Vísir - 06.01.1950, Blaðsíða 4
V í & I R
Föstudaginn G. juntiar -t'950
OAGBLAÐ
Otgefendi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F.
RiMtjórajp; Kristján Guðiaugsson, Hersteinn Paisson.
Skrifstofa: Austurstrartl 7,
Mgretðeia: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm tínnr),
iAusasaia 50 aurar.
Félagsprejtsiniðjan hJf.
végna liinna miklu skatta?
Nei; það er óbreytt eflir sem
aður, svo að þeear þessi
atriði cru tekin með í rcikn-
— og inginn, þá cr óíiætt að segja,
| að kaupmannsváran sé lægri
a'ð öðr- en kaupfélagsvaran, því að
félags-( I. d. með hverju kílói af kprn-
Óstaifhæf eics og /Uþingi?
Tlx-amboðslistar flokkánna við bæjarstjómarkosnmgarnar,
* sem fram eiga að fara í lok þessa mánaðar, eru nú
allir fram kornnir hér í höíuðsfaðnum. Hafa þeir ekki
vakið sérstakan óróa og ei lældur sérstaka hrifningu
meðal kjósendanna, en við hvorugu var heldur að húast.
■ Þar sem mannval cr mikið cr vandalaust að skipa listana
vel eða sómasamlega, en ávallt má um það deila livort
eigi mætlu þeir vera hetur skipaöir. 1 þessu sambandi cr
Jrað athygiisvert, að mjög óverulegar breytingar hxifa orðið
á mannvali á lista Sjálfstæðisflokksins, sem hefur haft
lireinan meiri hluta i hæjarstjórn og ber þvr mesta álryrgð
á stjórn bæjarins. Þessi skipun lislans var ákveðin eftir að
„prófkosning" liafði fram farið, er sýndi það Ijósíega að
bæjarfulltrúarnir nutu fyllsta tratists, eu einmitt með því
að sýna þetta traust sitt vildu kjósendur ílokksins þakka
Jxeim unnin störf. Urn störf þeirra má deila án efa, og
vafalaust hefði verið æskilegt að fnmrkvæmdrr hefðu verið
enn meiri en þær hafa reynzt, en bær sem hefur íbúaíjölda
á við eina meðalgötu i stórbæ, getur ekki unnið kraííaverk,
])ótt híeglega megi ]>ar misbjóða gjaldþoli almennings, sem
undir öllum framkvæmduuum stendur.
En grjótkastið er hafið og úr glerhúsi. Alþýðublaðið
rxeðlr tun að nokkrar holur séij í götunum i úthverfum
|
••bæjarins, cn reiknir síðan vísindaiega út hve holurnar séu
, mai'gai’ í þeim öllum, ef jafnmargár komi þær á hvern'
fermötea. hjóðviljiim scgii- rétliíegu að ReykjavíkJirlíaa-.
eigi ekkerl ráðhús og i'á sjúkrahús, en bæði virðast hlöðin
ætla að þetta sé „óttalegur le-v«d‘ardómur“, sem þau ljósti
uj>pi. Fýrr á tímum voiu kosningabombuniar miklu
hi’essilegri, enda virtist harattan þá s'tanda aðallega í tugl-
liússdyrunum, þótt menn væru að kosningum afstöðnum
sýknaðii’ af öllum sökum. En við hverjú ipá ekki búast,
þegar um allt annað er bárist cn hagsmuiú bæjarins. j
Áður en kosnmgahríðin Iiefst skulum við gera ókkur
]>ess ljósa grein, að Reykjavík er engin heimsfyrirmynd,'
enda ckki við að búast, þar sem bærinn er nú fyrst að fá
á sig smáhorgai’snið. Mikið hefur hinsvegar á unnizt og
márgt hefur veiið vel gert með afhi’igðum. Óþarft er að
telja uj>p þau líí'sþægindi, sem menn búa við daglega, þólt
ýmsir kpnni að líta á allt slíkt sem sjálfsagða hluti. Fyrir
J'áum áratugum voru þægindin hínsvegár Iireint engin, •
og skoði.nú hver sinn hug, er sína æsku máii. Margt hel'ur
verið gei’f hér af méjri stórhug en dæmi finnast til á sam-,
hæriiegum stöðum eiiendis, en skenmist er þess að minn-
ast 'að nú J'yrst liefur Itéykjavílv eignast götu, sem að
óllum Jninaði stenst samanimrö við glæsilegustu götur,
slórborga. IJmi'erðarmálum bæjarins er jafnframt vei’ið að
koniíi í örúggt horf, en þar er mikill vandi leýstur.
Hins má svo minnast að Reykjavíkurhær er f'járhágs-
lega vel 4 vegi staddur, en getur því og því aðeins haldið,
uppi óslitnu framiára og umbótastárfi almenningi til hags- ■
hóta og ]>jóðinni i hcild til sæmdar. Allar þjóðir vilja veg
höfuðborga sinna sem mestan, en í því eíni eigum við
íslendingar ekki að vera eftirbátar annarra, þótt smá-j
horgárar sjái ofsjónum yfir állri menningarstarfsemi. Það
er þeirra mál, en ekki elmennings og ei heldur til eftir-
breytni. Við Reykvíkingar fögnum því, að bæjarfélagið
hefur varazt þau vítin, sem öðrum bæjarfélögum hér á
landi hdfa orðið til ófremdar. Flest hafa þau reist sér
hurðarás um öxl og eru nú að kikna undir byrgðunum.
Eramkvænxiir verður að miða við mannfjölda hvers bæjar-
í'élags og sníða þær að nokkru leyti eftir honum, því að
hann skapar getuna og notar sér skilyrðin. Betra er að
vera án ytri tákna um velsæld, en að velsældin sé engin
og tákniö mörg. Þótt ráðhús skorti og nægjanlegt sjúkra-
pláss sé ekki J'yrir Iiendi, má bæta fljótlega úr því, ef
fjárhagurinn Jeyfir. Það getur Reykjavíkurbær nú og gerir
á næstunni. Meiri hluti bæjarstjóniur, sem vafalaust vcrð-,
ur skipaður Sjálí'stæðismönnum, tryggir j>ær framkvæind- j
ir, en hætt er við að lítið verði úr íramfönnn, ef bæjar-!
sijómin reynist óstarfhæí' eins og Alþingi. j
Vísindi félagsfræöingsins.
Nýr vísindamaður hefir i'ramsóknarnianna —
fýrir nokkuru hafið upp sæinir þeini vei.
raust sina mcðal vör óg íætur En snúurn okluir
hátt. Rök þessa vísindamanns um ;,röksemdum“
eru þó ekki eins rnikil að fi-axðingsins, scm fram koma ÚgR, sem félagsfræðingurinn
fvrirferð og hávaði hans, 'í greinum Tímans eftir jól-.kaupir i Kron, verður haníi
enda vart við öðru að búasi, .ju> Hann talar þar um „ein- að greiða nokkura aura tii
því að rökfimari mönnum en 0kun“ kaupmanna hér í bæ, ’ ríkissjóðs lil að bæta honuni
honum hefir ckki eun tekizt samtök þeirrá og þar fram (rikissjóði) skattmissinn við
að sannfæra þjóðina um. götunuin. Hánn hekiur skattfrelsi Kron.
það, sem félagsfræðinigurinn því einnig fram, að kaup-j Gg svo er ]>að firran um
— en sá er titill vísinda- menn selji ævhilegá dýrari „hringana sem fclágsiræð-
mannsins ••— reynir nú að .voru en Kron og æífi hann inguriun talar um. Eg veit
koma henni í skiluing um,. ag vita; að fyrir nokkiuum dvki, hvaðan hann er upp
nefnilega að samvmnuslcfn- árum voru birfar i blöðum runninn af landinu, en væri
an sé liin eiua rétta í við- noiur frá þvi kaupfélagi og i*ánn úr héraði, þar sem
skiptamáluin. Ailir eiga að kaupmönnuni og voru Kron- kaupfélag er öllu ráðandi,
vera í kaupfélögum, þá sé að riólurar Juerri fyrir sama þá mun hann vita hvað er að
minnsta kosti þeirra verald- niagn af sömu vöru. En yera i klonum á eiuokunar-
legu velferð borgið að því cr kannske félagsfræðingurinn verzlum Bóndinn þar er svo
viöskiptainálin snertir. muni ]«ð ekki honiun sé, hundimi kaiipfélaginu, að
Sá maðor, sem hér um ]>að ekld einu sinni í barns- hann geiir sig hvcrgi hreyi i.
ræðir, Ilannes Jónsson fé- niinra og cr þá gi’cin hans Álann leggiir voru sina mn
lagsfræðingur, rita'ði fyrir og rök öllu skiíjanlegri
| og tckur út varning á móti.
nokkuru grein í Tímánn, þar Félagsfræðingnmn ælti þó j
sem hann komst að þeirri að vera það kunnugt, að um
Það ei’ lieppiun bóndi eða ó-
vcnjulega harðskeydtur, sem
fær peninga greidda fyrir af-
urð'ir sínar og illa þokkaður
verðiu’ hann hjá yfirmönn-
íúðurstöðu, að fleiri inenn rnörg ár hefir hér gilt verð-
ættu viðskipti við Kaupfélag iagseftirlit, sem segir öllum
Evrfirðinga en búsettir eru fvrir um verð nauðsvnja
læggja vcgna fjarðaiim, i þeirra, sem þeir hafa. á boð-kaupfelagams. ef hann
háðum sýslum, seni að hon- stólum. Kron og kaupmönn-j ^111 e vhl b(-8Ía Sl8 i au<
tun lig'gja. Nokkuru síðar um er skammtað sama verð, ' ,
henti einhvei’ lionum á vit-..cn hvernig er aðstaða þess-[ „ a dit '<)na’ a sc
levsu þcssa og lcitaðist hann araaðila aðöðru leyti?Kaup- a8clns btæ-ia e8a du,a fy,ru'
þá ^ið að* Ieiðrétia Iiana, en vinaðurinn verður að borga
ef hin síðari lala lians hefði þunga skalta. margfalda aí'
augum liins unga og reynslu-
lausa félagsfræ'ðiugs og að
verið rétt, befði KKA raun- sömu veltu og sama hagnaði |bun falllðr frá '1W*. ef
veruiega átt að vera búið að og Kron er gert að greiða.,hann kynmr ser malin IUut-
„drepa" nær alla kaupmenn Félagsfi’æðingurinn bendir dr*gnúaust. ^ bann
við Eyjafjörð. En þeir ci’u þó kannske á það til svars við
allmargir, sem enn tóra þar þessu, að Kron (og önnur
nyrðra og er það aðems ein kaupfélög) greiði félags-
sönnun af mörgiun fyrir þvi, mönnum sinum árð. Já, það
að'böfðatölureglan semmest mun vera, en ev arður hvers
ekki skoðun. þá ér hann
raunverulega hlindtir og get-
ur ekki orðið trúr sínum vis-
indum.
var talað um á árunum, er
hin mesta villeysa. sem ablrei
getur staðizt. Samkvæmt
henni teljast t, d. þrír ein-
staklingar innan sömu fjöl-
skyldu, sem eru i sama kaup-
félagi, þrjár fjölskyldui’ og
samkvæmt því heinitar þetta
kaupl'élag svo innflutnings-
skammt. Sér liver heilvtia
maðuv, hversu skynsanúeg
óg eins svo núkill, að hann
komi á móli þeirri skatt-
hækkun á einstaklingum,
sem leiðir af skattfrelsi þess-
arra miH jónafélaga ? Vildi
ekki félagsfrxeði nguri nn at-
lmga þetta atriði, kanna það
vísindalega, liversu mikið
hanu verður að borga með
Kron til hins opinhera fvrir
• að fá fárra króna arð af því
Kaupmaður.
slík regla er, en hún liefir fyrirtseki? Fær kaupmaður-
löngum verið höfuðröksemd; inn að liækka sína vöru
TH sölu
kjólföt nr. 42 með hvítu
vesti Ennfremur rýk-
frakki nr. 42, kl. 7—-9.
Ránargötu 7 A, 2. hæð.
>BERGMAL>
Ifúna, um og eftir hátíð-
arnar, hafa göturnar sums
staðar í Reykjavík verið með
allra versta móti. Áður hafa
birzt hér í Bergmáli pistlar
frá „Hlíðarbúa“, þar sem
sárlega var kvartað yfir göt-
unum í Hlíðunum, en þó
mest yfir Miklubraut, sem
nú er orðin ein mesta um-
ferðaræð bæjarins, og rauu-
ar fer umferðin um hana
dagvaxandi.
„Á þessum. siðustu og verstu
tímum“, það er aö seg’ja eftir
jplin og áramótin, hel'ir Mikl.a-
hrautin veriö í því ástandi, að
ekki tekur nokkuru tali. Holá
við liolu og laut vi’ð íaut á þess4-
ari miklu. umferðaræö nær
engri átt. Bifreiðar verða að
sníglast ái’rani um þessar tor-
færur, sem aö sjálfsögðu valda
hinu inesta sliti og jafnvel stór-
felldum bihmum á öllum öku-
tækjuni. Ekkj þarf áð endur-
taka raunarollu þeirra, sem fót-
gahgandi fara um þessa götu,
uni aursletturnar, andstyggðina
og óhreinindin í sámbandi við
]>etta allt saman. Persónulega
íinnst mér tími til kominn, að1
vfirvöldin láti þetta mál til sín
taka og það alveg tafárlaust.
=> '
Mér er sagt, að bæjarverk-
fræðingur húi sjálfur við
Miklubraut. En hann þarf
áreiðanlega ekki að vera j
hræddur við ásakanir neins
um hlutdrægni, ef hann réð-
ist í það að láta malbika (eða
steypa) götuna, sem hannj
sjálfur býr við, Miklubraut-
ina. Að vísu bíða margar j
götur þess, að fá gagngera
viðgerð, en það er engum
vafa undirorpið, að Mikla-
brautin hlýtur að sitja í fyr-
irrúmi, og gildir einu, hverj-
ir búa við þá götu.
Þegar iháður ferðast í stræí-
isvagni suður Snorrabraut og
sveigir inn á þetta vilpusvæði,
sem riefnt hefir verið Mikla-
braut, má stundum heyra far-
þeganna tauta fyrir munni sér:
„Jæja, þá byrjar hallið.“ Og
það má nú segja. Það er ótrú-
legt, hvað hægt er að leggja á
strætisvagnana, þunglamalég
farartæki, troðfull af fólki, er
þeir klöngrast áfram eftir svona
„götum“. Það er ekki að undra,
þótt talsvert íé fari til viðhalds
og viðgerðar strætisvagnanna
og raunar allra bifreiða þessa
bæjar, ekki sízt, þegar þær
vérða að fara urri Mikluhraut
og aðrar götur, sem eru í átrióta
ásigkomulagi. Hvar eru nú
stórvirk vinnutæki, malhikun-
arvélar og árinað slíkt, sem
bærinn mun eiga í fórum sín-
um ? ífgang með þau, og það á
stundinni, og byrjum á Miklu-
brautinni!