Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 5
'Í>riðjuílagiiin 3. ýanúar lí>50
Á I SIR
IgS-
ins verður 23. marz til 14. apríi n.k
MsietttdimgeRr íaka þútt
öílttBBau ttSettleStttrri itemmmw
tt
ViStal við Gurimund Einarsson frá Miðdal.
GuSmundur Einarsson
frá Miðdal er nýkominn úr
ferð til Norðurlanda, þar
sem hann sótti m. a. þing
Norræna listbandalagsins í
Helsingfors af hálfu íslend-
mga.
í þessari ferft sýndi Guð-
inundur einuig islenzkar lit-
kvikmvndir bæði af Heklu-
- 5
gosinu o. fl. og við gífurlega
aðsókn. Telur hann tvímæla-
laust, að slíkar litkvikniynd-
ir nnini geta orðið Iiin mesta
og bezta landkynning og ]við
sé í'ull þörf á aft snda þær sem
víðast um heim.
Vísir hefir átt tal við Guð-'saml mikíU
mund og fer frásögn hans Heimsókn í
hér a eftir: sýndi að áhuginn fvrir my
Fulltrúar allra deilda Nor- list er mikiu Qg að nemeridur
ræna listharidalagsins komu' ei„a vig beztu skilvrði að húa
lærdömsrík og mikilsverð
“ jfyrir norræna samvinnu
raunhæfa norræna sam-
vinnu. Hlutur okkar íslend-
inga er vissulega góður, ]iví
að á engan hátt höfum við
verið minntir á að við séuiri ■
lítli bróðir. !
Móttökur Iiinna finnsku
starfsbræðra voru frábærar,
svo að dvölin í Ilelsingfors
lérefti á ári og litir naumt var (',gieymanLeg. Jafnframt
skanrmtaðir. Mikið var því listamannaráðstefnunni var
rnálað á tréþynnur og asbest- þar pýkið um dýrðir: Vöru-1
pappa. \ svniug, filmvika (50 ára af-
Hinsyegar átlu myrid* -mæii)., afmæli alþjóða bileig-
höggvarar hægara uin rdJv, endasambandsins og finnsk-
því nóg er í landinu at granit rússnesk vináttuvika. Þar
og öðrum hentugum stéin- var |»ví aiþjóðlegt stefnumót
tegundum. Má telja að nrynd- Gg flaggað méð þjóðfánum
riöggvaralist og svartlist fjölda landa. Beztu skemmti-
standi nú með nriklum blóma kraftar voru hvarvetna og úr-
i Þúsund vatna landinu og valssýningar í leikhúsum.
málararnir hafa ckki látið Beztu leild'imisflokkar sýndu
srirn hlut eftir liggja þ.rátt af óviðjafnanlegri lisi, mun
fy.rir að naunrt var skamnrt- 0]llim nrinnisstætt er sáu
að.
En áh ugi er
saman til fundar í Helsing-
fors dagana 18.—23. nóvenr-
her s. 1. til þess að ræða vænt-
anlegar sýningar á Norður-
löndum næstu árin.
FuIItrúi Dana var Leo
Swarie, safnvörðiir; fulltrúi
Norðmanna Ulrirli Hendrik-
seri, fornr. deildarinnar i
Osló. Frá Sviþjóð koriru for-
maðíir deildarinnar í Stolck-
Iiölmi, Otte Sköld og ritari
N. K. F. Gustaf IJndgren.
Finnski formaðurinn er Ken-
nert Segerstrále, listmálari.
Tók hann á móti okkur gest-
uniim ásanrt öðrum stjórnar-
meðlimum N. K. F. í Hels-
ingfors af mikilli rausn. Var
okkur tillcymii, að við vær-
um gestir Fimrlands svo
lengi senr ráðstefnan stæði
og var okkur fenginn húsláS-
ur í bezta gjslihúsi horgar-
innar og svo áætlun um s'törf
og dægrastytting meðan við
dveldum í Hclsingfors.
Erfiðleikar
finnskra listamanna.
í heinrboði, sem hlaða-
mannasamb. Finnlands hélt
okkur fyrsta daginn sáum
við að Fnnarnir höfðu hug á
því að sýning þeirra yrði eigi
siður virðuleg cn sýningar
hinna fjögurra norrænu
þjóðamra, sem haldnar voru
á siðari árum. Spurðusl þeir
ýlarlega fyrir um allt fvrir-
komulag varðandi mvndlist
og aðbúrráð listamanna í
heimalöndum vorunr. Jafn-
framt lcom það í ljós, að
Fiimland hefði vcrið mjög af-
skipl á þessu sviði. Sýningar
á erleridri list höfðu verið
sára fáar á síðasta áratug og
lislamenn höfðu átl við þröng
kjör að búa á striðsárunum
sem aðrir. Mcðal annars upp-
Jýslist það, að listmálarar
fengu cklci neiria 2 mctra af
frá hendi rílcisins.
Fundarhöld N. F. U. voru i
„Ateneum“, sem er listaliá-
skóli Finna og jafnframt
safnhús. Fundina sóttu flestir
meðlimir listaháskólaráðsins,
ásamt fulltrúum. Var rætt
urn fyrirkomulag sýningá
riæstu árin, og svo vitanlega
sýningn finnsku deildarinnar.
Stærsta sýriingarhús í Ilels-
ingfors er ,.KunslhuIlcri‘‘.
Þar ern ágæt skilyrði lil að
sýna myndlist. 1 iippliafi var
ákveðið að sýna þar aðallega,
en stórliugur ríkti meðal
fundarmanna og þess vegna
reyndist þörf á meira plássi.
Þá álcvað listaháskólaráðið,
að rýma hclminginn af söl-
finnsku leikfimimeistarana
hér heima í vor. F.igi eru
stúllcurnar lalcari. Til dæinis
flokkur íþróttaháskóla ns
sem frú Hilma Jalkancn
stjornar og svo 10 mevjar
frú Oneva Kivelá, en þær eru
úrval frá öUitm heztu leilcs-
fimiflokkum landsins.
Finnar eiga
flest leikhús.
! Hljómlistarlif virtist einn-
ig í mikluin blóiria í Ilelsing-
fors og elclci siður lcikUstin.
! lJJutfallslega eiga engar þjóð-
, ir jafn mörg leikhús og Finn-
ar-né færari leilcara.
Það má segja að Jari Sihe-
lius sé þjóðardýrlingur á
sviði lónlistariniiar meðal
Fiiina. Enginn hljómsveitar-
stjóri túlkar lians stórbrotnu
verk betur en Jussi Jalas
tengdasonur hans. Oglcyman-
legt er að lieyra Aulikki
Rautawára synja hina ]mng-
lyndislcgu söngva meistárans.
En J. Sihelius hefir heinlínis
eiginleg og sjálfsögð og hlýt-
ur að verða hverjum gesti ^
ógleymanleg. elcki sízt íslerid-
ingum. Við eigrim því láni að
fagna að vera scrstaklega
vinsælir i Finnlandi. Þar
riiuri válda milclu stuðningur
sá, serii islenzka þjóftin hefir
veitt Finnum á þeirra þreng-
ingartimum, og svo einnig
að margt er sameiginlegt í
lyndiseinkuu bcggja þjóð-
anna
FiiUtrúi íslands í Finn-
landi, Erik Juranto og frú
hans, hafa stórum aukið
lcynni landanna og viðskipti.
Betri vini á fsland varla méð-
al frændþjöðariria.
Mér liafði áður verið hoðið
að sýna kvikmyndir viðsveg-
'ar á NorSurlöndum, notaði
eg tækifíerið T jiessari -ferð.
Meðal - annars sýruii- eg,
„Heklufilmu“ mina og hina
nýju mynd „A fcrð og flugi“.
í Helsingfors sýndi eg í
,,Lagunska“-menntaskólan-
iim, i húsi listamanna i Lal-
ukasalnum og i Háskólanum.
Gífurleg'
aðsókn.
Stúdentasamhandið og
Norræna félagið stóð fyrir
sýningunni er fara skyldi
fram í minni sal háskólans i
Helsingfors; salurinn sem
telcur 400 manns fylltist á
sviþstiindu, en fjöldi fólks
lcoriist eklci inn. Þá var farið
fram á, að eg sýndi einnig
sariia lcvöldið í hátiðarsaln-
um, :en hanh tekur úni 700
marins, varft það að ráði sök-
um þess að þetia var síðasta
sýnlngiu að þcssu sinni.
Blöðin sögðu dáginn éftir frá
þvíýað um 2000 manns háfi
orðið frá aft hvcrfa síðari
sýninguna. Sökurn þessara
undirtelcta ög móttakna í
Svíþjóð og Danmörku, . er
íslenzkar litfilmur voru
sýndar með litlum lyrii vara
ög riaæri engum auglýsing-
um, þó er mér Ijóst, að íiér
væri um handhæga og ör-
ugga landkynningu að ræða.
SendiráS og seridifulltrúar
alíra Norðurlárida liafa látið
sííkar skoðanir í ljós. Eg
hygg að víðar mætti vinna
mikið landky nningars tarf,
með litfilmum og hæfilegum
texturii.
Hvað sýningunni i Hels-
ingfors í vor viðvíkur, þá
hefir Félag íslenzkra riiýnd*
listamanna nu ]>egar ákveðið
þátttöku í öllum greinum. t
félaginu eru nú 38 meðlimir,
sem liafa mikinn áhuga á að
gera sýningu þessa sem veg-
legasta. Tími er naumur svo
liefja verður untlirhúning nú
þegar. Það var sýningar-
áformum félagsins milcilL
hnelckur, að „sparnaðar-
nefnd“ alþingis slcykli „strika
ut“ 10 þúsund króna styrk er
félagið hafði af ríkisfé. —
Siðasta sýnirig (í Kaup-
mannahöfn) var eingöngu
lcostuð af félaginu.
um „Ateueuin fvnr svning , ..... ..... , . v
, ‘... , ‘ ,v sanuð songva tvnr lmia ovið
una, svo þar yrði hægt ao ....
sýna öll olíumálverk frá
fimni Norðurlandaþjóðun-
uni, en
svarllisl og vatnslistamyndir
skvldi svna i „Kunsthallen". , , ,„. T
\r ' , • i i og husgagnasnnði Þar er
Var þessan lmgmvnd 0 , n " . •.
,. .. ... P ,. ' . iþrottamálm emm
fagnað álcaft af ollum fund- / 4 ,
armönnum en svo milcil
eining ríkti á fundinum að
aldrei þurfti að hera mál
jafnanlegu mezzo-sopran
íödd Aulukki Rautawára.
.... , j Eg hygg, að íslendingar
■gætu lært margt al I' innum,
meðal annars í byggingarlist
ll
a full-
komnasia stigi. Mér varð það
ljóst, að Jjjóðin skilur sinn
vitjunartíma og livað það er
sem gert hefir þá kjarna-
þjóð ósigrantli. Það er iiin-
fram flest annað ijiróttirnar.
Hver barnaleilcvöllur er
jafnframt íjn'óttavöllur og
beztu iþrótlamenn Jíjóðar-
innar njóta svipaðrar virð-
ingar og (Ólympiusigurvegar-
ar Förn-Grikkja.
Á íjjróttavölliim og torgum
borganna og söfnum eru
myndastytlur af íjirótta-
lcöppum eigi siður en af öðr-
um stórmennum jijóðarinn-
ar. Nurmi við liliðina á
Aleksis Kivi og Runeberg.
undir atkvæði.
Sýningin i Ilelsingfors
verður dagana 23. marz til 14.
apríl, en næslu sýningar N. Iv.
F. verða í Noregi og Svijijóð.
Að lílcindum verður elclci
sýnt árlega áfram, 'heldur
annað hvert ár.
Mestum örðugleikum
valda vfirfærslur á andvirði
seldra málverka, sölcum Jiess
að eftirspurn er ávallt meiri
en upphæð sú sem gjaltleyris-
yfirvöltl landanna leyfa.
Traustur
grundvöllur
bandalagsins.
Norræna listhandalagið er
nú komið á öruggan grund-
t'öll og 5 ára reynsla cr mjög
Myndin er af ríkisþinghúsinu í Helsingfoi-s.
Sá, sem tók
ps
stt sra
tiiil
í misgri[)iim í Listamannaskálanum á gamlárskvöld,
vinsamlega geri aðvart í síma 6982.
Finnar eru
alúðlegir og
gestrisnir.
Ilið alúðlega viðmót og
, gestrisni er ölium Finnum
r®
vantar í matstofu Nátlúrulæíöiingafélags Islands nú
þegar. IlúsnæÖi .fylgir. Upþl. hjá ráðskonunni, Skál-
holtsstíg 7.