Vísir - 26.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 26.01.1950, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudagiiin 26. janúar 1950 Fimmtudagur, :p6. 'janúar, — 26. dágur 'ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var ki. to.30. — SíSdegisflóS veröitr kl. 23.05. J Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. I16.00—9.13. Næturvarzla. Næturlæ'knir er í Læknavarö- stoftmni, simi 5030, næturvörö- ur í Laugavegs Apóteki, sírni 16x6, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Uiigbarnavernd Líknar, Templarásundi 3, er opin JrriSjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Sjálí- stæ'ðishúsinu, sími y.íoo. Ópin kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. Pólski píanósnillingurinn Henryk S/.tompka lieldur hljómleika í Austurbæjarbíó ítnnað kvöld (íöstudag) kl. 7. Síðasta sinn, Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu, opin frá kl. 10 f- h. til 10 e. li. daglega. Þar eru veittar allar upplýsingar viðvíkjandi væntanlegum bæj- -arstjórnai-kosningum. Gjafir til B.Æ.R. B jörgvin Guðmundsson, Hringbraut 41, kr. 20, Gtrðjón Guðmundsson, Hringbraut 41, kr. 20, Guðmundur M. Kjart- ansson, Hringbraut 41, kr. 20, Sólrún Guðmundsdóttir, Hring- braut 41, kr. 5, Magnús Guð- mundsson, Hringbraút 41, kr. 5, Katrín Jónsdóttír, Hring'braut 4í, kr. 10, Björgvin Guðmunds- -son kr. 5, Knútur Magnússön, Jkr, 5, Þórarinn Árnason kr. 3. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 21 i gærkvöld vestur ufn lahd til Akúreyrar. F.sj.i er á Austíjöröum á Súðui- leið, Hefðtlbréið1 fór frá Rvik siðdegis í gær austur um land til Bakkaíjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík tun hádegi í gær á Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafnir. Þyrill var í Vest- manuaeyjum í gærkvöld og kenmr væntanlega til Reykja- víkúr í dag. Skáftfellingur fór frá Reykjavík síðdegis j gær til Vestmannaeyja. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin fór frá Akranesi á nxántt- dagskvöld áleiðis til Axnster- dam með viðkonm í Grimsby. Lingestroom er í Færeyjmn. Skip SÍS: M.s. Arnarfell fór frá Reykjavík 20. jan. áleiðis til Helsingfors. M.s. HvassafeH er í Álaboi-g. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: M.s. Katla er á Austfjöröum. Eimskip : Bnxarfoss er i Rvk. Dettifoss kom til Gautaborgar 24. jan.; fer þáðan til K.hafnar, RÖterdam og Antwerpen. Fjall- foss er i Rvk. Goðafoss er í Rvk. Lagárfoss er í K.höfn. Selfoss er í Rvk. Tröllafoss fór frá New York 23. jan. til Rvk. Vatnajökulí kom til Hamborg- ar 19. jan. Skip S.Í.S. Arnarfell fór frá Rvk. 20. jan. áleiðis tii Hels- ingfors. Kont við í K.höfn og fór þaðan í gærkvöldi. Hvassa- fell er í Álaborg. Ms. Katla er á Aústfjörðtun. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Handíða- og myndlistaskólinn. Sniöateikmm. Námskeið í sniðteiknun byrjar n. k. föstu- dag, 27. þ. m. Nokkrir nem- endur geta enn kpmizt að. Um- sóknir tilkynnist , skrifstófu I skólans,. Laugaveg Ii8. Sími 80807. Opin ii—12 árd. Saunuir drengjáfata. Nýtt námskeið byrjar. itman fárra daga. Umsoknir tilkynnist strax. , Tréskm'ður óg leirmótún fvr- ir dréiigi 10—14 ára. 4—5 drengir geta enn komizt að. Heilsuvernd, tímatit Náttúrulækningafélags ísiands, 3. hefti 1949, er tiý- komið út, íjölbreytt og vandað að efni og írágangi. Úr ehtis- innihaldi má nefna þetta: Græni krossinn í Sviss (Jónas iæknir Kristjánsson). Leið út úr ó- göngtim, liugleiðingar urn tó- baksnautn (Vilhjálmur Þ. Bjarnar). Vörn og, orgök krabbanteins III: Krabbámein er liægfai-a eitrun (Björu L. Jónsson. I íeitttr matur og krabbamein. Ratmsókti á áhrif- utn niataræöisins uirt með- göugutímann á . sængurkonuna og barnið. Ltmgnakrabbi og reykingar. Spurningar og svör. Uppskriftir. Félagsfréttir o. fl. Ritstjóri er Jónas Kristjánsson, lreknir. Útvarpið í kvöid: 20.20 Stjóruniáj;t 1 r • >:• ður : Um bæjarmál R'dykla'víknn — Siöara kvöld. Ræðuíími ,htærs flokks 25, 20 og. to mít'. ;. þrjár umíerðir. — 'Röð fiokk:■ Sjálfstæðisflökkttr. l*'rainsókh- arflokkttr. Aijtýðuflökkuv. Sósíaíistaflókktir. Dagskrárlok laitst eftir miðuætti. Austurfararsjóðurinn. Þessar gjafir Íiárust' i gær: Þ. G.. Leifsgöttt 3 kr, S. J, Þórsgötu 2. K. S„ Keflavík 2, S. M., Akranesí 2, F. S. Ilall- veigárstíg 2,. K. S.'. Bárónsstig 1.70. S. j. 2.39. K. K., Hafnar- firði 2.50. K. A.. ReykjaltUð 1.60. Verkamaöur, 2.30. Einn nýkomitm að attstan. 2.50. Ó. F., 2.50. Frændi Þorvaldar. 2.50. Fyrrvcrandi flokksbróöir, 2.50. M. J.. Leifsgötu, 2.50. S. J., Leifsgötu. 2.50. Friðrik, 10,. tmgir atidkommúnistar 5.71 og, 5 zlöty, frá fýrrverandi sam- herjutn. o, fl„ ,9.65, samtals 63.25 og 5 zloty. Kærar þakkir. Til gagns og gamans £malki Fyrir mörgttm ánini Setti líf- fryggingarstofnun upp skrif- stófu í Shanghai. Eftir tlokk- -ura daga varð aðsókn þar svo anikil, að skrifstofufólkð undr- aðist það stórléga. Líftrygging- arstofnunin ltafði ékki verið auglýst og Kínverjar höíöu þá lítii kynní af líftryggingum. 'En eftir nokkurn tíma kom ráðning gátunnar í ljós. Einn af hintun líftryggðu dó og liélt fólkið þá að íorstöðumaður líftrygginganua væri svikari, Jnúgur manns réðist inn í skrif- stofuna og eyðilagði þar allt. ,'V iðskiptamenn stofnunarinnar höfðtt haldið, að hún gæti tryggt þá gegn því að deyja. Ökutnaðurinn: Frú ntín góð, <eg bið yður afsökunar á spurn- ingunni, hafið þér íalskar ténn- :úr? ■j Frúin (reið) : Þér eruð ó- s.vófinn dóni! Ökumaðurinn: Eg ér svo sem ekki að spyrja um þetta af for- fdtni. En nú komum viö á sýslu- jjeginn ög Hann er svo vonduf að hollara er að vera ékki með aj /It'A rieitt lauslegt { munninum. nwMaata hk ybO Betra að stinga því i vasann. Út Vtii fyrír 35 átutn. Visir segir svo hinn 26. jau- úar 1915: „Heklumynd. Nýtt litprentað bréfsþjald með ntynd Hekltt liefit" Carl Kúcliler meistari nýlega gefið út. Ðóttir hans, Magdalene, sem ferðaðist hér með föður símtm 1913, fót- gangandi frá Seyðisfírði ýfir snjófergjur Fjarðarheiðar til Fgilsstaða á Völlum og svo alla leið frá Rvík til Þingvalla, Geysís og Heklu og lieint aftur til 'Rvíktu-, hefir málað þessa Hekluntynd frá FeHsmúta á laridi, og er þaðan bezta útsýni til Heklu. Muntt þé'ss vegtta margir háfa gaman af að eiga þetta fagra bréfspjald Hekiu- fjallsíns eftír málverki þýskrár stúlku, sem, eins og hútt sjálí segir, elskar Island eins lieitt og- fáðír henttar, nafnkúimi ís- Íandsvinurinn. Bréfspjaidiö fæst hjá Sigfúsi Fyinundssyut í Rvík og hjá öilúm bóksölum um alt lándiiC Lárétt: 1 A litinn, 7 útl. greinir, 8 hlynna, 10 létt, 11 á litinn, 14 biblítmafn, 17 kevr, 18 menn, 20 silla. Lóðrétt: 1 Kraftmikið, 2 band, 3 fangamark, 4 rándýr, 5 slitin, 6 snuður, 9 veiðárfæri, 12 kveikur, 13 rándýr, 15 verk- færi, 16 þingmann, 19 tveir eins, Lausn á krossgátu nr. 949: Lárétt: 1 Mótiæti, 7 ös, 8 griu, 10 ana, n daga, 14 tmg- úr, 17 L.N., 18 sápa, 20 Ðanir. Lóðrétt: í Möndull, 2 ós, 3 L.G., 4 æra, 5 tína, 6 ina, 9 egg, .12 ann, 13 ausa, 15 Rán, 16 par, 19 ijí- . ;__________’ ______ Hjóriaefni. ' 25. j). m. opinberðu trúlp.fitn sínat imgfi'ú Gúöiaín Siímúels- dóttir, hárjgreiðslumær, Berg- þórugötu 20, Reykjavik ög Vigfús Sólbetg . Vigfússon, hatnsöguiaaður,. Kirkjuvegi 33, 1 íafnarfirði. Veðrið. A sunnanverðti Græniands- itafi er grttnn lægð, sem hreyf- ist til norðttrs eða norðvesturs og dýpkar. Veðttrhoríur: Suðaustan og austan stonnur eða rok. Rigtt- ing öðrtt hverju. Snýst í suð- vestan rok tneð éljaveðri í dag. Hægari í nótt. Kápur Saiunum úr tillögðum efnum. Ká,i usiiu nmstof an. I rittgnveg i 2 — Sími 5561. Bílaskipii Vil skipta á Che.vrolet 1948 og nýjttm eðu itýlcg- Uin 4ra tnanna bíl. Uppl. í síma 1374. ! vtmhir á litiiiÍHii. ídú líiykjuvik. Uppl, í sima 80590 : cö .3572. (Speed-Mask) dönsk; til sölu. Tilboð fyrir kvöldið á aí'gr. Vtsis, merkf: „Sökkáviðgerðarvét — 941“. I ' ' .. ' \ ■ ,■ : . . ... . , Nylon kaðlar GO U RO CK-verksm i ð jurnar framleiða allar stærðir af nylon köðlum. Uppiýsingar um verð og afgreiðslu hjá umboðsmönnum. MAÍÍNI GUÐMUNDSSON, heildverzlun. Símar 1676 og 5346. Berlitzskólinn tiikynnir: Námskeið í enskii. írönsku og þýzku, heíjast á ný um næstu mánaðamöt. Nýjr nemendur komi lil viðtals í Bannahlíð 13, laugardaginn 28. þ.m. lcl. 14—17. Upplýsingar varðandi námskeiðin, verða gefnar næstu dag kl. 14 -16, í síma 4895. Ibúar í Klcppsholti, sem ætJa sér að sækjtt nám- skciðin, geia einnig ftengið upplýsingar i síma 81404. Haildór P. Dungal. Við þökkum auðsýnda samúð við útför Sveinbjamar Jónssonar, skósmiðs. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.