Vísir - 19.12.1949, Síða 6
<ð
V 1 S I R
Mánudaginn 19. desember 1949
Bændunœn verði að nokkrn bætf
tjjón af harðindnnnm á sl vorL
Tillaga um þstta frá sex þiog-
mÖBintfm tveggja flokkas
Sex þingmenn bera fram mikil. Eru dæmi lil þess, að
í Sþ. lillögu til þingsálykun- einstakir ,bændur misstu
ar um rannsókn á tjóni mikinn hluta lamba sinna og
bænda af völdum harðinda hafa þvi orðið fyrir tilfinn-
vorið 19^9. lanlegum búsi'fjum af völd-
Flutningsmenn: Sigurður um liarðindanna.
Barnason, Hermann Jónas-j I til. þessari er lagt til, að
son, Halldór Ásgrímsson, fram verði Iátin fara rann-
Sigurður Ágústsson, Vilhj. jsókn á þessu tjóni i samráði
Hjálmarsson, og Gísli Guð- við Búnaðarfélag Islands.
mundsson.
Tillagan cr á þessa leið:
ÓEympiunefoá
skipuð.
Á fundi Sambandsráðs í.
S. í. þann 16 nóv. s.l. var
skipuð ný Úlympíunefnd oy
er Ben. G. Waaye formaður'
hennar.
Annar 'fundur Sambands-
ráðs Í.S.Í. var haldinn í
Reykjavílc 2(5. nóv. s. 1. |
Á fundinum var rælt m. a.
um starfsreglur Glympíu-
nefndar íslands. Eftir all-
miklar umræður var reglu-
gerðin samþyklct. Eflir liinni
nýju reglugerð eiga þessir að-
ilar sæti í nefndinni: *
a) Fulltrúi Islands í Al-
þjóða-Ólymþiunefndinni.
b) Einn fulltrúi frá hverju
Kammermúsik Tón-
listarfélagsins.
Þegar yfirlit Iiefir fengizt yf-
ir tjónið að rannsókn lok- sérsambandi fýrir iþróttir,
„Alþingi ályktar að skora inni, verði siðan gerðar til- sem eru á lcikskrá Ólympiu-
: á ríkisstjórnina að láta fram lögur til Alþingis um nokkra leikjanna.
fara í samráði við Búnaðar-1 fárveitingu i því sltyni að e) Tveir fulltrúar fyrir
félag Islands rannsókn á bæla þeim bændum tjón þscr iþróttagreinar, sem eru
tjóni bænda af vöklum þeirra, sem harðast hafa á leikskrá Ólympíuleikja, en
harðindanna vorið 1949. Að orðið úti. Ætli slíkri rann-^ekki eru starfandi sérsam-
rannsókn lokinni verði gerð-jsókn að geta verið lokið áð- bönd fjTrir.
ar tillögur til Alþingis um ur en fjárlög fyrir árið 19501 d) Þrír nefndarmenn, er
bætur til þeirra bænda, sem jyerða afgreidd. j vera skulu formaður Ólym-
ha,rðast liafa orðið uti af Ríkissjóður liefir oftlega piunefndar, ritari og gjald-
þessum orsökum.“
Greinargerð ldjóðar svo:
,S1. vor var eitt hið allra
hlaupið undir bagga með at- keri. Sambandsráð skipa
vinnuvegum þóðarinnar,1 endanlega nefndina. I
einstökufn stéttum og ein-j Á fundinum var skipuð ný
harðasta, sem um getur hina' staklingum, þegar hart ár- Ólympiunefnd til að undir-
siðari áratugi hér á landi. * fcrði, a'flabestur og önnur búa þátttöku íslands i Ól-
Langt fram í júnímánuð skakkaföll hafa bakað þeim ympiuleikjunum 1952. Ól-
geisuðu stormar og stór- óvenjulegt tjón. Hér er um ympiunefnd . Islands fyrir
hriðar um mikinn hluta sérstakar aðstæður að ræða. byrjað Ólympíu-tímabil er
landsins. Hafði þetla veður-'Þess vegna vænta flm. þess- þannig skipað |
far víðtækar afleiðingar, arar till. þess, að hún fái| Benedikt G. Waage, form.;
fyrst og fremst fyrir þá, sem greiða afgreiðslu og að sú varam. Ilelgi H. Eiríksson.
rannsókn, sem þar er lagt til-! Jens Guðbjörnsson, gjald-j
að fram 'fari, hefjist hið keri; varam. Konrág Gísla-.
fyrsta, þannig að hægt verði son. Þorsteinn BernharðssonJ
að gera nauðsynlegar ráð- ritari; varam. Hermann Guð-
stafanir.“ mundsson. Erlingur Pálsson
Síðan hefir komið fram (framkv.stj. Í.S.Í.); varam.
frv. um að sjómönnum, sem
stunduðu síldveiðar verði og
bættur aflabresturiim.
landbúnað stunda. Skuggi
fóðurskortsins grúfði yfir
mörgum byggðalögum ,og
erfiðleikarnir á að mæta
sauðburði í slíkri veðráttu
voru lítt viðráðanlegir. Sem
beiur fór tókst víðast livar
að hæta nokkuð úr fóður-
skortinum með heymiðlun
inilli landshluta og niiklum
fóðurbætiskaupum. En þessi
fóðurkaup urðu geysidýr, og
hefir fjöldi hænda vegna
þeirra slofnað til skulda,
sem eru jieim óviðráðanleg-
ar. Hitt var þó enn þá hrap-
allegra, að vanhöld á lömb-
um urðu sums staðar mjög
Húsavík verði
kaupstaður.
ErSendir sftúd-
enfar sftyrkfir.
Samkvæmt tillöyu mennta
málaráðuneytisins voru
veittar U0 þús. krónur í fjár-
löyum þessa árs til styrktar
erlendum námsmönnum i ís-
lcnzkum skólum.
I samráði við háskólarekt
or var siðan einum stúdent
frá hverju Norðurlandanna:
Danmörku, Finnlandi, Fær-
eyum, Noregi og Sviþjóð,
boðið hingað til náms í nor-
rænudeild háskólans i vetur
og þeim ákveðinn sjö þús-
und króna styrkur hverjum.
Mennlamálaráðuneytin á
Karl Kristjánsson, þing-
maður S.-Þing., ber fram í
Ed. frv. til laga um að Húsa-
vík fái kaupstaðarréttindi.
Skal efni frv. ekki rakið
hér, enda er efni þess á þá j Norðurlöndum hafa öll þeg-
leið, að breytt verði stjórn , ið boðið og valið stúdenta til
kauptúnsins í samræmi við fararinnar. Stúdentarnir eru
það, sem er í kaupstöðum. |allir komnir, nema einn, sem
Segir í greinargerð, að frv. er væntanlegur innan
sé flutt að beiðni lirepps-
nefndar Húsavíkurhrepps.
Husavík sé nú mannflesta
kauptúnið á landinu og
noklcuru niannfleira en sum-
ir kaupstaðir. Við síðasta
manntál var íbúafjöldi kaup-
slaðarins 1213.
er _
skamms. Með stjækveitingu
þessari cr leitast við af ís-
lands liál'fu að endurgjalda,
þann vinsemdarvott, er Norð
urlöndin liafa á undanförn-
um árum sýnt með því að
láta íslenzkum nemendum
ýmissa námsstyrki í té og
Þorgeir Sveinbjarnarson.1
Þorgils Guðmundsson (fram- j
kv.stj. Í.S.Í.); Frímann
Helgason. Brynjólfur Ing-
ólfsson (F.R.Í.); varam. Lár-j
us Halldórsson. Einar B.
Pálsson (S.K.Í.); varam. Ól-j
afur B. Guðmundsson. Jón
Sigurðssón (K.S.Í.); varam. j
Jón Eiríksson.
Þá voru teknar til umræðu
Áhugamannareglur Í.S.Í. Eft-
1 ir miklar umræður var reglu-
gerðin samþykkl. Áhuga-
mannareglur Í.S.Í. munu
verða sendir út til sérsam-
banda og héraðssambanda
Í.S.Í. Ennfremur er hægt a?
fá Áhugamannareglurnar á
skrifstofu sambandsins.
í íþróttanefnd ríkisins hefii
Hermann Guðmundsson ver-
ið kjörinn frá íþróttasam-
bandi íslands, og lil vara
Ben. G. Waage.
Knattspj'rnunámskeið.
Axel Andrésson, sendikenn-
ari Í.S.Í. og fræðslumála-
stjórnar liefir nýlega lokið
kattspvrnunámsskeiði á
Hólaskóla. Nemendur voru
alls 48.
efnilegum erlendum náms-
mönnuiu um leið veitt læki-
færi til að kýnnast af eigin
raun landi og þjóð og nema
islenzku.
A efnisskránni voru aðeins
tvö verk: Annað þeirra var
Tríó í B-dúr op. 97 eftir
Beethoven leikið af Árna
Kristjánssyni, Birni Ólafs-
syni og Dr. Heinz Edelstein.
Það er stórbrotið verk og á
varla sinn líka meðal hinna
tiltölulega fáu meistaraverka
fyrir þessa samstillingu af
fiðlu, hnéfiðlu og slagliörpu.
En þessir sömu þremenning-
ar eru búnir að flytja þetta
verk nokkrum sinnum, einu
sinni áður fyrir styrktarmeð-
limi Tónlistarféélagsins, svo
og í útvarpinu — og þá sízt
ver en nú — og má því strax
vikja að liinu verkinu, sem
var alger nýjung.
Það var Kvintett fyrir slag-
höipu og strengi eftir Dmitri
Sjostakovic i fimm köflum,
þar á meðal tveir Adagio-
kaflar, sem þenjast út yfir
tíu mínútur livor. Þetta síð-
asta atriði er strax táknrænt
fyrir hina nýju stefnu í stíl
liöfundarins, því að það var
alls eklci „tízka“ á síðustu
áratugum, að skrifa „Ada-
gio“. Mörgum mun þessi
stefna þykja afturhald. En
framþróun á sviði listar er
ekki það eitt, að semja nýjar
og nýjar þrautir, heldur líka
hitt, að leysa þær gömlu.
Hér stefnir tónskáldið ákveð-
ið burt frá taugaviðkvæmni
striðsáranna að meiri rósemi,
meira jafnvægi og jafnvel
nokkurskonar „monumen-
tal“-stíl. Tákn þess eru liin
skýru form þáttanna, tákn
þess einnig, hvernig sniðið er
hjá öllum smástígum tón-
skrefum og breyltum hljóm-
um, sem einkenndu tónlist
nýliðinna áratuga. Hver
liefði látið sér til hugar koma,
að eftir Max Reger t. d. og
samtiðarnienn lians, sem
lögðu fyrir píanista sína tíu
tíraddaða tvíhreytta liljóma
í hverjum takti, skyldu koma
tónskáld, sem skrifa langan
kafla, þar sem píanóröddin er
ekki nema tvi- og jafnvel ein-
rödduð og alveg formerkja-
laus? Þessi tilhneiging til
liins óbrotna er ekki afleiðing
pólitisks áróðurs, eins og
sumir lialda, heldur gætir
hennar hjá lifapdi eða ný-
látnum tónskáldum allra
þjóða: í síðustu verkum Bela
Bartoks eins og Hindemiths
eða hjá Bretanum Benjamin
Britten. í þessum rússneska
kvintett eru þar fyrir utan
greinilegir endurómar þjóð-
legra dansstefa í Scherzo- og
Finale-kaflanum. í stuttu
máli sagt, er það verk, sem
ristir ekki djúpt, en talar til
allra, sem hafa opið lijarta
og þolinmæði til að lilusta
í kvintettinum bættust áð-
urnefndum listamönnum þau
Katrín Dalhoff og Hans
Stephanek við. Þau eiga öll
þakkir skilið fyrir þessa á-
nægjustund. Björn og Árni
eru tiðir og ávallt velkonmir
gestir á hljómleikapallinum.
En Dr. Edelstein liefir ekki
komið þar fram i tvö ár, hinn
duglegi lágfiðlulcikari Step-
anek, kominn „heim“ eftir
nýja útivist, ekki i líu ár og
frú Dalhoff víst aldrei á þess-
um hljómleikum — þrátt
fyrir alla fjölhæfni á öðrum
sviðum. En nú vonum við að
mæta þessuin prýðilegu
kammermúsíkleikurum af tur
sem fyrst — en þá í troðfullu
húsi!
Dr. Victor Urbantschitsch.
skáldsagan, er hlaut fyrstu verðlaun á Norðurlanda-
siimkeppninni 1947. Höfundurinn er Arne Skouen, ung-
/
ur Norðmaður. Eitt af fyrstu verkum lians var leikritið
„Barn sólarinnar“, sem leikið var 114 sinnum í röð í
Oslo, og er slíkt einsdæmi í allri sögu norskra hók-
mennta. Sagan gerist á norslaí sldpi siiðúr í höfum.
Þýðandiim er Brynjóllur Sveinsson. Vcrð bókarinnar
cr aðcins kr. 22.50 og kr. 32.50 ih.
BÓKAÚTGÁFAN B.S.