Vísir - 06.01.1950, Blaðsíða 1
40. árg.
Föstudaginn 6. janúar 1950
tbl.
Frá erlendu málverkasýningunni, sem
iýkur í kvöld.
Frá ÆÍþisigii.
Stjórnarandstaðan hél
(Jmviéllii'ii'um Sattk tsait
liálfcitt í en atkvæði
átti að' gtæaða W„ 'Í.39 t «lag.
Coðsagnamótíf eftir J. M. W. Turaer. Myndin, sem er
nokkuð skemmd, ev talin vera gerð um 1823. Turner
dvaldi ,þá á Italíu um nokkra" ára skeið. Myndin er mei-kt.
Bretar viðurkenna
Pekingstjórnina.
Slíta stjórii-
málasainlaaiifii
við þjóðernis-
sinna.
Brezka utanríkisráðuneyt-
ið gaf út opinbera yfirlýs-
ingu í morgun um að brezka
st jórnin hefði ákveðið að við-
urkenna kínvetsku kommún-
istana.
'Sendifulltrúi Breta í Pelc-
irig gekk á fund utanríkisrúð-
lierra kommúnis tas t j órnar-
innar í gær og skýrði honum
frá því, að brezka stjórnin
hefði ákveðið að taka upp
s t jórnmálasamband við
stjórn þeirra. Brezka stjórn-
in liefði yfirvegað málið
vandlega og komizt að raun
um að stjórn kommúnista
færi með umboð meirihluta
Ivína og væri því eðlilegast
að tekið yrði upp stjórnmála-
samband við hana. Síðan til-
kynnti sendifulltrúinn, að
sendiráðsskrifstofur Breta
yrði fluttar til Peking. ■
I gærkveldi tilkynnti Hcc-!
tor McNeil, vara-utanríkis-[
ráðherra Breta, sendiherra
kínversku miðstjúrnarinnar í
London, að hrezka stjórnin
hcfði lekið ]>á ákvörðun að
slíta stjórmriálasambandi við
stjórn hans, cn taka upp
s tj/órnmálasamhand við
s tj órn kommúnis ta.
Hafa nú alls fjögur riki
í brezka samveldinu viður- j
kennt stjórn kínverskra
kommúnista, því stjórn C.eyt-'
on tilkynnti um leið og Bret-
ar að hún tæki upp stjórn-
málasamband við kommúú-
ista. Iliridústan og Pakistan
voru búnar að tilkynna það
áður.
Innlög í banka og spari-
sjóði minnkuðu aðeins í Októ
bermánuði s.l. og fóru niður,
fyrir pað, sem verið hafði
seinustu fimm mánu&i á
undan. j
Námu inrilögin í lok mán-
aðarins 593 millj. króna, en
höfðu verið mánuöi áður
. 600.5 milljónir króna. í júní-
lok höfðu þau verið heldur
minni en í októberlok eða
592,8 millj. króna, en voru
meiri næstu mánuðina á
eftir.
Útlán bankanna minnk-
ríkisstjóraarinnar um ríkisábyrgð á útflutn-
irHrsvö.'um bátaútvcgsins o. fl. var til 1. umi\ í Neðri
Friunvarp
deitd
i gær.
Jóhann Þ. Jóséfsson, ráð-
herra sjáyarútvegsmála,
fylgdi frv. ur hlaði mcð ýt-
arlegri ræðu og fjallaði luin
meðal annars um þá örðug-
leika, sem sjávarútvegurinn
á nú við að stríða og eru urid-
irrót þessa frv. Tillögur eða
álit Landssaftibarids ísl. úl-
vegsmanna um þarfir báta-
útvégsins í þessu efni liafði
ekki legið fyrir fyrr en 15.
des. siðastl. og álit Sölumið-
liraðfrvstiliúsanna
Tregari
innheimta
útsvara í ár.
Innheimta vitsvara hefir
gengið heldur tregar hér í
Reykjavík nú en í fvrra.
Að því er Tómas Jónsson
borgarritari tjáði „Vísi“ í
gær höfðu verið greidd um
79% af útsvörum bæjarbúa
liinn 1. janúar, eða um 41.1
millj. króna, en eftir var að
innheimta rúmar 10 mill-
jónir kr. Á sama tíma í fyrra
höfðu innlieimzt 82.2% ut-
svaranna, eða 43.7 millj. kr.
Sú auglýsirig bæjarskrif-
stofunnar, að búast mætii
við, að tsrarigar yrði lagt á
]>á næst, er ekki hefðu greitt
að fullu fvrir áramót, bar
nokkurn árangur, en þó ekki
mikinn. Milli jóla og nvjárs
lconiu inn í ritvarpsgreiðslur
um 0.5 millj. krónunr meira
en í fyrra.
Eiris og Vísir hefir greint
frá áður, er mikill hörgult á
starfsfólki vig ríkisspítalana
og sjúkrahús almennt.
Var auglvst ekki ails fvrir
löngu, eftír starfsstúlkmn til' stððvar
uðu einnig í þessum sama1 rfkisspítalanna, en sú auglýs- J ekki fyrr en fjórum döguni
mánuði og komst niður í 667 , ing Útinn sem engan1 síðar Hefði verið komið til
milljónir króna. Voru þau árangur borið, að þvi er Vísi ^ móts við kröfur útvegs-
rúmlega sex milljórium jvai' tjáð á skrifstolu ríkis- manna og hraðfrystihús-
minni en mánúði áður, en spítalanna í gær. anna til þess að bátarnir
þá námu þau 673,2 milljón-i Hin nauðsynlegu störf eru „fæm af stað“ Gg grfpið til
um króna. Höfðu þau aldrei ( unnin með mikilli eftirvinnu hráðabirgðaúrlausnar með
verið hærri, en voru lægst á °g M fádæma tórnfýsi og uppbótum á afurðirnar úr
árinu í marzlok eða 596,7 elju hins iámenna starfs- rílcissjóði, sem á að standa
millj. króna. íólks. Einnig er tiinn mesti um tíma, meðan rikisstjórn-
hörgull á hjúkrunarkonum, in undirbýr tillögur um var-
en úr þeim skorti verður anlega lausn vandans, sem
ekki bætt fvrr en skriðúr
kemst á hjúkrunarkvenna-
skólamáJið.
Þrjú hús hrnndu og nokkur
eyðilögðust í borginni Manila
á Luzoney í snörpum jarð-
skjáifta, er kom þar nýlega.
íslendingar drukku tals- ember s.l. en árið áður, c’
vert minna árið s.l. ár en íiSem svarar 135.000 krönur
95 Er samt sæmilega að' tc
að
lútteðfyrra, eða tœplega
millj. krónum minna
verðmceti.
ætti að firra ríkissjóð frek-
ari uppbótagreiðsluni.
Fari liinsvegar svo, að
varanleg lausn dragist frani
yfir febrúárlok, sé rikis-
stjórninni heimilt að inn-
heimta allt að 30% söluskatt,
sem hingað til hefir verið
af lnmdraði. í tið fyrrverándi
ríkisstjórnar liefði komið til
orða að leggja á gjaldeyris-
skatt, en söluskattur sá, sem
liér væri unr að ræða, væri
í rauninni gjaldeyrisskattur
í annari mynd, því að sölu-
skattur þessi mundi ekki
verða lagður á þjónustu inn-
anlands o. þ. h., lieldur yrði
Ragusa, Sikiley (UP). —
Einn af þingmönnum kom-
múnista, Gina Mare, hefir
hlotið dóm fyrir niðrandi
ummœli um páfann.
ið, en eftirtektarverðast er
jþó, að 1 Reykjavík einni seld-1 hann irinlieimtur um leið og
ist núna milli jöla og nýárs vörur væru „tollklareraðar'V
Samkvæmt bráðabirgðá-' áfengi fyrir 1.371.000 krón- Mundi skattur þessi ná til um
tölum frá skrifstofu Áfengis- ur, og er það 99 þús. krónum 200 milíj. kr. af innflutningi
verzlun ríkisins mun hafa minna en á sama tíma 1948. til landsins, en .60 millj. kr.
selzt áfengi á öllu landinu! Má því örugglega telja, aö innflutningur mundi vera
fyrir um 60.8 milljónir króna íslendingar neyti áfengis í undanþeginn lionum. Hann
á árinu, sem leið, en fyrir iverulega smærri stíl en árfð
63.28 millj. króna árið 1948. áður, talsvert mirma en of-
j í Reykjavík einni seldist | angreindar tölur segja- til
áfengi í s.l. mánuöi fyrir urii, því að ýmsar. víntegund-
5.734.000 krónur en fyrir
5.869.000. krónur í desember
1948. Hafa Reykvíkingar því
drukkið heldur minna í des-
ir hafa hækkað í verði, eins
og alkunna er, en heilda*
upphæðin, sem inn kemur,
talsvert minni.
mætti vera „allt að“ 30 af
únndraði, en óvíst væri, livort
bann vrði svo liár, þótt varla
> rð’L iarigt frá þvi.
, ,oks kvaðst ráðtierrann
vonast til þess, að málið fengi
skjóta afgTeiðslu Alþingis og
Framh. a 6. siðu.