Vísir - 12.12.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 12.12.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn-12. desemher lí>tí> jólabazar Hamborgar Bamaleikföng frá okkur eru og verða alltaf vir.sælustu jólagjafimar. Gjörið svo vel og lítið inn meðan úrvalið er mest. Fallegustu hlutirnir íara alltaf fyrst. Verzkinin Laugavegi 44. Sírni 2527. Sigorgeir Sigur jónsson hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutíml 10—12 og 1—ð. ASalstr. 8. Sími 1043 og 8U95o BÍLKEÐJA tapaöist af Citroen sl. laugardagskvöld j austurbænum, Bústaöarveg eða Skerjafiröi. Finnandij vinsamlegast geri aðvart í liefir svart laugardag TAPAZT myndaveski á meö peningum. vefnaðar- vörumiöum og fleiru í. Skil- ist gegn fundarlaunum í Sig- tún 29 eöa Uppl. í síma 7613. KARLMAWNS arinbands- úr tapaöist föstudaginn 2. þ. m. á leiöirjni. Grettisgata— Vitastígur—Lindargata. —• Vinsaml. skilist til húsvarö- ar Sláturfélagsins gegn góö- uni fundarlauninn. ( 21S síma 3809. (241 ARMBANDSÚR týndist í gærkvöldi annaöhvort á horninu viö Lönguhlíö og Mikluhraut eða innarlega á Laugavegi og niður Baróns- stíg. Uppl. i síma 5195. (219 PENINGAVESKI, hrúnt að lit, tapaðist á föstudag. Skilist í Sörlaskjól 13, gegn fundarlaunum. (226 ÞRÍR smekkláslyklar á hring töpuoust { gær. Vin- samlegast geriö aövart í sima' 3285. . (249 2 HERBERGI til leigu i miÖhænum nú þegar til 14. mai. Uppl. í sima 2893. (2361 TAPAZT hefir karlmanns- stálarmbandsúr sl. föstudag, að líkindum á Barónsstig. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 99 A. (227 SVARTUR Watennan’s sjálfblekungur tapaöist um hádegi í gær (sunnudag) sennilega á eöa nálægt bíla- stæðinu bak>. við. dómkirkj- una. Skilist . á skriístoíu Olíuverzlunar íslands h.f;, HafiiarstrætL5. : (229 EITT herhergi og eldhús, j gömlu húsi, til leigu til 14. •maí fyrir eina eöa tvær manncskjur. Tilhoö sendist blaöinu fvrir miðvikudag, merkt : „Til leigu—803“.(237 PENINGABUDDA íund- - in. Upf>l. i SjóniaanahlaSinu ^ .Víkingu- ■ . (232 TVEIR ungir og reglu- saníir menn óska eftir her- hergi. 4'ilboö, merkt: ^Hcr- hergi—-804", leggist inn á afgr. blaðsins fy.rir miðviku- dagskvöld. , (245 TILBOÐ óskast í herbergi fyrir- stúlku- sem næst V.est- urgötu.: Tilþoö. ^endist blivð- inu, Knerkt: „HerbergL — 807“.. (2*£) KVISTHERBERGI til leigu mcö húsgiignum ef vili. Sími 6585. (242 UNGUR maður ó.skar eft- ir að fá herhergi uú þegar, •helzt sem næst miðbænuni. 'i'ilhoö óskast sent á afgri Vísis fyrir miövikudags- kvöld, merkt: „Húsnæði —• 805“. (247 • VÉLDITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sími 81178, kl. 4—8. (437 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. mmi STÚLKA óskast til aö baka o. fl. á litla veitinga- stofu. Uppl. á .Vesturgötu 2, Hafnarfiröi. (235 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sérherhergi. — Uppl. i sínia 3214. (000 VANUR bókhaldari hjá stóru fvrirtæki óskar eftir aö taka aö sér hókhald og bréfa- skriftir á N orðurlandamál- um og ensku íyrir hverskon- ar fyrirtæki, Tilboð, merkt: „Bókhald—800“, sendist hlaöinu fyrir fimmtudags- kvöld. (221 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768 eða 80286. He’fir setn fyrr vana menn til jólahreingerninga. ■ (118 Árni og Þórarinn. . TEK AÐ MÉR köku- bakstur í heimahúsum. Enn- fremnr straua tau. — Uppl. í síma 6281, eftir kl. 4. (214 SAUMAVÉLA viðgerðir — ritvélaviðgerðir. Vand- virkni. — Fljót afgreiösla. Svlgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. (2x5 HÚSGAGNAMÁLNING! Málum ný og gömul hús- gögn. Fljót og góö afgreiðsla Málaravinnustofa.n, Lauga- vegi 166. (677 PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Simi 5642. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. í dag, á morgun og miðviku- dag seljum viö úrval af harnavögnum og kerrum. — Síðasta skipti fyrir jól. Verð kr. 200—600. Aðeins þessa 3 daga. — Barnavagnahúðin, Óðinsgötti 3. Sími 5445. (244 TIL SÖLU miðalaust,: dökkhlár gaharinf.rakki og jakki á J2 ára dreng og einnig, grænn regnfrakki á 13 ára telpu. Baramhlið 29, ttppi. {24S TILBOÐ óskast í nýtt falle.gt gólfteppi. 3x41/». sent fyrst. Tilhoð, merkt: „Gólf- teppi — 806“ sem fyrst. (251 BOMSUR, fal.legar, ítr. 37, vil .eg láta fyrir stærri. Sími 6585.. " (243 DÖKK drengjaföt, kjól- föt og kvenkápa til sölu á Leifsgötu 21, II. hæö. (246 TIL SÖLU karlmaníls,- frakki og kvendragt og nýr ullartauskjóll, lítið númer, miðalaust. Uppl. miUi kl. 7 og 9 i kveld á Grettisgötu ( 31 A- (240 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á Laugavegi 126, 1. hæð, kl. 5—7. (239 l JÓLATRÉSSERÍA til | sölu á Víðimel 56. (238 HRINGPRJÓNAVÉL til' sölu og barnakerra á Hverf-, isgötu 74, milli kl. 5 og 8.! (233 ! NÝLEGT harnarúm til sölu. Einnig tvisettur tau- skápur. — Sími 5011. (234 STOFUSICÁPAR og klæðaskápar til sölu. Njáls- götu 13 B, skurinn, kl. 5—6. Sírni 80577. (115 SKÍÐASLEÐI. Vil kaupa skíðasleöa, helzt litla sort. Uppl. i síma 7700. (231 NÝR stofuskápur til sölu. Verð >1550 kr.. Barnareið- hjól, verð 270 kr.. Hverfis-j götu 16, (228 DÖKKBLÁ föt til sölu á 13—14 ára dreng. Verð 325 kr. Öldugötu 59, III. hæð eftir kl. 17. Sími 7810. (225 PEY SUFATAFRAKKI til sölu á háa stúlku. Enn- fremur telpukápa á i 1—12 ára, og dömukápur. Uppl. á Bergsstaöastræti 6 C, uppi. (224 LINOLEUM gólfdúkur, 15 m„ C ])ykkt, til sölu. Til- boð sendist Vísi, merkt: „100—801“. (223 GÓLFTEPPI til sölu, 3X4, á Hringbraut 1 15, III. liæð, milli kl. 7 og 8 kvöld. (220 ÞRENN karlmannsföt til sölu, tvenn ný og ein notuð. Simi 5156. (217 . SVEFNSÓFI og tveggja manna dívan til sölu og ný rafhella, fjórskijit. mjög ódýrt. Seljavegi 5, neðri hæð. Sími 7973. (2)6 NOTUÐ HÚSGÖGN til sölu. Ottoman, rúnifataskáp-. ur, kringlótt sófahorö úr eik- með spónlagðri plötu. Hverl- . isgötu 112, III. hæð. (000 VATNSÞÉTTIR lampar. Raftækjaverzlun Ljós og hiti h.f„ Laugaveg 79, Sírni 5184. (6 KAITPUM flöskur, - Múrtaba Gretrisgottr 30, ld t—5. Sfrai 5395. — ftekjmtr LJÓSÁLFABÚNINGUR til sölu. Litið núme'r. Skúla- götu 78, I. hæð. (213 ULLARHÖFUÐKLÚT- AR. Góðir og hlýir ullar- höfuðklútar. — Verzlunin Nanna, Laugaveg 56. (185 HARMONIKUR, gítarar. Við kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KAUPUM; Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- 'gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (275 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti meS stuttum fyrir- vara. Uppl. á RauSarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6x26. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóSur, borS, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Simi 81570. (412 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnaS o. m. fl. —• Verzl. Kaup & Sala, Berg- staSastræti r. — Simi 81960. KAUPUM hæsta verði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuð hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. — Stað- greiðsla. Goðaborg, Freyju- götu 1.(179 KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sirni 8x570. (404 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Hotðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 FORNSALAN, Frakka- stíg 7. Fjölbreyttar vörttr. — Sími 5691* (198 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65., baVhúsjS. (1x4 LEIKFÖNG í miklu úr- vali. Verzlutiin Noya, Bar- ónsstíff 27. Stwi 451:9. (180 LEGUBEKKIR fyrii- ■ ligsiaodi. — Kör-fus&éðín, "Bantatstrsetr *©.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.