Vísir - 21.12.1949, Síða 2

Vísir - 21.12.1949, Síða 2
2 V J § I R MiávikiKÍagiini 21. desember 1949 Bækur aðnum Fyrir fáuvi dögum kom íslenzka hestinn nokkuru út mikið rit á veguvi! skipta. Hestamannafélagsins Fáks. Er pað helgað hestvm og veðreiðum og ber nafniö „FÁKUR“. „Fákur“ ér nærri 500 bls. bók og hefir Einar E. Sæ- mundsen safnað efni til hennar og skrifað mikið sjálfur, en auk hans hafa ýmsir nafnkunnir hesta- menn ritað í hana lengri eða skemmri greinar og þætti. Skrifar Einar þar ágrip af LITLI LÁVARDURINN eftir F. H. Burnett. — Friðrik Friðriksson pýddi. 2. útg. Bókagerð- in Lilja. Borgarprent. 210 blaðsíður. Myndum skreytt. Það hlýtur að vera orðinn ærinn vandi oð velja bók í jólagjöf handa barni. Á sögu Hestamannafélagsins ^hverjum vetri er fleygt á Fáks, um veöreiðar Fáks og bókamarkaðinn nýjum kappreiðaannál frá því er barnabókum í tuga- og jafn- heimildir fást fyrir veðreiö-|vel hundraðatali og flestar um hér á landi. Theódór ^ eru bækurnar nú orðið Arnbjörnsson skrifar um skrautlegar á að líta. En við reiðhesta. Eftir Gísla Jóns- fátt er að styöjast við valið, son frá Saurbæ eru stökur annað en auglýsingarnar, um horfna góðhesta og veð- því áð ritdómarar blaðanna reiðar. Dr. Björn Björnsson virðast yfirleitt vera upp úr á í bókinni ræðu, er hann því vaxnir að lesa barna- hefir flutt fyrir minni hesta, bækur og nenna ekki að geta ennfremur skrifar hann um um þær. Og er það þó harla minnisvarðasjóð Fáks o. fl. mikilvægt atriði, að bent sé Gunnar Bjarnason skrifar á þær bækur sem góðar geta f jórar greinar í bókina: Reið-' talist, vandaðar og hollur hesturinn, Reiðhestarækt lestur og varað við hinum, hestamannafélaganna, Fjör- Sem beinlínis eru skaðlegar óða hestakynið í sýslu sand-! fyrir einhverra híuta sakir, anna og Reiðhestaættir á ís- því að þær munu vera til og landi. Sveinn Jónsson skrif-1 ekkert til sparað að auglýsa ar um Skarös-Nasa, Ari Guð- þær. mundsson um Magnúsar- ] Einu má þó yfirleitt Rauðku, Móðni, Gest á treysta, þegar höfundar eru Varmalæk og grein er hann óþekktir, — nefnilega því, að nefnir Eftirhreytur. Loks er til eru þau útgáfufyrirtæki, stutt greinargerð um öll sem svo eru vönd að virð- hestamannafélög landsins. ingu sinni, að þau gefa ekki Bókin er prentuð á mjög út aðrar barnabækur en þær, I góðan pappír, prýdd f jölda sem talist geta hollur lestur,; mynda og vandað til hennar Þeirra á meðal er Bókagerð- j í hvívetna. jin Lilja, sem gefið hefir út Eins og að framan getur margt barnabóka undan- er bók þessi gefin út að til-. farin ár, — sumt, að vísu, stuðlan Hestamannafélags- saklaust léttmeti — en þar ins Fáks, en það hefir verið eru þó líka bækur, sem ekki eitt af stefnuskrármálum eiga sinn líka, t. d. „Sölvi“ þess að safna sögum um af- séra Friðriks, sem út kom í bragðs hesta og afrek þeirra fyrra og „Litli lávarðurinn“ og gefa út á prenti rit um eftir F. H. Burnett, 1 þýð- hesta og hestaíþróttir. Eru ingu séra Friðriks, sem út lýsingarnar í bók þessari af kom í 2. útg. núna fyrir jól- og eg las hana í einum fleng sama kvöldiö og hún kom mér í hend-ur.'Og nú langar mig til aö þakka útgefend- unum fyrir þá ánægjustund. Þetta er alveg Ijómandi bók í alla staði. Þar er ekk- ert vol og ekkert kjökur og engin mærö, en sagt frá hraustum, glaðværum og góðum dreng, einörðum en jliæverskum, sem leggur sig fram um það, að láta alls- staðar gott af sér leiða og tekst það, ekki aðeins með því sem hann afrekar að yf- irlögðu ráði heldur og eigi síður með framkomu sinni. Eg ætla ekki að fara að rekja efni sögunnar. En eins og ég sagði áðan, þá er hér engin mærð eða kjökur, held ur er frásögnin leikandi létt !og ljómar af frásagnargleði. Og lesandinn hefir hitann í jhaldinu, því að hver atburð- urinn rekur annan á fleygi- ferð. En Litli lávarðurinn spássérar urn leiksviðið, eins og hann sé alstaðar heima hjá sér, talar oft eins og íuil- orðinn maður og hefir gam- an af að nota löng orð, en fyrst og fremst er hann barn, ljómandi og elskulegt barn, og svo snilldarlega tekst höfundi að sýna þessa persónu, þó hún sé alveg ein- stæð, aö manni dettur ekki í hug að bera brigður á aö slíkur drengur geti verið til. Þeir verða glaðir, góðu drengirnir, sem fá Litla lá- varðinn í jólagjöf, og eg held að það væri alveg tilvalið að gefa böldnu strákunum hann líka, því að enn á Litli lávarðurinn eftir að láta gott af sér leiða. Það er eg viss um. Theodór Árnason. fíinur. eftir Bólu-Hjálmar, en’ þær eru: Hjaðningarimur, Perusarrímur, Örvar-Odds í’íma, Hallmundarkviða, J Tímaríma hin nýja og' Rimnabrot. Loks er svo' heimildaskrá og orðasafn. Rímnabindin eru bæði yfir 500 bls. að slærð. Fimmta bindið hefir að geyma Sagnaþætti og bréf sem Hjálmar hefir skrifað. Sumt af því hefir verið prent- að áður, en .annað ekki. Enn er svo í vændum sjölta bindið með ævisögu Hjálmars með ýmsum gögnum er varða ævi bans og slörf. Ritsafn þetta er sérstak- lega smekklegt að öllum frá- gangi og íslenzkri menningu að því mikill fengur. Á vegum ísafoldarprent- smiðju bafa síðustu dagana komið út ýmsar aðrar merk- ar bækur. M. a. má þar gela nýrrar útgáfu á liinni vönd- uðu og ágætu matreiðslubók Helgu Sigurðardóttur „Matur og drykkur“. Bókin er nú aukin og endurbætt og mun margri húsmóðurinni þykja veöreiðum og unnum afrek- in. um svo ljóslifandi, að eigi Oft heyrði eg minnzt á aöeins þeir, sem sjálfir hafa Litla lávarðinn „hans séra verið þar viðstaddir og horft Friðriks“ eftir að eg kynnt- á atburðina, munu lifa þær ist Skógarmönnum uppi í ánægjustundir að nýju, heldur geta og þeir, sem aö- eins lesa bókina, orðið sjálfir Vatnaskógi fyrir nokkrum árum. Miðaldra menn, sem hlýtt höfðu á séra Friðrik áhorfendur áð snillitökum lesa hana upp í K. F. U. M. hinna fjölmörgu hesta, sem lýst er í bókinni. Annállinn um kappreið- arnar mun og vekja mikla at- hygli, því þar er dreginn saman hverskonar fróðleik- ur, um löngu horfna gæð- inga og þjóðkunna hesta- menn. Hér er ekki rúm til að rekja efni einstakra greina bókarinnar, en óhætt mun að mæla með henni við hvern og einn hestavin, eða jþá sem láta sig fróðleik um skröfuðu oft um hann sín á milli og þær unaðslegu stundir, er þeir sátu hljóðir og hugfangnir og drukku hvert orð af vörum hins ást- sæla leiðtoga, og fylgdu hverri hans hreyfingu og hverjum blossa í augum hans. Yngri mennirnir, sem eignast höfðu bókina voru búnir að lesa hana upp til agnar. Og hana var ekki hægt að fá. En nú er hún sem sé kom- in aftur. Mér var gefin húri Isafoldarprentsmiðja h.f. hefir gefið út fallega og myndarlega heildarútgáfu á verkum Bólu-Hjálmars. Er þetta fvrsta heildarút- gáfan, sem til er á ritum Bólu-Hjálmars, er hún í 5 bindum og hefir Finnur Sig- mundsson landsbókavörður búið hana til prentunar. Fyrstu tvö bindin eru kvæði Hjálmars og eru þau ein ásarnt skýi’ingum, lieim- ildaskrám og nafnaskrá yfir 700 bls. Við útgáfuna er farið eftir eiginhandarritum Hjálnx ars að svo miklu leyti sexxx kostur var á, en þar senx þau voru ekki fyrir hendi var far- ið eftir uppskriftum og út- gáfu Jóns Þorkelssonar. Þriðja bindið er Göngu- Hrólfs-rimur. Eru þær auðug- ar af foi’nu skáldskaparmáli og því beitt af meiri smekk- visi og kunnáttu en títt var á dögum Hjálmars. í f jórða bindinu eru aðrar. iiKynmn ro v mvá QBigfðirsjtgáfu eSdrl ieyfa ofi. Öll lcyí'i til kanpa og innfluhiings á vörum svo og gjaldcyr': æyi'um eingöngu falla úr gildi 31. desember 1919, nema að þau hafi vei’ið séi’staklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1950 eða veitt fyrii’fram með gildistíma á því ári, enda séu slík leyfi gefin út eða árituð eftir 1. desember s.l. Nefndin mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eld.ri leyfa, ef fullgildar samianir eru færð- ar fyrir, að varan hafi vex’ið pöntuð samkvænxt gild- andi leyfi og seljandi lofað afgi’eiðslu innan hæfilegs tíma. I sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa o. fl. í því sambandi, vill nefndin vekja athygli xim- sækjanda, banka og tollstjói-a á eftirfarandi atiiðum: 1) Eftir 1. janúar 1950 ei’, enga vöru lxægt að toll- afgx’eiða, gi’eiða eða gei’a upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem falla úr gildi 1949, nema. að þau hafi verið endurnýjuð. 2) Endumýja þarf gjaldeyi’isleyfi fyiir óuppgex’ðum bankaábyi’gðum, þótt leyfið hafi vei’ið áritað fyrir ábyrgðarupphæðinni. Ber því viðkomandi banka, áður en hann afhendir slík leyfi til endurnýjunar, að bakfæi’a áritunina á leyfinu eða á annan hátt sýna greinilega með áritun sinni á leyfið, hve mikill hluti upphaflegu ábyrgðai’innar er ónotaður. 3) Eyðublöð fyrir endurnýjunai’beiðnir leyfa fást á skrifstofu nefndarinnar og bönkunum í Reykjavík, eix úti á landi hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og bankaútibúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Þess ber að gæta, að ófull- nægjandi frágangur á umsókn þýðir töf á afgrciðslu málsins. 4) Ef sami aðili sækir um endui’nýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvænxlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir urn endmTiýjun leyfa, er tilheyra nýbyggingari’eikningi og beiðnir um endurnýjun annarra leyfa má þó ekki sameina í einni umsókn. Allar umsóknir um endurútgáfu leyfa frá inn- flytjendum í Reykjavík þui’fa að hafa borizt skrif- stofu nefndarinnar fyrir kl. 5 þann 3. janúar 1950. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavík- ur þui’fa að leggjast í póst til nefndarinnar fyrir sama tima. Til að hraða afgreiðslu endui’nýjunai’beiðna verður skrifstofa nefndarinnar lokuð fyi’stu dagana í janúar. Hinsvegar verða leyfin póstlögð jafnóðum og endur- nýjun fer fram. Reykjavík, 20. desember 1949. Viðsk iptanefndin

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.