinn fimmtugur. Er þá sem tíminn hætti aö líöa eina svipstiínd og maöurinn blasi við. Og ég sé hann fyr- ir mér — viö skrifborðið meö pennann á lofti. Hann er hugsi, e. t. v. er hann aö rekja í huga sér slóðir ein- hverra skemmtilegra þjóö- sagna, eöa er hann að skrifa um þá feðga, Njál og Skarp- liéöin? Eg veit það ekki, því aö þaö gat alveg eins verið torskiliö fornkvæöi eöa ljóö Jónasar Hallgrímssonar. Og nú verður hann alvarlegur, sé eg, eg held, að hann sé aö hugsa um 13. öldina, eöa er þaö Sturlungaöld hin nýja, 20. öldin, sem fær honum áhyggju? Og þannig hefir Einar Ól- afur alltaf verið, síhugsandi og sístarfandi, „óþrotlegt iðjuveldi“. og yröi það langt mál, ef telja ætti hér verk hans. En á því er ekki-þörf, til þess eru þau of kunn. Hann hefir ekki látiö sér nægja aö safna geysilegum fróöleik hvaöanæva, heldur hefir hann .jafnóöum reynt aö brjóta hann og vinna, svo að hann gæti sem bezt miðl- að öðrum af þekkingu sinni. Og í þessu hefir honum allt- af farið fram, svo aö hann er nú yngri í anda en hann Frh. á 8. síðu. Viðgerðir á rafmagnstækjum og og lagfæringar á raflögn- um. VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNLN Trvggvag. 23. Simi 81279. Kaupum og tökum í umboðs- sölu ýmsa silfur- og listmuni. Jón Hermannsson & Co. Laugavegi 30. Sími 2854. óskast til kaups. Uppl. í síma 5102. og VERZL Skrlfstofustúlka getur fengið stöðu nú þegar eða 1. jan. n.k. hjá ríkis- stofnun. Þarf m. a. að vera vel fær í vélritun. Nokkur dönsku og enskukunnátta nauðsynleg. Eiginiunsókn, merkt „Skrifstofustúlka 799“, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist til afgreiðslu Vísis fyrir föstu- dag lö. þ.m. 2. koitur. Húsnæði. Stofu og aðgang að eldunai-plássi, óska 2 ráðsettar konur. Góð og róleg umgengni. Tilboð, scm tilgi'eini stað, leiguverð og greiðslufyrirkomulag, sendist afgr. blaðsins inerkt: „Fyrirframgreiðsla —- 802“. iávarðurinvi 1 þyðingu óera ^jfnón kó ^jfn ón hóó onfir et jctabck uhgliH^ama GÆFAN FYLdlB tmngunum frá SIGUBÞÖE Hafnarstræti 4. Mnrgar rerHir frrirUKtrj«*4> Slálka óskast, helzl vön inat- reiðslu. Gott kaup. Veitingastofa Vega Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma' 2423. rii söiu vákurpletiiff 5, 7 og 9 cm. þykkar. Guðjón Sigurðsson, simi 2596. Heitur matur — smurt brauð — suittur —soðin svið. Matarbúðin Ingólfsstræti 3. — Simi 1569. Opið til U. 23,30. F i*ainlialdsí- aðalfsmdnr Ná,ttúrulækningaféjags Reykjavíknr (áður Ntittúru- lækningafél. Islands) verður í húsi Guðspekifélagsins. Ingólfsstræli 22, þriðjudaginn 13. dcs. kl. 20,30. Fundarefni: 1. Kosning endurslccðenda og fastra nefnda. 2. Tillaga um inngöngu félagsins „í Bandalag náttúrulækningafélaga (N.L.F.I.). 3. Tekin ákvörðun viðvíkjandi afhendingu fyrirtækja og sjóða til N.L.F.I. 4. önnur mál. Áríðandi að félagar fjölmenni og mæli slundvíslega. Stjói-n N.L.F.R. Bezt ai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.