Vísir - 26.01.1950, Blaðsíða 1
•'40. árg.
Fimmtudaginn 26. janúar 1950
20. tbl.
Vísitalan
342 stig.
ivauplagsnefnd og Hag-
stoi'an hafa nú lokið við út-
réikning á vísitölu fram-
íærsiukostnaðar í janúar-
mánuði.
Revndist vísitalan vera
312 stig, eða tveim stigum
hærri ’en i desember s. 1.
Ilækkmi vísitölunnar stafar
aðallega af verðhækkun á
i.jötvörum og kaffi.
Nú er kosnigabaráttan
að ná hámarki og er ekki
nema eðlilegt, að hún fylli
hugi manna og fátt annað
komist að um þessar
mundir. Bar söfnunin til
Austurfararsjóðs Þ. 1\
kess nokkur merki í gær,
því að í hann barst ekki
eins mikið og að undan-
förnu. Veðrið kann þó að
hafa haft nokkur áhrif.
(Sjá skilagrein í bæjar-
frétíum).
En menn mega ekki láta
það henda sig að iáta kosn-
ingar aftra sér frá að sjá
einum samborgara vorum
borgið, tryggja sáluhjálp
eins úr vorum hópi. Þess
vegna eiga menn að herða
sóknina þegar í dag, hver
að hvetja annan, til þess
að sjóðurinn verði sem
öflugastur og íullkomlega
i’ær urn að gegna hlutverki
sínu í fyllingu tímans.
í gær kom einn maður
með söfnunarlista með
fjölda nafna og hafði
hann safnað næstum f jöru-
tíu krónum. Farið að
dæmi hans og látið vini og
kunningja leggja sitt af
mörkum til Austurfarar-
sjóðs Þ. Þ.
Lifír
lifandi, er hollenzka flugvélinni hlekktist á skammt frá
Osló á dcgunum, er nú orðinn alheilbrlgður cg farinn að
stunda leikfimi. Hann dvelur nú í hæli fyrir munaðarláus
börn. Einustu minjarnar eftir hið hiræðilega fiugsiys er
plástur, sem hann hefir á nefinu.
i voniflins.
Franz Schtitz, þýzkur upp-
gjafahermaður, var hand-
tekinn nýlega í Linz fyrir ó-
spektir og rúðubrot. Hann
ap;ði við Jögregluna, að
'í ahn teldi sig bundinn af
trúnaðarheiti sínu við Hitl-
er, þangað til hann fengi
sannanir fyrir því að hann
væri látinri.
Snemma i morgun (klukk-
an 6 eftir ísl. tíma) var forrn-
lega lýsf yfir stofnun lýð-
veJdis í Hindústan og fara
fram mikil hátíðahöld iim
allt landið í tilefni af lýð-
veldisstofnuninni.
| AðalMtiðaliöldin fara
fram í Nýju Delhi ht þai
I verður iiinri nýkjör í'orseti,
dr. Rajendra Prasad, form-
lega settur inn í embætti siú:
í dag. Skotið var af fallbyss-
um og hinn nýi lýðvcsdisfáni
dreginn að bún, er Lýðveldis-
stofnunin var tilkynnt.
Tveir Mdagar.
j I tilefm af lýðvehUsstofn-
' uninni hafa verið fyrirskip-
aðri tveir almennir frida'gar
um allt landið, en þúsundir
Indverja iial’a komif lil Nýju
Dellii til þess að taka þátt i
hátiðahöldmunn þar. Brczki
láridstjörinn, sem liefir farið
með æðstu stjórn landsins,
léggur niður embælti sitt úht
leif; og lýðvéldi'sstofhuiiin er
tilkynnt.
Forseta og stjóm Hindúst-
an hafa borizt heillaóska-
skeyti hyáðariæ-fá' úr lieimin-
urii. Georg ■Br'etakonungur
.■ ii skevti siil lil ianrlstjór-
:: Attlee sendi Neliru for-
sa iisráðTierra skeyfí og Noel
Bai.t íilani-itéisráðherránúrii
Nýlega var upp kveðinn í
Sjó- og verzlunardcmi Vest-
mannaeyja fróðlegur dómur
í málinu Káupfélag Verka-
manna gegn Bæjarútgerð
Vestmannaevja, er varpar
næsta skýru Ijósi yfir ástand-
ið í herbúðum þeirra. sem
um stundarsakir ráða mestu
um bæjarmálefni Vest-
mannaevjakaupstaðar.
„Vísi“ þykir rétt aö birta
hér frásögn Evjahlað'sins
„Fylkis* 1' um þetta mál. og
fer liún hér á eftir. Hún er og
fróðleg með því að hún gefur
nokkura visberidingu uiri,
hvernig fer. þegar andstæð-
ingar sjálfstæðismanna ráða
öllu. llefst svo frásögn
„Fylkis“:
| „Laugardaginn 14. jan. s. 1.
^ var í Sjó og verzlunardómi
j Vestmannaeyja upp kveðinn
svohljóðandi dómur í málinu
! Kaupfélag Verkámanna.
Vestmannáeyjum, gegn Bæj-
arútgerð Vestmannaeyja.
| Því dæmist rétt vera:
' Stefndir Ársæll Sveinsson,
Björn Guðmundsson, Hrólfur
jy ja 'O
AIl öflug leynihreyfing
mun starfa í Búlgaríu og
reynir hún að vinna gegn
kúgunu kommúnista.
Nokkur u ur er í mönn-
um’ í Indo iuna, vegi.a þess
að Pekingstjórain hefirform-
lega viðurkehnt stjórn upp-
reistarmanna í Viet-Nam.
Öiiasí nicnri að vcl gc íisvo
farið. að kopnnúnista ijórn-
in í Kina muni ætla _ið eita
uppreistarmönnuisi ‘:ig
og. geti það liaff alva.vic
afleiöingar fyrir sjálfsía'.V
líuidsins. Frakkar hat'a •
lega veitt Vieí-Nam. : -
st:eði og fer Eao Dai keisari
bar með völd.
Irigólfsson. Sigurður Stefáns-
son og Sigurjón Sigurðsson
fvrir liönd Bæjarútgerðar
Vestmannaeyja, Vestmanna-
evjum, greiði stel'nandanum
Friðjóni Stefánssyni fvrir
Iiönd Kaupfélags Verka-
ínamia. \res 11 nannaev.j um,
kr. 41.549,83, ásamt 6'<>
■ ársvöxfum frá 30. nóvember
j ! 949 til greiðsludags og kr,
3.675,00 í málskostnað irinan
15 daga frá lögbirtingú dóriis
þessa að viðlagðri aðför að
lögum.
| Það liefði ekki þótt spá-
mannlega vaxinn maður, sem
liefði lialdið því fram við
komu bæjartogaranna, að
aðalfyrirtæki kommúnista
hér yrði fvrst allra lil þess
að fá útgerðina daunda og
hóta aðför að lögum innan 15
daga ef ekki vrði greidd um-
yrðalaust matarúttekt skip-
verja. Miðað við önnur hlið-
stæð’ viðskipti, er réttmæli
skuldar þeirrar, sem eftir
1 stendur Iiiá K.f Verkamanna
! siðferðilega séð vægast sagt
1 mjög liæpin þegar lillit er
tekið til þess, að Ivaupfélagið
hefir aldrei gefið Bæjarút-
gerðinni nokkurn afslátt af
viðskiptunum, þrátt fyrir
það, að matarúttekt slcipanna
cr langsamlega stærstu við-
skiptin, sem nokkurntíma
hafa verið lögð upp í liendur
einnar verzlunar hér.
Þegar byrjað var á rekstri
skipanna, lögðu fulltrúar
Sjálfstæðisflokksins í út-
gerðarstjórn, það til, að við-
I skipti þessi yrðu hoðin út,
méðal verzlana hér í hænum
1 og.við- þaim aðila samið, sen .
hagkvn musí kjör byðu.
j Þ í l-a máttu fulltrúa kra .
og koiumúnisla ekki heyra
nefnt, hcldur var ,fan<> nn ð
viðskiptin beina leið í kaup-
■ félagið án nokkurra sanm-
: inga um afslátt. Enda flest-
I Frli. á 4. siðu.