Vísir


Vísir - 02.02.1950, Qupperneq 2

Vísir - 02.02.1950, Qupperneq 2
VISIR Fimmtudaginn 2. febrúar 1950 . Fimmtud'agur, }2. febrúar, — ^^'ílagúr úrsins, Sjávarföll. Ardeg’isflóö :kl. 5.AÓ. degisílóö kl. 37.30. Síö- Næturvarzla. Nætiuiæknir er í Lækna- varöstofunni; síini 5°3°- ÁTæt- urvöröur er í Reykjavikur- Apóteki; sími 3760. Næturakst- ur annast Iireyfill; sími 6633. Ljósatími bifreiöa og annarra öku- tækja er frá kl. 16.25—8.35. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 er opin þriöjúdaga, * fimmtudaga og föstudagá kl. 3.15—4 si.öd. Munið, aö þann 5. þ. m. veröur dreg- iö i hinu vinsæla og spennandi vöruhappdrætti S.I.B.S. Dreg- iö er fimm sinnum á ári óg eru vinningar margir og glæsilegir. Kynnið yður vinningaskrá happdrættisins hjá næsta um* boðsmanni þess. Síldarafli hefir veriö meö afbrigðum góður við Noreg að undan- förnu og fyrstu viku veiðanna nam heildaraflinn 1.6 millj. hektólitra. XJm 80 af 100 a'f síldinni hefir verið brætt.' Bæjarráð hefir samþvkkt að veita Árna Brynjólfssyni, Hallveigarstíg 2, löggildihgu til að starfa við lágsþennuveitur í Reykjavík. Félag ísl. frístundamálara hefir fariö frarn á beiðni um 30 þús. kr. styrk fyrir árið 1950 til starfsemi sinnar. Bæjar- ráð hefir vísað umsókn þessari til meðferðar i sambandi viö fjárhagsáætlun bæjarins. | ; '•V: Gjafir til B. Æ. R. “ Sigurþór. Hallmundsson 5-kr. Vilbbgi, Pétursson 5. Guöjón Sigurösson 5. [ón Iþaníelsson .5, E. H. 5. Jón Sigurðsson, Hrb. 82 5. Einar Jónsson, Berrgst.s. 46 5. Kleikur Þorsteinsson 5. Guðjón Einarsson, B«r. 3 A 5. N. N. 5. í byrjun þessa mánaðar hélt stjórn Alþjóðavinnu- málastofnunarinnar no. funcl sinn í Mysore í lndlandi. Á, þessum fundi var" Leon Eli Troclet, fyrrverandi félags- og verkamálaráðherra Belgíu, kjörinn stjórnarforseti í stað Indverjans Shamaldharee Lall, sem gegnt hefir því embætti síöastliöið ár. Troclet heíir tékiö virkan þátt í störíum Alþjóðávinnu- málastofnunarinnar á undan- föriium árum og m. a. stjórhað fundum ]iýi>ingarmikilla nefnda innan stofnunarin'nar. (I.L.O. News). Hvar eru skipin? Eim'skip: Brúarfoss er í Rvik. DettifOss fór frá Aþt- wefpen 31. jan. til Hull. Fjall- íoss fór frá Rvk. 31. ján. til Leith, Frédrikstad og Menstad i Nöregi. Goöafoss fór írá Rvk. 31. jan. til .Flateyfar/ Lagarfoss fór frá Álaborg á miðnaétti 31. jan. til RVk. Sel- foss er { Rvk. Tröllafoss fór frá New York 23. jan.; væntanleg- ur til Rvk. á niörgun. Vatna- jökull kom til Hamborgar 19. janúar. />;.■ Rikisskip : Hekla er í Rvk. og' fer þaðan á morgun austur ttm latid til Siglufj. Ésja var á Isa- fi'röi siödegis í gær á norötu- leið. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleiö. Skjaldbreiö fór frá Rvk. kl. 21 í gærkvöldi til Snæfellsnesshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar. Þyrill er í Rvk. 6 S“ Skaftíellingpr,y.p.x''j' Rvk. í'gæf- kvöldi. Skip Einarssonar & Zoégá: Foldin er 'i'Ams'terdam. Linge* stroóm er á leið til Atnsterdam frá Færeyjum. Útvárpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guömundsson stjórnar). — 20.45 Lestur forn- rita: Ilgils saga Skallagríms- sonar (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.15 Dagskrá Kvenfélagasámbands íslands. Erindi: Vinntthagfræði hús- mæöra; siöara erindi (Halldóra Eggertsdóttir námsstjóri). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). — 22.00 Fréttír og véðúrfregnir. — 22.10 Symfónískir tónléikar (piötttr). — 23.15 Dagskrárlok. Krabbámeinsfélagi Rvíkur barst nýléga áheit frá tveim- ttr stúlkúni á Dalvik að upphæð 60 kr. Stjórn félagsins þakkar gjöfina. Kíemens Jónsson f gerfi hreppsnefndaioddvitáns og sveita- skáldsins, sem syngur „Blank-veldis-ljóð 1950“ . S.K.T.- kabaretinn hefir sýninguna í kvöld. f skýjakljiifa. Róm (UP). — JÍórgdrsljórn Róina’borgar. hefir í cili ‘sitrþti fyrir öil áiweðið, að þ'ar 'sicííli eich-s vérða reistir 'sJcýjalcljúfar. . í iijaría borgarinnar má ekki livggja iieitt hús, sem sé hærra en 89 fet eða 26 1—27 111., en í úthverfunum má ekki byggja hærri Iiús en 99 fet. Loks má ékki rífa néitt liús í elzta og skraut- legasta Iiluta borgarinnar nema með safnþykki sex ráðuneyta. mrnxii m k'om orj Cticivrolet sfærri ett t.d. ánstin. • Tit gagns ag gusnuns • — £mœ/ki — hk 9SS ýt Vtii fytir 30 a>um- Skjaldarglíman. Sigurjón Pétursson vinnur Ármatius- skjöldinn í þriðja sinn og liefn- ir byltunnar í sumar. „Glímu- kóngur íslands“ að velli lagð- ur! Áttunda kappgliman um skjöld Glimuféíagsins Ármanns fór fram eins og til var stofnaö í Iðnaðarmannahúsinu í gær. Keppendttr voru þeir 15 garp- ar, sem áður er getið og glímdu þeir allir rösklega og þótti á- horfenduni það góð skemmtun að horfa á viðureign þeirra ... ... Einn var sá í hóp glímu- manna, sem öðrum fremur ávann sér hylli áhorfendanna. Það var Eggert Kristjánsson. Hyggja margir, að hánn geti brátt ' o'rðið glímukóngnum skeinuhættur, eð'a jafnvel fyrr en varir setjast j hás'ætið sjálf- ur. Er hann bæði sterkur vel og flmur með afbrigðum og glímir manna vasklegast og íagúrlegast, enda gekk hann af liólmjnum næstur þeim Sigur- jóni og Tryggva (Gunnars- ^’ni). óvænt sýning. Sonur íæcld- ist Leland Stanford ríkisstjóra í Sacramento árið 1868. Nokk- urutn viktim síðar bað Stan- ford konu sína að efna til veizlu og skyldtt þau bjóða beztu vinum sínum. Þegár sezt var uridir borð kom kjallara- meistarinn meö stórt lokíat úr silfri og setti á matarborðiö fyrir miðju. Húsfreyja undrað- ist þetta mjög, hún hafði ekki gefið skipun ttm að þetta fat skyldi borið inn á borðið og hún haíði ekki séð það fyrr en það kom inn. Stanford stóð þá upp. „Vinir tnínir,“ mælti hann. „Mig lang- ar til að kynna ykkur son minn.“ Hann tók lokið af fatinu og þar lá þá ungbarn á beði úr blóm- um. Barnið var borið um á fat- inu og sýnt hverjttn) gesti. Elmer Davis segir í Detroit News: „Mé'r skilst að Rússar liafi fundið upp guíuvéliua. En SVo senda þeir spæjara hingaö til þess að þefa ttppi til hvers hún sé ætluð.“ Lá'rétt: 1 Moklarmekki, 7 verkfæri, 8 birta, 10 straum- kast, 11 tæp, 14 útlimur, 17 fangamark, 18 sögn, 20 af- marka. Lóðrétt: 1 Sléttara, 2 band, 3 skip, 4' skeytti, 5 ungviði. 6 gréinir, 9 fálnia, 12. hljóð, 13 hiinnást, 15 blóm, 16 fugl, 19 ; Lausn á krossgátu nr. 954. Láýétt: 1 Kyrtils, 7 N. S„ 8 sítjó, 10 nót, 11 Lars, 14 elfan, 17 G. T„ 18 góla, 20 dagar. Lóði*étt: 1 Knálega, 2 ys, 3 T. S., 4 inn, 5 Ijós, 6 sót, 9 orf, 12 alt, 13 saga, 15 nóg, 16 bar, 19 La. New.York (UP). — Henry Kaiser, iðjuhöldurinn frægi, ætlar að hætía miklu af eign- um sínum við tilraun til að smíða miðlungsstórar bif- feiðir. ííefir liann fengið rúmlega 44 liiillj. dollara að láni bjá liinu oþinbera tíl þessa og sett að veði eignarliluti síiiá í þrem stærslu fyrirtækjum síriúih, m. a. bifréiðaverk- smiðju ' þá, sem liann á í borginni Willow Run í Michi- ganfyllíi. Ilann hyggst smíða bifreið- ir, sem verði heldur minni en Ford og Chevrolet, en stærri æn þær ériskú bifreiðir, sem fluttar bafa verið til Banda- rikjanna itndarifarin ár. Gera bifreiðaf ramleiðendur ráð fyrir, að lítið verði um skraut í bifreiðum þéssum og verð- ið verður sennilega iririán við 1500 dóllara. Má geta þess tll dæmis urn það, lívað Kaiser telur tilraun sína mikilvæga, að hann læl- ur nú fara fram samkeppni um nafn á hinum nýjuBif- reiðúm og heitir samtals 200,000 dollurum í verðlaun. Tilraun, sem tókst ekki vel. Eftir stríðið gekk Ivaiser bandalag við amerískan bif- reiðasmið, Frazer að nafni, j og tóku þeir að framleiða bifreiðir, sem báru nöfn ^ þeirra. í fyrstu, meðan rót- grónu bif reiðasmiðj urnar gátu ekki fullnægt eftir- spurninni á nýjum bifreiðum, gekk fyrirtæki þeirra vel, en þegar liún minnkaði fór að halla undan fæti fyrir nýíið- urium og var slarfrækslu verksmiðju þeirra liætt þrisvar á s. 1. ári vegna sölu- tregðu á framleiðslu lienna.r. Nú áetlar Kaiser að ná sér á strik með því að framleiða bifreiðar af miðlungsstærð, sem Bandarílvjamönnum lief- ir ekki gefizt kostur á að kaupa fyrr. Rússar hafa * 1 smtfL Hernámsstjórn Banda- ríkjamanna í Austurríki held- ur því fram, að Rússar hylmi yfir með svartamarkaðs- bröskurum og smyglurum. Hefir því jafnvel vérið lialdið fram að Rússar noti smyglara til þess að koma rússneskum borgurum, sem flúið liafa til Austurrikis, í liendur lierlögreglunni rúss- nesku. Hefir verið all mikil brögð að því að Sovétborgar- ar, sem lcomist hafa inn á liernámssvæði Vésturveld- arina í Austurríki, liafi verið riumdir á brott með valdi og aflientir Rússum. Þókkum auðsýnda samúð við andlát og útför,, Giiðranar Erlendsdóttur, 'ÉHSíW H1 ' Th. Guðmundsson, böm og tengdabörn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.