Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 8
Þriðjudag’inn 3. janúar 1950 Truman flytur Bandaríkjaþingí ár- legan boðsskáp sinn á morgun. Itúlst TÍð hörðiiui átöktiaei i iimanráliis» og rékisiss ' Truman, forseti Bandaríkj anna, mun á morgun flytja báðum deildum Bandaríleja- pings hinn árlega boðskap sinn. Búist er við því. aö forset- inn muni krefjast umbóta í félagsmálúm í ávarpi sínu. Þingið kemur saman. Báöar deildir Bandarikja- þings komu saman á fundi í morgun, en á þessu þingi er almennt í Bandaríkjunum búist við’ höröum átökum, bæöi í innanríkis- og utan- ríkismálum. Fyrst og fremst er taliö aö ýmsir þingmenn muni bera fram tillögur um aö dregið veröi til muna úr Marshallhjálpinni. Hefir þaö þegar komið í ljós af um- mælum þingmanna, að marg ir þeirra eru á þeirri skoöun aö skera beri hjálpina niður og einnig nokkrir vera á þeirri skoöun aö aöstoöin við Breta verði skert vegna á- greiningsins milli þeirra og Bandaríkjanna í utanríkis- málum. 'AðstoS við Kína. Ýmsir þingmenn republik- ana munu ve.ra því fylgjandi að þjóðernissinnum í Kína verði veitt mikilsverð hern- aðarleg aðstoð til þess aö halda Formosa. Sæta Bret- ar nokkurri gagnrýni vegna þess að öruggt er nú talið að þeir muni viöurkenna stjórn Hekla bjargar skipi í sjávar- háska. Daginn fyrir gamlársdag bjargaði strandferðaskipiö Hekla norsku skipi, sem var f sjávarháska undan Suður- landi. Hafði norska skipið Cleve- •land verið hér um hríð og' tekið saltfisk; en var á leið til Austfjarða til að taka meiri fislc þar, þegar vél þess bilaði. Vonzkuveður var á er vélin bilaði undan Ingólfsliöfða og fór Hekla hinu nauðstadda skipið þegar til lijálpar. Tókst að koina taug i Cleveland, þrátt fyrir mjög erfiðar og hættulegar aðslæður og var skipið dregið lil Sevðisfiarð- ar,. þar sem gerl verður vio fik kommúnista í Kína og slíta þá um leið öllu sambandi við ' stjórn þjóöernissinna. Stjórn máiafréttaritarar í Bretlandi telja afstööu Bandaríkjanna muni ekki hafa mirinstu á- hrif á ákvaröanir brezku i stjórnarinnar í Kínamálum. Sparnaður. Yfirleitt er búist við', aö þingið, sem sem nú sezt á rökstóla í Bandaríkjunum, muni vinna aö auknum sparnaði og niöurskurði allra útgjalda. Stefnan veröi sú, aö reynt veröi aö draga svo úr öllum útgjöldum að skatt- ar lækki og er þá hætt við, aö fyrst og fremst veröi ráö- ist á útgjöldin vegna Mashall hjálparinnar. Fifltrúadeiid franska samþykkir fjáriagaframwpl , SkattatiKlögur stjómarlnuar sanaþykktas með naunmm melrihluta. Fulltrúadeild franska þingsins afgreiddi í gær fjár- lagafrumvarpið til efri deild- ar og var það við lokaatvæða greiðslu samþykkt með 21 atkvæða meirihluta. Áður iiöfðu tvívegis farið 240 ar við lögregiustörf. í gœr áttu 12 lögreglu- menn 20 ára starfsafmæii og ! minntust peir afmælisins með borðhaldi í Tjarnarcafé. ! Lögreglumennirnir eru: Ágúst Jónsson, Ingólfur Þor- steinsson, Jakob Björnsson, Magnús Eggertsson, Magnús Hjaltested, Matthías Guö- munudsson,, Matthías Svein björnsson, Pálmi Jónsson, Sig. Ingvarsson, Skúli Sveins son, Stefán Thorarensen og Sveinn Sæmundsson. i Sex starfa við embætti , sakadómara og sex ivjá lög- í reglustjora. Þetta er hinn nýkjörni for- seti svissnesku sambands- lýðveldanna. ílann heitír dr. Max Petitpierra. Tveir sæk|a Sftifti boB*gar- lækiftisieiii- Tvœr umsóknir hafa bor- izt um borgarlæknisembætt- ið í Reykjavík, en umsólen- ' arfrestur var útrunninn á gamlárskvöld s.l. ; Umsækjendurnir eru þeir Baldur Johnsen héraðslækn ir á ísafiröi og dr. Jón Sig- urösson núverandi borgar- (læknjr í Reykjavík. ! Héðan í frá verður borgar- Jæknis- og héraðslæknisem- bættiö sameinaö, en eins og : knnugt er sótti Magnús Pét- Maður brennist af sprengju. Gamlaárskvöid annars rélegf. Gamlárskvöld var að þessu sinni mun rólegxar en það hefir verið um langt árabil. Kemur margt til greina, sem liaft hefir áhrif í þessa átt, en sennilega hefir þrennt ráðið mestu — Veður var illt, rigningarslagviðri, ei’fitt var að fá sprengjur og önnur slík „leikföng“ og loks gaf lög- reglan leyfi (il þess, að bál væru kynt á nokkurum ó- byggðum stöðum hingað og j þangað um bæinn. i Vísir hefir heyrt frá sjón- arvotti, að legið hafi við slysi á einurn stað. Var það með þeim hætti, að þegar maður nokkur. sem hafði tekið af sér hattinn, ætlaði að setja hann á sig aflur, lenti „kín- verji“ í hári hans, undir hatl- iiuun. En mlaðurimi losaöi sig þegar við sprengjuna og varð ekki meint af henni að öðru levti, en að hár hans sviðnaði nokkuð. Hefði mað- urinn áreiðanlega getað meiðzt talsvert, ef sprcngjan liefði sprungið i hári lians. Mikið har á ölvun þegar fólk kom úr samkoinuhúsum bæjarins og fylltist þá kjall- ai’inn fljótt. Slökkviliðið var aldrei kallað út xim kveldið. ursson héraöslæknir um lausn frá störfum frá 31. des. s.l. að telja. 1 Borgarlæknir verour skip- aöur af ráöherra samkvæmt tillögu bæjarstjórníM' Reykja víkur. Framh. aí 1. síðu. talan hefir hækkaö um 35 stig á ári allt frá stríðsbyrj- un, skattar og tollar hafa hækkaö um rúmlega 150 millj. kr. síðustu 4—5 árin. Samt hefir hallarekstúr rík- issjóös síðustu þrjú árin numiö 175 millj. króna. Ef þannig skal haldiö áfrarn verður aö tryggja ríkissjóöi nýja skattstofna, er riema allt að 100 millj. kr. á ári ef hindra á stöövun bátaútvegs ins. Er þá óleystur vandi eldri togaranna og jafnvel hinna nýju. Hvar endar þetta? Forsætisráöherra sagöi aö íslenzka þjóðin ætti viö betri kjör að búa en nær allar þjóðir og henni ætti því aö vera vorkunnarlaust, ekki sízt þeim, sem bezt væru staddir, aö slá einhverju af kröfunum. Og hanii bað' þjóðina sjálfrar sín vegna aö taka meö skilningi og vel- vilja þeim tillögum, sem nú yr'öu bornar fram til úrbóta, svo að þær yrðu ekki kæföar í skilningslausum mótþróa. Ríkisstjórnin vinnur nú meö sérfræðingum sínur.x og ráöunautum að rannsókn dýi’tíöai’málanna í víötæk- jasta skilningi og mun hraöa ; þeirri rannsókn sem frekast er auðiö. | Ríkisstjórnin mun: 1) Leggja fyrir Alþingi þegar í staö, er það kemur saman til funda af nýju, til- lögur, er miða að því aö hindra stöövun útvegsins, og ætlaöar eru eingöngu til bráðabirgða. ! 2) Leggja fyrir Alþingi, svo skjótt sem auðið er, aö loknum nauðsynlegum und- irbúningi rnálsins, tillögur um varanlega lausn á vanda j málum atvinnu- og viö- skiptalífsins, sem bvggjast á afnámi uppbótarleiðarinnar og stefna aö hallaláusuin rekstri framleiðslustarfsemi landsmanna í meöalárferði, afnámi hafta og banna og verzlunarfrelsi. ,franx atkvæðagreiðslur um I tillögur stjórnariiinar og þær verið sanxþykktai’. Ti’ausísyfirlýsingar. S.ljórnin hafði hon’ð fmin tilíögiii', senx nauðsynlégar þóUii lil þess að ráða bót á et’fiðum fjárhag ríkisins. Gengu tillögur *stjörnáriúnúr í þá ált, að skattár skyhiu hækkaðir og framleiðslu- skattur aukinn á ýmissi framleiðslu íðnaðarins. Nanx skatthækkun þessi nálægt 1000 millj. franka. Hafði Bidault, forsætisráðh., lýst því yfir að stjórnin slæði eða félli nxeð saxnþykkt tillagna þessara. Þegar gengið var til atkvæða reyndist nxeiri hluti stjþraarinnar ínjög naumur. Um tillögu sljórnarinnar um aukna skatta munað aðeins 4 atkvæðum. Harðar umræður. Atökin unx íillögxxr stjóvn- arinnar í skáttamálum og ! um leið fjárlagafi'umvarpið j hafa staðið yfir í 5 vikur, en j fyrst voru einstakar tillögur í ræddar i nefnd. Fjárlaga- J nefnd felldi fyrts tillögur sljórnai'innai', en féllst síðan á þær nokkuð breyttar. Það hfir vet'ið meginstefna frönsku stjói'narinnar að af- greidd yrðu tekjuhallalaus fjárlög frá þinginu og liefir lnxn barizt fyrir því með oddi og egg. Lýsti forsætisráð- herrann, Bidault, því yfir fyrir alkvæðagreiðslur uin veigamikií ati'iði, að stjórnin myndi segja af sér ef tillög- ur hennar yrðu felldar og knúði franx xneð því traust á stjónina. Síðasta tækifærið. í dag er síðasti dagur list- sýningarinnar í ípróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Þar hafa, eins og almenn- ingi er kunnugt, verið sýnd . undanfarið gömul málverk eftir kunna og ókunna meist , ara. Aðsókn hefir stööugt far ið vaxandi og má gera ráö fyi'ix', að fjöldinn allur noti sér síöasta tækifæriö. Sýn- úngin er opiri til kl. 11 1 {kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.