Vísir - 13.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 13.01.1950, Blaðsíða 2
,2 V I S I R Föstudaginn 13. janúar 1950 Föstudagur, -Ins. januar 13. dagur árs- Sjávarföíl. , Árdegisfló'ö var kl. o.xo. •—■ feíödegisíló‘5 kl. 13.00. - Ljósatími bifreioa og annarra ökutækja ■fr kl. 15.20—9.50, Næturvarzla, Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sírni 5030. Nætur- vöröur er { J.yfjabúöinni 18- unni; sími 791 í. Næturakstur annast B.S.R.; simi 1720. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin jjriöjudaga, fimmtudag og föstudaga kl. 3.15—4. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins , er í SjálfstæfSishúsinu; sími 7100. Listi flokksins viö bæj- arstjórnarkosningarnar er — D-listi. Bæklingur. „Slys og' áfengi og litli brennúvargu'rínn“, heitir smá- rit, hið.sjötta í.röð.inni, er Sam- vinnunefnd bindindismanna gef- ur úf. Fjallar ritiö um hið geig- ^vænlega tjón, er hlotizt getur af áfengisnautn og reykingum og mörg átakanleg dærnt nefnd i því sambandi. Pétur Sigurðs- son erittdreki tók ritið saman, en þaö er skilmerkilega satniö ■og athyglisvert, Höfnin. Danska slcipið, „A. P. Bern- ,.storff“ kom liingað í gær frá Færeyjum og Kaupmánnahöfn. Skip þetta er írá Sameinaða gufúskipafélagintt og er í för- tim fyrir „Dronning Alexand- rine“, sem mun vera til aðgerð- ar og eftirlits í þurrkví í Kaup- anannáitöfn. Meö sktpinu vorú tun 10 íarþegár. Það fór aftur í morgun. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 1. flokki happdrættisins mánudagiun 16. þ. m.. sbr. auglýsingu happ- drættisins í blaðinu í dag. Vegna mikiljar eftirspurnar ættu þeir, sem htigsa sér að katipá 'áfttir númer þau, er þeir hafa átt aö undanförnu. ekki að draga leng- ur að vitja þeirra. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Hvar eru skipin: Ríkisskip: ilekia fór frá Reykjavík i gærkvöld austur um land til Siglttfjarðar. Esja íór frá Akureyri i gær á lei'ð vestur unt land til Reykjavíkur. Herðubrei'ö lá á Djúpavógi i gær og beið þess aö kotnast inn á Hornafjörð. Skjaldbreið er i Revkjavik. Þvrill var i Hval- firði í gíér’. Skáftíellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skip S.Í.S.: M.s. Arnarfell ’för frá Siglufirði i gær áleiðis til Reykjavíkur. M.s. Hvassa- fell er i Álaborg. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: , Jón ;Arason“ eftir Gunnar Gunnárs- son; IX. lestur (höfundur les). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Sígild sntálög. 21.15 Erá út- töndum (Benedikt Gröndal blaðamaðtir ). 21.30 Islenzk tón- list: íslenzkir dárísar op. 10 eft- ir Skúla Halldórsspn (höftmd- ttrinu leikur á píanó). — 21.45 Spúrningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). — 22.10 Vinsæl lög (plötur). Sjálfstæðismenn. Listi flokksins við bæjarstjórn- arkosningarnar í Reykjavík er D-listinn. Sendiherrar Bandaríkjanríá og Svfþjöðar, svo og sendifúlltrúi Nofðttlánna, hafa vottað utartrikisráðherra íslands samúð vegna hins svip- lega slyss við ' Vestmánnaéyjar s. 1. laugardág. Ferðaskrifstofan, Skíðadeild K. R. bg Skíðafé- lag Reykjavíkur hafa samein- azt unt skiðaferðir i vetur. — Á laugardögum Verða fcrðir kl. 14 og kl. j8. Á sunnudögum verða ferðir kl. 9 og kl. 10 og auk jtess þegar frá líður og dag- ur lengist ntcira kl. 13.30. Ffeiri ferðir verða settar á unf helgá.r og á virkuin dögúm éftir þvf sem þörf krefur. — Ferðaskrif- stofan veitir allár náríari ; úpþl. Skip I'.inar.sspnaf' ,&’ Zo.éga : Folditt kom lil Hpll urii hádégi í gær, ntiðvikúd..; feý þáðán i kvöld áleiðís til Rvk. Einge- stroom ’er á leið tif Færevja. Veðrið. Við aústufstfÖríd . íslaíifIs er djúp lægð á hfeyíingit í aúsf- norðaustiir. Veðurhorfttr: Np'ðáustán og norðati áttög rignútg fv'rst ;'s‘íð- an allhváss eða Itvass og léftir tii, Kósnirígaskrifstofá Sjálfstáeðisflokksins er í Sjálfstæðishúsíríu, sími 7loo, opin kl. xo—12 og x—10. complet, óskast til kaups. Tilboð ásanit ölltim uppl., sendist fyrir laugax’dagskvöld merkt: „Dictaphone — 840.“ Tii gagns og gawnans W VUi ^rír 35 arw. £matki Fiskur var atlmiklu ódýrari i Reykjavík fyrir 35 árunt en nú tgerist. íshúsið (Nordalsíshús) ’þjrti hinn 13. janúar 19x5 svo- litjóðandi auglýsingu í Visi: „íshúsið selur nokkra daga fisk Ttpp úr salti 12 attra kíló, sém er yfir 12 þt. á lengd og 9 aura J/j kíló af smærri fiski.“ Sem dæmi tim mistnunandi verðtag þá og nú má og geta Jtess,. að þá kostaði Vísir 3 attra í lausasölu, en óo á mánuði, ár- gangurinn 7 krónur. Almennir dansar í Reykjavík 'þá voru m, a. Les Lanciers og yals, að því er segir í attglýs- ingtt um danskennslu fyrir IfÖrn. Söluturninn (hann stendur Viljið enn neðst á Arnarhóli) útvegaði -til þess ávallt sendisveina, og þótti með? irijög handhægt að leita þangaö . Eg þarf iijjþeim eíuutn. j kvæntur. Nýlega var skæður krókódíll, sem tnenn óttuðust mjög, skot- inn nálægt Carpentaria-flóa í Ástralíu. Hafði þessi skepna verið kunn frá jrví á síðastliö- inni öld og grandað mörgum af íbúmn landsins, einnig drepiö mesta fjölda af húsdýrum, sv.ín, kýr og hesta, einnig mikið af dýrum merkurinnar. Krókó- díllinn var svo iltræmdúr, að þegar hann loks varð unninn, var skrokkurinn fluttur um 2000 enskra mílna veg og til Melbourne. Þar var honum ek- ið um hæimi á stórum flutn- ingavagni og hafður til sýnts. Skrokkurinn var 18 fet á lengd og.vó eina stnálest. Lárétt: i Skemmtun, 7 lagar- mál, 8 húsgagn, 10 óhreinlca, 11 tóbak, 14 læsir, 17 samteng- ing, 18 róía, 20 veitingastaður. Lóðrétt: 1 Skrautlegt, 2 verkfæri, 3 kaupfélág, 4 ýta, 5 mynda, 6’béra, 9 ritverk, 12 á- burður, 13 storð, 15 dans, 16 þræll, 19 ósamstæöir. Lausn á krossgátu nr. 940: Lárétt: 1 Samkoma, 7 Kk, 8 pér kaupa góðan hlut að opna hréfin yöar jjes.s ekki, eg er (stól, 10 ata, 11 rjól, 14 lokar, 17 að, 18 næpa, 20 Adion. Lóðrétt: t Skarlat. 2 al, 3 K.S., 4 ota, 5 móta, 6 ata', 9 bók, 12 joð, 13 tand, 15 ræl, 16 man, 19 P.O, Hraöskákmót íslands 1950 hófst í ■ gœrkveldi. Þátttak- endur voni 32 og komust 12 peirra í úrslit. Keppt var í gær í 4 riðl- um með 8 þátttakendum í hverjum riðli, en þrír þeirra komust síðan til úrslita, eða 12 alls. Þeir sem komust í úrslitin voru þessir: í 1. riðli: Guðjón M. Sig- urðsson, Eggert Gilfer og Friðrik Ólafsson. í 2. riðli: Guðmundur Ágústsson, Þór- ir Ólafsson, og Gunnar Ól- afsson. í 3. riöli: Jón Einars- son, Arni Snævarr og Lárus Johnsen. í 4. rióti: Guðm. S. Guömundsson, Benóný Benediktsson og Kárt Sól - mundarsoh. Af’þessum mönnurh höfðu þeir Guöjón M. Sigurössbn og Jóh Finarsson 100% vinn- ingá', en þéxr eru báðir injög 1 skæðir og duglegir .hrað- skákmenn. Úrslitakeppnin hefst á sunnudáginn kemur kl. 1 á Þórscafé, og er öllum heim- ill aðgangur. Búast má við | stórlega haröri og spennandi keppni, þar sem ýmsir beztu meistaraflokksmenn taká þátt í henni. Aldrei fleiri frambjóð- eitdur. Frambjóðendur við þing- kosningar í Bretlandi eru fléiri nú en nokkru sinni fyrr og undirbúningur allra l’lokka undir þær geysimikiil. Ihatdsmenn og jafuaðar- xnenn eiga framhjóðendur í ber unx bil öllum kj irtkenx- únt landshxs og frjálslyndir i fleiri kjörtlæimmi, en þeir liafá átl i 20 umlanfarin ár, Opið i dag, föstúdág. latigardág og stinnu- dag frá ld. 4 é.li. Skákmenn! Skákunnendur! Taflíélag Reykjaviknr liefur í lxyggju að hefja skák- kennslu nú á næstunni og hefst hun n.k. laugardag kl. 2 e.h. í Edduhúsi (uppi). Kennslugjald verður 30 kr. fyrir liver 10 iskifti, erí kennt verður 3—4 tíma í lxyert skipti. Kennarar í námskeiði þessu verða þeir Baldur Möller, Konráð Árnason og Sveinn Ivristinsson. Aílar nánari upplýsingar varðandi námskeið þetta lætur stjóni T.R. góðfúslega í té. Þeir, sem æskja þáfttöku eru beðnir að koma í 1. kennslustund á laugárdaginn ld. 2. Húsgögn SVEFNHERBERGISSETT, mahogny og Hirki. DAGSTOFUSETT — BORÐSTOFUBORÐ cmmemi smimsúMilaá)' % Snorrabraut 56 — Símar: 3107—6593. Fiskifélagsdeild R.víkur lieldur almennan fund í kvöld kl. 8,30 í 1. kennslu- stofu Háskólans. Dagskrá: Di*. Hennann Einarssou flytur érindi um síldargöngur og aflasveifitir síldveiðahna. Síðan verð frjálsar itmneður. Útgerðai’mönnum og sjómöiinUm er sérstaklega boðið að sækja fundkm. Stjórn Fiskifélagsdéildar Reykjavíkúrl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.