Vísir - 19.12.1949, Qupperneq 2
2
V I S I R
Mánudaginn 19. desemher 1940
Bækur á jólamarkaðnum
Jón Sveinsson: Á Skipa-
lóni. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. ísafoldar-
prentsxniðja h.f. Reykja-
vík 1948. 199 bls. með
myndum eftir Ilalldór
Pétursson.
Sami: Nonni og Manni.
Freysteinn Gunnarsson
þýddi. Isafoldarprent-
smiðja h.f., Reykjavík
1949. 181 bls. með mynd-
um eftir Fritz Bergen.
að vísu upp franska hætti og Þessi tvö bindi eru liin
franska n liugsun —- varð fyrstu í safni rita hans, en út-
Frakki —, en hét samt sem gáfa þessara sagna er liin
áður öllum hinum íslenzku önnnr á íslenzku. Þau sverja
einkennum sínum — liélt á- sig í ættina. Efnið er einfallt,
fi’am að vera íslendingur — en vex í frásögninni, svo að
var greinilega hvorttveggja í það sýnist miklu fyrir-
senn íslendingur og Frakki. ferðarmeira en það er. Þetta
Síra Jón er einasti maður, einkenndi hina munnlegu
sem eg lief fyrir liitt á lífs- frásögn síra Jóns, og hann
leiðinni, er hefir' liaft greini-'var svo laginn ritliöfundur,
leg og öll einkenni tveggja að frásögn lians hélt lifi hins
þjóðerna. Það var ekki svo, mælta máls, þegar hún var
Þao er orðið langt siðan eg að þau kæmi í ljós sitt á hvað, komin á pappírinn. Eg held
hef lesið þessar hækur, og eg svo að er maður væri í bezta að það sé ekki ofmælt, að
hef aldrei lesið þær á íslenzku næði að tala við síra Jón enginn íslendingur hafi um
fyrr. Þegar eg las þær núna, Sveinsson, væri hann allt í afarlangt skeið kunnað að
fannst mér eins og gamli^einu horfinn, og í lians stað beita frásagnarlistinni eins
maðurinn hann síra Jón væri maður farinn að tala ’ glæsilega og hann. Þess vegna
sæti hjá mér og væri að rabba1 við M. l’abbé Svensson. Þvert hafa þessar bækur flogið
við mig. Hin mikla geta hans' á móti. íslendingurinn og land úr landi og verið þýddar
lá nefnilega í því, hve snilld- Frakkinn i síra Jóni runnu á fjöldamörg tungumál —
arlega liann gat rabbað. Það algerlega saman í eina órjúf- eg held eittlivað 29 —, og
rif juðust upp fyrir mér ótal andi heild, svo að manni allsstaðar liafa þær fallið í j
samverustundir við liann,'fannst maður alltaf vera að geð og verið prentaðar aftur
þar sem eg hafði lilustað og tala við Islending og Frakka, og aftur. Það er almennt tal-
hann talað, og bann ritaði er maður var að rabba við ið, að bækurnar séu fyrst og
eins og hann talaði, og því hann. Það er ákaflega erfitt fremst unglingabækur. Það
fann eg eins og til nærveru að gera þetta Ijóst og skilj-'er hverju orði sannara, að
hans við lestur þessara bóka.1 anlegt. Slíkt þarf að reyna. I þær falla unglingum í geð,
Það er bezt að taka það framj rauninni minnti síra Jón mig og hitt er jafnvist, að óhætt
þegar hér, að þýðing bók-!í þessu efni á Moselvín góðs er að fá þær unglingum í
anna hefir tekist alveg prýði- j árgangs. Þegar maður er að hendur —- þær sþilla engum.
lega, og þýðandi hefir einmitt drekka það, finnst manni Engu að siður eru bækurnar
náð þessum einkennilega það bæði mjúksúrt og diSætt, fyllilega við fullorðinna
mjúka blæ á tali lians og en þó maður eigi lífið að manna hæfi, og eg get ekki
skrifum, og mega menn ekki leysa, getur maður ekki úr (hugsað mér betri bækur til
skilja það svo að síra Jón hafi|því skorið, hvort heldur sé. afþreyingar og hvíldar að^
verið geðlaus, það var öðru En þess er eg fullviss, að í loknu dagsverki. Þær lialda^
nær, hann var funi og bráð- þessu, og auðvitað í ríkri manni föstum, en þreyta
ákafur í lund, en liafði tamið náttúrugáfu til ritstarfa og mann ekki, og er það meira j
sér að sitja á þvi. Menn meiga' frásagna, verður að leita en sagt verður um flest af|
ekki heldur skilja það svo, að skýringarinnar á hinni ein- hinum sálartætandi áróðurs-
frásagnar mjúkleiki hans kennilegu og glæsilegu frá- skáldskap vorra daga.
hafi verið uppgerð. Það var sagnarlist síra Jóns. Þangað
lians. Af öðrum þáttum ber j Draupnissagan. Jón Helga-
að nefna: Vertíð og vertíðar-j son hefir íslenzkað bókina.
siðir í Seley fyrir 50 árum.
Ferð yfir jökul, Nokkur orð
um glimqx og glímumenn o.
fl. Allir þættirnir hafa mik-
inn fróðleik að geyma og
þjóðfræðilegt gildi. Bókin er
hvorttveggja í senn fræðandi
og skemmtileg. Það er á-
nægjulegt að vita af svona
scm er vel og smekklega úr
garði búin
Br. Broddi Jóhannesson
hefir sent á markaðinn all-
merka og um leið einkenni-
lega bók, sem hann nefnir
bók i hillunni sinni, því að ’’
hún er elcki í flokki þeirra,
sem menn lesa einu sinni sér
til dægrastyttingar, heldur
Frá mönnum og skepnum‘
Þetta eru þættir, sundur-
leitir, en þó samfelldir um
lífsviðhorf og vandamál,
speki og
margsinnis bæði til gagns og j « 1M un§nir
skemmtunar. Bókin er 27!) j k’fsvizkii.
Bókinni
bls. i allstóru bi’oti. Stuttan
formála ritar Friðrik Stéihs
son. Frágangur er l.inn vand-
aðasti.
I. Th.
síður en svo, því mjúldeikinn
var einn sterkasti þátturinn
hefir hann sótt þann ein-
kennilega létt svífandi þunga
fari hans, en hitt er, að frásagnar sinnar, sem gerði
mjúkleikinn var hann ekki
allur.
Allt mun þetta eiga nokk-
uð rót sina að rekja til þess
hann víðfrægari en nokkurn
annan íslenzkan rithöfund.
Guðbr. Jónsson.
♦
Ásmundur Helgason frá
Bjargi: Á SJÓ - OG
LANDI. ísafjarðarprent-
smiðja h.f. Rvík. 1949.
Þær eru ófáar bækurnar,
Síra Jón var rithöfundur
með lífi og sál, en mjog frá-
uppeldis sem hann fékk. lrm ^ brugðinn rithöfundum sam- sem út hafa komið seinustu
13 ára aldur, þegai liann vai t{gar sinnar. Það voru við- vikurnar, og vissulega er úr
fangsefnin, og þar af leið- nógu að velja fyrir þá, sem
andi meðferðin, sem skildi. bækur kaupa, og úr miklu
orðinn fullskapaður íslend-
ingur, fór hann út til náms á
Frakklandi, einn síns liðs °S Hann var ekki að fást við að góðu að velja, því að það
kom ekki aftur lieim. Enda ]a-yfja mannssálir — var ef verður ekki um deilt, að á
þótt Islendingurinn í lionum
væri fullskapaður, var sira
Jón þó á þeim aldri, að hann
gat auðveldlega mótast enn,
og það gerði hann. Hann mót-
aðist fast og greinilega af
Frökkum, sem - liann unni
hugástum og hlandaði full-
komlega geði við, og þeirra
áhugamál voru áhugamál
hans og samúð hans og and-
úð þræddi brautir þeirra, svo
lengi sem eg þeklcti hann.
Þetta er ekki einsdæmi um
menn, sem á unga aldri kom-
ast undir erlend álirif, en þá
fer venjulega svo, að hið
upprunalega í þehn verður
að vikja fyrir hinu aðfengna
— að þeir missi þjóðerni sitt
og taki hið nýja. Það var það
sem eg aldrei skildi, og dáðist
að hjá síra Jóni, að hann tók
svo mætti segja ekki að gera bókamarkaðinum nú er
á þeim líkskurð —, eins og margt ágætis bóka, og endur-
höfundar liafa um nokkra minningar Ásmundar fi’á
áratugi látist vera að gera. jBjargi ber hiklaust að telja
Hann vissi sem var, að slíkþí þeirra flokki, — svo vel eru
var og er ekki hægt svo að þær x-itaðar og svo mikinn
vit vei’ði i, enda eru þessir fróðleik hafa þær að geyma.
liöfundar alltaf að kryfja Það er í rauninni ekki of
sjálfa sig, en ekki aðra. Fyr- djúpt tekið í árinni, þótt sagt
Segðu mér söguna aftur.
Nýkomið er á markaðinn
safn úrvalssagna og ævintýra
undir nafninu „Segðu mér
söguna aflur — Sögur
þessar hafa allar hirzt á
prenti fyrir löngu og eru góð-
kunningjar miðaldra fóllvs og
eldi’a. Þær eru endursagðar
á islenzku af liæfustu mönn-
um og bera flestar litlar
menjar sins ex’lenda upp-
runa. Yngstu kynslóðinni
hafa þær verið hulinn fjár-
sjóður til þessa, og oi’kar
ekki tvinxælis, að hún muni
taka þeim tveim liöndum. —
Geir Jónasson, magisterú
valdi sögurnar og bjó tilj
prentunar, en Þórdís
Tryggvadóttir teiknaði í þær
myndir. — Útgefandi er Ið-
unnarútgáfan, og er bók
þessi fi-amhald þeirrar út-
gáfustarfsemi er hafin var á
árinu sem leið nxeð útgáfu
liinnar vönduðu og þjóðlegu
barnabókar „Hún anxma
nxín það sagði mér ....“. —
er skipt í þrjá
meginkafla og lxeitir sá fyrsti
cg viðamesti „Hníflótt og
ke’!ótl“, en það eru 23 hrot
s:ráð i samlalsúxrmi. Þá
kenxir’ ,.A moiuxamótunx“ og
ilol s „Ur Kalevala".
Ilöfundurinn seg'.r sjálfuiv
að öll þau efni, sem að er
vikið i bókinni, komi íslenzk-
um lesöndum við og bendi á
vandamál, senx ástæða sé lil
að hugleiða og gera sér grein
fyi'ir.
Norðri gaf bókina út og ex-
hún prentuð á vandaðan
pappir. „Frá mönnum og
skepnum“ er líkleg til að
vcrða hugþekk öllum l>eim,
er hugsa ofar dægurþrasi og
sljórnmálavafsti’i.
ir honum var það ekki efnið,
senx á reið, heldur meðféi’ð-
in. Það var ekki hvað var
sagt heldur hvernig. I sjálfu
sér var efnið í frásögunx hans
Iitið og einfallt, og liefði ekki
orðið nxikið úr þvi, nema í
liöndum frásagnar snillings.
Einstökum sinnum konx það
fyrir síra Jón, að liann reyndi
að liafa matarbragð að efn-
inu. Það fór að vísu vel, en
gerði hvorki að spilla né
bæta. !
Í.-4
sé, að frásagnarlist liafi verið
höfundinum i blóð borin, og
lesandinn fui’ðar sig á því, að
Ásnxundur heitinn hóf eigi
í’itstöi’f fyrr cn á efri árum.
Lengsti kaflinn nefnist
Endurminningar Ásnxundar
Helgasonar, en þar næst eru
nokkrir styttri þættir, m. a.
frá Hallgrimi Jónssyni presti
að Hólum í Reyðarfirði, og
mun lesandinn seint gleyma
lýsingunni á þessum ágætis-
manni og frú Kristrúnu, konu
Ilann sigldi yfir sæ.
Saga þessi segir frá ung-
unx pilti, sem í’æðst í sigling-
ar á kaupskipum og er ár-
unx saman í siglingum. Hann
skiptir oft um skiprúm, eins
og farmönnum er títt, eign-
ast marga og margvislega fé-
laga og ratar í mörg ævin-
týri. Hann kynnist að vonunx
nxörgu nxisjöfnu, en hinn
strangi skóli farmemxskunn-
ar reynist honum eigi að síð-
ur drjúgur til þroska.
Höfundur sögu þessarar er
danskur. Hann hefir verið í
siglingum árum saman, eins
og sagan sjálf her gleggtsan
vott um. Þegar saga hans
kom út, vakti hún eigi htla
undrun og eftirtekt. Hér
k'vaddi sér hljóðs nýr höfund-
ur. en á sögu hans voru harla
fá einkeúni byrjaúdans.
„Hann sigldi yfir sæ“ er 17.
HETJUR HAFSINS, eftir
Richard Henry Dana
(Two years before the
Mast), Rödd úr háseta-
klefanum. — Sigurðui-
Bjöx-gúlfsson þýddi. —
Seyðisf., Prentsmiðja
Austurlands 1949. (382
hls. í stói’u broti.) -
Fyrir réttum tveim árunx
kom upp „númer“ Prent-
snxiðju Austurlands. Hún gaf
þá út margar bækur og sum-
ar góðar. Þeirra á meðal bók
senx nefnist: „Hálfa öld á
höfum úti“, eftir G. J. Wliitt-
field, — ókunnan liöfund —
en þýdd af Sigurði Björgúlfs-
syni. Bráðskemnxtileg bók og
glæsilega þýdd. Og hún „rann
út eins og heilt bi’auð hjá
bakara“. Seldist upp á fáunx
dögum og var endurprentuð
i fyrra.
Nú er nýkomin á markað-
inn hliðstæða þessarar bók-
ax’, „systurskip“ ef svo mætti
segja, þó að höfundui’inn sé
annar, ’en þýðandinn er sá
sami, Sig Björgúlfsson. Þessi
nýja hók er eftir Richard
Henry nokkurn . Bana og
einnig gefin út á forlag
Prentsmiðju Austurlands. I
fornxála bókarinnar er höf-
undurinn kynntur og er þar
sagt, að hann sé fæddur i
Cambridge í Massachusett 1.
ágúst 1815. Þar lxafi fáðir
lians vei'ið lögmaður, en ætt-
feður lxans höfðu verið eriskir