Vísir - 26.01.1950, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 26. janúar 1950
V I S I R
37
Saklaus
sekur fundinm
Eftir
Richard Macauly.
itflVAWlV
cinu sinni, sem t’yrr var geti'ð, um kjföldmorðkvöldið
og skipzt á nokkurum orðum. Og' vafalaust mun
floggin hafa rekizt á mynd Porters siðan í blöðum, livað
eftlr annað, og atliugað ligna, En þess sáusf engin inerki,
að Goggin ]>ekkti hann aftur.
Porter kinkaði kolli þurrlega er Ellen kvnnti Goggin
i'yrir honum. En Goggin var hinn gleiðasti og mælti:
„Sælir Swanson, það er vissulega ánægjulegl að kynn-
ast manni, sem er eins yel að sér um veðreiðat' og hesta
og þér eruð.“
„Eg efast ekki um það,“ lueytti Porter úr sér. „Það
kostar bæði fé og fyrirliöfn að afla sér slikra upplýsinga,
en hún heldur víst, að maður geti látið Pétri og Páii þær
í té.“
Porter iiorfði af svo mikilU fyriiiitningu á Ellcn, að
hún roðnaði upp í hársrætur.
„Jæja, jæja,“ sagði Goggin, „eg er vLss um, að stúlkan
memti ekki neitt iUt með þessu.“
„Hún er málug eins og kynsystsur liennar margar,“ sagöi
Porter. „Það er slqemur ágalli, en eg ætla pkki að erfg það
við hana. — Yiijið þér snaps?“
„Það hefir enginn heyrt mig neita, er slikt var i l>oði,“
sagði Goggin hressilega.
„Öblandað, eða í sódavalni eða eoca-cola?“
„Sódavatni.“
„Komið með það,‘' sagði Porter kæruleysislega vjð
Ellen, en þó í skipunartón. Hann bauð Goggin að setjast
í sælið, sem áfast var við vegginn. „Eg vil ininn óbland-
aðan,“ sagði hann \-ið EUen. Og svo bætti hann við eins
og lil úlskýringar:
„Eg vil aUtaf óblandað í fyrstu tvcimur glösunum. Það
einhvern veginn kemur manni betur af stað.“
„Eg vil nú alltaf hafa það blandað, fyrir mitt leyh,“
sagði Goggm. „Eg drakk helmingi flciri þegar eg' drakk
óblandað — og tiinburinennirnir voru óskaplegir í þá
tið.“
Ellen færði þeim drykkjarföngiu og setlist sjálf í liin-
inu encla bílvagnsins og fór að sverfa negkir sinar af mik-
illi kostgæl’ni. Porter sat þögull og borfði i glas sitt. I.oks
rauf Goggin þögnina og mælli:
„Hún var að gefa mér í skyn, litla stúlkan, að það yrðu
bráðum veðrciðar, sem vcrl væri að gefa gaum.“-
Porter liorfði þungbúinn mjög á Ellen og nuelti:
„Þú verður alltaf að blaðra í einlivern.“
„Æ, hann var svo ahiðlegur,“ sagði EUen, „og ég gat
eklci séð neitt illt í að gei'a honum smágreiða.“
„Frainvegis skaltu spvrja mig fyrst,“ sagði Porter liöst-
uglega.
„Það er engu likara. en að eg nvegi ekki opna túlann
svo að eg haki ekki slúlkunni óþægindi,“ sagði Goggin.“
„Hún hakar sér þau án nokkurrar aðstoðar,“ nrraði
Porler. „Ilún er eins og aðrar konur, það er alll og sumt,
getur aldrei varðveitt leyudarmál.“
IIaun yppti öxluni, eins og þetta væri úr sögunni.
„Jæja, fyrst liún gat ekki látið kvrrt liggja, hafið ]x*r
sjálfiir íiokkui'u að miðla? Þekkið ]vér nokkura. sem lík-
legri eru lil að luma á einliverju, •veðreiðastjóra, knapa?
Eða nokkura, sem liirða hesta?“
„Tja, sannast að segja ekki. Mér skildist, að þér hefðuð
allt tiibúið?"
„Ef svo væri, hví skyldi eg lala uin það.v.ið ókimnugan?
Stencl eg í nokkurri skuld við yður?"
„O, fjandakornið, nei, það er allt á hioá hhðiha, fyrir
það, sem eg fékk vitneskju um hjá stúlkunni.“
„Jæja, þá er þezt að.þér vihð, að hér sem oftar þarf að
hyggja frá grunni. Það er ckki nóg að þckkja hina og
þessa i flokki þeirra nianna’ sem eg nefndi. Maðiir verður
að þekkja til hlítar hvern einasta hest í hverju lilaupi.
Allt þetta tekur tíina —- og góð „samhöncE jvarf til, því
megið þér trúa.“
„Jæja,“ sagði Goggin varfæmislega. „Þelta er eldd
beint í mínum „bransa“, eins og maður segir, en þótt eg
þekki ekld menn úr floldci þeirra, sem þér nefnduð, þekki
eg náunga, sem eru inn undir hjáþeim. Og, i trúnaði sagt,
þér munduð vcrða liissa, ef þér heyrðuð nöfnin, sum að
minnsta kosh.“
„Nú talið þér af viti,“ sagði Porter og lélc enn sama
leikinn, að vera sem þiirrlegastur. Hann beindi nú orðiun
sínum til EUenar:
„Eg var farinn að halda, að þú værir liætt a§ gæta noklc-
urraiv varfærni i að kynnast fóhci.“
„Þið þúrfið engar áhyggjur að lxafa, eg og þeir, sem eg
þekki, koma ekki að baki neinum, þótt við höfunv óhréint
i pokahorninu.“
„Eg hefi ekki hevrt yður nefna nein nöfn enn,“ sagði
Porter, og gerði hann sér vel ljóst, að Goggin munch elcki
hafa nein á reiðum höndum.
„Eg kem að þvi,“ sagði Goggin dálitið vandræðalega.
„En við skulum athuga okkar gang fyrst með þetta, og
til að byrja með, hvar er meiningin að bera niður? Eg á
við, það livar þessar veðreiðar verða, er hin stóru áform
koma til sögunnar ?"
Það var auðheyrt, að Goggin hafði áhyggjur af ein-
hverju í þessu cfni.
„Þið ælhð kannske að bíða næstu veðreiða hér?“
„Við verðum að fara héðan,“ sagði Porler. „Hér hefir
ekki verið um auðugau garð að gresja.“
„Eg verð að segja. frá mínum bæjardyrum séð,“ sag'ði
Goggin, „að þctta liafi verið uppgrip.“
„Það eru engiu skihn'ði hér hl þess að græðá stórfé.“
„En að fara til Kaliforníu?“ skaut Ellen inn i.
„Mig fui'ðar á Jiví, að svo lieimskuleg spurning skuii
gcta komið frá þér,“ svaraði Porter jaínharðan.
„Fyi'irgefðu, elskan,“ sagði Ellen, „eg gléymdi —“
„Hvað er að þvi að fara tU Ivahfomíu?“ spurði Goggin
varfæriiislegif.
„Ilvað eruðþér ? Leynilögreglumaður?“ þrumaði Porter.
„Ha, eg?“ sagði Goggin og hló clátt. „Egi vildi, að sumir
félaga niinna gietu lieyrt þennan „hrandara“. Þeir mundu
sjn'inga af lvlátri. En ef það er vegna lögreglunnar, sein
þér vhjið ekki fara þangað þá get eg sagt ykkur, að eg er
ekkert hrifinn af Kaiiforniu, Þeir Jvarna í Kaliforníu þiirfa
líka að hafa tal af mér.“
„Ellen, heUtu í glösin,“ þrumaði Porter. Gpr'ði liúu senv
hann bauð og hélt svo áfrain að sverfa neglurnar.
Goggin lagði sig í líma að tala svo, sem hann liefði
eitthvert vit á veðreiðum, en allt, senv hann sagði leickh
í ljós, að liann var í rauninni alls ófróður uni þessa hluti. j
Hann hafði engin skilyrði til þess að geta veðjað á nokkurn
hest svo að von væri iim vinning. Porter lét hann masa,
Hæstaréttardóm-
ur fyrir ölvun
í Hæstarétti hefir nýlega
verið kveðinn upp dómur yf-
ir tveim mönnum, öðrum fýf-
ir ölvun við akstur, var hann
sviptyr ökuleyfi ævilangt.
Hinn maðurinn var daemdur
fyrir að veita félaga sínum
vín.
Gunnar ÞQi’steinsson, bæj-
arfógeti i Yestmannaeyjum
kvað upp dóminn í unchrrétti
og staðfesti hæstiréttur liánn
í aðalatriðum. Menn þeir,
sem liér unv ræðir heita Koí-
beinn Stefánsson og Kristján
Thorberg Tómasson.
Var Kristján dæmdur í
450 kr. sekt hl Minningar-
sjóðs og konvi 5 daga varð-
hald í stað sektarinnar verði
þún eigi grejdd innan 4 yikna
frá birtingu dóms ]>essa. Kol-
beinn var sviftur ökuleyfi
ævilangt og dæmdur til að
greiða 150 kr í sekt til Menn
ingarsjóðs, og kpmi 5 dag'a
varðlialc} ha.fi sektin ekki ver-
ið greidcl innan 4 vikna.
Bætur verða
um
Ríkisstjórnin hefir nú til
ráðstöfunar eignir þýzka rík-
isins og einstaklinga hér á
landi í upphafi stríðsins.
Eignir þessar crij lvúseign-
in Túngata 18 og 4 niillj. lcr.,
sem annaðhvort vorii eign
einstakíinga eða þjóðbanlv-
ans þýzka. I,agði ríkjsstjÓrh-
in liald á eignir þeirra, en
utanríkisráðuneytið táhh
ekki rétt að ráðstafa eigniim
þessum strax.
Máli þessu var lircyft í
fyrirspurnahiun á Alþingi í
gær, en tólf farþegar skipa
munu liafa farizt af licrnað-
ai'völdum og voru þeir ó-
tryggðii', Kc'imir nú }il áli.la
að greiða bætur hl aðstand-
enda þessara manna. Gat ut-
anríkisráðherra þcss í gær,
a'ð þann telcji eðlilegt, að ]veir
fengju bælui' fyrir missi ást-
vina sjnna.
Almennur fundur Sjálfstæðismanna
Síðasti satneiginlegi fundur Sjálfstæðisfélaganna í lieyltjavík fyrir b;ejai'stjórnarkosningarnar, vcrður haldinn annað kvöld, föstu-
daginn 27. jar;úar í Sjólfsbeðislvúshm.
Fkttar verða sfuffar ræður ®g ávörp.
LOÐRASVEIT REYKJAVÍIvUR leikxir frá klukkan 8,30—9 — en þá hefst i’undurinn.—
. öllum stivöningKmönn um D-Listans heimill aðgangur. —
VÖHHUIt ♦ H^IMDALLUH ♦ HVÖI ♦ ÓHIM
í: •