Vísir - 21.02.1950, Page 4

Vísir - 21.02.1950, Page 4
4 V I S I R Þriðjudagiim 21. febrúai* 1950 ÐAGBLAÐ Dtgéfaudi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Krisljáu Guðlaugsson, Herstéiiui Pálssön. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Iiverfisgötu 12. Síinar 16(10 (firam línur). Lausasala SO aurar. . ;^-T,v Félagsprentsmiðjan h.f. Ongþveiti á Akianesi. [ ð b'æjarstjórnarkosninguiHim löknurn var gerður nokk- ur samanhúrður á því hér í blaðinu, hversu farið héfði, ef Sjálfstæðisflokkurinn hcfið misst meirihluta sinn i bæjái’stjórn og ílokkaslcij.un hefði orðið svipuð og hún rcyndist á Akranesi, enda var jþví spáð, að þar myndij hæjarstjórnra reynast óstaríhæf er frá liði. Spádónrar jjcssi rættist fyrr en ráð"var lyrir gerandi með því að mi fyrir hclgma, er bæjarstjórakjör átti að íima fram, fór ]>að á allt annan veg en samið hafði verið um milli Aljjýðu- fíokksins framsóknarílokksins og konraiúnista, en vegna jjessara samnmgsi-oía logar nú allt í illdéilum á Akranesi, enda getúr vel farið svo, að el’na verður hæjarstjómar- kosninga að nýju, s\'o sem gert var á síðasta kjörtímafiili, ef vera mætti, að þannig fengist viðunandi laúsn á öng- þveitinu. Forsaga j>essa máls er í stuttú máli sú, að ofangreindir þrír flokkár höfðu gért með scr málefnasamning, sem gilda átti kjörtímabilið út. Daginn áður en hæjarstjórnar- kjör átli fram að fara höfðu þríflokkamir að velja á milli tveggjá umsækjenda um bæjarstjórastöðuúa, þeirra Jóns Guðjónssonar, fyrrvérandi Kæjarstjóra á ísáfirði og Sveins Finnssonar, fulltrúa í stjórnarráðinu. . Alþýðuflokkuiinn lagði kapp á að fá fulllrúa sinn, Jón Guðjónsson, kosinu, en Alþýðublaðið skýrir svo frá í dag, að þetta samkomu- lag hafi ýérjð bokáð og imdujitað af ollum aðilura. Jafn-: framt. vai* eiuum■fulltrúanum falið að: tilkynna Jóni Guð- jónssvni, -að hann rayndi verða kosinn bTéjárstjóri, <ai jafn- framt var þess farið. á Udt við haim, að liaiin kæmi svo iljóti suður, sem kosttu;væri, og þá helzt íýrintu’aiaiLst. Er'á bæjarstjómarfundinn kom hlaut hvorugur frairi- bjóðendanna meirihluta í t'ycstu uml'eró, með því að þrír fuiltrúar í bæjarstjórn sátu hjá við atkvæðagreióshma, en lúlllrúái’ Framsóknarmanna kusu þá Svein Fiunsson og tvcir aði’ii’, þannig, að hann fékk þrjú alkvæði. I annarri atreíinu fór Iiinsvegar svo, að Sveinn var kosinn með hréin- um meirihluia og duidist þá eklci, að bæði Franisóknar-, maðurinn og kommúnisti höfðu svikið gert samkomulág, en sá maður, sem minizst liafði fylgið, er ú fundinn kom, ‘ hlaut flest atkvæði og var kjöriim bæjarstjóri. AÍIeiðing- þessara samningsrofa ve’rður yientaiilega sú, áð uin i'rek- ari samvinnu þríflokkánna vcrður ekki að ræða, enda er talið, að' l'orscti bæjarstjórnarimiár, sem er Alþýðui'Iokks- maður muni ekki viija gcgna þefm störfum áfram og e.t.v. aðrir alþýðuflokksmenn, sern kosnir hafa verið í trúnaðar-! stöður i bæjarstjórn. Svo sem kunnugt er. hafa'koinmúnistar fengið um þ;ið sldþun hcðan að sunnan, að el'na tii sanivinnu við Alþýðii-' flokkinn og Framsóknarflökldnn þar sem þvi verður við-1 ltomið, eí' fuUtrúi kommúnista í bæjarstjói’iy Akrailess hef-1 ir gérzt brotlcgur við þessi fyrirmæli, enda var hann hoð aður til fuiídar hingað suður við flokksstjórnina, strax ogl úrslit urðu kunn. Lagði hann landleiðina í all háskasam- legt ferðalag, til þess að verða við fyrirmælunum, en eftir 8 stunda hrakninga var hann kominn aftur til Akraness og var þá fluttur um b.orð í Laxfoss til suðurferðár. Þótt þessí í'ulltrúi vildi fara að vilja flokksstjórnarinnar liér syðra eru engar líkur lil að hann í'ái bætt l'yrir brot sitt úr þvi sem komið er og má þá vænta frekari tíðinda ofan að Akranesi næstu vikurnar. Slíkar aðfarir og þær er að ofan greinir eru ckki að’rar né verri en vænta mátti, en þær eni hinsvegar vel þess virði að menn íýlgist hokkuð með þeim og geri sér grein íýrh’ liversu farið hefði éí bæjarstjórnarmririhlutinn í Reykjavík hefði verið skipaður i'ulltrúum hinna þriggjá ósamstaiðu flokka, «em nú takast á á Akranesi. Stjórn hæjarmáleí'nannu hefði markast tiér eins og þar af hrehur handahót'i og samningsröfum sitt á hvað, en til algjörs ófamaðar hefði leitt ef hlýta heí'ði átt s'líkri forustu. SamVinna þriflokkanna á Akranesi hefur rej’nzt þeim dýr, en hún er hvalreki á ixilitískar fjörur þjöðarinnar og ætti að verða efíinninnileg, Hlargháttuð störf Breiðfirðingafél. Félagar irm 700 og eignir fé§. uiii 200 þús. kr. BreiðfirSiájgafélagið hélt aðalfund sinn 7. þ. m., en fé- lagið hefur nú hartnær 700 meðlimi og skuldlausai- eign- ir þesg nema orðið um 200 þús. kr. A fiuidinuni flutti l'ormað- ui’ félagsins skýrsln um störf þess á árinu, cn það var margháttað að venju og m. a. Iglð í skemmtanastarfi, tímaritsútgáfu^ l'erðalögum, kvikmyndatöku og síðasl en ekld sízt í kaupura á Iiluta- bréfum j Breiðfirðingaheim- ilinu við Skólavörðustíg. Hef- ir félagið lagt mikið kapp á að cignasl sem mest af hluta bréfum i þessu fvrirtæki, cnda er jxið hngmyndin að’ gera Breiðfirðingahiið að fé- j lagslíeimili og gististað fyrir Breiðfirðinga. Á árinu sem leið komu iitj tveir árgangar aí' ársriti fé-j lagsins, Breiðfirðingi, en allsj dru komnir út 7 árgangar. j Nýr i’itstjóri liefir verið ráð-j tæmandi kvikmynd af at- ! vimmhállimi við Breiða- . fjörð eins og’ þeir eru i'dag. Stunir þessir atýjnnuháettir ern nú að liða undir lok eða ; þoka l'yrir nýrri tækni, en aðrir liafa sin breiöfirzku scrkenni og eru því með öðr- um hælli en annars staðar. Þessi kvikmynd hefir þvi mennhigarsögulegt gikli fyr- ir þjóðina alla. Auk þessa eru svo teknar kvikmyndir í ferðum félagsins og aí' ann- arri félagsstarfsemi. Skemriitanalíf félagsins var sérstaklega fjölbreytt á árinu, auk margra stjórnar- og félagsfunda. seni haldnir voi’u á áriiui; M. a. voru ýmis skemmlikvöhl íialdiu. jölá- tfésskemmlun fyrir börn Breið f i rð i uga. skei 11 mt un fyrir Breiðfirðihga," scni náð Iiafa 60 ái’a aldri, kvöldvaka í Breiðfi rðhrgabúð, sein har. svipeinkenni kvpkb'öku í sveil. Þangað kom fólk með handavinnu sina og þar kváðust menn á og ortu jafnharðan. Sérstök útvarps- kvöldvaka var hakliii og auk þess Breiðfirðingamót á Borginni. Stjórn félagsins skipa: Sig- urður Ilólmsteinn Jónsson, formaður; Jón Sigtryggsson, varaform.; Friðgeir Sveins- son, ritari; Guðbjartur Jak- obsson gjaldlecri og með- stjórnendui’ Bevgsveinn Jóns- son, Filippía Blöndal, Her- raann Jónsson, Jens Her- raanntsson, Öfafur Jóhannes- son og Stefán Jónsson. Sjö athugasemdir frá jrrem myndlistamönnum. Hciðraði ritstjóri! 14. þ. m. er eftirfarandi; Cra leið og viS þökkum! 1. Samkvæmt grein vðar inu.og er það Stefán Jónsspn birthig'u atliugasemda olvkar frá 7. þ. m. átti „stjómarbyK- námsstjóri, en formaður fé- 9 þ. m. þá leyfum við okkur ingin“ í félagi voru að liafa lagsins, Sigurður Hólmsteinn að birla noldvúrar athuga- skeð í fvrra, en í grein yðar Jónsson er frainkvæmdar-J Semdir rið svargrehv yðar 14; 14. þ. m. virðist. þér hailast st jóri ritsins. j þ. m. Við hörnium að 11 at- að þeirri skoðun að'þessi fvið- Efnt var til þriggja ferða. hugasemdir okkar ei'u ekki burður liafi skeð í ár. 2. Það er hæpið að tirhi uin pyaklbeitingú' þótt tveim inönnum-sé vikið frá störfum Þessir tveir uiemi ú smnirinu. Var ein vestur i teknar tii greina nema að’ fsoi’skafjöi’ð og til Reykhólu. litlu leyti. Önnur var vestiir á Snæfells-j (Mckur er það lireinasta nes og var farið á hílum fyr- J rúðgáta hvernig uð þcr, vitið i. nefnd. ir nesið. Víða nrðn farþegaiý að þau 16 atkvæði sem standaj stefndu ekki félsgsstjórninrii að ryðja biluuúm braut, svo að núverandi stjóm félágs heklur félaginu. þeir kæmust áfram þvi ak- vors eru frá „kommúnisl-j 3. Þér ásakið.okknr fýrir fær vegur cr þar énginn. uin‘‘, að þvj athugnðu að áð deila á tvo menri scnt nú Þriðja ferðin var í Dali, út, kosningin var leynileg, Enn-'hafa sagt sig úr iélaginiu og Skógarströnd og til Stykkis- ] frennir tetjum við ]>að hæpna^ segist þó- eicki 'vilja talca af- hólms. Er |>ai; cinaig um leið talnafræði, að 16 atkvæði geti j stöðu tit innanfélagsmála; F.j að ræða seni varla liefir yer- j frainVegis ráðið lögum t>g i'ö í'arin á hílum. áður. jlofitm i félagi sem tehir 39 ; Eins og - að. í'ramán getur meðlimí. vhmnr félagið að kvik-J Það sem vif} teljum ol'sagt niyndatöku og ætlar að t'áka ;— cða vansagt — í grein yðar það. er einmitt það senijþér gjörið íneð binum tveimur ritstjórnargreiuum. 4. Þi’ír félag'sineim (élcki Framh. a 6 siðu. í ♦ BERGMAL > Eg ætlaði heldur en ekki að lyftá mér upp á sunnudag- inn, því að mér fannst veðrið j sannarlega þannig, að það væri hægt. Og tilbreytingin átti að geta verið ærin, ...því að, það átti að halda fyrsta skautamót, sem fram færi hér á íslandi. Eg labbaði mig því iiiður á Tjörn. Veður var fágurt, sól skein i heiði og næstum logn, svo' aS eg ínuncli ekki eftir annari eins blíöu í vetur, því að j>að. sem hefir einkennt hann, iVSrit frem- ur, l.iáfa v.eriö stonnar og stór- vihri, ekki stilhir og blítSa. ÞaÖ voru lílca niargir, sem æthrðu a-ð nota tækifæriö og gótia veöriö, því að fólk .flykktist í þúsundatali . nihnr í miðbæijm og ais Tjörnitmi. Bliöan teymdi nienn út og skautamótih, sem halda átti réð því, ah mejm lögðu leið sína niður ah Tjörir ínni. þvj að þar átti óvenjulegt mót • - á islenzkan mælikvarða — fram aö fara. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Veður var blítt all- an daginn, en það nægði þó ekki til þess að mótið gæti farið fram, því að keppendur komust bókstaflega ekki að fyrir áhorfendafjöldanum, sem fyllti jafnvel braut þá, sem mörkuð hafði verið á ísinn. Og þaö mátti ef til vill ekki mtma mikln, að stórslys hlytist af því, live mjög fólksfjöldhjii streymdi út á ísinn. Hann var farinn aö bresta undan „niann- skapnuni“ og síg'a sums staðar, svo að vatn vietlaði upp á hann, en þegá'i’ svo var komiS, taldi lögreglan ekki óhætt a<S lialda leiknutn áfram — þótt hann væri ekki hafinn —- og varð þaS að ráöi, aö mótinu var frestah i fáeinar.kluklvustundir Og j>á fór þáð fram, þótt fáir áhorfeudur væru viðstaddir. en eklci vil eg liggja stjórn Skauta- félagsins á hálsi fyrir það, að' svoriá skyldi fara. Hún gerði það, sem hún gat til þess að halda mótið á þeim tíma, sem til stóö, en það voru áhorfendur sjálfir eða að minnsta kosti hluti þeirra, sem kom í veg fyrir, að hægt væri að halda mótiö og f jöldinn varð að líða fyrir afbrot þeirra, sem vildu ekki víkja af ísnum. Þa'ð er annars ljóst og hefir orðiö þa'ð betur aí þessu móti, ’ aö við þurfum að eiguast skaufahöll til þess a'ð skauta- íþróttinni verði sá sómi sýndur. sem henní ber og reyndar til þess aö hæ.gt sé að iðka hana hér aö nokkrú ráði. Þa'ö lietir komitt í Ijós 4 undaaförnum ár- um, að liana er elclci hægt áo iðka uudir berum hinuii nema fáa daga á ári. en það er enga-ii veginu nóg. Hún kenmr ekki ao íullu gagrit fyrir þá, sem iðka hana, nema "þeir gcti stundað liana reghdega og'tii þess .j>árf — skautahöll.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.