Vísir - 13.01.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1950, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudaginn 13. janúar 1950 — Andlegt frelsi Framh. af 8. siðu Þórbergs nánar. en hann sagöi cinnig,' aÖ í Rússlandi væri einnig litiö á styrjöld sem glæp, en minntist ,þó ekki einu -oröi á, er -Rússar réöust á Finna í síöustu styrjöld (en þá hótaöi hann aö hengja sig, ef sú fregn reyndist sönn, eins og menn muna). Aðrir rœðumenn. AÖ framsöguræöum lokn- um töluöu margir, einir 10 eða 12 og voru sumar ræð- urnar meö næsta óakádem- isku sniði. Björn Sigfússon háskólabókavörður ságði m. a., aö ekki væri nema „eöli- legt, að Austur-Evrópuríkin byggju við þrengingar, meö- an veriö væri að koma á hinu sanna lýÖræði“. Annar ræöu maöur kommúnista, Björn nokkur Þor-steinsson, virtist taugaóstyrkur mjög og varö einna tíðræddast um „blóö- huhda, er auðvaldsríkin kveddu nú heim frá nýlend- um sínum til aö siga þeim á fólkiö“. Hann sagöi einnig þá frumlegu setningu, að „kommúnismi væri common sense“. Var manni þessum ákaft fagnaö af réttrúuöum í salnum. Gylfi Þ. Gíslason prófess- or flutti rökfasta ræðu, strik- aöi undir margt það, er Tóm- as hafði sagt í upphafi og spuröi andstæöingana ber- um oröum, hvort þeir hefðu ' í hyggju aö leiöa slíkt.„and- j legt ‘ frelsi“ yfir ísland, ef þeir hefðu tök á, eins og nú væri austan járntjalds. Ekki þarf aö taka fram aö enginn * kommúnistanna >. svaraöi spurningum Gylfa, heldur ræddu málin á skætingslega vísu. j Af öörum ræöumönnum má nefna þá Geir Hallgríms- son og Magnús Jónsson, en j einkum var ræða hins síöar- nefnda rökföst og stillijeg, og stakk í stúf viö moldviöri og orðagjálfm’ sumra kommún-; istanna, eins og t. d. Þor-’ valdar Þórarinssonar, sem kvaöst „fús til þess á morg- un að setjast að fyrir austan járntjald.“ j Svohljóöandi tillaga frá ‘ Tómasi Guömundssyni var j samþykkt einróma í lok íundarins: „Fundur Stúdentafé- lags Reykjavíkur, haldinn 1 Tjarnarbíó 12. jan. lððO; telur andlegt frelsi höfuö- skilyrði allrar menningar og skorar á þjóöina aö vera á veröi,. gegn hvers konar stefnum, sem líkleg- ar eru til skoðanakúgun- ar og einræöis.“ Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson eand jur., form: Stúd- entafélags Rvíkur stýröi fundinum, en Höskuldur ÓI- afsscm var ritari. : Fundurinn fór vel fram og yar félaginu til sóma. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN. Í.R. Rabbítmdur V R - i kvöld klukkan .8.30. — Kvik- mýndasýning og verSlaima-, a'fehnding til þeirra drengja, er þátt tóku í námskeiSinu í sumar. 'Fjölmennið. Æfing i kvöld kl. 7 í Iþróttahús'i Háskólans. Frjálsiþrótadeihl í. R. í. R. KOL- VIÐAR- HÓLL. SkíhaferSi rtim helgina. Lagt a fstaS kl. 2 c/g 6 á laugar- dag og kl. 9 á sttnnudags-, morguir. FarmiÖar og gist- ing seld í Í.R.-húsinu i kvölcl kl. 8—9. Farið frá Varöar- húsinu. — Skíðakennsla kl. io—12 á sunudagsmorgun. SkíSadeildin. GUÐSPEKINEMAR! — Stúkan Septíma heldur fund í lcvöld kk 8,30. Erindi: Veð- úrfar sálarinnar, flutt af Grétari Fells. Fjölfnenniö stundvíslega. KNATT- SPYRNU- FÉLAIÐ VALUR. .Handknattleiksæfingin að UálogaláucH í kvöld íellur niður. •—•. Þjálfarinn. VALS- MENN. SKÍÐA- FERÐ í A'alsskálann á laugardag- inn kl. 6. Farið frá Arnar- hvoli. Miðar. seldir í Herra- búðinni á laugardag. Nefndin. ÁRMENNINGAR,! Skíðamenn. — Skíða- feröir um helgina i Jóséfsdal, farið veröúr á föstudag kl. 8, lattgardag kl.,2 óg kl. 7. Þakkarhátíöin verSur á laugardagskvöldið og hefst nieð kaffidrykkju, — Til skemmtunar veröur: l.eikþættir. — danssýniiig, hljöðfserasláttur, —- söúgur og dans. Fanniöar verða seldir á skrifstofu félagsins á fqsttt- dagskvöld k!. 8 og j Hellas á föstúdag og laugardag. — Stjórn Skíðadeildar Ármamts. VÍKINGAR! 3.. ílokkur.. mjög áríð- ’• audi refing i kvöld kl. 7,30. Mætið allir vel og stttcúlvíelega. — Stjórnin. v VÍKINGAR. Knattspyrnu- inenn, meistara, I. og II. fl. Æfing j í. R. húsinu í kvöld kl. 8.' Fjölmennið. — Þjálf. Funditr, verður .. haldinn fyrir ,3. og 4. flokk í húst K. R., Vonarstræti 4, sunnudag- imi 15. janúar kl. 2. — Sýn'd verður knatspyrnukvikinynd o. fl. — Nánar aúglýst' síðar. ...N Kuattspyrnunefnclin.. LfTIÐ. .herltergi ós-kast :á leigu í nágrenui LantíSpitáÞ áns.-Uppl. í sifná 3699. •'(251 HERBERGI • tneð hús- gögnum til leigu. Framnes- veg 56 A, niðri. Yiötalstími kl. 7—9- (252 KARLMANNSFÖT og kvendragtir saumum viö úr tillögðum eínum. Sími 5227. ' (237 TVEIR tírengir, 16—17 ára, geta fengið góöa at- vinnu. nú, þegar við klæða- verksm:, Álafoss. — Uppl. á afgr. Álaíoss; , Þingholtsstr.. daglega; kl. 2—4. Sími.2864. STÚLKA vön saumaskap óskast. Uþpk í síma 5561 kl. 5—ó. (222 TVÆR duglegar stúlkur geta .fengið. atvimminú -þeg- ar við klæðaverksni. Álafoss í Mosf.ellssveit. Hátt. kaup. Flúsnæði fyrir hendi, Uppl. á aígr. Álafoss, Þingholts- stræti 2, tíaglega kl. 2—4. — Sími 2804. (57 YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, huHföld- itft),. zig-zag,; pliseringar. •— Exeter. Baldursgötu 36:1(162 ALLAN janúarinánuö aö,- stoða eg fölk til þess að út-: fylla skaftskýrslu sína. Gestur Guðxnundsson, Bcrg- staðastræti joA. (49 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjafot. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. BÓKHALD — Bréfa- skriftir — Endurskoðun — Samningagerðir — Skatta- uppgjör. -r- Endurskoðunar- skrifstofan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79 PLISERINGAR, húil- STÚLKA óskast til hús- starfa á • fámennt lieitnili. .— Gött kattp. — Símí 5103 og 3375-' ' (268 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — . Aherzla lögð á vandvirkni og c íljót afgreiösla. SYLG JAj.. l.augavegi 19 bakhúsið. — ' -’áími 2650. (uý : ,•'•• -■ , _ . ; v Y- Á og dívan- " ár’aítúr'fyríllíggjahdi. Húsc gagnavimiustffifan Mjóstræti fi 10. Sími 3897; 7 • . KARLMANNAFÖT. '•— VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinssoii. Sirm 6585. Kaupúm lítið slitinn herra- fatnað, góliteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Simi 80059. Föfnverzlunin, Vitastíg 10. (154 VÉLRITUNARKENNSLA. Sími 6629. (64 DÍVANAR, allar stærðir, fyrifliggjandi.: Húsgagtia- verksiniðjan, Bergþórugötu 11. Sínti S1830. (53 SNIÐKENNSLA. — Sig- ríður Sveinsdóttir. — Sími 80801. (242 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. (521 GYLLT brjóstnál (andjits- ntynd) lapaöist s.íð.astliðinn mánudag í Sjálfstæðishús- inu .eða.þar fvrir utan. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í, sima 810.79, ,gegn fundar- latinum. (.188 KAUPUM flöskur. — Móttaka Gretfisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395.— Sækjum. HARMONIKUR, gítarar. Við kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og talið við . okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 HÆGRI handar kven- vettlingur (svartur) hefir tapazt. Uppl. i sirna 81829. ' (256 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — StaS- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 ARMBAND tapaðist frá Skátaheimilinu að Bollagötu 3. Uppl. í síma 2070.—. (253 KARLMANNS armbands- úr ia.nnst i Landsniiðjunni. Eigandi getur vitjað þess á lagernum. (264 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíe 11. — Sínti KAUPUM — seljum hús- gögn,. fatnað o. nt, íb. — ,Kaup & . Sala. Bergss.taða- ■stræti 1. Sjnti S19Ó0. . (ooo ÞAÐ er afar auðvelt. -— Bára að liringja í 6682 og komið veröur samdægurs heim til yðar. Kaupum pg seljum allskonar. notaða mirni. Borgum kontant. 1— Fornsalan, Gqðaborg Freyjúgötu 1. (244 VÖRUVELTAN, Hverfis- götu 59. Stmi 6922. Kattpum og seljum allskonar nýlegaj gamla, eftirsótta muni. í— Staðgreiösla. — Umboðssala. • (227 saumur, zig-zag, hnappar .vfirdekktir í Vesturbrú, Guðrúnargötu t . Opið frá t—6. S.imi 5642. KVIKMYNDA sýningar í heimahúsum og á skemmti- stöðum. Uppl. í síma- 3176. (566 ! , KJÓLAR teknir i saum á Bergsstaðastræti (miðliæö), Tekið á móti efmun á. tnið- vikud().gum- og íöstudögum frá. kl. 4-^—6. ('2.54 DUGLEG ög vönduð ■ stúlka 'óskast í rdegisvist á fúmennl heimili. Sérhérbergi Öldugata 3, 111. hæð. (265 GÓLFTEPPI. Mjög fal- legt gólfteppi til söltt í Barmahlíð 29 (kjallaranum) .Uppl. kl. 8—10 í kvöld.(258 ÍSLENZK frímerki og frímerkjasöfn keypt. — Frí- merkjasalan, Frakkastíg 16. (257 2926. 60 PLÖTUR á grafreiti, vegum áíetraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. — Iíús- gagnaskálinn, Njálsgöta 112. Sirai 81570. (404 ■q KAUPUM flöskur, flestar tegundig Sækjum. Móttaka Höfðatúni xo. Chemia h.f. Sími 1077, (20; KAUPUM flöskur, flestar tegundjr, eittnig sultuglös, — Sækjum heim, Venus, Simi 4714- (411 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- : hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Simi 8x 5570 f/n-’ BARNAVAGN til sölu á llofteigi. 54, kjallaranmn, milli kl. 5 ög 6 í kvöld. (259 ENSKUR barnavagn til sölu á Hrísateig 5. Uppl. í sima 3316. (255 ÁKLÆÐI (cqver) á Ifórd 10 (Prefcct) til sölu á Óðjns- götu, 30 A. Simi 7772. i (266 SELSKAPSKJÓLL til sölu. nr. 44. — Uppl. í síma 6674-:-' - - ' KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, .sængur.fataskápar og bókaliillur til söiu, NjáLs- götu 13 B, .skúrinn, kl. 5I—6. Simi 80577. 1 (261 TIL SÖLU ameriskur plötuspilari, Skiptir. JQ plöt- um, TiJ sýuis kl. 4—y-.á Túu- ,gutu í (i. bakdyr, efstu hæð,. (262 NÝ EGG koma daglega frá Gunnarshóimá, eitts og 'úm hásumar'væri; í heiklsölu og sm.ásölu. Kjötbúðin Von. . Simi 4448. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.