Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 1
40. árg'.
Þri&judaglmi 3. janúar 1950
1. tbl.
Nýjársræða forseia Islands
Sfí&gpétca^irkjMMr é verMa1ti:
ggmgar-
fram iindan er.“
Forseti íslands, hernt
Sveinn Björnsson, flutti út-
varpsræðu til þjóðarinnar á
nýársdag, eins og venja hefir;
verið. Talaði forsetinn frá
og vitnaði m. a. til reynslu
ánnarra þjóða í þeim efnum.
Taldi forseti nauðsyn bera
til. að vér þyríiuin að auka
að mun visindalegar rann-
sóknir fyrir landbúnaðinn
Bessastöðum.
Forsetinn Jióf mál sitt á og tilraunastöðvar.
þv íað þakka þjóðinni traust Forsetinn lauk máli sínu
þáð5 er lionum befir verið með því að óska öllum. er lil
sýnt, með endurkjöri lians i bans bevrðii. árnaðar og far-
bið virðulega embæíti, án at- sældar á binu nýbyrjaða ári.
kyæðagreiðslu. ___________
Forseti kvaðst að þessu
sum ieiga sérstaka ósk fram
aís færa lil þjóðairnnar, en
Iiun væri sú, að lantibúnað-
uiinn núetti sltiþa þann sess,
er oss væri nauðsynlegur til
þess að vinna að uppbygging-
arstarfi, er framundan væri.
Nefndi forsetinn ýmis
dæmi máli sinu lil sönmmar
um það, hversu nauðsynleg
Flugferðum halcfii uppi,
vélar eru flugfærar og
Æílar til !Sbs«I=
Norskt heimskautafar er
nýlagl af stað frá Höfðaborg
til Suðurskautsins.
Fjórtán vísindamenn eru
með skipinu, en Bretar, Norð-
menn og Svíar standa sam-
alvinnugi'ein Jandbúnaður-; eiginlega að leiðangri þess-
inn ýæri okkur íslendingum um.
Þessa mynd tók Stefán Nikuhísson vestur yfir Þingholtin
(><»• Miðbæinn á gamlárskveld.
Enn ésamill við
menn á kaup-
Tiilögur um varanlega lausn á vandamáhim
atvinnu- og viÖskiftalífsins.
ír áramótaræðu Óiafs ¥liers
forsætisráðherra.
Þetta verð'i að færa í lag, ef
auð'ið á að veröa að veita
verðbólgunni viðnám og
skapa skilyröi til heilbrigðs
í áramótarœðu Ólafs véfengdur. Hér sjái menn atvinnurekstrar og aukinnar
Thors, forsœtisráðherra, eina höfuðorsök hinnar si- atvinnu, almenningi til
lagði hann áherzlu á að ís- vaxandi verðbólgu, og dýr-jhanda í stað atvinnuleysis
lenzka þjóðin sækti því fast- tíðin verði ekki stöðvuð sem ella ógnar.
ar róðurinn, sem óbyrlegar nema þjóðin fáist til að
blési og léti misœri ekki á sætta sig við þaö, að dregiö
sig fá. jverði úr fjáfestingunni í bili,
Forsætisráöherra gat þess jafnt hjá því opinbera sem
aö margt hefði gengið okk- hjá einstaklingum, þannig
ur í haginn á árinu sem var að fjárfestingin og halla-
að líða, og friðvænlegar horfi rekstur samanlagt verði ekkf j
nú í heimsmálunum en áð- meiri en það, sem þjóðin eyk-
ur. Síðan sneri hann máli ur sparifé sitt á sama tíma,1
sínu að þeim vanda sem að að viðbættum afskriftum og
okkur steðjaði og gat þ. á m. óúthlutuðum arði. j
skýrslu þeirrar um efna-: Þá gat ráðherra þess að á
hagsþróunina á íslandi, sem undanförnum árum haíi
Benjamín Eiríksson hag- hver stéttin siglt í kjölfar
fræðingur samdi í fyrra að annarrar um kauphækkan-
tilhlutan fyrrverandi ríkis- ir. Fyrir bragðið.hafi sprott-
stjórnar. En í skýrslu þess- ið nýjar þarfir framleiðslu-
ari kemst hagfræöingurinn starfseminnar fyrir aukinn
að þeirri niðurstööu, að or- ríkisstyrk. Fjár til þeirra út-
sök dýrtíðarinnar sé su, að g-jalda aflar ríkissjóöurinn
fjárfesting og hallarekstur meg nýjum álögum á þá, er
annarsvegar séu stærri en kauphækkanirnar hafa feng
aukning sparifjár, afskriftir ið. _ Þessi hringrás hafi
og óúthlutaður arður hins- raunverulega valdið því, að
vegar, að óbreyttum þjóöar- menn hafi engar kjarabætur
tekjum. j fengið, en hinsvegar hafi I j
í þessari staðhæfingu, j stöðugt vaxandi mæli skap-
sagöi forsætisráöherra. felst azt jafnvægisleysi í efna-
sannleikur sem ekki verður, hagsstarfsemi þjóðarinhar..
Nú er svo komið að vísi-
Franih. á 8. siðu.
Góð mynd s
Mýja Bíó.
Nýja Bíc hefir sem nýjárs-
mynd fengi'ð ágæta, amersíka
mvnd, sem nefnist „Fjár-
bændurnir i Fagradal“.
Félagið „20th Century-
Fox‘- hefir gert myridina,
sem er í cðlilegum litum.
Aðalhluíverkin i mýnd
þessari, sem er fögur og við-
burðarík, skipa Lon McAll-
ister, Peggy Ann Garner og
Fdmund Gween
A #*lusts itt es StP-ÍfK
gararmr sei
þús. lestir íisl
Verðmæii ailans rssinL
Islenzkir togarar seldu ísvarutn fisk á erlenáunt
markaði á liðnu ári er nam samtals 109.737 Iestum,
fyrir 4.037.000 sterling-spund.
Samkvæmt upplýsingum, er LÍO lét Vísi í té í
morg'un, fóru unt 62.000 lestir á Þýzkalandsntarkað en
rúmlega 47.000 Iestir á Eretlandsmarkað.
Tveir togarar fóru 13 ferðir á árinu, Akurey og
Helgafell, en aðrir færri ferðir,
Akurey var arrnað Iiæsta skipið að verðmæti aflans,
en hins vegar var togarinn Röðull fyrstur. Seldi skipið
fyrir samtals 136.471 sterlingspund, en landaði fiski
hér heinta, er nám 351 lest, um 240,000 krónur.að verð
mæti.
Flugvirkjar hafa gert verk-
fall hjá flugfélögunum og
má biiast við aö flugferðir
stöðvist þá og þegar.
Hefir staðið í samningum
milli flugvirkja og flugíélag-
anna að undanförnu og'
ræddust samningsaðilar síð-
ast við á gamlársdag, en
sáttatilraunir milli þessara
aöila fóru þá út um þúíuv.
Enda þótt verkfall sé nú
skollið á hjá flugvirkjum
stöðvast flugferðir ekki
j strax. Flogið verður að ó-
|breyttum aðstæðum, meðan
^vélarnar eru flugfærar, en
hinsvegar má búast viö að
1 Alþýðusambandið fyrirskipi
stöövun benzínafgreiðslu til
,þeirra í samúöarskyni.
Hljóta þá flugferöirnar að
leggjast niður af sjálfu sér.
Utanlandsfluginu verður
einnig haldið áfram fyrst um
sinn, a. m. k. þessa og næstu
| viku. Átti flugvél frá Loft-
leiðum að fara til útlanda í
idag, en n.k. þriðjudag fer
Gullfaxi til Prestwick og
I Khafnar. Utanlandsflugiö
| hlýtur þó einnig að stöðvast,
ef til afgreiðslubanns á
benzíni kemur, því að flug-
, vélarnar
ekki birgja.
sig upp af benzíni erlendis.
Samningar á
kaupskipafiotamim.
Þá höföu ýmsir yfirmenn
á kaupskipaflotanum, mat-
sveinar o. fl. sagt upp samn-
ingum. Hafa samningar ekki
tekist enn og máliö verið af-
hent sáttasemjara fyrir
nokkru, en ekki gengið sam-
an samt. Verkfall hefir hins-
vegar ekki verið boðaö á
kaupskipum, en það verður
að gera með viku fyrirvara.