Vísir - 26.01.1950, Síða 8
Fimmtudaginn 26. janúar 1950
Hraksmánarleg Utreið ungra kom-
múnista á æskulýðsfundinum í gær
Ræðumenn kommúdsta
algeian ósígur í kappiæðunum.
Meykvísk æska fyikir sér iindíir
merki Sjáifstæðisfðokksins*
Athugið til hvaða
Kapprœðufundurinn sem
ákveðinn var milli Heimdall-
ar, félags ungra sjálfstœöis-
manna og Æskidýðsfylking-
arinnar fór fram í gœr.
Geysilegur mannfjöldi sótti
fundinn, var Sjálfstœðishús-
ið fullt út úr dyrum, en auk
pess stóð mikill fjöldi manna
fyrir utan liúsið allan tím-
ann og fylgist par með fund-
inum.
Það kom fljótlega greini-
lega í ljós, að Sjálfstæð-
isflokkurinn á geysimikil
ítök í reykvískri æsku og
var ræðumönnum Heimdall-
ar, þeim Jóhanni Hafstein og
Birgi Kjaran, ákaft fagnað.
Urðu þeir oft að nema staöar
í ræðunum meöan æskufólk-
ið klappaöi þeim lof í lófa
fyrir skeleggan málflutning.
Betur heima setið ...
Frummælandi af hálfu
ungkommúnista var Guð-
mundur Vigfússon og var
ræða hans með afbrigðum
bragðdauf, hin venjulega á-
rás á Sjálfstæðisflokkinn og
álla aðra flokka um að þeir
stefndu beinlínis að því aö'
leiða atvinnuleysi yfir lands-
búa og framkvæmdu ekkert.
Aftur á móti gat hann lítið
u.m það sagt hverjir hefðu
aðallega staðið aö þeim fram
kvæmdum, sem gerðar hefðu
verið. — Annar ræðumaður
kommúnista var Ingi R.
Helgason og var frammi-
. staða hans ennþá aumari en
Guðmundar. Hann hóf raun
ar mál sitt á því að hrósa
happi yfir því, að Æskulýös-
fylkingin skyldi fá tækifæri
til þess að rökræða við unga
sjálfstæöismenn um bæjar-
málin, þar sem bæjarstjórn-
arkosningar stæðu fyrir dyr-
um Hann kom þó hvergi
nærri bæjarmálunum 1 ræðu
sinni og voru fundarmenn
farnir að þreytast og báðu
hann aö snúa sér aö þeim.
Loks er hann átti tvær mín-
útur eftir af tíma sínum,
sagði hann með belgingi að
nú skyldi hann snúa sér að
þeim og steig síðan niður úr
ræðustólnum. Aumlegri get-
ur tæplega nokkur frammi-
staða verið.
Skeleggur
' málflutningur.
| Frummælandi af hálfu
ungra sjálfstæðismanna var
'jóhann Hafstein. Lét hann
þess getið í upphafi ræðu
'sinnar, aö sig furðaöi á því
'að kommúnistar skyldu vilja
'rökræða um bæjarmálin, ef
!ræða Guðmundar Vigfússon
ar ætti að vera dæmi um
röksemdafærsiuna. Tóku
fundarmenn undir með lófa-
taki. Síðari snéri Jóhann sér
að bæjarmálunum og rakti
framkvæmdir sjálfstæöis-
manna á þeim vettvangi
undanfarin ár. Benti hann
réttilega á að framkvæmdir
hefðu orðið hér meiri, en
nokkurs staöar á landinu.
Vitnaði hann síðan í um-
mæli sjálfra kommúnista, er
urðu ekki skilin á annan veg
en að fólksstraumurinn til
Reykjavíkur hin síðari ár
ætti rót sína að rekja til þesS
að lífskjörin í höfuðstaðnum
væru miklu betri, en annars
staðar. Hann lagði aherzlu
á að á síðastl. 10 árum hefði
fólksfjölgunin í Reykjavík
ÞESSVEGNA ER ENN
BRÝNT FYRIR KJÓSEND-
UM, AÐ KYNNA SÉR AUG-
LÝSINGUNA UM HYAR
ÞEIR EIGI AÐ KJÓSA, GG
HAFA hugfast. að
KJÖRSTAÐUR ÞEIRRA FER
numið 18 þús. manns. Og
væri það sama og allir íbúar
Akureyrar, Vestmannaeyja, í dag birtist hér í blaðinu komið í veg fyrir margán
ísafjarðar og Hafnarfjarðar auglýsing yfirkjörstjórnar misskilning, því að það 'mun
hefðu flutzt þangaö. Bæri um skiptingu bæjariris í kjör- tefja og torvelda kosninguna,
þetta aðstreymi síður en svo svæði við bæjarstjórnarkosn- ef mikil brögð verða að því,
vott um að lífskjörin væri ingarnar á sunnudaginn að kjósendur komi til rangs
hér slæm. Hrakti hann síðan kemur. Þar eru allar götur kjörstaðar.
lið fyrir lið fullyrðingar Guð- hvers kjörsvæðis taldar í
mundar Vigfússonar, sem stafrófsröð.
hann réttilega nefndi upp- Er brýnt fyrir kjósendum
tuggur úr Þjóðviljanum. — að kynna sér fyrirfram hvar
Ræða Jóhanns var mjög ít- þeir eigi að kjósa.
1 arleg og rakti hann allar Skiptingin í kjörsvæði er
framkvæmdir, sem sjálfstæö- gerö samkvæmt heimilis-
ismenn hefðu barizt fyrir í föngum á kjörskránni, en
bæjarstjórn og sýndi fram á hún var samin skv. MANN-
aó þeir hefðu staðið við öll TALI HAUSTIÐ 1948, með ÉFllR HEIMíLISFANGI Á
'sín loforð. Vék hann nokkr-, leiðróttirigum (flutningstil- KJÖRSKRÁNNI.
|um orðum að ásökunum kynningum) til febrúárloká
jkommúnista í garö sjálf- 1949.
'stæðismanna 1 bæjarstjórn | Þeir, sem hafa flutt á milli
fyrir aðgerðarleysi þeirra í bæjarhluta síðan í febrúar
íþróttamálum og skýrði frá 1949, eru þyí sérstaklega
því aö fulltrúar kommúnista beðnir að haí'a hugfast, að
í bæjarstjórn hefði aldrei HEIMILISFANGIÐ VIÐj
komið fram með eina einustu MANNTAL 1948 RÆÐUR
tillögu varðandi þessi mál KJÖRSTAÐ.
svo allt sem gert hefði verið | Kjósendur skulu kjósa í
í þeim, væri verk sjálfstæðis- þeim skóla, þar sem gatan,
manna. Stóð það óhrakið er sem þeir bjuggu við skv.
fundi lauk. jmanntali haustið 1948 (eða í
I jfebrúar 1949), er talin í aug-
' Saga kommúnista. lýsingunni.
J Annar ræðumaður Heirn-1 Ýfirkjörstjórnin hefir sent
þeim, sem tilkynnt
, dallar var Birgir Kjaran og ----, ----- —., — (
tók hann til athugunar ræöu flutning á miili kjörsvæða t röð flokkanna
Inga R. Helgasonar, sem
lítið kom við bæjarmálin, en
var kommúnistisk áróðurs-
ræða í öðrum dúr. Gerði Birg
Síðari hluti útvarpsum-
ræönanna "iim bœjarmál
Reykjavíkur fenfram í kvöld
og hefst kl. 20.30.
Þrjár umferðir verða, 25,
hafa 20 og 10 mínútur, og verður
þessi: Sjálf-
síðan í febrúar 1949, sérstaka j stæðisflokkur, Framsóknar-
tilkvnningu um að þeir eigi flokkur, Alþýðuflokkur og
að kjósa á kjörsvæðinu, sem kommúnistar.
þeir fluttu frá, en vera má að Af hálfu Sjálfstæðisflokks-
ir óspárt gys að Inga fyrir sumar tilkyrininganna komþins flytja ræður: Gunnar
ýms ummæli hans m. a. að | ekki til skila.
Frh. á 4. s.
Ný gerð snjó-
plóga.
Tregfir alli
Flestir línubátarnii r ver-
íöðvum við Faxaflóa voru á
sjó í fyrradag.
Afli var með miiihsía móti,
enda hafði stormur verið á
miðunumi daginn áður, en
veður var sæmilegt í fyira-
<dag.
Vegamálastjórnin hefir
nýlega fest kaup á litlum
snjóplóg, sem er pannig út-
búinn að hann pyrlar snjón-
um og peytir út frá vegun-
um.
|
Er þetta tæki sem ekki hef
Thoroddsen borgarstjóri, Jó-
Sömuleiðis hefir samskon- hann Hafstein, frú Auður
ar tilkynning- um kjörstað j Auðuns, Guðm. H. Guð-
verið send þeim. sem búa við . mundsson og Pétur Sigurðs-
mörk (Jandamerki) kjör- son.
svæðanna, þar sem helztj Ræöumenn Framsóknar
gæti orðið um misskilning að verða: Þórður Björnsson, frú
ræða, og er þess vænzt, að Sigríður Eiríksdóttir, Pálmi
allar þessar tilkynningár geti Hannesson, Rannveig Þor-
----------------------------steinsdóttir og Jón Helgason.
100 manns sektaðii Fyrh' "Þý»uiiokkinn taia:
Bifreiðinni R-141 var í
nótt ekio inn í vogarskúr,
sem stendv.r skammt frá
benzínstöð Raiia við höfn-
ina.
Hefir greinilega mikil ferð
verið á brireiðinni, þvi hún
va: 'ái. j>. uai í skúmum. B
j'eiöiri, sem er nýleg, er stór-
s emmd og sömuléiöis er
skúrinn allur brotinn og
bramlaður.
Ókunnugt mun af hvers
völdum eða með hvaöa hætti
bifreiðin var þarna komin.
Frú Jóhanna Egilsdóttir,
fyrir að Mýða ekki Tómas Vigfússon, Sigurpáll
.. „ Jónsson, Benedikt Gröndal
gofuvitunnm, 'og Jón Axel Péturssón.
Frá því að götuvíiarnir J Ræðumenn kommúnista
ir áður verið reynt hér við voru teknir í notkun og bar verö'a: Guðmundur Vigfús-
opnun vega í snjó, en hins- til í fyrradag hafa um 100 ,'on, Ingi R. Helgason og Sig-
vegar nokkurar vonir tengd- manns verið dæindir í sekt uis SigurhjartarsÖri.
ar við þaö. Verður plógurinn fyrir brot gegn ljósmerkjun- j Vafalaust munu Reykvík-
vsentanlega reyndur strax og um. ingar hlusta af athygli á um
snjór kemur hér á vegina, en j •>.; hefh- umferSárdómstóll- 1 eðurna.r í 'kvöld og bera sí'ð
ekki er þó búist við' að hann : ykjavík dæmt sa:n-;an saman málflutning sjálf-
dugi í mikium og föstumjkds l 60 niálum fjúra síð- sjálfstæöismanna og and-
sköfium. j ustu mánuði ársius sem leið. stæðinga þeirra, er nú hyggj
: Flugmálastjórnin hefirjf senU mber var dæmt i 105
ífest kaup á samskoriar snjó-' málum, : október í 196 mál-
Jplóg, en þó af stærri og kraft um, i növember í 177 mál
meiri gerð.
Er ætlunin að
jnota hann til að fyðja flug-
; brautirnar á Reykjavíkur-
flugvelli þegar þær teppast
vegna snjóalága.
uin og i descnibennánuði
182 máluin.
Meginþorri þessara um
ferðarbrota er ólögleg
reiðastæði.
ast-knésetj a sj álfstæðismeiri-
hlutann.En ef rök og íhugun
mega sín meira, en gaspur og
sýndarmennska, þarf ekki
að efa, á hvern veg iirslitin
verða á svrrmudag: Glæsileg-
bií-jUr sigur tíj álfstæðisflokks-
ins.