Vísir - 07.01.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1950, Blaðsíða 6
«0 V 1 S I R Laugardaginn 7, janúar 1950 er húsið til leigu. Sími 6610. Til leigu nú þegar í miðbænum til 14. maí n.k. 2—3 herbergi ásamt eldhúsi. Lysthafendur sendi umsókn sína til blaðsins merkt: „ABC—829“. A u g I ý s i n g ffrá Skaftstoffu Reykjavíkii'r 1. Atvinnurekendur og stofnanir i Reykjavík og aðrir sem liafa hafjt launað starfsfólk á árinu, eru á-[ minntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar! í síðasta lagi þ. 10. þ.m., ella verður dagsektum beitt.: Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi það í ljós' að launauppgjöf- er að einhvérju leyti ábótavant, s. s.‘ óuppgefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi vau-; talin, nöfn eða heimili launþega skakkt tiifærð, heim-: ilisföng van'tar, eða starfstími ótilgreindur, telst það fil ófullnægjandi framtals, og viðurlögum beitt sam-' kvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. • Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem íengið hafa byggingarleyfi, og því verið sendar launaskýrslur,' að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir bafi ekki byggt, ella mcga þeir búast við áætluðum ' sköttum. ■ Á það skal bent, að orlofsfé telsf- að fullu til tekna." Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna,' sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna.: 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hluta-; félaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. "• 10. þ.m. ; • 3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skatt-i stofunnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að: koma sem fyrst til að láta útfvlla framtölin, en geyma! það eklci til loka mánaðarins, þegar ösin cr orðin svo j mikil, að bið verður á afgreiðslu. | Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðstoð við út-i fyllingu framtalsins, að þeir bafi meðferðis öll nauð-j synleg gögn til þess að framtalið verði réttilega útfyllt.j Skatfsfjórinn í ifeykjavák i M, jF. 17. M K.F.U.M. A niorgun kl. io í.h. Sunmulagaskólinn ki. 3,30 e.h. Drengir kl. 5 e.h. Unglingadeildin kl. 8,30. Fórnarsamkoim. Séra Sig- urjón Þ. Árnason talar. Allir velkomnir! Vil skipta á skúr, hann er innréttaður og lítur vel út að utan, fyrir sendiferða- bil eða jeppa. Tilltoð scnd- ist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld mex-kt: „Skipti —-917“. SKÍÐAFERÐ á morgun kl. jc. Fólk sótt i áthverfjn Ferðaskrifstofan. (13Ó í. R. KOL- VIÐAR IÍÓLL. SkíiSaferðir aö Kolviöarhóti um hglgina. Lagt af staS kl. 2 og 6 í dag og kl. 9 í fyrra- máliö. F'armiöar við bílana. Fariö frá Varðarhásinii. — Kvöldvaka veröur í k.völd. Skíöíikettnsla kt. eo—1-2 í íyrramáliö. — Skíöad. SKÍÐADEILD K. R. SKÍÐA- FERÐIR 1 Hveradalí á laugardag kl. 2 og kl. ó á sunhudag kl. 9. Fariö frá F'eröaskrifstofunni Farmiöar seldir á sama stað. Skíðadeild K. R. FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Áriöandi fundur á sunnudag, í Félágsheimilinu. Æfing í austurbæjarskólanum á mánudag kl. 8. SKÍÐA- FERÐIR í SKÍÐA- SKÁLANN. Stmnudag- kl, 10 frá Austur- velli. og Litlu-bílastöðinni, Farmiöar viö bilana. Skíöafélag Reykjavíkur. ÞÚ, sem tókst við frakk anum hjá konunni á Lind- argötu 36, skilaöu honum strax á Suöurpól 4. (129 TAPAZT heíir silfur- hringur, meö steini, frá Baldursgötu 36 niður eftir Þórsgötu. Skilist gegn fund arlaunum aö Baldursgötu 36, ______________________* T3° í GÆRKVELDI tapaöistj grár Parker-penni. senni lega viö Austurstræti 12 eða. viö íþróttahús Jóns Þor- steinssonar, ‘ Lindargötu. 01 | Skilist gegn háum fundar-,- launum til Siguröar Bene- diktssonar, Austurstræti 12. — Sími 3715. SVART 'kvenveski fannst á gamlársdag- í Skaftahlíö. Vitjist. í. Úthlíö 14,. kjallara, 033 KVENVESKI hefur fund- izt. Uppl. í verzl. Spörtu. Laugaveg xo. (135 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. ýienniróyó-tSrtMóJf/o'mnÓanf Jrígólftetny.pfes rrteó ðkó/afótkt. oS/i/ar, {(//a’fingaroJrfcónjjai’o SNÍÐANÁMSKEIÐ. — Næsta sníðawnáskeiS hefst mánudaginn xo. jamiar. — Birna Jónsdóttir, Óöinsgötu J4.Á. Stmr 802x7..- (42 VÉLRITUNAR-KENNSL A. Sím.i 6629. (64 TÖKUM aö okkur kennslu í stæröfræöi og eölisfræöi fvrir landsjrróf. Ennig í stærðfræöi og efna- fræöi fyrir 3. bekkjarpróf Menntaskólans. Upplýsing- ar i síiua 4521, eftir kl. 2. — 2. nemendur stæröfræöi- deildar Mermtaskólans. (132 STÚLKA óskast, sérher- .bergi, kayp og frí eftjr s.anir kóinulagi. Uppl. á Gullteig 18. II..’ hæö. Sfmi 2294. (127 STÚLKA óskar eftir hálfs- dagsvist á Hofteigi. Loga- teig eöa þar í grennd. U.ppl. í síma 6240. (126 ALLAN janúarmánuö aö- stoöa eg fólk til þess að út- fvlla skattskvrslu sína. Gestur Guðmundsson, Berg- staöastræti 10 A. (49 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. TVÆR duglegar stálkur geta f.engiö atvinnu nú þeg-. ar viö klæöverksnt. Álafoss í Mosfellssveit. Hátt kaup. Húsnæði íyrir hendi. Uppl.; á afgr. Álafoss, Þingholts- stræti 2, daglega kl. 2—4. — Sími 2804. (57 BÓKHALD — Bréfa- skriftir — Endurskoðun — Samningagerðir — Skatta- uppgjör. — Endurskoðunar- skrifstofan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79 GOTT kjallaraherbergi til leigu. — Uppl. í síma 80756. _____________________(if5 2 ÞAKHEBERGI og 1 fofiofuherbergi til leigu á Hagamel 24, uppi, Uppl. í síma, 2006. (138 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar. sængurfataskápar, kommóöur, bókahillur og borð, til sölu. Njálsgötu 13B, •skúrinn, kl. 5—6. —• Sími 80577. (72 TIL SÖLU tveir síðir kjólar, einn stuttur, grá dragt, allt nr. 42 og skór, 37 eöa 38. Gettisgötu 76, 2. hæð, frá 3 í dag. (140 JAKKAKJÓLL . (gnemi) til sölu Karlagötu 6. (134 LÍTIL SMERGELSKÍFA meö mótor óskast. Tilboö sendist til afgr. Vísis, merkt: „Slípíhjól—830". 4(131 BARNAKERRA og kerrupoki til sölu á Selja- veg 3A. Sími 81127. (137 TVEGGJA ntanna dívan, útvarp, tvö teppi. stígin saumamaskina og tvö borð til sölu á Framnesvegi 56 A, kl- 7—9- (128 KA UPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (i6t ELDHÚSBORÐ, máluö, 190. kr. Eldhússtólar, ínálað- ir 45 kr. Eldhússtólar, órnál- aðir, 25 kr. Húsgagnaverzl. Guðmundar Guöntundssonar, Laugavegi 166. (95 VIÐ KAUPUM alla góða muni. Hátt verð. Antikbúðin, Hafnarstræti 18. (188 SEL bætiefnaríkt fóður- lýsi. — Bembard Petersen, Reykjavík. — Símar i57°j 3598. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustof an, Bergþórugötu 11. Síini 81830. (53 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. (521 KAUPUM flöskur. — Móttaka Gretfisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. HARMONIKUR, gítarar. Við þaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel • og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, NjálsgÖtu 23. (524 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammóf ónplöt- ur, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — StaS- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Simi 6861. (245 KAUPTJM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími •2926. fK) PLÖTUR á grafreiti, Út- yegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. KAUPUM hæsta verði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuð hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. ;— Staö- greiðsla. Goðaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM r— SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnaö o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (404 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f Sími 1977. <aoí KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. — Sækjum heim. Venus. Simi 4714- (4” KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hilíur, kommóður, borð, margskonar. Hósgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sírai 81570. (4f3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.