Vísir - 19.12.1949, Blaðsíða 1
39. ágr.
Mánudaginn 19. desember 1949
281 A tbl.
“ ÖNNUR BÓKIN U.M LÍNU LANGSOKK
Lína langsokkur
œtlar tiS sýós
er nú komin í alla • bókaverzlanir.
Þelta er önnur bóltin um Línu langsokk, sem er orðin uppáhakt allra barna, og 1 llII-
órðinnn líka. er haia kynnst henni. Fyrstu bókinrú uin Línu tangsokk, scm kom
út tyrr á árinu, var tekið óvenju vel. og er nú langí gengið á hið takmarkaða upplag.
Verð þessarar bókar er í bandi kr. 15.00, eins og, hinar Ivrri.
í
Rómantíska Elisabet
eflir 'Ingei’ Selmer-Andersen, er saga um ssumariri óg fcrðalög unga Íóllísins í Noregi
og saklausar ástir. Allar ungar stúlkur hefðu yndl að ía þessii bók í jólagjöt. —
Kostar í bandi 18,00.
FÉLAGSÚTGÁFAN — AKUREYRI
JOHN b
<RA!0
í býöingu
Hersíeins Palssonar
"X ritstjóra.
Æfíntýrabók eftir ofurhuga
þessi er em af mestu æfintýrabókum, sem
skrifaöar hafa veriö. Hón í iaflav um lif manns,
sem hefur þaö aÖ atvinnu að leika sér að hættum.
Dagíeg umgengni hans hefur verið við tígrisdýr,
hákarla, hvaii og djöflafiska.
Jera djúphafskafari, veiðimaður og kvikmynda-
tökumaður hefur John Ð. Craig kvíkmyndað
hættulega þætti úr dýralífi og ógnum undii'djúp-
anna fyrir ýms stærstu kvikmvndafélög í heimi.
|$ar sem John Ð. Craig er fæddur á þeim tíma,
fíegar öll íönd jarðarinnar hafa verið korf-
lögð, hefir hann tekið að sér að kanna jiað svæði,
sem minnst heíur verið rannsakað til þessa, hafs-
botninn.
| bókinni.er ekki sagt frá æfíntýram hans
á hafsbofcni, hcluur einrig ferðalögum hans
um víða veröíó, ránaýraveiðum hans i fodlandi og
erjum hans við arabiska skæruliða.
prásögn John D. Craigs er cli sönn og skýrir á
öfgalausan hátfc frá lífsviðhorfi manns, sem
kann ekki að hræðast, manns, sem íítur sömu aug-
um á undirdjúpin, myrkviði fmmskóganna og
heimili sitt.
Verð í bandi kr. 50,ÖÖ.
FÓlttfjl.s Ú SýfíS ÍSS iS
Ækureyri
*