Vísir - 21.02.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Þriðjudaginn 21. febrúar 1950 42. tbí. Éisgai um lersassiaiisasJtípti milSi Feiðasknbtoiaii stendúf í sambandi vi8 Ferðalélag Fæieyja, Ferðaskrifstofa íslands stendnr um þessar mundir í sambandi við Ferðafélag | í Færévja varðahdi ferða- mannaskipti milli landanna. Ef.tir því sem Vísir hefir fregnað var byrjaö á þvi að oihuga þetta mál á síðasta ári, en ýmiskonar vandkvæði t voru á því þá og eru raunar enn. M.s. Dronning Alexand- rine hélt að vísu uppi férðiim milli Þorshafnár og R'eykja- viknr, en ef nuiazl hefði vér- ið við jwer ferðir hefði biðin eða dvölin hér og í Þórshöfn oi'ðið Óheppilega löng vegna þess iive langt líður milli ferða sfcipsins. VíSsir átti sein snöggvast tal við Þorleif Þórðarson. for- st’jóra Ferðaskrifslofu ríkis- ins, í gær og.innti hann eftir; þessu. Ivvað hann Ferðaskrif- stofuna vera nýbúna að skrifa Færeyingtmi varðundi ]>eUa mál og væri [>að tillaga lienn-1 ar, aö athugað væri með flug- íerð að’ra leiðina. Lengra er þessu máli ckki komið að sinni, en væntanlega fæst úr |>ví skorið, áður en langt lið-: ur, hvort af þessiun ferða- mannaskiptum getur orðið. Má gera ráð fyrir þvi, að mavgir mundu hafa gáman af að koma til Færeyja og kynnast þcssari frændþjóð okkar sem býr næst okkur. Á Færeyjm eru auk þess margir merkir sögustaðir, auk þess seiu landslag er sér- kennilegt, svo og lifnaöar- hæltir eyjaskéggja. Visir innt.i Þorlcif Þörðar- son éiimig éftir því, hvor-t von mundi á enskum skíða- möimum hingað til iands á vori komanda, en þa'ð mál var rætt nokkuð í fvrravet- ur. Ekkert hefir þó gerz-t nýtt. í því efni, enda eru fcrðlr ó- lienhigar, til dæmis frá Lon- don, og Englendingum jnkir auk [>ess kostnaðarsamt að ferðást hér á landi e pa vHi1 SSiiíh Frá skautamótinu, (500 m. hlaup). Sigurvegari Einar Ey- fells (Í.R.), annar Ólafur Jóhannsson (S.R.), sem varð siguivegari í 1500 m. Baldtsr. Biðskákír úr sjöttu umferð Skákþingsins voru tefldar í gœrkveldi og fóru ieikar sem hér segir: Sveinn vann Baldur og Árni Stefánsson vann Björn, en jafntefli geröu beir Ben- óný og Guðmundur Á. og Pétur og Óli. Sjöunda umferð’ verður teíld í kvöld og tefla þá sam- an Gilíer og Guðjón, Snæv- ar og Lárus, Guðrún Á. og Sveinn, Benóný og Árni Stef- ánsson, Guðm. S. og Þórir, Baldur og Ingvar, Friörik og Björn, Haukur og Bjarni, Steingrímur og Jón, Pétúr og Hjálmar, Gunnar og Óli og Þórður og Kári. Einar Eyfells. Skin reku arnes seinkar tif bæfarins. í fnorgun var hvassviðri hér í bœnum og snörp hríð- arél af suðve$tri. Komst veð- urhœðin í allt að 10 stig í mestu vindhviðunum, en var annars um 9 stig. Annars staöar á landinu vár veðurhæöin yfirleitt 6— 8 vindstig og •'•estanátt um eáit land. Hér '■ Suðvestur- landi komst vinhraðinn þó sums staðar í allt aö 10 stig. Snjókoma er urn land allt nema á Austf jörðum, þar var bæð úrkomulaust og frost- laust. Vestanlands er yfir- leitt 3—4 stiga frost, og hér í bænuin var 3ja stiga frost kl. 9 í morgun. amkvæmt fregnum sem Visi bárust frá Vegamála- skrifstofunni í morgun var hríðarveöur alls staðár í grend við bæiænn og urðu mjólkurbílarnir að snúa við á Hellisheiði í morgun og fara Krýsuvíkurleiðina. Fyr- ir bragðið seinkaði þeim all- mikið í bæinn og voru þeir um 9 ieytið í morgun hjá . i Hjalla i Ölfusi, en þaö er á þeim tíma sem þeir eru van- . ir að vera komnir hingað til t Reykjavíkur. j Einhverjir bílar fóru líka l um Þingvelli og Mosfellsheiði í morgun, en blaðið hafði jekki fregnir af því hvernig þeim hefði reitt af. j Snjóýtur voru við Skíða- I skálann í Hveradölum í nótt og fóru í morgun upp á heiði til að athuga aðstæður þar. Samkvæmt fregnum frá Blönduósi í morgun var þar norð’vestan hríðarveöur með mikilli fannkomu og miklar líkur taldar á að Norður- jlandsleiðin myndi 1-okast. Snemma í rnorgun bar svo við að olíuskipið Clam rak á land við Laugarnes. Osarok var af suðvestri og drógust akkerisfestar skipsins til hliðar. svo og bönd þess í múrningar og tók það niðri að afían, en bönd til lands biluðu ekki. Skv. upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun hjá Jliuverzlun ísiands, töidu hafnsögumenn veðurhorf-1 ur svo góðar í gærkveldi | samkvænrt spá Veðusátoí-1 >nnar, að ásíæoúiaust væii að vera um horg í skípinu í nótt. Glíuskipið Ciam var meö brennsluokafarm 'ni OKuverzlunar ísiands og She’l, sem setja átli í nýu olíustöðina í Laugarnssi, fvris að iietiii ao eta, T qkk nesk ur vei thygahús- eigandi var nýlega dæmdur í tveggja ára fangeLsi fyrir að. selja starfsmönnuni brezka sendiráðsins veitingar. . Verð aiff að 15% iiærra f yrsr fyrsta fiokks fisk. Vegna minnkandi vöru- gæSa haia kvartanir bor- izt undaníarið um íslenzka saltíiskinn frá markaðs- icndunum og Kann mun þegar búinn að missa hið góða nafn, sem hann var btiinn að vinna sér fyrir stríð. Vegna þess hefir S.Í.F. sent þéim, er að saltfiskfram- ieiðslu starfa, ávarp þar sem segir m. a. i Eins og kunnugt er drógst sal tíiskí r amleiösla lands- . manna mjög saman um stríösárin og komst niður í tæpar 800 smái. árið 1954. ! Síöan stríðinu lauk hefir saltfiskframleiðslan aukist ár frá ári, og var síðastliðið ár um 21.000 smál. Búist er við aö’ hún aukist enn stór- um á þessu ári. Á stríðsárunum og jafnvel fram á síðasta ár, hefir allri vöndunu viö saltfiskverkun- ina hrakað stórlega, og er nú svo komið, að lengur verður eigi við unað. Kvartanir um gæöi ís- lenzks saltfisks, hafa borizt frá ýmsum aðal markaðs- , löndum vorum. Telja kaup- endur að ísl ' saltfiskurinn sé , nú begar búinn aö missa það’ góða nafn, ev hann hafði áð’- ur, en þá hafði hann orð fyr- ir að vera bezta Vara, er á markaðinn fluttist. ] Stjórn S..L F. hefir því á- ikveðið. að taka þetta upp beint við útgerðarmenn jsjálfa og þá aðra, er að fisk- verkuninni standa. Er stjórn S. í. F. það ljóst, aö hver og einn fiskframleiö’andi skiiur liina miklu nauðsyn þess, að íslenzki.saltfiskurinn nái aft- ur hinni fyrri frægö sinni. Ber fyrst að geta þess, að hærra verö næst fyrir fisk- inn sé hann óaðfinnanlegur og góð vara. Er það þekkt fyrirbéeri, áð allt að 15% ýaærra verð hefir fengist fyr- Framh. á 7. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.