Vísir - 21.12.1949, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 21. desember 1949
VISIR
T
Göngur og réttir #'
Þessi bók kom í bólcaverzlaÖir fyrir fáuni dðgum og er nú að verða i
uppseldi. Svo er einnig með margar aðrar Norðrabækur og má þar ;
nefna þessar:
Sveitin okkar.
Smiður Andrésson og þættir.
- Hrakningar og heiðavegir.
Fákur.
Aldrei gleymist Austurland.
Máttur jarðar.
Á konungs náð.
Tvennir tímar.
Brynjólfur Sveinsson biskup.
Látið ekki beztu jólabækurnar ganga yður úr greipum. Kaupið
bækurnar í dag, á morgun geta þær verið þrotnar.
eg gerði það ekki væri ekkert því til hindrunar, er eg er
sofnaður, að þér brygðuð yður út úr lcerrunni og segðuð
til mín. Sjáið þér til, eg býst við að sofa í fastara lagi.“
,.Eg vona, að yður komi ckki dúr á auga,“ sagði hún
beizklega, en svo náði þreytan tökum á henni aftur og
líún sagði eins og manneskja, sem á erfitt með að halda
sér vakandi:
„Við skulum forðast alla vitlejTsu. Eg er úrvinda af
þreytu. Nægir ekki, að eg leggi við drengskap minn, að
eg skuli ekki bregðast vður?“
„Eg get ekki reitt mig á yður,“ sagði hann kurteislega,
„því að þér þurfið ekld annað að gera en rjúfa drengskap-
arheit yðar til þess að verða fræg kvenhetja. Það er ekki
vist, að þér stæðust freistinguna. Allir mundu lofa yður
— nema eg einn, — mér mundi finnast, að eg væri órétti
beitlur.“
Hún liorfði á hann stundarkorn og mælti svo:
„Eg skal minnast þessa, ef einhvern tíma skyldi til þess
koma, að þér yrðuð að treysta mér.“
Hann yppti öxlum.
„Eg verð að taka mínar ákvarðanir jafnóðum, eftir því
sem mér þykir ástæða til. Þegar menn hugsa málin og
reyna að komast að niðurstöðu hlýtur það að hafa ein-
Iiverja. afleiðingu. Jæja, ef þér eruð reiðubúnar til að fara
j háttinn, skal eg snúa að yður bakinu, en notið ekki ridd-
araskap minn til þess að liafa neinar brellur í frammi.“
„Riddaraskap“, sagði hún háðsega. „Þér ættuð að fletta
upp í skýringa-orðabók næst, er þér takið yður þetta orð
í munn.“
„Það er sennilega eins með riddaraskap og flest annað,
að hann má skilgreina á ýmsa vegu. Steinaldarmaðurinn
hefir kannske talið ]iað riddaraskap, að kevra ekki slein-
exi í höfuð konu sinnar, ef hann reiddist henni.“
„Snúið yður við,“ sagði hún stuttlega.
Hann sneri sér við, gerði enga tilraun til að gægjast, en
lagði við hlustirnar, heyrði skrjáfa i silki, er hún fór úr
föturn og smeygði sér í svefnfötin. Loks sagði hún.
„Jæja, eg er búin.“
Porter sneri sér við. Ellen var búin að klæðast svefnföt-
um, jakka og brókum. Jakkinn var váður í hálsinn og erm-
arnar stuttar.
„Ef yður liggur ekki sérstaklega mikið á, vildi eg mega
laga mig dálítið til, áður en eg leggst út af. Við konur erum
vanar að dtmda við slíkt smástund, áður en vig leggjumst
til svefns." 1 t!f:
„Blessaðar, bregðið ekki út af þeim venjum mín vegna.“
Þegar tíu mínútur vöru liðnar mælti hann:
„Jæja, þá er þessu lokið, að því er virðist?“
„Eg býst við því.“
„Hoppið þá upp i. Eg skal forðast eftir megni að valda
yður óþægindum — gera þetta eins og þér væruð sjúkling-
ur, sem mundi meiða sig, ef hann færi að brölta.“
„Þetta er tilhlölckunarefni fyrir mig, eða hitt heldur.“
„Það verður nú svo að vei’a. Leggist niður.“
Hann tólc lak og reif í ræmur en Ellen lagðisl fyrir, eins
og sá, sem lxætt hefir allri mótspyi’nu.
Hann batt hana þannig, að hún gat hreyft handleggina
nokkuð, jafnvel skipst um að liggja á vinstri lilið eða
hægri, en ræmuendaynir voru festir j króka á yeggjunum.
Ef hún kippti i báðar taugar samstundis var eitl- fet eða
svo milli Iianda hcnnar. Því næst batt hann um ökla henn-
ar og festi böndin. Eigi gat hún náð til öklanna með hönd-
unum.
Porter virti hana fyrir sér, er þessu var lokið, en Ellen
þagði. Auðséð var á svip liennar, að hún var öskureið.
„Eg býst við, að þetta dugi,“ sagði hann í afsökunartpn.
„Eg er ekki vanur þessu verki.“
„Þér virðist miklum hæfileikum gæddur til þess að hafa
það með liöndum,“ sagði hún. „Þér mynduð vafalaust ná
langt í listinni, ef ]xér fengjuð fleiri slík tækifæri sem
þetta.“
„Mér þykir leitt, að þér skylduð verða fyrir þessu,“
sagði liann.
„Leitt, — þér ætluð að vei’a feginn. Ef þér hefðuð farið
inn í einhvcrn annan vagn hefðuð þér kannske fyrir liitt
karlmann, sem liefði snúið yður úr hálshðunum.“
„Ef til vill, en mér þykir samt leitt að þér skylduð verða
fyrir þessu. Þér eruð fögur stúlka og aðlaðandi.“
„Eg þalcka gullhann’ana, — ef eg væri ófríð og óa,ðlaðr
andi, hefðuð þér kannske bundið mig á gólfinu, keflað
mig og þar fram eftir götunum.“
„Góða nótt,“ sagði hann. „Eg ætla að sofa á gólfinu við
dyrnar.“
Hún heyrði, að hann lagðist þar fyrir.
„Ætlið þér að sofa í fötunum?“
„Já.“
„Brýtur það ekki í bág við hollustu- og hreinlætisvenj-
ur yðar ?“
„Eg hefi ekki lagt það í vana minn, að sofa alklæddur,
cn þar sem eg cr flóttamaður, tel eg öruggast að gera það.“
Ilann slökkti og það varð koldimmt i vagninum.
„Góða nótt,“ endurtók Iiann.
„Það er auka-svæfill þarna í freniri skápnum,“ sagði
hún. „Ekki svo að skilja, að mér standi ekki á sama unx
hvernig fcr um yður, en það gæti haldið fyrir mér vöku,
ef þér væruð stöðugt að byltast unx og brölta.“
„Eg þakka, en eg mun liggja kyrr. Eg vil ekki að það
fari of vel urn nxig. Eg mundi þá sofna of fast.“
Hann lá grafkyrr og andardráttur hails vai1 rólegur og
eðlilegur.
Hún reyndi að lireyfa liendurnar hægt og prófa þannig
styrkleika tauganna, eix komst bi’átt að raun unx, að ekki
niundi tjóa að reyna neitt slíkt.
*— Hefur barnið
þitt góða heyrn
Framh. aí I. síðu.
Eins og sakir standa er þess-
arar rannsóknar ekki krafizt
nema i tæplega helming af
fylkjunx Bandai’íkjanna.
Frumvn p til laga sem skylda
öll rikia til að lála franx-
kvæma slíka rannsókn, hefir
nú verið sanxþykkt af anxe-
risku lieyrnarhj álþixxiii. En
lög um þetta eru saixxt þýð-
ingarlaus án aðstæðna til að
framkvænxa rannsóknina, en
ennþá eru aðeins 55 slíkar
stöðvar og meira en hekxxing-
ur þeix-ra í fimm fylkjum.
Borgir þurfa að liafa slikar
stöðvar í sambandi við há-
skóla, eix í sveilahéröðum
þurfa þær að vera hreyfan-
legai*.
En þangað til þessi mál
komast i gott lag, eiga for-
eldi’ar að kappkosta að láta
í-annsaka reglulega cyru
barna sinna. Og ef barn licfir
misst heyrn að einhverju
leyti, ættu foreldrar að fylgja
eftirfarandi reglum:
1. Reynið ekki að leyna
veilu barnsins, það gerir því
aðeins erfiðara fyrir.
2. Horfið á barixið þegar
þér talið við það og snúið
andlitinu móti birtunni, og
talig skýrt en tautið ekki.
3. Ef barnið licyrir eltki
það sem þér segið, þá eigið
þér ekki að endurtaka það
cpdalaust, reynið heldur að
segja það nxeð öðrum oi’ðum.
4. Verið viss unx að barn-
ið skilji livað þér segið, en
látið ekki nægja að það látist
skilja það.
5. Takið ekki fram i fyrir
barninu ef það er að tala við
cinhvern annan. Lofið þvi
að tala sjálfstætt.
6. Hlæðu með þvi þegar
það segh* vitleysur vegna
misheyrnar, en hlæðu aldrei
að því.
ýTliis JVeek) .
I