Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 6
V 1 S I R r» Þriðjuáaginn 3.- januar 1950 A u g I ý s i n g llfl* 1949. frá skömmtunarstjéra. Samkv. heimild i 3. gr. reglugei'ðar frá 23. sept. 1947 v.m vöruskömmtun, takmörkun á sölu. dreifingu ost afliendingu vai'a, hefir verið ákveðið að úthlula skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. jan. 1950. Nefnist liann „Fyrsti skömmtunarseði 11 1950“ prent- aöur á hvítan pappir í rauöum og fjóluhláum lit, og. gildir hann samkvæmt j»ví sem hér segir: Reitirnir- Sykur nr. 1—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir j»ess- ir gilda til og með 31. marz 1950. Reitirnir: Smjörlíki nr. 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki hver reitur. Reitir j»essir gilda til og með 31. marz 1950. Skammtur: 1—1950 gildir fyrir p kg. af skömmtuðu smjöri lil 31. marz 1950. Reitirnir: Skómiðar nr. 1—15 (báðir meðtaldir) gilda eins og hér segir: 1. par karlmannaskór eða kvenskór 12 reitir. 1. par unglingaskór 10—16 ára, stærðSr 2y2—6 (35—39) 6 reit. 1 par barnaskór að 10 ára, stærðir 0—2 (19—34) 4 reit. 1 par innisltór (allar stærðir) þar með taldir spartaskór, leik- fimisskór, filtskór og opnir sandalaskór 3 reit. Reitir jressir gildi til og með 31. des. 1950. Reitirnir: Yefnaðarvara nr. 1—700, gilda 20 aura liver við kaup á.hyers konar skömmtuðum vefnað- arvörum. og fatnaði, öðrum en sokkum og vinnufatnaði, sem hvortveggja er skammtað með sérstökuni skömmtunarreitum. Einnig er hægt að nota reiti j»essa við kaup á hvers konar innlendum fatnaði, samkvæmt einingarkerfi jrví, er um getur i auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 52 1948 og öllu efni til ytrifatnaðar, sem skammtað hefir verið með stofnauka nr. 13. Miðað er i öllum tilfellum við smásöluvcrð þessara vara. Vefnaðarvörureitirnir nr. 1—70!) er vöruskammtur fyrir tímabilið jan.—marz 1950, en halda allir innkaupagildi sínu til árs- loka 1950. Reitirnir: Sokkar nr. 1 2 (báðir meðlaldirj gildi fvrir einu pari af sokkpm, hvor reitur, hvort heldur er kvenna, karla eða barna. fJthlutunarstjórum alls staðar er IieimiJt að skipta nefndum sokka- reitum fyrir hina venjulegu vefnaðarvörureiti, jjannig að fimmtán krónur komi fyrir hvern reit. Þessi heimild lil skipta er j>ó bundin við einstaklinga, enda framvisi þeir við úthlutunar- stjóra stofninum af þessum „Fyrsla skönunt- unarseðli 1950“, og að spkkareitirnir, sem skipta er óskað á hafi eigi áður veiáð losaðir frá skömmtunarseðlinum. Um sokkareiti jressa gildir hið sama og vefnaðarvörurcitina, að jreir eru ætlaðir fyrir límabilið jan. til marz 1950, en gílda þó sem lögleg innkaupaheinjild til árs- loka 1950. Fj’i’sti skömmtunarseðill 1950 afliendist aðeins gegn því, ,að útblutunarsljóra sé samtimis skilað stofni af „Fjórða skömmtunarseðli 1949“, með árituðu nafni og heimilisfangi svo og fæðingardegi og ári eins og form hans segir til um. Neðan taldir skömmtunarreitir halda gildi sínu til 31. marz 1950. Vefnaðarvörureitirnir nr. 1—1600 af fyrsla, öðruni og j»riðja skömmtunarseðli 1949. Skammtur nr. 2 og nr. 3 (sokkareitir) af „Fyrsta skömm tunarseðli 1949“. Sokkamiðar nr. 1- 4 af öðrum og jjriðja sköm-mtun- arseðli 1949. Ytrifataseðill (i stað stofnauka nr. 13). Fólki skal hent ó að geyma vandlega skanunt nr. 2 til 8, af þessum fyrsta skömmtunarseðli 1950, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðai'. Reykjavík, 30. des. 1949. Skömmtunarstjóri. — L0.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fándur miSvikúdag. Ivosning' óg iniisetning em- bættismanna. Æ. t. GOTT herbergi til leigu. Uppl. í síma 5058. (12 Á WÝÁRSNÓTT tapaöist karlmanns armbandsúr (Bu- ren) meö stálkeðju, í Iönó eöa frá Iönó um Laugaveg inn í Hliöar. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum aö Barónsstíg 59 (miöhæð). ____________________. (14 LÍTIÐ, gyllt kvenárm- bandsúr tapaðis rétt fyrir jól. Finnandi vinsaml. beö- inn aö hringja i sima .80868. NEFTÓBAKSDÓSIR, silfur, töpuðust í Trygg'va-1 götu eöa Naustinni i gær. J Vinsaml. skilist gegn fund-' ■ arlaunum. Uppl. í síma 6439 eöa 2984. (17 KVEN armbandsúr (gúll- búiö) tapaöist á nýársdag, sennilega frá Ingólfsstræti 6 aö Bankastræti 14 B eða í bíl frá Skólavörðústíg 2 að Stórholti 22. Finnandi skili Jjví vinsamlegast í Banka- stræti 14 B, uppi. — Uppl. i síma 80061 gegn fundarlaun- um. (18 HERRA gullarmbandsúr, meö keöju, tapaöist frá Hótel Borg og vestur \ bæ. Finn- andi vinsamlegast geri aö- vart í; sima 80858. (21 VESKI, með peningum í, og skömmtunarseðlum fund- iö. Uppl. í síma 5342. (13 TAPAZT hefir eýrna- lokkur á gamlárskvökl um Ránargötu, Bræöraborgar- stíg og Ásvallagötu. Vinsam- legast hringiö \ síma 4319. f ÓSKILUM svartur kött- tir meö hvíta bringu, trýni og lappir. Uppl. Frakkastíg 6B, niöri. (28 FRAMSTUÐARI nteð á- J föstu númeri tapaöist- á ný-j ársdag. Finnandi vinsamleg-] ast hringi i síma 80246, (36 LJÓSBRÚNT Vfeski meö peningúm og ýntsúm verð-! mætum tapaöist í bíl frá j Litltt bilastööinni i gær eöa á götunum. Finnandi vin- samlegast beöinn aö gera aö- vart í síma 4688. (35 TAPAZT hefir kvenarm- band frá Stórholti aö Sjó- ntannaskóla eöa frá Sjó- mannaskóla út Lönguhlíö. Uppl. í sirna 1640. VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. Jngólfbhtn-fafes meðékó/afá(fa. oSlilar.fa/ief/rujnroþýðingapo ÓSKA eftir einti eöá tveim- ur herþergjttm nálægt ntið- bænum. Þarf ekki að vera samliggjandi. Tilboö, auð- lcennt: „Reglttsemi—-817“, 'sendist Vísi fvrir fimmtu- dagskvöld. (15 HERBERGI óskast í austurbænum. Uppl. í síma 5974 eítir kl. 6. (19 MÆÐGUR óska eftir her- bergi. Aögangur aö eldhúsi æskilegttr. Saumaskapur fyr- ir heimiliö gæti komiö til, greina. Uppl. i sínta 3657] eftir kl. 6. (23 STOFA til leigu nú jteg- ar. Uppl. á Kaplaskjólsveg 54, eftir kl. 6. (26 HERBERGI. Reglusöm stúlka getur fengiö lítiö her- bergi gegn ræstingu á for- stofu. Uppl. í sínta 81415. í KLEPPSHOLTI eru tvö samliggjandi herbergi til leigtt nú jtegar. Minnst 9 mánaða fyrir framgreiðsla. — Uppl. lcl. 5—7 í dag í sítna S0528. (29 ÁREIÐANLEG og þrifin stúlka getur fengiö herbergi í húsi við miðbæinn gegn húshjálp. Simi 5770. (30 REGLUSAMAN inann vantar lítiö herbergi á ró- legttm staö sem næst ntiö- bænum. Uppl. í sínia 5823. BÓKHALD, bréfaskriftir, endurskoðun, samningagerð- ir, skattauppgjör. Sírni 2424. TILKYNNING. Sóluin nú alla skó tneð eins dags fvrir- vara og gerttm viö allatt gúmmískófatnaö. Litum skó í eftirtöldum litum: Flvita, brúna, ljósbrúna, vínrauöa og græhá. Skóvinnustofan, Njálsgötu 25. —- Simi 3814. STÚLKUR vantar í mat- stofu Náttúrulækningafélags íslands nft þegár. Flúsnæöi íylgir. Uppl. hjá ráöskott- unni Skálholtsstíg 7. (25 STÚLKA óskast i vist. — Þrennt i heimili. Sinti 5103. NÝ KJÓLFÖT á nieðal- rnatin til söltt. Uppl. i síma 80309 ntilli kl. 7—8. (32 AMERÍSK gaberdinkápa til sölu, miðalaust. Uppl. í síma 4554 milli kl. 6—8. (31 FRÍMERKJAVERÐ- LISTI AFA 1950 er kom- inn út. Fæst í Frímerkja- sölunni Frakkastíg 16. (24 TVÆR hringprjónavélaV til sölu. Til sýnis á Lauga- vcgi 64. (22 ELDHÚSBORÐ, niálttð, 190 kr. Ejdhússtólar, ntálaö- ir 45 kr, Ældhússtólar, ómál- aöir, 25 kr. Húsgagnaverzl. Guömtmdar Guðmundssonar, Lattgavegi 166. (95 VIÐ KAUPUM alla góöa muni. Hátt verö. Antikbúöin, Hafnarstræti 18. (18S KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugeröin, Bankastræti 10. (521 KAUPUM flöskur. — Móttaka Gretrisgötu 30, ld. 1—5. Simi 5395. — Sækjum. HARMONIKUR, gítarar. Viö kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Geriö svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. -(524 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavékr, notuö hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Staö- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími •2926. 60 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara): Sími 6126. KAUPUM hæsta vérði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuö hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar 0. fl. Sími 6682. — Staö- greiösla. Goöaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað 0. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti 1..— Sími 81960. KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. —- Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (404 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni iö. Chemia h.f Sími 1077. f20s KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. —- Sækjum heim. Venus. Simi . 4714- (411 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, hnrö. margskonar. Húsgagnaská'- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. Í4T2 SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélagá íslands kattpa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4807. (3*4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.