Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 5
FÍTnmtudagimi 22. dcscmber 1949 V I S I R »■ Rf&cfa Otaís Thars: Nu ríöur meira á samhendu liði en brigziyrðum og metingi. Úfvegunnn krefst liækkaSrar áfeyrg§ar, sem kosta mundi tugi milljóna króna. Svo, sem getið var í Vísi í gœr, kvaddi Ólafur Thors sér hljóðs utan dagskrár í Sp. í fyrradag. Skýrði hann þingheimi frá því, að fyrir lægi tillögur L. í. Ú. og S.H., en fyrr hefði ríkisstjórnin „tæplega getað gert sér tölulega grein fyrir því, hvaöa bagga væru bundnir ríkissjóði, ef ábyrgð yrði tekin á útfluttum fisk- afuröum samkvæmt þeim óskum, er nú hafa verið bornar fram. En þó virðist málið liggja nægilega skýrt fyrir til þess, aö stjórnin tel- uur rétt að tilkynna Alþingi, að henni sé ekki auðiö, án frekari rannsókna, og samn- inga að gera ákveöna tiliög- ur um viöunandi lausn.“ Þá gat forsætisáöherra þess, aö afkoma ríkissjóös hefði oröiö miklu lakari á þessu ári en gert var ráö fyrir og næmi greiösluhalli tugum milljóna. í frv. til fjárlaga fyiir árið 1950 væri ekkert fé ætlaö til veröbóta á útflutninginn, en óbreytt-j ar kröfur útvegsmanna mundu kosta ríkissjóö nær 100 millj. kr. SíÖan sagði f orsætisráöher r a: „Skal eg aöeins nefna, að þótt hækkunarkröfur útvegs ‘ ins yrðu ekki teknar til greina nerna aö hálfu leyti, myndu útgjöld ríkisins af slíkri ábyrgö samt veröa yf- ir 70 milljónir króna. Mun reynast æriö erfitt að benda á nýja skatta fyrir þessum útgjöldum, þótt eigi yrðu meiri en 70 milljónir króna,1 hvaö þá 95 milljónir. Þá hafa útvegsmenn og boriö fram óskir um sömu gjald- j eyrisfríöindi sem sem þeir urðu aðnjótandi á þessu ári, sem og aö fríöindi þessi yrðu látin ná til fleiri vöru- tegunda. j Sem kunnugt er, hafa nær ailir hinna eldri togara leg- iö við festar nú um langt skeið, sakir undangengins hallarekstrar þeirra. Nú hef- ir Landssamband íslenzkra útvegsmanna boriö fram ósk- ir um aöstoö þessum skipum til handa .... Rétt þykir 'mér að geta þess, aö Lands- samband- íslenzkra útvegs- j manna hefir skýrt stjórn- inni frá því, aö mikill halli hafi oröið á rekstri margra ! nýsköpunartogaranna aö jundanförnu, svo að afkomu- horfur þessara nýtízku fyr- j irmyndarskipa eru nú einn-! ig orönar uggvænlegar, ef, !ekki rætist fljótt úr og bet- Það er ófrávíkjanleg krafa Sjálfstæöisflokksins, að fjár- lög veröi afgreidd greiöslu- hallaiaus, enda vitaö, að án þess er ekki hægt aö stöðva vöxt dýrtíöarinnar, en síð- ustu þrjú árin hefir skort um 175 milljónir króna á að svo hafi verið. Stjórnin mun léggja til- lögur í málinu fyrir Alþingi svo fljótt sem auðiö er eftir áramótin, hvort heldur sem þær hníga aö bráðabirgöa- lausn, sem tækari undanfara eöa rót- j tækari tillagna eöa hinar j síöarnefndu veröa lagöar fljótt og án slíks íram, og þá eins við veröur komiö , undanfara. Eg hefi taliö rétt og raun- ar skylt aö bregða upp þess- ari ófullkomnu mynd úr at- vinnu- og fjármálalífinu í því skyni, aö þingmönnum og þjóðinni allri gefist kost- ur á að virða hana fyrir sér. Tiilögur þær, er ríkisstjóm- in mun bera fram, ber jaö skoöa í ljósi þessara stað- reynda. Leyfi eg mér aiT yænta þess, aö Alþingi geri sér ljóst, aö nú ríður meira.. á samhentu liöi til þess aö ráða fram úr örðugleikun- um, en brigzlyröum og met- j ingi um þaö, hvort betur eöa miöur hafi reynzt heilræði ;eða bjargráð eins eða ann- ! ars. ur en líkur benda til. Útvarpstæki 2 stór nýlcg R.t’.A. og Philips til sölu. Vöruveltan, Hverfisgötu 55). Sími (>í)22. Nýtt góliteppi 3x4 til sölii. Uppl. í síma 548(i. Stúlka óskast strax. Gildaskálinn Ii.f. Uppl. á skrifstofumii. Aðalsiræti 5). Stjörnuljós Klapparstíg 28. Simi 1884. 7. og síðasta jólabók Prentsmiðju Austurlands h.f. VEITALIF cflir slórskáldið W. S. Reymont, i þýðingu Magnúsar Magmússonar. Bók þcssi cr hrífandi og skcmmtileg. — BÓK- MENNTAGILDI HENNAR MÁ MARKA AF ÞVI, AÐ SKÁLDIÐ HLAUT NOBELSVERÐ- LAUN FYRIR HANA. Prcntsmiðja Austurlands h.f. hel’ir nú scnt út allar jólabækur sínar og þykist ekki þurfa að fvrirvcrða sig fvrir þær, því að óhætt nmn að fullyrða, að aldrei hafi nokkurt útgáfufyrir- tæki sent frá sér svo mikið bókaúrval á jaín skömmum tíma. HINAR BÆKURNAR ERU: A * * A VMGASLOÐ eJ'lir James Hilton í j>yö. Axels Thorslein- son, spcnnandi og skcmmilcg bók. A ÖiiLA GASTVNSiU Bezta bók skáldsins. kiti:i Tf i nsóx i #iv Heimsfrægt, sígilt listaverk. cltir Sigurd Hoel. eftir Leo Tolstoy. LÍiitÞ Eii ÐÝRT cftir William Motley r— Stórmcrkileg bók. Mctsöluhók í Amcríku, Danmörku og víðar. HETJUH HAFSÍNS eftir R. H. Dana. (Rödd úr hásetaklefanum). Frægasta bók á cnska turgu um sjóferðir og siglingar með langferðascglskipuin. FHÆGAH KONUH eftir Henry Thomas og' Dana Lee Thonias. Ævi-Jiættir 1(> hennsfrægra kvcnna, Jiýddar og cndursagðar al Magnúsi Magnússyrá ritstjóra. Fróðleg og skemmtilega bók. Spyrjið eftir bókurn frá PrenísmiEju Ausíurlands h.f. þegar þið komið í bókabúoir til að kaupa bækur. Prentsmiðja Austurlands h.f. Soaj&isfirði (c. o. L. Jóhanncsson, SuSurgötu 4). Jólabækurnar seljast m upp hver af ai þær í dag í Bókavenkiii Ir. Kristjáussenar Hafnarsiræfi 19

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.