Vísir - 13.01.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 13.01.1950, Blaðsíða 8
Föstudaginn 13. januar 1950 ia Tómas Guðmundssort Andlegt frelsi ekki til austan járntjaldsins. Rússlaiid lýðræólslegasfa land heims66 seglr Pórbergur. Húsfyllir var á Stúdenta- .jélagsfundinum í Tjarnar- t)íó í gœrkveldi, er þeir Tóm- ■ as Guðmundsson skáld og . Þórbergur Þórðarson rithöf- undur leiddu saman hesta sina og rœddu um „andlegt . frelsi“. j Fundurinn tókst ágætlega •og má segja, aS hann hafi varpaó allskýru ljósi yfir þaö, hvern Skilning komm- j únistar leggja í hugtakiðj „andlegt frelsi“ og á hinn bóginn, hvernig lýðræðis- sinnaðir menn skilja það. Tómas Guðmundsson. Tómas Guðmundsson var :fyrri málshefjandi. Var : :ræða hans hin skörulegasta j • 'Og kom glöggt, fram í henni * rótgróin andstyggö hans á! hvers kyns andlegu ófrelsij liverjir svo sem reyndu að : leiða slíkt yfir þjóðirnar. Varaði hann enn sem fyrr stúdenta og aðra við því að oætta sig við þá frelsisskerð- : ingu hugans, sem nú er svo víða beitt í heiminum, og : o.efndi mörg dæmi máli sínu til sönnunar. Ræða Tómasar var skelegg og skynsamleg, •sins og hans var von og vísa • og ágætlega rökföst. Hann vitnaði í skjalfestar heim- : ildir um það, hvernig and- : legu frelsi hefir verið útrýmt í löndunum austan járn- tjalds, einkum Rússlandi. M. a. las hann kafla úr grein- xtm úr „Pravda“, áhrifa- mesta blaði Rússlands, enn- fremur úr ályktunum miö- . stjórnar kommúnistaflokks- Ins rússneska, þar sem menn eru m. a. víttir fyrir að hafa sérstæðar og persónlegar skoðánir á listum og vísind- um, er væru „andstæöar hinum sósíalistísku Sovét- ríkjum“. Tómas beitti óvé- fengjanlegum staðreyndum í málflutningi sínum, sem var hvorttveggja í senn, prúðmannlegur og áhrifa- rnikill, enda fylgdi þorri vfundarmanna honum að r alum, enda þótt klapplið komúnista hefði sig mjög í rframmi að vanda. d., að ,,Stalin hvetti menn til gagnrýni á stjórnarfarið í Rússlandi“, að „hvergi í heiminum nytu rithöfundar meira frelsis en austur þar“, aö „Stalin hefði minna vald en t. d. forsætisráðherra Breta og Bandaríkjaforseti“, að „prentfrelsið væri rýmra í Rússlandi en annars staðar í hejminum" og að „Rússland væri lýðræðislegasta land heimsins.“ Allt þetta sagði Þórbergur og margt fleira 1 þessum dúr. Hins vegar sagði Þórbergur, að „íslendingar skildu ekki einsflokkskerfið, frelcar en heilaga þrenningu, til þess væri málið of flókið.“ Sagði Þórbergur, að í Rúss- landi væri kosningaféttur miðaður við 18 ár, og þar væri einfalt mál, að svipta „þingmann“ umboöi sínu „ef hann brygðist trausti kjós- enda sinna.“ Þórbergi varð einnig tíðrætt um það, að hér á landi ríkti „frumstæð ofsóknarsýki" á hendur þeim er væru andvígir núverandi stjórnskipulagi, og Vakti þessi staðhæfing nokkura kátínu sem von var' Hér er ekki rúm til að rekja ræöu Framh. a 6. síðu. Góðtemplarar vilja reisa höll við Indriðatorg- en fá Viðskiptaumræður Breta og Norðurlaad- anna hefjast að nýju. Viðræður Breta og- Norður- landanna þriggja, Svía, Norð- manna og Dana, um við- skiptamál hefjast að nýju á mánudaginn. i l ní 1 i rbúni ngsumræður fóru fram fvrir liátíðarnar í Stokkhólmi og var talið að árangur hefði ekki orðið mik- I ill í'.þeim: Að þessu sinni fara nniræðurnar fram í London, en það eru Brelar sem hafa kvatt til þess að þær faii fram. Hyggjast reisa siórhýsi meo mörgimi funá- arsölum, gistiherhergjum og verzlunum. Goðtem plarareglan vill byggja stórhýsi ihikið og æskir þess, að hví verði ætlaður staður við Indriðatorg — andspænis Þjóðleikhiisinu — en á bví eru ýmis vandkvæði. ■ # l?nt it: sjomanna og gerðaríélaganna undmót Ægis og Ármanns. og „Hvatar‘*fundur á sunnudaginn. S j álf stæðislc vennaf é lagið Hvöt efnir til fundar í Sjálf- stæðishúsinu n. k. sunnudág. Fundurinn hefst kl. 4 e. h. en húsið verður opnað kl. 3.30. Sundfélagið Ægir Glímufélagið Ármann efna til sameiginlegs sundmóts í Sundhöllinni 9. febr. n. k. Képpt verður samtals í 11 greinum, þar af 4 sundgrein- Það sem vandkvæiinum veldur er, iivcrsu gríðarlegt bákn bygging þessi á að verða samkvæm i fyrirætlunum Góðtemplarai'églunnar og skal hér getið þess, sem henni er áætlað að rúma. Gert er ráð fyrir kvik- myndasýningarsal, sem bú- a inn væri 500 sætum, fjórura stúkufundasölum, og yrðu Samningar hafa eigi náðzt .um.\v þeirra með leiksvið- m.lli útgerðgrfélaganna og um, fimm veitingasölum, þeirra starfsmanna á skip- j tveimur skemmti- og dans- unum, sem sögðu upp samk- sölum með leiksviðum 48 ingum. frá og .með áramót-; gisii- og íbúðarherbergj um um- og loks sex sölubúðuin. Sáttasemjari ríkisins, Torfi j Samvinnunefnd nm skipu- Hjartarson, hefir átt fundi lagsmál — en í henni eru með fulltrúum sjómanna og bæði skipulagsmenn bæjar útgeröarfélaganna, en samn og rikiís — hefir haft mál ingar hafa enn ekki tekizt. þetta til meðferðar að undan- Það eru vélstjórar, stýri- förnu og fvrir nokkuru riiaði menn, loftskeytamenn, mat-1 ]ujn bæjarráði ýtarlegt hréf sveinar, veitingaþjónar og um málið og leggst í þvi gegn rafvirkjar, sem sagt hata þvþ að byggingunni verðl upp kröfur til Gera þeir hækkaðs grunn- um karla 4 fyrir drengi og 3 kaups og vilja fá ýmsar aðr- fyrir lconur. ar breytingár á samningn- Karlasund eru: 300 m. um. skriðsund, 200 m. baksund, Hins vegar hafa útgerðar- 300 baksund, 100 m. bringusund, 'og 4x50 m. skriðsund. Drengjasund eru 100 m. baksund, 50 m. bringusund, 50 m. skriðsund og 3x50 m. þrísund. Fyrir konurer 50 m. skrið- sund. 100 m. bringusund og 3x50 m. þrisund. félögin boöið þessum aðilum upp á framlengingu samn- inganna, óbreyttra, urn óá- kveöinn tíma, vegna rí'kj- andi ástands í landinu. Hafa viðkomandi félög það tilboð nú til athugunar, en um á- kvöröun mun ekki kunnugt ennþá. Þorbergur Þórðarson. Þórbergur Þórðarson var . síðari málshefjandi og vakti ræöa hans einnig mikla at- Hiygli, ekki sízt fyrir þá sök. •að hánn margstaðhæfði .ýmsa hluti, sem komu mönn- u.m spánskt fyrir, eins og t joffia sennilega fennui gerðu kröfu til dollara arfs. i ríkissjóð Bandaríkjanna. ætlaður staður við Indriða- torg, svo spm fyrr segir. Mundi vfirgnæfa ÞjóSleikhúsið. New York (UP). — Siðan árið 1930 hafa nærii 26.000 manna gert- kröí'n til 30,000,000 dollara arfs, sem nefndur hefir verið ..nef- óbaksauðæfin“. Mál þetta er þannig vsxið, að 1930 andaðist auðug'cíd; ia að nafni Garrétt i Filadeli ía, baridaus og án þess að hafa greiddur arfurinn. Telur nefndin, að svo stór bygging, sem hér er hug- myndin að reisa og ef urn fleiri slíkar byggingar vrði að ræða við Indriðatorg og Hverfisgötu, mundu þær yfirgnæfa Þjóðleikhúsið, en toi-gið á einmitt að opna sem mesta útsýn til þess. Þá segir ennfremur 1 bréfi sa mvinnunef ndarinnar um þetta mál, að ekki fari hjá því, að slík bygging með svo margþættri starfsemi innan 1 veggja, mnndi draga að sér ' mikinn fjölda fólks og þegar við þetia bætist önnur um- ferð, sem sé og hljóti að verða á þessurn slóðum í sanúð erfðaskrá. Gáfu sig þá strax fram óteljandi menn, sem sögðusl vera náskyk'nr ekkjunni og urðu þeir alls 25,990 frá 29 löndum, sem gerðu kröfu til auðæfanna. Reyndu margir að falsa alis- konar skilríki, til að sanna erfðarétt sinn og ientu í fangelsi fyrjr og. svo vovn deilur heitar uiii auðæfij En ékki er sopið kálið, þótt j ekkjimnar, að vitað er um 3 í ausuna sé komið. Nú hefir, bænum, mundi af því leiða menn, seni létu lífið beinlin-j nefnilega rílcissjóður gert algert öngþveiti í umferð- is af völdum tyskinga í sam- kröfu t:l þéss, að sér verði; inni. bandi við málið, en tveir íröindu sjálfsmorð. Loks var svo komið, rétturinn þóilist liafa .fengiíi. sannanir fyrir þvi, að j?v*k- J ur bóndi, Johann Schaefer' styr jöldin hófst milli Banda- ríkjanna og Þýzkalands. Bæjarráð iók mál þeiia Má nærri geta. að afkom- fyrir á siöasla fundi sínum endur Schaefers híði lirsl'il- fyrir jqlin, en tók ekki aðra 'Schaefer liinsvegar látinn anna, cm væntanleg eru ákvörðun en þá, að æskja fyrir í'áurn árum og afkom- mjög bráðlega. með óþreyjn. nánari tillagna eða ábend- en hinir, sem gerðu kröfu iiL inga sam\'uíimnd'ndnrir.uar arfsins árangurslaust, hlakkijuin stað fyrir byggingu Góð- yfir þyí, að enginn fái hann. j templarareglunnar. gréiddui arfurinn. Segir hiðj Loks er nefndin þvi. and- opinhera, að liafr Schaefer | víg, að Indriðatorg vcrði ge: ‘ að, raunverulega verið erfinginn, i áð bílastæði. “',hafi átt að gera arfinn upp-j tækan sem „herfang'*, þegar1 ■Bendi á síað. hjá Bad Nauheim í Þýzka-J landi, og frú Garreti heí'ðu | verið bræðrabörn. Nú ér, endur lians hvorki meira né minna en 37 manna hópur, k.refst þess, að sér verði 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.