Vísir - 07.01.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 07.01.1950, Blaðsíða 7
Laugardaginn 7. janúar 1950 T 23 SahlatBs setimw íamdimm Eftir Richard Macauly. „Eg minntist á lögregluna áðan. Hættuna sem af íienni stafar, eins og sakir standa. Mér hefir flogið i liug að leigja klefa í éinum íverubátnum, sem Mggur við land- fesíar í grennd við veðreiðabrautina. Það búa margir í slikum bátum, þegar veðreiðar eru iiáðar.“ „Atlmgið vel bvar ég fæ vistarveru, ef þér þurfið að ná sambandi við mig. \'Íð hittumst á morgun eftir þriðju keppni. Við skuium hittast í grennd við skenkistofuna, sern næst er dömnefndarpallinum.“ Hann skaust lit úr bifreiðinni og samdi við umsjónar- maniiinn, Greiddi hann þrjá dollara fyrirfram. Umsjón- armaðurinn horfði á hann með grunsemd í augum, af því að hann hafði engan flutning meðférðis, en þrír dollarar eru þrír dollarar, svo að hann lét ekki grunsemdirnar afíra sér frá að leigja manninum. Auk þess fagði hann það ekki í vana sinn, að vera með neitt ,,rex“ út af leigj- endunum. „Káetan“ var ekki ríkmannlega búin, en þokkaleg, og þar var allt það, sem menn þurftu nauðsynlega á að halda. Þegar Porter var háttaður saknaði hann nærveru Ellen- ar og hann lá andvaka alllengi frani eftir nóttu. Ellen lá andvaka í bílvagninum. Hún var gripin beyg, -—í fyrsla skipti síðan er hún lagði í ævintýraferðalag sitt. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að þessi ótti var á ein- livern hátt tengdur því, að hún saknaði Porters. —o— í lögreglustöðinni i St. Louis athugáði Banning öll gögn um eftirgrennslanir lögreglunnar, sem fyrir lágu. Hann bjóst ekki við rriiklú og hugsanir hans sneru mest um það, livort hann ætti að halda áfratn til Ransas City eða vera nokkra daga til viðbótar í St. Louis. Banning var sann- færður um, að Porter, sem hafði sýnt furðulega hæfileika til þess að fara huldu höfði, dveldist í einhverri stórri borg, þar sem menn gátu verið út af fvrir sig án þess nokkur liefði afskipti af, og notið þeirra þæginda, sem stóru bæirnir hafa upp á að bjóða. Banning var dálítið þreyttur örðinn á því, að ekkert itpporvahdi skyldi gerast, og það lá við að hann óskaði þess, að Porter væri venju- legur glæpamaður, sem flugUmenn í undirheimum af- brotamanna gælu svikið i hendur Iögreglunnar, ef færi gæfist. Banning gerði sér og ljóst, að leitin yrði erfiðari með hverjum deginuni sem liði. Samkvæmt beiðni Bann- irigs hafði lögreglan reynt að halda áhuga almennings fyrir Porter-málinu vakandi, með falsfregnum um leitina að honum, en áhugi manna var þrátt fyrir þetta að verða að engu. Annað gerðist, sem dró að sér athyglina, stór- kostlegt bankarán og fleira. Svo var komið, hugsaði Banninc með beiskjú, að Porter gæti að líkindum gengið inn í livaða lögiæglustöð í Banda- ríkjunum sem væri, nema þeirri í fæðingarhorg hans, beðið um upplýsingar, og fengið þær, án þess nokkra grunsemd vekti. Banning var ekki í neinum vafa utn, að Porter mundi á einhvern hátt hafa breytt útliti sínu, en ekki mundi hann með því móti geta blekkt reynda lögreglumenn, nema V I S I R hann færi til sérfræðings og léti breyta andliti sínu mcð skurðaðgcrðum, en Porlcr hafði hvorki fé né sambönd til þess að koma slíku í kring. En gera mátti ráð fyrir, þótt Porter væri ekki venjulegur glæpaniaður, að ’hann neyddist til að fremja smávægileg afbrot, til þcss að kom- ast af. Þar voru mestar líkurnar fyrir, að Iiægt yrði að liafa hendur i liári hans, vegna reynslulevsis hans við slikt, og Banning voriaðist emnig, að ekki hefðist upp á honum þannig. Hann óskaði sér þcss enn, að þáð yrði hans lilut- verk, að handsama hann, og þá ætlaði hann sjálfur að fara með liann í aftökuklefann. Þegar Banning greip seinasta plaggið, sem fjaliaði um eina af bifreiðunum, sem hafði bílvagn aftan í sér, mátti sjá á svip hans, aðeitthvað vakti sérstaka eftirtekt hans. Hinar bifreiðarnar höfðu haldið áfram vestur á bóginn, en sú, sem stúlkan ók, hafði breytt um stefnu, haldið í norðausturátt, og hafði seinast sést í grennd við Peoria. Eftir það hafði ekki til hennar sést. Banning tók sig til að hafa upp á lögreglumanninum, sem hafði stöðvað bifreiðma, en það gekk erfiðlega, og' tókst það að lokum, er maðurinn var kominn lieim og sofnaður. Talaði Banning við hann i síma. Lögreglumað- urinn var syfjaður og ekki niikið á honum að græða. Hann mundi varla efíir þvi; að liann hefði stöðvað bifreiðina, minnti að það liefði verið tveggja sæta, blá bifreið af Sedan-gerð, jú, og bilvagninn var rúmgóður, og' alúmini- um eöa krómhúðaður. — Banning lagði frá sér heyrnar- tólið æfur af reiði. Voru lögreglumenn hættir að hafa á sér vasabók, sém var eitt hið mikilvægasta, sem þeir áttu að hafa í fórum sínum? Svona lögreglueftirgrennslanir voru ekki upp á marga fiska, en oft hafði hann orðið fyrir svipaðri reynslu. Banning bæidi niður reiði sína og símaði til lögreglunn- ar í Peoria og bað hana að gefa gætur að bifreiðinni, ef hún sæist i Peoria eða grennd. Því næst þakkaði hann starfsbræðrum sírium í St. Louis fyrir aðstoðina, fór i gistihúsið, sótti handtösku sína, og Iagði af stað með næstu lest lil Peoria. IV. Þegar Porter lagði af slað úr hinni nýju vistarveru sínni rim hádegi næsta dag greiddi hann fyrir káetuna einn sól- arhring fyrirfram til viðbótar. Hann hafði skráð sig sem James Swanson. Þegar hann kom að álinrfendasvæði veð- brautaririnar 'fékk liann sér bjórglas og heitar py!sur í grennd við dómnefndarpallinn. Hann gaf nánar gætur að öllu. Porter hafði veðjað á jarpan fola er „Amslerdam“ nefnd- ist. Hann liafði samkvæmt upplýsingum í veðmálaskrán- 'um skort finnn hestlengdir til að sigra í fyrri lilaupum, en var að sækja sig, cn blöðin og veðmálabraskararnir veðjuðu flestir á meri eina, sem áður hafði sigrað. En í þessu hlaupi komst „Amsterdam“ fram úr henni á sein- asta augnabliki, og þar sem Porter hafði veðjað á liana tuttugu dölum, liagnaðist hlutafélagið um 60 dollara i þessu fyrsta veðmáli. I þessu hlaupi voru einungis tvéggja vetra folar og hryssur. Þrevetur hross voru reynd í næsta Idaupi, en ekki meiri „spenningur" en ef þarna hefði verið téflt fram „upp- trekktum kaninum", svo að Porter fór að síga í áttiria frá stökkbrautinni, þegar lilaupið var í þann veginn að enda. Hann gaf riónar gætur að öllu og kom sér fyrir svo litið bar á nálægt klúbbhúsinu. Loksins kom hann auga á Ellen. Ilann reyndi að athuga, hvort henni væri veitt eftirför, en sá ekkert, sem benti til, að svo væri. Þegar hún nam staðar við hornið á skenkistofunni, eins og um var lalað, heið hann enn Ivær mínútur eða svo, en varð €rískra barna minnst í Brctlandi. Erkibislcupinn af Kantara- borg hefir lagt til að beðið verði fyrir peim grísku b 'órn- um, sem uppreistarmenn rœnu, í öllum enskum kirkf- um. Þjóðarsorg var í Grikk- landi 1 gær vegna þeirra 28 þúsund barna, sem upp-- reistarmenn fluttu úr landi meðan borgarastyrjöldin geisaöi í Grikklandi. Böm þessi voru flutt til nágranna landa Grikklands og hefir þeim ekki fengist skilað att- ur, þótt þau eigi flest for- eldra og alla ættingja 1 Grikklandi. íar kaupa af Sretum fyrir 80 !j. stpd. Bretar selja Svíum-meira í ár, en nokkurt annað ár síð- an fyrir styrjöldina og hafa Svíar ákveðið að kaupa af Bretum um SO milljónir sterlingspunda. Aðallega munu Svíar kaupa kol, vélar, vefnaðar- vörú og óifvélar. í staðinn munu éivíar selja Bretum trjákvoðu og trjávið, pappír og járnmálm. Nýr viðskipta- samningur var undirritaður milli Breta og Svía urri miðj- an desember. sekta Breta fyrir land- helgisbrot. Þriðji brezki togarinn hef- ir nú verið sektaður fyrir að veiða í landhelgi við Noreg. Var liann seklaður úm £1275 alls og skipstjórinn, Kenneth Hawkridge, dæmd- ur í 60 daga várðhald, ef sekt- in yrði ekki gréidd. Það var rétturinn í Yárdö, sem sekt- aði togara þenriaj en Breta og Norðmenn greinir á um hve landhelgi Norðmanna megi vera stór. C & SuwcuyhAi . — ... -^\ i TARZAIM - Randy flugmanni og Deane var ljóst, Tafzan fylltist meðaumkvun með Nokkru siðar tók að rigna niður til að þau gætu orðið liungurmorða. þeim og kleif í skyndi upp í pálmatré. þeirrá kókoshnetum. Mcðan þéssti fór frani stóð Lúlli á hæð einni og sá borg i fjarska.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.