Vísir - 02.02.1950, Blaðsíða 1
40. árg.
Fimmtudaginn 2. febrúar 1950
26. tbl.
ðf- Flugvirkjar em
!K I
Smávœgileg truflun varö
á rafmagnskerfi bcejarins í
Hiíðahverfi og í Sogamýri í
niorgun.
Orsakaðist truflun þessi af
því, að Lögbergslínan mun
hafa biiað Iaust eftir kl. 7,30
í morgun. Varð straumlaust
í Selási, Smálondum og
Hólmslandi. Menn frá raf-
magnsveitunni fóru strax
upp eftir kl. 8 í morgun til
þess að huga að Lögbergslín-
uriríi, en þeir voru tæpast
væntanlegir í bæinn aftur
íyri' en um hádegisbiliö.
Er Vísir átti tal við Gísla
Hannesson verkstjóra hjá
rafmagnsveitunni um hálf
ellefu-leytið í morgúrí, tjáði
riann blaðinu, að enn væri ó-
kiinnugt um bilunina, en
veriö gæti að staur hefði
'brotnað á Lögbergslínu. —
Enn situr allt við þaö sama
í deilu milíi Féiags íslenzkra
flugvirkja og flugfélaganna.
Munu deiluaðilar ekki hafa
ræð/.t við nú um nokkurt
skeið. enda mun vis{ hvorug-
um aðilanna finnast, að
samningag'rundvöllur sé fyrir
hendi. Deila þessi Iiefír að
sjálfsögðu mjög lamandi á-
hrif á allar flugsaingöngur
innanlands og að því er
snertir millilandaflug með >
íslenzkum flug\rélum
m marscaoi
Vann skjaldar-
gfiíniuna.
1 gærkvöldi fór fram
skjaldarglíma Ármanns í
íþróttahúsinu að Háloga-
landi.
Fórú leikar þamiig, að Ar-
mánn .!. Lárusson frá U. M.
F. K. bar sigur úr býtuin,
ie'kk 8 vinninga og hreppli
skjöldinn árið 1950 að sigur-
launum. Annar varð Rúnar
Guðniundsson frá Umf.
Vöku. Hann hlaut einnig
fyrstu fegurðai-verðlaun.
Þriðji maðttr varð Sigurjón
Guðmuiidsson frá Vöku.
Þessi mynd var tekin af sænsku
Gret.hu Molander. er hún var nýlega
Gretha tók bátt ; Monte Carlo
Á s.l. ári gengu kauvum og
sölum manna á meðai hér i
Reykjavík samtals 601 bif-
reiö.
Skrifstofa lögreglustjóra
skýröi Vísi frá þessu í gær-
morgun. Svo sem kunnugt
er, rennur 20 G af andvirði
seldra bifreiða hér á landi í
ríkissjóö og hefir þessi ráó-
stöfun skapað nokkur hundr
uð þúsund króna tekjur.
Hinsvegar varð heildarupp-
hæðin nokkru minni, en gert
hafði verið ráð fyrir, þar sem
seldir bílar voru allmiklu
eldri, en búist hafði veriö við er Vísi er t jáð.
og matsverö þessvegna all-i ViiIli!aiidaf111gvé 1 ar
B & ■ W
if ¥6
n #
upplYsmgai:
kappaksturk or. u n n i
í Kaupmannaliöi'n.
kappaksírinuni.
Lítið flogið
í ianúar.
í janúarmánuði s. 1. var
íítið flogið milii Ianda, að því
miklu lægra. Þurfti mats-
verð hverrar bifreiðar að
vera 20 þúsund krónur til
þess að tekjur yrðu sam-
kvæmt áætlun, en matsverð-
ið var langt fyrir neð’an þá.
upphæð.
Loi't-
leiða h.f. flutlu ekki nenia
156 farþega milli landa í
manuðinuni, 584 kg. af flutn-
ingi og um 80Qs kg. af pósti.
Farþegar i hinanlandsflugi
'voru 174 í jan. s. I.. en 130 i
sama mánuði í fvrra.
íæparéttarhalda yfír Japönum.
Sovéíríkin hafa nú lagt
fram kröfu sm að Hirohito
Japanskeisara og nokkrum
öðrum af keisaraættinni
verði stefnt fyrir alþjóða-
dómstól og sóttir til saka
fyrir stríðsglæpi.
Sendilierra Sovétríkjanna
í Washinglon aflienti í gær
stjórn Bandaríkanna orð-
scndingu, þar sem fai'ið er
þess á leit að fallist verð á
þessa málaleitun Sovétríkj-
anna. |
Ýmisir fleiri.
I kröfum Rússa er þess far-
ið á leit að keisaranum og
nokkrum öðrmn japnöskum
ráðamönnum á styriaiiiarár-
unum verði stefnt fyrir
stnðsglæpadómstói, en Rúss-
ar lelja ]>essa menn liafa bor-j
ið niikla ábyrgð á styrjaldar-
undirbúningi Japana og unn- j
ið að því að Japanar gerðust
þáiUakendur í stríðinu. Telja
Rússar að þessir nienii hafi
ómaklega slóppið við ábyrgð
þá er á þeim hvildi, en þeir
hafi mn áraliii markað stefnu
þá, sém. varð tii þess að Jap-
anar hófu árásarstyrjöld.
Kætt við Acheson.
• Sendiherra Sovélríkjaijiia|
í Wasliingtpn átti i gær íal
við Dean Aciieson, utanríkis-
Á aðalfundi Félags is-
icnzkra. m.vndiistarmanna.
sem haldinn var s.1. suriim-
dag var Þorvaldur Skúla-
son kjörinn formaður.
Auk hans voru kjörnir i.
stjórnina ]h'Íi' Kjartan Guð-j
jonsson, ritari.og Krist.ján
Davíðsson gjaldkeri.
I sýningarnefnd vorti
kosiiir Sigurður Sigðursson,
Þorvaldur Skúlason, Jóhaim-
es Jóhánnesson, Snorri Árin-
hjarnar og Kristján, Davíðs-
son. Þá var kosiii sérstök
sýningarnef nd myndhöggv-
ara og. eiga í henni sæti Sig-
urjón ölafsson, Magnús
Árnason og Gesiur Þorgríms-1
son.
Eins og kimnugt er'haía
nokkurar deiíur sprottíð uf)þ j
innan félagsins á árinu, sem
ráðheira Rantlarikjanna og leið, er ollu því, að ýmsirj
hiipia . laumus.tu listamanná j
okkar. sögðu sig úr félaginu.
Kommiímstar ráða ollii í fé-
skýrði honum frá afstöðu.
Sovétstjórnarinnar í þessu j
máli og afhénti bonuni orð- j
sendingu stjómar simiar.. ... i
iagin j nú.
konar leyfa^
í gær var talsvert rætt
um bíla, bílaskort, svartan
markað á bílum og annað
aí' því tagi á fundi Sam-
emaðs þings.
Jönas. Rafnar, þinginaður
Aku rey ri n ga, og I n g'óif ur
Jónsson, 2. þingin. Rangav
inga, iiafa liorið i'ram fyrir-
spnrnir vai'ðandi }>ílainnflutn
ing á árunum 1918 —19, m. á.
hve mörg gjaideyris- og inn-
flutningsleyfi hafi verið
veitt á þessum línta. hve
mörg innflutniiigsleyfi án
gjaldeyris veitt frú 1. ján.
1948 til 15. júlí 1919 bg loks
hve mörg iiuiflutmngsleyfi
iiafi. verið' veitt siðan skv.
nýjum regliun, sem settar
voru af Viðskiiitauefnd á
iniðju s. 1. úri.
Jónas Rafnar fylgdi fyrir-
spurnumun vir lilaði og gaf
ni. a. þær upplýsingár, að af
30 biluin, sem væru i notkvui
h.já Rsl. Oddeyrar á Akureyri
mundu 18 hafa verið keyptar
á svörtuvn. niarkaði. Hann
kvaðst og lvaí'a þær upplýs-
ingar frá fönnamii HreyfiLs
her í bæ, að þar mundu í
notkun um 100 bílar, sem
key])tir hefðu verið á sama
liátt.
Bjö'rn Ólafsson, fjármála-
ráðherrá gaf þvi næst þær
upplýsingar, ag á ofannefndu
tíinabili Iiefðu verið veitt
imifutnings- og gjaldeyris-
levfi fyrir 5 bifreiðum og
Iieiðu 1 þeirra verið ætlaðar
ivinu opiubera.
A tímabilinu 1. janúar
1948 til 15. júli 1949 var veitt
irinflutnihgsléyfi (ún gjald-
eyris) fyrir 11 hifreið. Er þar
um að ræða bíia til starfs-
mánna erlendra sendisveita
og erlendra starfsmanna á
Kef lavíkurfí ugvelli.
Þá voru loks veitt innflutu-
Frh. á 8. siðu.