Vísir - 06.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 06.01.1950, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 6. janúar 1950 Föstudagur, 6. jauúar, — 6. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra okutækja er frá kl. 15.00—10.00. Nætuvarzla. Næ’turlæknir er í I.ækna- varSstofunni; sími 503°- Næt- urvörður er i Reykjavíkur- apóteki; simi 1760. Næturakst- ur annast Litla-bílastöðin; simi j 3.S0. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin jþriðjudaga, íimmtudaga og' föstudaga kl. 3.15—4. Handíðaskólinn. Kennsla i ílestum deildum Handiða- og myndlistaskólans byrjaSi aftur í fyrradag. — Á jiæstunni hefjast ný námskeið m. a. í þessum greinum: Kjóla- saumi, sáúmi drengjáfata, sniö- teiknun og -skurði, tælcni- teilcnun, tréskurði o, fl. — Þeir nemar eða sveinar í húsgagna- smíði, sem sótt hafa um þátt- töku í námskeiði Sv. Jóh. Kjar- vals húsgangaarkitekts í hús- gagnateikmtn, eiga að mæta í skólanum i dag, 6. jan., kl. 5.45 síðd. (Laugav. 118, hús Egils Vilhjálmssonar h.f., vest- ■urenda, Happdrætti Háskóla íslands. Lesendum skal bent á að lesa auglýsingu Tiappdrættisins í blaðinu i dag. Með því að liappdrættiö var ná- lega uppselt í fyrra, mun ekki liægt að geyma númer, sem þá -voru seld, lengur en til 10. jan. Eftir þann dag eiga menn á hættú að missa af númerum -sínum. Skátafélag Reykjavíkur sendi Magnúsi Ptéurssyni, héraðslækni, í gær fagra blóma- körfu með þökkum og virðingu fyrir góöa samvinnu á ýmsutn tírnum við hjálparsveitir skáta i Revkjavik. Tilkynning frá K-49. Aðalfundur var haidinn í síð- astliðnum mánttði. Stjórn var kositt fortn. Kristján Hoff- tnann; meðstjórnendur Ingj" aldur Kjartansson, Svavar Þór- hallsson og Sigurjón Níelsen. Æíingar hjá félaginu hefjast 15. þ. nt. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til La-Roehelle í Frakklandi í gær, Déttifoss og Selfoss eru í Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. 30. des. til K.hafnar og Gáutaborg- ar. Goðafoss kom til Antwerp- en 3. jan.; fer þaðan tii Roter- dam og'HulI. Lagarfoss er í K.höfn. Tröllafoss fór frá SigluEirði 31. des. il New York. Vatnajökull fór frá Vestm.eyj- um 2. jan. til Póllands. Katla fór frá New York 30. des. til Rvk. Rikisskip : Hekla er væntan- leg- til Rvk. ttm kl. 10 í dag að vestan úr hringferð. Esja kom til Rvk í srærkvökli aö attslan úr ltringferð. Herðubreið fer frá Rvk. i dag austur um land til Fáskrúðsfjaröar. Skjald- berið var á Akurevri í gær. Þyrill er á leið frá Gdynia til Rvk. Helgi á aö fara frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Skip S.I.S. Arnarfell fór frá Gdynia á gamlárskvöld og kem- ur til Akítreyrar á morgúh. Hvassafell er í Alaborg. Jólaglaðning til blindra. Blindravinafélagi í slands bárust eítirfarandi gjafir fyrir jólin: G. G. 50 kr. Þórimn Pálsd. 50. V. K. 20. N. N. 100. S. Á. 100. D. G. 100. S. G. 25. Ó Á. 45. T. 50. S. F. 25. G. ísl. 25. Lalla litla 100. N. N. 15. Kærar þakkir. — Þ. Bj. Útvarpið 1 kvöld. (Þrettáiidinn). Kl. 18.30 Barnatími. (Þorst. Ö. Stephensen): a) Börn syngja þjóðlög og álfasöngva. b) Upp- lestnr: Þjóðsögur og ævintýri. — 19.25 Tónleikar: Alfalög (plötttr). — 19.45 Auglýsingár. —- 20.00 Fréttir. — 20.30 „Fag- urt er rökkrið" : Skemmtiatriði leikfélagsms „Bláa stjarnan“. —r 22.20 Veðurfregnir. — Dans- lög (plötur). — 24.00 Dagskrár- lok. Veðrið. Skammt fyrir sunnan land er djúp og nærri kyrrstæð lægð. Um 1300 kííómetra suðvestur i hafi er öhhur mjög djúp lægð, sem hreyfist hratt í austur. Horfur: A-stinningskaldi og stðar hvassviðri, úrkomulaust að mestu í dag, en dálítil rign- ing eða slydda \ nótt. Gjafir til B. Æ. R. Hilmar S. Hálfdánsson to. kr. Bragi Þórðarson 10. Ormar Þór Guðnntndssqn 10. Guðjón- ína Sigúrðard. 10. Bergtir Ósk- arsson 5. Birgir Guöbrandsson 5. Valditnar Hergeirsson 10. Ingi Þór. Stefánsson 10. Stein- ar Þorfinnsson io. Svava Sig- urjónsd. Hansóh 5. Adeline D. Andersen 5. GtrVún Birna Hannesdóttir to. Gtiðrlatig Ein- arsdóttir 10. Þóra K. Filippus- dóttir 5. Ólaíitr Bjarnason 10. Ólafur K. Ragn; irsson 10. Auð- ur J. Jónsd. io. Snorri Jónss. 10. Gunnfinna Þorsteinsd. 10. Sæmundur Jónss. 10. Sigurlang Þórisd. 5. Erla Bjarnad. 5 Unn- ttr Júlíusd. 10. Anna Óskarsd. 10. Gnöbjörg J. Pálsd. 10. Inga Melsteð 10. Vaka Ásgríms 5. Guðbj. Gttnnarss. 10. Óli Kr. Jónss. 10. Ingólfur A. Þorkelss. 10. Ása Kristinsd, 10. Elísabet Gnttnlaugsd. 10. Ólöf Jónsd. 10. Jóhanna Stefánsd. 10. Finnbogi Júlíuss. 25. Asdís Jóhannesd. 10. Svavar Jónatans 10. Jön BogasOti 5; Etnil Eyjólfss. 10. Émil Evjólfss. 5. Emil Eyjólfss. 5. TheÓdÓr • S. Marfn.óss,. fo. Theódór S. Marinoss. 5. Gunn- ár Jóhanness.5. Ðúna Bjarnad. 10. Jón; Norðdahl. 30. Arnþór Siguröss.. io..Jón Böövarss. 10. Valdimar Örnólfss. 5. Öskar J. Péturss. 5. Frank Hulklóss. 5. Grétar Guðbergss. 5. Árni H. llergmánn 10. Giinnlaugttr Sig- tirðss. 10. Katriu Kárad. 10. Eyjólfur Þorsteinss. 10. Þor- valdur S. Þorvaldss. to. Loftur Magnúss'. 25. Helgi Jónass. 10. Guðrún Siguröard. 5. Sigríöur Siguðarrd. 5. .JVTargrét Guð- tmtndsd. 5. Landsmót í íþróttum fyrri hluta uæsta ásrs^ Stjórn íþrótlasa m h a n ds Islands hefir ákveoio þe-- landsmót fyrri hlufa ársins 1950: Ilandknalíleiksineistai'u- íuót íslaiuls (inni) fyrir nieistara lokk karla frá 10. janúar lil 15. marz 1950. Handknaitl eiksnieistara- tnól Islands (inni) fyrir meisiaraflokk og 2. flokk kvenna; 12. og 3. flokk karla, frá 19. marz til 30. marz 1950. I Iandknattleiksráði Reykja- víkur hefir verið falið að sjá um þessi liandknatlleiksmót. Tii gagns tng gnmnns Skautamót Islands, þann 5. febr. 1950. — Skautafélagi Reykjavíkur, falið að sjá um mótið. Meistarakepþni íslands í flokkaglímu þann 10. marz 1950. Hæfnisglíma þann 11. npríl 1950. íslandsglíma þann 26. maí 1950. Vf Vtii fyrit 30 dfuftt. Skönimu eftir áramótin 1920 vnátti lesa eftiríarandi í Vísi: „Báti bjargað. Undir kvcild á gamlársdag var sintað frá Lágafelli til Hafnarskrifstof- imnar og hún heðin að senda mótorbát til hjálpar nianni, sent var á leið út í Þerney á litluin báti, en lenti í lag'is og hrakti fyrir straumi og stormi. yar brugðið við og sent inn eft- :ir og tókst greiðlega að bjarga ’bátnúm og manninum, ásamt Tjarni, sem hann hafði með sér.“ —• Þá var gengi sterlings- •pttnds 19.75, norskrar krónu 106.25 °g dollars 5.27. 100 þýzk nnörk jafngiltu ísl. kr. 10.50. — £malki — Vinur : Hvert heldur þú að sé Uezt aí skáldverkmn þínum ? Rithöfundur: Eg skal segja þér, ég held að síðasta framtals- skýrslan mín sé hreinasta snilld- arverk. Margar ljósmyndir, sem á- hugatnenn ltafa tekið, hafa selzt vel i blöð og tímarit. Mynd var tekin af farþegúnum á „Vestris“, er vortt lostnir skelfingu, fáeinum mínútum áð- ur en þeim var bjargað at’ skip- inu. Þaö gerðist árið 1928 og seldist ljósmyndin fyrir 8.000 dali. Flugvél Lindberghs hvolfcíi vfir Yangtze-ánni árið 1931 og féll áhöfnin \ ána. Sú ntynd seldist fyrir 9.000 dali. Fræg er myndin af „hlæjandi ketti“, sem tekin var nálægt St. Louis árið 1923 og seldist fyrir 13.000 dali. Mynd var tek- in með aðstoð fhtgdreka árið 1906 yfir San Francisco, sltömmu eftir að hinn miklields- voði geisaði í borginni. Sú mynd gaf af.sér 15.000 dali í hreinan ágóða. Leikari nokkur gaf sig einu sinni á tal við kvikmyndafram- leiðanda i Hollvwood og spttrði hann, hváö homtm fyndist unt Dickens. Kvikmyndahöldurinn svaraði: „Eg veit'svéi mér ekki. , Eg hefi ekki séð nema tvær af kvikmýndum ltaits." HnMgáta hk 934 Lárétt: 1 Útgerð, 7 friðttr, 8 lækning, 10 tindi, 11 eggjárn, 14 sundfugl, 17 ending, tS tm- un, 20 gervallur. Lóðrétt: 1 Skapvondur, 2 grasbléttur, 3 fangamark, 4 hljóð, 5 lengra, 6 burst, 9 skinn, 12 reiðskjóti, 13 drasl. 15 dans, 16 nteiðsli, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 933. Lárétt: 1 Velsæmi, 7 I. R., 8 flúð, 10 ala, n eril, 14 dó.sir, 17 I. G., x8 tafl, 20 hakká. Lóðrétt: 1 Vínedik, 2 er, 3 S. f„ 4 æla, 5 Múli, 6 iða 9 fis, 12 róg, 13 lita, 15 rak, t6 Óla, 19 F. K. Glímumótin fara fram í Reykjavík. — Glímuráði Reykjavíkur falið ag sjá um glimumótin. Hnefaleikamót íslands þann 4. april 1950. Hnefaleikaráði Reykjavík- ur falið að sjá um inólið. Badmintonmót íslands, fyrir karla óg konur, einliða- og tvíliðaleikur, hef^ast 5. apríl 1950. Untf. Snæfclli í Stykkis- ltólmi falið að sjá um mótið, og þar fara úrslit fram. Aug- lýst verður nánar síðar um annað fyrirkomulag móts- ins. Sldðamót Islands, 6. til 10. april 1950. Skíðaráð Siglufjarðar sér tun mótið. Sundmeistaramót Islands 30. og 31. marz og 3. apríl 1950. Sundlcnattleiksmót íslands, frá Í0. til 19. maí 1950. Sundráði Reykjavikur falið að sjá um mótin. Þriðjungur af útflutnings- magninu til Bretlands. í nóvember s. 1. seldu ís- lendingar afurðir íil útlanda fyrir kr. 32.348.840. Af þessu magni fcr nær þriðjungurinn til Bretlands, eða fvrir 9.5 millj. kr. Þar næst koma Randaríkin með 5.6 millj. kr„ Finnland með 3.4 millj. kr., Þýzkaland með 3 ínillj. kr., Holland og Pól- land með nærri 3 miiij. kr. livort og Dantnörk með 2.2 millj. kr. Önmir lönd kaupa minna. af okkur og kemst , ekkert þeirra yfir 1 millj. kr. x vörukau])um. Mest var flult út af freð- í'iski, eða fyrir 8.7 millj. kr. og þar næst söltuð síld fvrir 7.1 millj. kr. Lýsi var flutt út fyrir 1.8 millj. kr„ síldar- j olía iyrir 3.9 millj. kr., ís- jfiskur fyrh' 3.8 millj. lcr., 1 sa'Uaðat' gærur í'vrir 1.3 1 . millj. kr. og óverkaður salt- fiskur fyrir 1 millj. kr. - Verðigildi aimarra útfluln- ingsvara var minna. Rússai hefja taugastrið gegn Finnum. Einkaskeyti til Visis. Frá United Press. I fréttum frá Helsingfors segir að finnska stjórnin hafi mótmælt ákærum þeim, er fólust í orðsendingu sem Sov- étstjórnin sendi henni fyrir skömmu. Orðsending Sovétstjórnar- innar var á þá leið, að finnska stjórnin ltéldi hlífiskildi yfir 300 rússneskum borgurum, sem liggja undir ákæru fyrir stríðsglæpi. Mun stjórn Sov- étríkjanna eiga þar við 300 flóllamenn frá Eystrasalts- löndunum, sem leituðu hælis í Finnlandi er Rússar lögðu þau lönd undir sig á styrjald- arárunum. I bandarískum blöðum er þvi haldið frarn, að þetta muni upphaf nýs taugastríðs á ltendur Finnum. Ætli Sov- étstjórnin að reyna að ltafa áhrif á forsetakosningarnar í Finnlandi, sem nú standa fyrir dyrunt. Hannyplla- kéainsla Byrja, , handavinnunám- skeið 9. þ.m. Get bætt við nokkrum. nemendum,. — Sigrttn Stefáusdóttir Skeggjagötu 23, Sími 5482.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.