Vísir - 19.12.1949, Page 8
8
V 1 S I R
Mánudaginu lí). desesi^ber 1949
ffi
Jólabækur hinna vandlátu:
ítj,
m
Brim og boðar
Bókin um íslenzku hetjurnar,
Þjóðlíísmyndir /
Þættir úr íslenzkri mefiningai’sög'u.
Ævikjör og aldarfar
Fróðlegir ug skemmtilegir sagnaþættir eftir CLAUSEN
Grænland
Lýsing Iands og þjóðar eftir
GUÐMUND ÞORLÁKSSON.
Fjöll og fimindi.
Frásagnir Stefáns Filipussonar, skráðar af ÁRNA ÖLA.
Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar
Gullfalleg heildarútgáfa af kvæðum skáldsins.
Skyggnir íslendingar
Þættir af fimmtíu skyggnum Islendingum eftir
CLAUSEN.
Ást en ekki hel
Ástarróman eftir SLAUGHJER, höf. „Líf í Iæknis
hendi“
Þegar ungur eg var
HeiIIandi skáldsagu eftir CRONIN.
Læknir eða eiginkona
Dramatísk og spennandi skáldsaga um ungan
kvenlækni.
Ðrottningin á dansleik keisarans
Ógleymanleg ástarsíiga eftir WALTARI, hinn fræga
firmska rithöfund.
Hann sigldi yfír sæ
Mjög skemmtileg saga um farmenn og farmennsku.
Bragðarefur
Mjög spennandi saga um ungan fullhuga og hetju.
Silkikjólar og glæsimennska
Skemmtileg skáldsaga eftir SIGURJÓN JÓNSSON.
Gulu skáldsögumar
ELSA og- ÁST BARÓNSINS eru bækúr ungu stúlkn-
anna. ,
Bækur handa1 bdrnum og unglingum:
■ Segðu mér söguna áftur ....
Hún amma mín það sagði mér ....
Töfrastafurinn.
I Sagan af honum Sólstaf. ;
Goggur Glænefur.
Músaferðin.
Prinsessan og flónið.
Fjölskyldan í Glaumbæ
Leyndardómur fjallanna.
Pétur Pan og Vanda.
Muffið: Góð bók er bezta jólagjöfm.
'raupniiútffápan — tfu n /1 an í lij á
Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923 .
2),
Reykjavikursýningin.
an
Heiður þeim, seni heiður
ber, og þeim ber beiður, er
að’ þessari svningu stóðu.
Syningin brá upp lif-
andi nivndmn úr nútið og
fortíð. og eru bíeði skemmti-
leg og fróðleg, «kki sí/.t
yngri kynslóðinni. Og öllum
bauð sýningin meira en þeir
lijuggust við.
Kf skrifa ætti sem vert
er um sýninguna, vrði það
langt mál. Eg, sein hef stutta
stund til umráða, verð að
kjósa þann kostinn að
stikla á örfáuní atriðum.
Sjósókn. Skvldi ekki mörg-
um sjómanninum dveljast
þarna góða stuund- Frá þess-
um áhöldum og útbúnaði
stafar angan liorfinna daga,
þegar sá „guli“ var sóttur
á miðin undir árum og segl-
um og dreginn á skip af
handafli. Með vélum og stór-
skipum er öll sjósókn orðin
ópersóniilegri en fyri’.
Ilvað er nú þettn ? Jú, sann-
arlega var það hangikjöts-
lykt. Það kom vatn í munn-
inn. Eg rann á lyktina og
bjóst við að rekast á trog með
rjúkandi hangikjöti, karl-
öflum og flotskál. í reyndinni
var þelta nú ekki alveg svona.
En liangikjöt, • bjúgii o. fl„
sem tillieyrði binuni gömlu
og kannske ckki göðu eld-
liúsum mætti skynjun hefs
og augna. En skyldi piútíma-
eldhúsiíS ckki vera fnillkomn-
ara en nokkkur drjauinsýn
ömmu okkar, sem paufaðist
í svælu og reyk lilóða eld-
hússins?
Ilvcr skraltinn var þarna?
Jú vísl var það félagsmerki
múrara og Ármanns i mosa-
ik. Og þarna voru ýméar plöt-
ur, sýnishorn þess, hvernig
nola má ýriis steinefni utan
lmss og inrian þar sem hug-
kvaemni og kunnáttá er fyr-
ir liendi.
Mig dauðlangaði lil að
komast í nánari snertingu
við þessa fallegu möguleika.
Ekki sizt var eg hrifinn a.f
þeim möguleikum, sem felast
í hiiiu sjóbarða, íslenzka
fjörugrjóti, sbr. skreytingu
beggja megin dyra á Hótel
Borg.
„Farðu gætilega. Nú varstu
liæri-i dóltinn.“
Já, *víst var eg iiærri dott-
inn um legstein uð báki mér.
Ilaim var fallegur, kannske
óvenju falíégkú’ að formi og
frágangi, cn annars eltki gild-
ismeiri en legsteinar eru. Eg
hreifst pieira pf Iiiniii hag-
nýtii fegurð.
' - Marteinn Davíðsson stóð
á nafnspjaldi úr térrazzo.
Hann sýndi þessa fállegu
möguleika. en ekld mundu ]k>
öll þessi fallegu sýnisliorn
vera íslenzk að. uppruna. Um
nokkur þeirra mun hafa
fjallað listfengur ítalskur
liugur og’ liendur, sem Mart.
að sögn liefir i þjóuustu
sinni. Sennilega' hefir list-;
fengi þeirra einnig ráðið
rniklu um gerð liinria fallegu
gólfa og veggja, sem líklega
eigá engan 'siníi' lika’ hér.
Á þetta er rétt að bcnda í
sambandi vig sýninguna, þvi
aö hér var um svo smekkl.
þátt í isl. byggingariðnaði að
ra>ða, að vekja hlaul. athvgli
allra sýningargesta.
Já, lieiður þeim. sem lieið-
ur ber, bygginganefnd og
nieisturum( islenzkum og ít-
ölskum.
Ötrúlegt! Já, er það ekki
nærri ótrúlegt liváð skapa
má með nál og spotta?
Reykviskar konur þurfa
ekki að skammasl sín fyrii
sinn þátl í sýningunni.
Og smíðisgripirnir ' eru
margir liverjir dýrgripir.
Á sýningunni madtum við
einnig fjölmörgimi okkar
ágætu listamanna.
| Hér kynntumst við hcil-
. brigðismálum og búsbúnaði,
I iþróttum og uppeldi, vcrzlun.
og vatnsveitu, iðnaði ý’inis-
konar og ættfræði.
Athyglisverður og stór-
fi’óðlegui’: var þáltur ýmsra
opinberra fyrirtækja og
stöfnana.
Sýningin var meikileg. Ilún
tcngdi fortíð og nútíð. Sýndi
okkur það, sem var og er,J
skapaði okkur skilning á svo
mörgu, sem var hálfskilið
eða óskilið, fræðir okkur um
margt, sem við vissúm ckki.!
Sýningin brá upp mjög
glöggum myndum
hins
I gamla og nýja, myndum úr
merkilégri þróunarsögu. Sýn-
; ingin var lifándi saga liraðra
breytinga, framfara, atliafna
jog atorku síðustu ; áratuga,
sem þrátt fyrri* allt veitli
okkur rélt til að lita von-
björlum augum til HVamtíð-
Jarinnar reykvíski’ar fram-
tíðar, íslenzkrar framtiðar.
Þökk fyrir sýningjma.
Hrifinn.
Grein þessi hefir orðið að
bíða birtirigar um hrlð.
Ritstj.
j Ein -nýstáríegasta barna-
bókin á V 'markaðinum er
Stafabók barnanha.
Er 'þetta barna-stafabók
ineg niynduni, stpfutn og vís-
um úm hvern éinásla síaf
stafrofsins.
’Bókiri er prélituð í fjóruiu
litum og Iún. shibkkfegasta
að öllum frágangi.
Má gera Váð fjHHr, aðVStafá-
bók barnanna vérði éinslak-
•légá vinsæl meðalyngstu les-
eridanna og fóreldra þéirr'a
þvf að bókin futln'ægir 'ört
vaxandi eflirspurn eftir
smekJdegum barna-stafábók-
| um, sem éru í senn fræðandi,
ífallegar og skenimtilegar.
Foreldrar
Gefið börnum yðar skáta-
bækur UJftjóks.
Þær eru göfgandi, fræð-
andi og’ spennandi.
■. ■ „•
¥&.átir ~ S? -% 1 . -
“' Wmmmm
SKÁTAHREYFINGIN
eftir Baden-Powell
er einhver litbreiddasta
unglingabók veraldarinn-
ar. Bókin er ekki einung-
is fyrir skáta, heldur á
hún erindi til allra, karla
og kvenna, sem vilja kyun-
ast hugsjónum Baden-
Powells. Bókin er prýdd
270 teikningum eftir liöf-
undinn.
- stíident V'
^8SHtírfj«<. ;A'
SKÁTASTULKA
— STUDENT
eftir Aslrid Hald-Freder-
iksen í þýðingu frú Aðal-
lijargar Sigurðardótlur. —
Þetía er bókin um .Sysser
og Sissu og vinkonur
þeri’ra.
SIMMI YLFINGUE
er spennandi og fallcg
drengjasaga, sem lýsir
starfi ylfinganna.
UfjFLJÓTUIl.