Vísir - 07.01.1950, Blaðsíða 2
V I S I R
Laugardaginn 7. janúar 1950
Laugardagur.
7. janúar — 7.
dagur ársins.
Ljósatími
bifreióa og annarra ökutækja
jérkl. 15.20—9.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varSstoíunni; sími 5030. Nætur-
vöröur er í Ing'ólfs Apóteki;
sjmi 1330. Næturakstur annast
B.S.R., sími 1720.
Helgidagslæknir
á morgun, sunnudaginn 8.
des., er Kristján ÞorvarSsson,
Skúlagötu 54; sími 4311.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriöjudaga, fimmtudaga o;
föstudaga kl. 3.15—4.
„Bankablaðið“,
er Samband ísl. bankamanna
gefur út, 3.—4. hefti 15. árg.,
er nýkomiö út. Blaöiö flytur aö
Iþessu sinni minningarorð um
tvo mæta bankamenn, þá Hall-
dór Halldórsson, bankastjóra á
Isafirði og A. J. Johnson banka-
féhiröi. Annars flytur blaöiö
ýmsar greinar og skýrslur varö-
andi hag og hagsmuni bank-
anna. Þaö er ágætlega úr garöi
gert, eins og jafnan á'öur. Rit-
stjóri BankablaÖsins er Bjarni
G. Magnússon. .
Blaðamannafélag íslands
heldur fund kl. 2 á morgun
(sunnudag) að Hótel Borg.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í La-
Rochelle { Frakklandi. Dettifoss
er í Rvk. Fjallfoss kom til
K.hafnar i fyrradag; fer þaöan
til Gautaborgar og Leith. Goöa-
foss fór i gær frá Antwerpen
til Rotterdam og HuII. Lagar-
foss er í K.höfn. Selfoss fer frá
Rvk. í dag vestur og noröur.
Tröllafoss er á leið tii New
Ýork frá' Sjghifiröi. Vatnajök-
ull er á feið til Róílands. Katla
er væntanleg til Rvk á mánu-
dag frá New York.
Ríkisskip: Hekla er í Rvk.
Esja er j Rvk. og fer héðan á
mánudag vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið fór
frá Rvk. kl. 20 í gærkvöldi
austur um land til Fáskrúösfj.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
suðurleið. Þyrill er á leið frá
Gdyna til Rvk. Flelgi fór frá
Rvk. í gærkvöldi til Vestm.-
eyja.
Skip S.Í.S.: Arnarfell er
væntanlegt til Akureyrar í dag.
Hvassafell er í Álaborg.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Útvarpstríóið : Ein-
leikur og tríó. — 20.45 Leikrit:
„Pabbi kemur syngjandi heim“,
eftir Tavs Neiendam. (Leik-
stjóri: Haraldur Björnsson).
—- 21.45 Tónleikar: Söngvar úr
„Ragnarökum“ eftir Wagner
(plötur). — 33-00 Fréttir og
veðurfregnir. — 32.05 Danslög
(plötur). — 24.00 Ðagskrárlok.
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af síra Bjarna Jóns-
syni ungfr. Sigríður Guðmunds-
dóttir, Laugavegi 74 og Ingvi
Jóhannesson, Suðurgötu 55,
Hafnarfiröi. Heimili ungu hjóii-
anná verður í Ásburöartröð 5,
Hafnarfirði.
Veðrið.
Um miðbik Atlantshafs er
djúp og víðáttumikil lægÖ á
hægri hreyfingu austur eftir.
Háþrýstisvæði yfir Grænlandi.
Veðurhorfur: Austan stinn-
ingskaldi. Léttskýjað.
í Reykjavík voru -—2 stig í
morgun.
Frú Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Sauðagerði A, er 85 ára í
dag.
Fiá AlþingL
Fr amh. af 1. síðu.
stjómar S. R. er sú, aö í
BaiHÍnríkjtumm. Bréilancii
óg víðar sé 11111 góðan mark-
að að ræða fyrir soðkraft úr
sildarsoði og urn öruggar
vinnsluaðferðir til liagnýt-
ingar þess sé orðið að ræða i
Bandaríkjunum....“
í gréinargerð Viliijálms
Guðmundssonar segir m. a.
svo:
krafts til Bandaríkjanna
nemi um 200,00 á tonn, væri
f.o.b.-verð soðkrafts nú um
1 000,00 á tonn. Þegar þess
er gætt, að í soðkraítinum er
um 50% afWatni, sést, iive
mikils virði þurrefnið i soð-
inu er.
Sildarsoðið, sem rennur
frá síldarverksmiðjunum,
nemur um 95 kg á hvert mál,
sildar. ....
Nemur verðmæti afurðanna
úr 95 kg af soði um 14 krón-
um með sama afurðaverði á
Þvottavél
til sölu (Hoover) og ljós-
lækningalampi (Háfjalla-
sól). — Uppl. í síma
81574.
Messur á morgun.
Dómkirkjan. Messa kl. 11,
síra Bjarni Jónsson.
Laugarneskirkja: Messað kl.
2 e. h. Síra Garðar Svavarsson.
Barnaguösþjóusta kl. 10 f. h.
Síra Garðar Svavarsson.
Frikirkjan: Messa kl, 2 e. h.
Síra Ragnar BenediktsSon pré-
dikar. (Ræðuefni: Máttur fræ-j efni og 50% af vatni.
kornsins í matinlegu hjarta). Framleiðsla soðki'afts
Unglingafelagsfundur kl. n j-frétíiur litil Iiiii fvrs'u ár
f. h.
Hafnarfjarðarkirkja. Sunnu-
dagáskóii K.F.U.M. kl. 10.
Útskálaprestakall. Barná-
gúðsþjónusta í Njarðvíkum kl.
Fvrir um það bil 10 . mjöli og lýsi 'fæst nú að með-
árunx var farið að framleiða altali úr hverju máli Norður-
soðkraft (cóndénsed fisli landssíldar vérðmæti, er
solubles) úr fisksoði í Banda- nemur 66 krónum.
ríkjunum, en soðkraftnrj Með því að vinna soðkraft
kallast soðið, þegar búið er úr síldarsoðinu eykst því
að eima úr því um 85% af verðmæti síldarafurðanna
vatninu, og innheldur soð-
krafturinn um 50% af þurr-
um 20%. .
Skilyrði
5000 mála
seinuslu
leiðslan
mun
tonn
Sildaw
ir
n
rain-
a rn
aukizt gífurltísa og
nú vera um 50C-9Ö
á ár' i Bandarík junum.
til starfrækslu
soðkraf tsstöðvar
virðast heldur bétri á Siglu-
firði en Bhufarliöín, og
yrðu að meðaltali 22
vinnslusólarhringar í siíki’i
stöð á ári, ef miðað cr við
5 síðástliðin síldarleysissúm-
2 e. h. Síia Eiríkur Brynjólfs-1 Silda''v?r! smiðjur rikisins ur (1945—4949) ....“
Nesprestakall. Messaö í Mýr- hafa 1)11.latlft Lmna allræki-1 Sofnkostnaður 5000 mála
arhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón Lga vinnsluaðférðir þær, soðstöðvar lijá S.B. á Siglu-
Thorarensen. scm notaðar eru við vinnslu firði er áæt]aður 4 inillj. kr„
---------- soðkrafis í Bandaríkjunum, |5ar af 2.725.000,00 kr. í er-
11 bióðir Í4IS3S inai’kaðshorfur þar og mark- jcn(]um gjaldeyri (dollur-
1 aðsverð......... um)
Samkvæmt upplýsingumj Sé ger't 'ráð fvrir 22 sólar-
stærstu foðurfirmanna, sem hringa starfrækslu soöstöðv-
nota soðkraft 1 foðurblondur arinnar að ári unnið úr
kol a£ Hreítisn.
Kolaframleiðsla Breta verð
ur enn aukin á pessu ári og
áœtlar stjórnin að Bretar '. sínar, er nú markaður fyrir
geti selt öörum Evrópuþjóð- a. m. k. 150 000—200 000
um 3 millj. lesta af kolum á tonn af soðkrafti á ári í
480 málum síldarsoðs á sól-
arhring, mundi kostnaður á
, , ,,, , ári — með afboi’gunum,
f-yrsta fjorðungi arsins. j Bandankjunum. Má þvi telja voxtum 0 sfrv
Á s.I. ári varð kolafram- markaðshorfur fyrir soðkraft
leiðsla Breta yfir 210 millj.'í Bandaríkjunum góðar.
lestir, en lágmarksáætlunin j Söluverð soðki-aftsins í
var 202 millj. lestir. Á árinu Bandaríkjunum hefir farið
keyptu 11 Evrópuþjóðir kol hækkandi hin síðari ár, þrátt
nema 1.530.-
000,00kr. á ári, en afiirða-
tekjur í dollurum og pund-
frá Bretlandi.
Til gagns «r/ gamans
Úr
VíM fyrir
30 árutn.
Hinn 7. janúar áriö 1920
hirti Vísir m. a. snxáauglýsingu
frá verzlun einni hér í bænum,
þar sem eftirtaldar vörur voru
á boðstólum: „Niðursoðin'
kirsuber, jarðarber, ananas,
sultutau, ennfremur epli, app-
elsínur vínber og súkkulaði.“
•— Ekki er annað að sjá, en að
lífskjör íslendinga hvaö mat
esnrti, hafi verið'góð þá ekki
síður en nú, þegar menn þótt-
ust heppnir að geta nælt sér í
nokkur kg. af eplum fyrir
jólin. —■ Sama dag ver einnig
auglýstur í blaðinu sjaldgæfur
gripur og merkilegur: „Nýr
ágætur Gramophon, til sölu og
sýnis á afgreiöslu Vísis í kvöld
kl. 7.“ — Þá haíði togarinn
Belgaum nýskeö selt afla sinn í
Englandi „fyriý eitthvað á 8.
þúsund sterlingspund, sém er
langhæsta verö, sem islenzkt
skip hefir fengið fyrir afla
sinn.“
Smœlki — Mrtetyáta hr. 933
Cirkus Barnum í Ameríku er
víðfrægur og hefir alltaf haft
margt furðulegt til sýnis. 1
kringum 1870 var þar sýnclur
Grikki einn, Georgius Constan-
tine að nafni, sem var tattover-
aður um allan likamann. Sex
rnenn höfðu starfað aö því í
þrjá mánuði að skreyta hann á
þenna veg og voru mvnztrin
sem flúruð vortt á hann 388
tegundir og það rajög þétt. Var
ekki ferþumlungur á líkama
hans auður. Voru jafnvel augna-
lokin skreytt og eyrun aö inn-
an.
Heíir þú verið kvæntur
lengi ?
Nógu lengi til þess að. v.era
búinn aölcomast að Jxvi, aö þaö
er ekki. allt sem
segja meö blómuni.
hægt er að
Kona nokkur bar flakkara
væna máhíö' í eldhúst síntt.
Þegar hann var farinn 6g hún
tók af boröinu sá hún að hann
haföi skilið eftir ríflegt þjórfé
utídir diskinutn.
fýrii’ aukiia fraixiléiðslu. Nú
er alnxexint talið, að verðið
íxiuni ekki hækka nieira, en
geti lialdizt óbreytt uni
nokkurt skeið. Láta niun
næiTÍ, að nxeðalverð allrar
soðki’aftsfi’alnleiðslu Bauda-
ríkjarína í ár hafi verið urn
6,5 cent pundið eða unx kr.
1 340,00 iivert liiétratonn.
Ef reiknað er xneð þessu
meðalvérði og 10% affölluni
vegna saltinnilialds islenzka
soðkraftsins, að flutnings-
gjöld, vátx-ygging og annar
kostnaður við flutning soð-
um næmi 1.576.000 k.
Með núverandi markaðs-
verði mundi soðstöðin skila
á 2 árunx þeinx gjaldeyri, sem
nauðsynlegur er vegna
stofnkostnaðar stöðvarinnar,
en stöðin fengist að fullu
greidd á 5 árunx.
Lanchesfer-bifreið
til sýnis og sölu á Víðimtíl
21 kl. 1—4 á moi’gun,
(sunnudag).
Lárétt: 1, Á lltinn, 7, líkants-
hluti, 8 farartæki, 10 í. hjóli,
11 hanga, 14 rándýr, 17 keis-
ari, 18 lás, 30 ílát.
Lóðrétt: 1 Skreyta 2 hvíldi,
3 fangantark, 4 fljót, 5 sund,
6 efni, 9 bókstafur, 13 rödd,
13 flón, 15 ofviðri, 16 langborö,
19 íþróttafélag.
Lausn á krossgátu nr. 934.
Lárétt: 1 Útvegur, 7 ró, $
bati, 10 las, 11 ljár, 14 lórnur,
17 ttr, 18 sæla, 20 állur.
Lóðrétt: 1 Úrillur, 2 tó, 3 E.
B„ 4 gal, 5 utar, 6 ris, 9 ham,
12 jór, 13 rusl, 15 ræl, 16 mar,
19 L. U.
Stiillca
óskast við eldhússtörf í samkomuhúsið Röðul.
Herbergi getur fylgt. Uþpl. ekki svarað í sima.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og
jarðaríör,
Elínar Hafliðadóttur.
Guðmundur Guðjónsson og böm.