Vísir - 12.12.1949, Qupperneq 8

Vísir - 12.12.1949, Qupperneq 8
Mánudaginn 12. desember 1949 Kommúnistar bjóða Alþýðuflokknum og Framsókn upp á samvinnu. Alþýðublaðið segir, að sameiginlegur listi með kommúnistum komi ekki til mála. „Þjóðviljinn“ skýrir frá því í gœr, að fyrir skemmstu hafi stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur sent stjórnum _Alþýðuflokksfélags og Fram- sóknarfélags Reykjavíkur bréf, þar sem mœlst er til, að þessir flokkar leggi fram sameiginlegan lista við bœj- arstjórnarkosningarnar í ■nœsta mánuði. Segir kommúnistablaöið, aö’ .,kjósendur þessara þriggja flokka hafi mjög svip .að'ar skoö’anir um bæjarmál- efni . . “ Ennfremur er ætl- azt til, að’ samið verði fyrir dram um skipun nefnda, borg arstjóra, o. s. frv. Bréf þetta var ritaö hinn Rúmenar flýja land. Rúmensk flug\rél leníi á íöstud. á flugvelli skammt írá Belgrad, höfuðborg JúgósJav- íu. Með flugvél þessari voru 15 farþegai\ en áhöfn vélar- innar var 5 manns. Höfðu fjórir farþeganna knúið flug- ananninn til þess að brevta um stefnu og fljúga til Júgó- slavíu í stað borgarinnar í Rúmeníu, sem flugvélin átti að fara til. Áður liöfðu þcir afvopnað varðmanninn í 'flugvélinni og skotið hann, •en alsiða er nú í löndunuin austan járntjaldsins að senda vopnaða verði með farþega- flugvélum f innanlandsflugi til þess að koma í veg fyrir, að mönnum takist á þann liátt að flýja land. Auk þess- ara fjögurra farþega, sem foeðið liafa um landvist sem pólitískir flóttamenn, hafa noklíurir hinna. farþeganna nú ákveðið að setjasl að í Júgóslavíu. 6. þ. m., en blaöið segir, aö svar hafi ekki borizt ennþá frá þessum að’ilum. — Hins jvegar tekur „AlþýöublaðiÖ“ jþetta bónorð’sbréf kommún- ista heldur illa upp í gær og segir, sem von er, að’ ekki komi til mála neins konar ,,samfylking“ með' kommún- istum, enda hefir enginn flokkur fengið annaö eins aö- kast, og svívirðingar af hálfu ,,samfylkingarmanna“ og einmitt AlþýÖuflokkurinn, og fá eru þau uppnefni og óþverraheiti, er foringjum hans hafa ekki verið valin í „Þjóðviljanum". Samt þykir ritstjórum „Þjóöviljans“ á- stæð'a til að bjóöa Alþýðu- flokknum upp á samvinnu, vafalaust ,,heiöarlega“ sam- vinnu. Um svar Tímaliösins er ekki vitaö, og óvíst, hvernig Hermannsdeildin snýst við þessari málaleitan, og hvort henni tekst aö knésetja þau öfl innan flokksins, sem helzt jvilja hafa kommúnista utan- garös í íslenzku stjórnmála- jlífi. En „samfylkingartilboö“ kommúnista er enn eitt tákn þess, sem vitað er, aö héðan í frá munu þeir ekki bæta fylgi sitt, né heldur halda því. Hrun þeirra er byrjaö og heldur áfram, þrátt fyrir lævísleg samfylkingartilboö. . I Hitaveitan: . Glæpur að vinna Svjpað vatnsmagn, gegn hagsmunum 0g í gærmorgun^ PsiCCO í morgun var álíka mikið j heitavatns geymunum og í • gœrmorgun, eða heldurl Það virðist varða við lög í minna, 5.70 metrar. Búlgariu að vinna að aukn-\ í nótt- rann 161 lítri í um viðskiptum við Vestur- j geymana (frá kl. 12—7) en veldin, ef Sovétríkin bíða við í bæinn um 131 lítri. Er því það viðskiptalegt tjón. j ástæöa til að’ brýna enn einu Vitnaleiðslurnar í máli sinni fyrir bæjarbúum aö Kostov, fyrrverandi forsætis- láta heita vatnið ekki renna ráðherra og 10 annarra að næturlagi. En allt er þetta kunnra stjórnmálamanna samt 1 áttina, aö því er; foita- héldu áfram í Sofia í gær. veitustjóri tjáði Vísi í morg- Vilhj. Þ. Gíslason kosinn formaður Fegrunarfélagsms Iöjuhöldur nokkur bar þær sakir á Kostov, aö hann hefði viljaö sniðganga Sovétríkin í viðskiptum og beina allri verzlun Búlgara vestur á bóg inn. Ýmis vitni báru þaö' að Kostov heföi verið stu'ön- ingsmaöur Titos og viljaö styöja hann til landvinn- inga. Eins og skýrt var frá í fréttum fyrir helgina hafa allir sakborningarnir, að Kostov undanteknum, játað á sfg sakir þær, sem á þá eru bornar. un. — Eissar 6l. Sveinsson. Framh. af 5. síðu. var fyrir 10 árum eöa 20. Hann hefir fundið', að’ hin fornu fræði eru ekki einka- mál nokkurra fræöimanna, heldur veröi þau aö ná til hvers manns meö nokkurum hætti. Aö þessu hefir hann unniö' markvisst meö ritum sínum og útgáfum, að ó- gleymdum útvarpsþáttum hans, er náð hafa miklum vinsældum. En jafnframt þessu hefir hann samið lærö verk og fit- verið af allsherjarþinginu aö j geröir um hin flóknustu alþjóöastjórn skuli fara meö efnj. ísrael. Framh. af U sfBu. Aðeins 12 dagar til jóla Munið bágstadda lyrir jólin. Nýtt vélaviðgerðarverk- stœði hafa þeir Árni Stefáns- son (áður verkstjóri hjá Agli Vilhjálmssyni) og Þórir Jónson bifvélavirkjar sett á stofn í Borgartúni. Verkstæöiö er í nýju húsi ú svokallaðri Defensorlóð við’ Borgartún og verða þar teknar til viðgerðar hvei's- konar hátavélar, bifreiðamót- orar o.s.frv. Á verkstæöinu vinna ein- vöröungu faglæröir menn, og hefir þaö nú þegar fjór- um lærð’um vélvirkjum á að skipa. Vélar og verkfæri eru af fullkomnustu gerö og eru .þar á meðal ýmsar vélar, ; sem ekki hafa áöur þekkst ,hér á landi. M. a. er þar isérstakur tankur til að þvo og hreinsa vélar, og er í senn j fljótvirkari og velvirkari en ■ hreinsunaraðferðir þær, sem !áður hafa þekkst hér. málefni borgarinnar hefir sambúin allt í einu batnaö. Hefir stjórn Israels og Trans- jordania komiö sér saman um að afnema markalínuna Einar Olafur Sveinsson hefir nú um 5 ára skeiö haft á hendí lcennslu í íslenzkum fornbókmenntum hér við há- jskólann. Hefi eg þar sem milli yfirráöasvæöanna og nemandi hans kynnzt hon- leyfa frjálsa umferð á milli. jum allvel sem kennara. Virö- Hefir þessi ákvöröun veriö ust mér sem hann í fyrirlestr- tekin sem framhald sameig- j um sínum njóti sín ágæt- inlegrar afstöðu þessara iega, því aö þar er hann í þjóöa varðandi alþjóðastjórn'senn hinn strangi vísinda- í Jerúsalem, þótt þær aö maöur og ljúfi fræðari, frá- öðru leyti hefðu ekki getaöjsögnin öll hnitmiöuö og á komiö sér saman um stjórn stundum smábrögðótt, svo borgarinnar. j að gaman er aö. Hann varast ihæpnar fullyröingar, segir Israelsstjórn á fundi. ekki meira en hann treystir David Ben Gurion, forsæt- sér til aö standa viö í svip- isráð’herra Israelsríkis. hefir mn> en er vongóöur um, aö boöað til stjórnarfundar í takast megi smám saman að dag um samþykkt allsherj- skýra ýmislegt þaö, er lengi arþingsins, en hann haföi áó- hefir veriö talið óráðan- ur lýst yfir því, aö' Israel legt, og þykir um margt vel myndi ekki fallast á alþjóöa- horfa í fræðunum. stjórn þar, jafnvel þótt slíkt j Hin fornu fræði eru ekk- yrði samþyklct af Sameinuöu ert lamb aö leika sér viö, ef þióöunuum. Ekki er þó taliö menn ætla aö kunna eitt- líklegt að nokkur samþykkt hvað fyrir sér í. þeim og verði gerð strax um afstöð'u marka nýjar leiðir. Til þess Israels, en hún látin bíða veitir víst ekki af áratugum heimkomu Sharets, utanrík- og góðri heilsu. isráöherra, sem setið hefir Einar Ólafur hefir nú lagt þing S. Þ. í New York. hálfa öld og hættulegan sjúk Alþjóðasamtök Gyð'inga, dóm, er herjaði á hann ung- Jewish Agency, hafa heitið an, að velli og á.þégar mörg IsraQlsmönnum stiiðningi stórvirki aö baki. Vil eg nú, sínum í þessuýnáli. ., um leiö og eg þakka honum ---------- jvináttifi og ágæta kennslu | Aðalfundur Fegruunarfé- lagsins var háldinn í gær og var Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri kjörinn formaður þess í stað Gunnars Thor- . oddsen borgarstjóra, er skor- aðist eindregið undan endur- lcosningu. m | AÖ öðru leyti var stjórnin endurkjörin- og skipa hana: Ragnar E. Jónsson forstjóri, ritari, Sigurður Ólason full- , trúi, gjaidkeri, ^dr. Jón Sig-. urö?son borgarlæknir og frú Soffía Ingvarsdóttir. 1 vara- stjórn voru kosin Björn Þóröarson forstjóri, frú Lára Ingvarsdóttir og ungfrú Val- borg- Sigurðardóttir. Fráfarandi formaður gaf skýrslu um störfin á árinu, 'en þau voru allmikil og hafa i þegar sett svip sinn á bæinn. j Má þar fyrst og fremst nefna aðgerðirnar á Skólavörðu- holtinu, sem bætti mjög úr ófremdarástandi því, sem 'þar hafði ríkt að undan- förnu. Félagiö hafði gert til- raunir meö blómarækt í ein- stökum görðum, efnt til eins konar samkeppni um feg- ursta garöa í bænum og þaö | hafði útvegaö svanina á Reykjavíkurt j örn. Enn fleiri mál eru þó í ! undirbúningi og koma vænt- anlega til* framkvæmda á næsta vori eða sumri. HiÖ I ^veigamesta þessara mála er , vafalaust framkvæmdirnar í , Lækjargötunni, skipulag og fegrun garöanna þar, upp- setning einnar eða fleiri myndastyttna o. fl. Leitaö hefir verið tillagna um skipu lag og fyrirkomulag um- hverfis Tjörnina og er það mál enn í deiglunni, og enn- fremur hefir veriö hafinn undirbúningur aö trjárækt á lóö Austurbæjarskólans. I Tvær árbækur félagsins eru væntanlegar á næstunni. Eru þær báðar fullsettar og bíða prentunar. Er gert ráö fyrir að sú fyrri komi út ööru hvoru megin við hátíð- arnar og hin skömmu síöar. j Fjái'hagur félagsins má teljast góðm' og á þáö nú í sjóði um 12 þús. krónur. undanfarna vetur, en þar veit eg. áö eg mæli fyrir munn okkar allra nemenda hans, óska honum og fjöl- skyldu hans alls hins bezta á ókomnum árum. Finnbogi Guðmundsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.