Vísir


Vísir - 14.12.1949, Qupperneq 8

Vísir - 14.12.1949, Qupperneq 8
Miðvikudaginn 14. desember 1949 Haíði á 10 árum verið dæmdur 108 sinnum fyrir ölvun á almannafærl Ð<»iiiiii* ívrir þjóina^i og svik. í Aukarétli Reykjavíkur íhafa að undanförnu verið díveðnir upp allmargir dóm- ar fyrir þjófnaði og sviksemi. Hafa sakborningarnir verið <læmdir í allt að eins árs tfangelsi, og • allir sviptir íkosningarétti og kjörgengi. Þann 17. okt. s. 1. var Þor- lákur Hannibal Guðmunds- .sou sjómaður - hér í l)æ dæmdur í eins árs fangelsi fjTÍr þjófnað. Ilafði hann 8 sinnum áður verið dæmdur til refsingar fyrir þjófnað og 2(5 sinnum sætt sektum fyrir /ölvun á almannafæri. Sama dag var kveðinn upp 'dómur yfir Jóhanni Gottfreð Thorarensen sjómanni liér í ])æ og liann dæmdur í 4 mán- aða fangelsi fyrir þjófnað. Hafði liann sex sinnum áður verið dæmdur fyrir sams- 'konar hrot og 13 sinnum sætt «ektum fyrir ölvun á al- anannafæri. 'Yísað úr landi fyrir þjófnað. Seint í nóvembermánuði <var dæmt í þjófnaðarmálum tveggja útlendinga og var •j)eim jafnframt báðum visað air landi. Annarsvegar var þýzkur TÍkishorgari, sem hafði kom- ið einhverntíma sumars til landsins og réði sig að Egils- stöðum á Völlum. Þar lmupl- siði hann fatnaði úr bifreiðum ferðamanna er dvöldu á gistihúsinu á Egilsstöðum og var fyrir það dæmdur i 3ja mánaða fangelsi skilorðs- •hundið og visað úr landi. Hinn maðurinn var dansk- ur og liafði ráðið sig lil mat- sveinsstarfa hér í hænum i sumar. Hafði liann gerzt sek- ur um þjófnað og var dæmd- ur í 60 daga fangelsi, skil- orðsbundið og víspð úr landi. Innstæður ekki til. Þann 11. n<)vember var dæmt í máli matsvcins eins hér í Reykjavík fvrir svik-l semi í 11 tilfellum, aðallega fyrir útgáfu ávisaná, sem! irtnslæða var ekki til fvrir, en auk þess hótelsvik og aðra pretti. Var liann dæmd- ur i 6 mánaða fangelsi skil- orðsbundið og til greiðslu skaðabófa til átla manna. Fór út urn bakdyrnar. Þann 17. nóvemher var kveðinn upp dómur yfir 18 íára pilti hér í hænum, sem svikið liafði út fé úr nokkur- um mönnum. Þóttist hann geta selt þeim stormúlpur og fékk þær greiddar fyrirfram. Síðan fór liann með mönnunum í hifreið að hús; einu, sem hann þekkti til í, og vissi að auðveldlega var hægt að komast gegnum og út um hakdyrnar. Mönnunum sagði hann að liann ætlaði að sækja úlpurnar inn í húsið og bað þá að bíða á meðan. En mað- urinn kom ekki aftur, heldur fór út um hakdvrnar og evddi siðan peningunum í eigin þarfir. Var hann dæmdur i 3ja mánaða fangelsi skilorðs- hundið og skyldi hann á reynslutímanum vera undir eflirliti Sakadómara og hlíta ákvörðun hans um dvalar- slaði. 108 ölvunarsektir. Þann 9. þ. m. féll dómur í máli Finnhoga Guðmunds- sonar matsveins hér í hæ, er var dæmdur i 1 mánaða fangelsi fvrir stuld á mat- vælum og fatnaði úr m.b. Svan á Reykjavíkurhöfn nú fyrir skemmst-u. Hafði Finn- hogi fimm sinnum áður ver- ið dæmdur fvrir þjófnað og 108 sinnum verið sektaður fyrir ölvun á almannafæri frá því 1939. Jólasýning á Freyjugötu. Jólasýning á málverkum og noklcrum höggmyndum veröur opnuö kl. 5 síödegis í dag í sýningarsal Ásmund- ar Sveinssonar, Freyjugötu 41. Er sýning þessi hin íjól- breyttasta. Eru þar um 90 verk, olíumálverk, krítar- myndir, vatnslitamyndir og [teikningar, og auk þess 1 nokkrar höggmyndir eftir jsigurjón og Tove Ólafsson. Níu myndlistarmenn eiga myndir þarna, þeir Jóhann- ,es Jóhannesson, Kjai’tan j Guðjónsson, Kristján Da- jvíðsson, Nína Tryggvadóttir, Sigurður Sigurösson, Snorri Arinbjarnar, Sverrir Har- j aldsson, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason. Verði listaverkanna er mjög 1 hóf stillt og er þaö gert til þess að almenningur geti átt þess kost að eignast þau. Flestar myndirnar kosta frá 100—350 krónur. Hliðstæö sýning og þessi var haldin fyrir jólin 1 fyrra og varö hún fjölsótt og margar myndir seldust. Sýningin verður opin í vikutíma. ASmenn bridgekeppni á vegum Bridgefél. R.víkur. Vesrður lögð til grundvallar flokkaskiptingu. Brezka þingið hættir störf- um 16. desember og kemur ekki aftur saman fyrr en 24. janúai’ vegna jólaleyfis þing- manna. — Dómurinn Framh. af 1. síðu. var í bifreiðinni í þetta skipti og fannst þá 1 hálfflaska af hrennivíni og 1 flaska með slatta af vínblöndu. Þess er að geta að Harald- ur hefir ekki réttindi til að ^ stýra leiguhifreið til mann- flutninga. Um þessar mundir fer frarn á vegum Bridgelélags Reykjavíkur almenn bridge- keppni, sem verður lögð til grundvallar flokkaskiptingu jinnan félagsins í Öllum eftir- farandi keppnum. | Ætlast er til að keppendur verði i framtiðinni flokkaðir I niður i 3—1 flokka cftir getu þeirra og er ]>ess vegna efnt til þessarar keppni. Þeir ein- ir geta þó staðfest sig í flokki, sem tekið Iiafa þátt í þessari i almennu keppni, en allir aðr- ir verða látnir hyrja neðan I frá og „spila“ sig i gegnum j flokkana. 12 tvímenningar í 1. fl. Keppni í meistaraflokki er Loftleiðir ílnttu 1000 faiþega í nóv. Flugvélar Loftleiöa fluttu tœplega 1000 farþega utan- lands og innan í síöastliðn- um mánuði. Fluttir voru 683 farþegar innanlands, farangur var 8090 kg., flutningur 3198 kg. og póstur 4729 kg. Milli landa voru fluttir 296 far- þegar. Farangur var 6391 kg. flutningur 5747 kg. og póst- ur 826 kg. nú lokið og tóku þátt í þeirri keppni 16 tvímenningar og gengu fjórir þeirra niður. þvi 12 tvimenningar eiga einung- is fast sæti í meistaraflokki. Nokkrir þeirra taka þált i þessari képpni, en með því einu móti geta ])eir öðlast rélt til þess að leika í fvrsla flokki að þeir nái. þeirri stigatölu er til þarf. Ilinir, sem gáfust upp verða væntanlega að hyrja neðan frá að nýju. ! # Keppt í 3 riðlum. 1 þessari almennu keppni, sem nú stendur yfir, er kepj)t i þrem riðlum og er 3 um- ferðum lokið í 1. og 2. riðli, en aðeins tveimur í 3. riðli. l i Alls vei’ða umferðir 5 í hverj- j um riðli og verður væntan- lega lokið eftir næslu lielgi. Næst verðúr keppt í öllum riðlum á sunnudaginn kem- ur. í 1. og 2. riðli í Breiðfirð- ingahúð og 3. riðli í Þórscafé og hefst keppnin kl. 1 e. h. IJrslit verða svo í 1. og 2. riðli á mánudagskvöld. cn næst síðasta umferð í 3. riðli i Mjólkurstöðinni kl. 8 á mánudagskvöld. Ekki cr vit- að hvenær verður keppt í þeim riðli til úrslita. Skipt, í flokka. Þegar þessari lceppni er lokið mynda fjórir efstu tvi- menningarnir í hverjum riðli 1. fh, næstu fjórir úr öllum riðlum annan fl., þar næstu 3. fl. og loks þcir sem eftir verða 4. fl. Þó mun ætlasl til afí 4. fl. keppi að jafnaði með 3. fl. nema þátttaka verði þvi meiri og verður það lálið ráðast hverju sinni. Á mánudagskvöldið fór fram keppni í kvennadeild- inni og var fyrsta lota spiluð i Þórscafé, en það var útslátt- arkeppni. Næstk. mánudags- kvöld verður svo kepj)t lil úr- slita i kvennadeildinni í Þórs- café kl. 8. A haustin lialda Icúrekar í Bandaríkjunu n réitir og er þá mikið urn dýrðir. Sýna kapparnir þá listío* sánar, svo sem að ríða ó Jemjiun, snua uiður naut o. b. h. Hér sést kúreki kasta sér af hesíi sínum á ungt naut, sem hann ætlar að snúa niður. Grípur hann um hornin, snýr upp á hálsinn og fellir tudda. öá sigrar,, sem fljótastur er að þessu. Þessi réttamót eru nefnd „rodeo“ og’ eru haldin um 200 árlega. óagíis* Musiið

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.