Vísir - 21.12.1949, Síða 3
Miðvikudaginn 21. desember 1949
V 1 S 1 R
Bækur á jólamarkaðnum.
vænt um að geta eignast hana
fyrir jólin.
„Mátur og drykkur“ er á
6. hundrað bls. í stóru broti,
prentuð á úrvals pappir og
prýdd mörgum myndum, þar
af sumum þeirra í litum. I
bókinni eru mataruppskriftir
við allra hæfi og jafnt ríka
sem fátæka, jurtaætur sem
,,aiætur“.
I>á er bók eftir dr. Skúla
Ouðjónsson, gagnnierkt rit
um manneldi og heilsufar í
fornöld. Þetta er alþýðulega
skrifað vísindarit um málefni
sem alla varðar. Bókin er hált
á 3ja hundrað bls. í stóru
broti.
Loks má geta nýrrar út-
útgáfu á Eiðnum eftir Þor-
stein Erlingsson. Þetta er 4.
litgáfa, en sú fyrsta kom út
1913, sem kunnugt er. Bókar- ]
skreytingar hefir Ragnhildur
Ólafsdóttir gert mjög smekk-
lega, en auk þess eru ljós-
myndir í bókinni eftir göml-
um Skálholtsmyndum, svo
og af ritliönd Þorsteins Er-
lingssonar.
Eiðurinn er sígild perla i
íslenzkum bókmenntum, sem
alltaf nýtur vinsælda og
aldrei gleymist. — Þessi litla
fallega útgáfa er í öllu sam-
boðin efninu.
„Alit heimsins yndi“, er
heiti sænskrar skáldsögu,
sem nýlega er kominn út á
vegum Bókaútgáfunnar
Norðri.
Höfundur þessarar skáld-
sögu er Margit Söderhohn
sem hlotið hefir geysi vin-
sældir fyrir skáldsögur sinar.
„Allt heimsins yndi“ er síð-
asta bólc þessa höfundar og
kemur hún samtímis út á
öllum Norðurlöndunum..
Þella er milcið skéldrit og
segir frá átökum harðgerðs
bændafólks, þjóðlífsvenjum,
hjá írú og' töfrum.
Ævi Jeanne d’Arc, eða
mærinnar frá Orleans, eins
og hún var oftast nefnd er
nýlega komin út á íslenzku í
einkar fallegri útgáfu og
prýddri fjölda teikninga.
Möfundur þessarar bókar
lieitir Andrew Lang, en Jóií
Þ. Arnason hefir íslenzkað
liana og Bókaútgáfan Hersir
gefið út.
Nafn mærinnar frá Orleans
cr á livers manns vörum, i
hvaða menningarlaridi heirns
sem er. Um fáar marinverur
lrfefir stafað bjartari og
hieimri minningaljómi en
þessa kornungu stúlku, sem
frelsaði ættjörð sína úr ó-
vinahöndum, var dáð og hyllt
en dó píslarvættisdauða.
Sagnfræðingar, guðfræðing-
ar og skáld hafa öldum sam-
an brotið heilann um þessa
undarlegustu lconu allra
undarlegra kvenna, hafa
sungið henni lof og dýrð og
skrifað um hana bæði mikl-
ar og litlar bækur.
Sú bókin sem nú birtist
hér í íslenzkri þýðingu er
falleg og greinargóð, gefur
ágæta sögulega lýsingu á at-
burðarás og sögulegum stað-
reyndum. Hún er Hkleg' til að
njóta óskiptra vinsælda með-
al íslenzkra lesenda.
Bókaútgáfan Norðri hefur
hafið heildarútgáfu á ritum
Torfhildar Þ. Hólm, en hún
er fyrsti íslenzki kvenhöfund-
urinn sem nokkuð kveður að
og bækur hennar eru fyrir
löngu uppseldar.
Þótt ril TorfHildar Hólm
þyki ekki hafa sérstakt bók-
menntalegt gildi, þá hafa þau
samt náð miklum vinsældum
meðal alþýðufólks og sjálf
telst hún í hópi braulryðj-
enda á sviði íslenzkrar skáld-
sagnagerðar, auk þess sem
hún er vafalaust inikilvirk-
asti skáldsagnahöfundur
þjóðarinnar á 19. öld. Eftir
liana rekur livert stórverkið
annað, Brynjólfur Sveins-
son, Jón Arason, Jón Vídalín
og Elding, auk margra
smærri bóka.
Norðri hefir nú ráðjzt i út-
gáfu á rituin Torfhildar í
heild og er „Brynjólfur
Sveinsson biskup“ tekinn í
hið fvrsta bindi.
♦
Bókaúígáfan Norðri hefir
enn sent á maikaðinn nokk-
urar jólabækur, og mun a.
m. k. ein þeirra „Ilrakning-
ar og heiðavegir“ vera þrotin
hjá forlaginu.
„Hrakningar og heiðaveg-
ir“ er safn svaðilfarasagna
og slýsaferða á öræfum uppi,
jafnframt sem þar eru leiðar-
lýsingar um óbyggðir Islands
og heiðar. Hafa þeir Pálmi
Hannfessori rektor og Jón
Eyjiórsson veðurfræðingur
safnað efni.i hókina og ritað
suma Jiættina sjálfir, en þeir
eru ekki aðeins manna fróð-
astir um óbyggðir Islands,
heldur og líka manna rit-
færastir og stílfimastir.
I iönnálsorðum að bókinni
komast þeir in. a. að orði:
„Nokkur ár eru Hðin, síðan
okkur kom til hugar að safna
saman í bók fornum leiðar-
lýsiiigum frá heiðum og ör-
æfúm landsins ásamt sögnum
um svaðilfarir og slysaferðh*,
sem jiangað liafa verið farn-
ar. Atti safn jietta að vera í
senn heimildir um landfræði-
sögu Islands, er sýndi þckk-
ingu manns og hugmyndir
um heiðalönd og öræfi á
liðnum tímum, og jafnframt
var því ætlað að halda til
haga minningu þein*a, sem
hafa jiolað hrakninga á villu-
gjörnum heiðavegum og
barizt J>ar fyrir lifi sínu, oft
einmana og áttavilltir. Sumir
hafa borið þar beinin, aðrir
bjargazt fyrir harðfengi og
seiglu — eða slembilukku
eina.
Bókin hefst á ítarlegri
grein um Sprengisand eftir
Einar E. Sæmundsen, en
aðrar greinar í bókinni eru:
Á átta sólarhringum yfir
Sprengisand eftir Ásgeir
Jónsson, Villa á öræfum eft-
ir Pálma Hannesson, Dirfsku-
för eftir P. H. Um Kjalaveg
eftir Jón Eyþórsson, Suður
Kjöl eftir Jón Steingrímsson,
Reynistaðarbræður eftir J.E.,
Válynd veður á Kili, eftir
Svein Pálsson, Lýsing á
Kjalavegi eftir Sigurð Páls-
son, Villa á Eyvindarstaða-
heiði eftir P. H., Mannskað-
inn á Fjallabaksvegi eftir P.
H., Yfir Héðinsskörð og
Hjalladalsheiði eftir Kristinn
Guðlaugsson, Suður heiðar
eftir Sigurð Jónsson, Segir
fátt af einum, eftir Pál Guð-
mundsson, Granaliaugur og
Granagil eftir P. H., Mið-
landsöræfi Islands, eftir Sig-
urð Gunnarsson og loks Cti-
legumannabyggðir eftir
ýmsa.
Bókin er 270 bls. að stærð,
fallega útgefin og er hér um
fyrsta hindi af fleirum að
ræða.
QUO VADIS?
(Hvert ætlarðu?)
eftir Henryk Sienkiewicz.
Saga frá tímum Nerós
keisara. Þýðing Þorsteins
Gíslasonar. 2. útg. Bóka-
gerðin Lilja. Borgarprent
1949. 375 bls. í Skírnisbroti.
Þag er svo sem ekkert ný-
stárlegt, þó að einn strákur
leggist í bókalestur og lesi
allt sem lesið verður og hönd
á festir. En það eru bara eklci
allir bókelskir strákar, sem
geta „fest liönd“ á bók, hve-
nær sem þá lystir eða ekki var
það áður fyrri og jafnvel ekki
i minni bernsku. Þess vegna
var eg einn af hamingjusöm-
ustu strákunum í jiessari ver-
öld, því að aldrei var mér
bóka vant. Fyrst og fremst
átti faðir mitan talsvért af
«itiíi;iöö5iGíííio;s;;oííOO!íísoíiíS!itiöoocíscoí)a»í5fei;>tiocí>íK5nöooöíií5»o!míH>{«ícoíití50ööoooccsr
20 góðar ungilngabækur
<s
í? ,
5; 2
»
o
o
o
o •>
o ■>
o
o
o
o
o
o
Fyrir teBpur:
1. INGA LlSA
Eftir Trolli Neutzsky Wulff 143 bls,
— Verð kr. 20.00.
GERÐA
Eftir W. G. Hulst. 213 bls.' —
Verð kr. 25.00.
LILLA
Eftir Randi Hagnor. 182 bls. —
Verð kr. 19.00.
Fyrir drengi s
Íl 1. ÁSLÁKUR I BAKKAVlK
Eftir Carl Sundby. 202 bls. —
Verð kr. 22.00
FLEMMING 1 MENNTASKÓLA
Eftir Gunnar Jörgensen. 180 bls. —-
Verð kr. 22.00.
P 3. FLEMMING & CO.
« Eftir Gunnar Jörgenseri 196 bls. —
H Verð kr. 20.00.
| 4. FLEMMING OG KVIKK
Eftir Gunnar Jörgensen. 176 bls. —
Verð kr. 19.00.
Gleymið svo ekki LITLA LÁVARÐINUM, sem má teljast fremst í flokki
allra vorra barnabóka. — 210 bls. í stóru broti og fallegu bandi, með
mörgum myndum. — Verð kr. 38.00.
5. FLEMMING I HEIMAVISTARSKÓLA
Eftir Gunnar Jörgensen: — 183 bls.
Verð kr. 22.00
6. ÞRÍR VINIR
Eftir F. W. Farrar. — 191 bls.
Vcrð kr. 22.00
7. HETJAN FRÁ AFRlKU
Sagan um Davíð Livingston. -— Eftir
Nils Hyden. 168 bls. Verð kr. 20.00.
8. DRENGURINN FRÁ GALILEU
El’tir A. F. Johns.ton. — 234 hls.
Verð kr. 23.00,
9. LITLI SÆGARPURINN
Eftir Ejnar Schroll. — 123 bls.
Verð kr. 13.00.
10. SMIÐJUDRENGURINN
Eftir Carl Suridby. — 132 bls.
Verð kr. 18.00.
Bibliumy ndabækur:
1. JEStíS FRÁ NAZARET
2. JESÚS OG BÖRNIN
3. JÓSEF
4. MÓSE
5. SAMÚEL
6. DAVlÐ
Verð kr. 3.50 hvcr hók.
acfeh
éin
LILJA
SOOOOOOOOOOOOaOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtiOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOCOOOOfs