Vísir - 21.02.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1950, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 21. febrúar 1950 M V I S I R ÞriÖjudagur, 2i. idn-úar. — 52. ciagur árs- ins. Sjávarföll. Arilegr.sflóö var kl. 7.55. Síð* degisflóö kl. 20.15. Ljósatími bifreiða *og. annarra ökutækja er frá kl. II 7.45—7*40. I.O.O.F. — Ob. 1. P. = .1312218,14 — NK. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stófunni, sími 5030, næturvörö- nr i Rcykjavíkur-Apóteki, simi 1760, næturakstur annast Hreyf- iil, simi ÓÓ33. Ungbarnavernd Líknar, Tcniplarasundi 3, er opin Jn-iöjudaga og íöstudaga kl. ,3.15—4. „La revue francaise“ beitir skrauilegt, franskt tíma- rit, sem ,.Vísi“ hefir borizt. I jiví er m. a. skemmtileg. og íróöleg grein nm Island, sem r«efnist „Islande, terre de glace •'et de feu“. (ísland, land íss og ■ elda). Margar fallegar myndir íylgja grein þessari, en auk þess iriá geta þess, aÖ mörg íslenzk fyrirtæki auglýsa í liefíiuu. Hvar eru skipin? ; Eimskip; Brúarfoss köm til Ábo í Finnlándi 18. þ. m., fer jiaöan væntanlegn 23. þ. m. til Kaupmannahafnar. Ðettifoss er 4 Ólafsvík, fer þaöan til Stykk- íshólms, Grundaríjaröar og Vestmannaeyja,- lestar frosinn fisk. Fjalltoss kom til Djúpa- vogs í íyrr'adag, er á Reyöar- firöi/ fer þaÖan austur um lancl til Akureyrar. Goöafoss kom til New York 17. þ. m. frá Reykjavík. Lagarfoss kom til Hull í fyrradag, fer þaöati til Leith og Reykjavikur. Selfoss íór frá Sauöárkróki í fyrradag til Kauþinanháhafnar. Trölla- foss fór frá Reykjavík. 14, þ. m. til New York. Vatnajökulí fór frá Danzig 17. þ. 111. tii .Revkja- vikur. Ríkisskip; Hekla er í Rvík. Esja fer frá Reykjavík á morg- ún væstur uni land til Akureyr- ar. Ilerðúbreiö fer írá Réykja- vík í kvölcl austur um land til Siglufjaröar. Skjaldbreiö er á Húnaflóa á súönrleiö. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfelliugur á aö fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skip Einarsspn -& Zoega: Foldin er i ]t.eykjavík. Lingé- stroom er i Anisterdám. „Anglia“, enslc-íslenzka féiagiö heldur fúnd næstk'. fimmtudag kl. 8.45 e. íi. I’rófessor I’.inar Ólafur Sveinsson mun íívtjaj erindi 'á íundinum um viöíangsefni úr sögu íslands. Síöáii veröur sýnd ný kvikmynd, sem nefnist „So this is I .omlon". Aö lokum veröur dansaö. Meölimir félags- ins og gestir þeirra eru beönir 'áð' koma stundvíslega. „Musica“, 1. tbl, þessa árs, er nýkomiö út. Er blaöiö ltiö læsilegasta. flyt- ur skemmtilég't efni öllum þeim, sögn af „Blátt kápttnni", sem er tónlíst unna. M. a. er þar frá- Lárus S.igurbjörrSön rithö'f- undur skritar. Margar myndir f)dgja þeirri grein. Kitstjóri ;,Musicá“ er Tage Amtfién- drup. Krabbameinsfél. Reykjavíkur heíclur aöalíund sinn þriöjtt- daginn 28. íebrúar kl. 8,30 e. h. í fyrst.11 kennslustofti Háskól- ans. A clagskrá ertt venjuleg að- alfundarstörf, og síöan veröttr s v n d fræö slúkvikmynd. Leiörétting. í blaöintt i gær misri'táöist náfn éin.s íéíagsins, seiti -'atti keppanda i skautamótiriu. Stóð |>ar, aö kepparidi værj m. a. frá U M F. Völttr, en átti aÖ vera Ih M; F. Vöku, Útvarpiö í kvöld: 20.20 Ávarp frá Rattða krossi íslands (sira Jón Auöims ). — 20.30 Tónleikar; Brailowsky leikur á píanó (plötur). 20.45 Erindi: Nytjar jaröar: Um senr ent; I. (dr. Jón Vestdal). ,21.10 Tónleikar; Létt hljóms veitar- lög (plötur). 21.25 Málfttndur í úbvárpssal: Umræður um ábttrð, ræktun og heilbrigöi. Fundar- stjóri: Vilhjálmur Þ. Gislason. 22.10 Passíttslámar. 22.20 Vin- sæl lög (plöTtir). VeðriÖ. Fyrri noröan land er lægö á hreyfingu lil austurs, eir hæö fyrir sttnnáu land. Fyrir norö- au Nýftindnaland er lægö, sem fer dýpkandi og hreyfist all- hratt til noröausturs. Veötirhorfur: X’estan og norðvestau stormur með élja- gangi ffam eftir degi. Lægir síöan og léttir til meö kvöldinu. Snýst sennilega i vaxamli sunn- an átt með slyddu þegar ljötir á nóttina skíði, á landi. fivnSeikatæki, o.fi. WÆauW/u FUNDIZT hefi r peninga- hudda i bakaríi A. Bridde. — Réitur eiganclj vit ji hennar í bakaviið í clag. S';í4i7 Síðusíit árin hefir verið hal'in smíði á ýmsum íþrótta- tækjum hér á landi, svo sem á skíðum, ýmiskonar fim- leikatækjum, báðdreifurum, baðstofuofnum o. fl. Ijiróltunefncl ríkisins hefir íengið fjárhíigsráð og Við- skiptanef'nd lil að veita gjaldeyri i'yrir efniskaupum lrá útlöndum, jtifnl'ramt því sem nokkurt fé var veitt til kaupa á tilbúnum íþrótta-j tækjum. Hefir fjárhagsráð ætlað til Jiessa 250 Ju'is. fr. á ári í áætlun sinni. 1 samhandi við hiiii in:> lendu framleiðslu á íþrótta- tækjum má geta jiess að leyfi hefii' fengizt fyrir innfluín-j ingi á völdu hiekorv frál Ilandaríkjunum og völdu hirki frá Svíþjóð og cnn- iVeniur fékkst leyfi fyrir skiðahindingum, stöfum og áburði. Hefir Benedikt Ey- þórsson annast smíði skíð- anna. I fyrra lióf Landsmiðjan að smíða ýmiskonar fim- leikatæki t. d. jafnvægistæki og kaðla, sem leika á spor brautum á loi'ti íimleikasala og rimla. Tókst smíði þessi vel, en efnið var hinsvegar ekki allskostar gott. Nú hafa slík tæki verið sett upp í 7 í'imleikasali og eru auk þess tilbúin til upþsetningar i 4 lil viðbótar. Þá hefir á vegurn íþrótta- nefnda vcrið smíðaðir bæði raí'hitaðir og kolakyntir bað- stofuofnar, og sömuleiðis baðdreifarar, en erfitt hefir reynzt að fá þá frá útlönd- um að iindanförnu. Þakklæti skilað. Vér þökkum bæjarbúum kærlega fyrir þánn mikla vel- vilja, er Jieir sýndu Kvenna- cleild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík yiö merkjasöluna 19. ]). m. og einkum sölubörnunum íyrir clugnaö þeirra og skil- vísi. — Mcrkjasölunefndin. STÁL armbandsúr tapáö- ist á Reykjavíktirtj< >rn s. 1. sunnud. Vinsamlegast skil- ist gegn fundarlaunum í Verzl. Sæborg, Sahiíinii n. TTil cjfmgýMS ag gatmams • U? VíAi fyrít 3& dnw* Svohljóöandi atiglýsing birt ‘ist í ,ÁrisÍ“ 11111 þettá leyti fyrir 39 árurn: „Grofologist (rit Ifandarsérfræöirigur), scm dvcl- úr hér til 1. marz, gefur ná- kvæmar karakterlýsingar eftir rithönd fólks. Fullkomin Jiag- ínælska á nöfnum og lýsingum. Úpplýsirigar hjá verzl. „Vega- niöt“, Laugaveg'i 119, sem tekur áj móti bréfum ög gjaldinu og ajthendir lýsingnna. ; I Um 30 manns.eru nú aö vinna 'vjö hina fyrirhuguðu i‘af- riiag'nsstöö viö Elliöaár og haf- 4|t þeir viö í neðri húsúnum. Vatn í ánutn hefir veriö mikiö, 'jiráit fyrir frostin tmdanfarna claga. £tnaíki ■j Einkérinilegt atvik kóin íyr- Ti| i New York árið 1938 og átti újnnsÖtnarlög-reg'lan i fyrstu érfitt nieö aö ráöa gáuna. En þptta atvik var þaö, að smurt kbnuiík rak á iand á suöur- :i it strönd Long- Island. Eftir viku komst lögrégian þó að því, að útlencl kona hafði dáiö í Néw Yorlí" 6 mánðum áöur og hafði hún verið Jiar í heimsókn hjá ættingjum smum. Þeir óskuðu áð viðhafa gámla fjölskyldu- venju og sökkva iíkinu í sjó, og féngú leyfi til þess. T.eyfið fékkst .þó aðeins méö því for- qrði, að kistan væri þ'yngd með 500 pundum af járni og að lík- inu væri sökkt 20 milum frá landi. Þetta var gert. en enginn veit hvernig líkið llaföi losnað úr kistúnni. Innheimtumaönr víntoila í Tennesee var kærður fyrir að aka öivaður og liafá flösku i forum sínum, En hann hélt því fram, aö hann hefði aðeins verö að vinna- að skyldustörf- um simu'ri. Hánn lieföi fengið sér drykk hjá leynisála til þess að geta kært hann og liefði tekið flöskuna með sér til Jiess að hatin skyldi ekki gruna neitt, Hvað er áætlunarbúskapur ? Áætlun um afkíVst verkalýðs- ins — íjárhagurinn er ekki tek- 1111 meö í reikuiuginn. Félag Suðurnesjamanna: TILKVNIMING 11111 Jiálltöku í l'undinuin ú fimmtudaginn Jiarf að lil- kynna í einhverjum þesssara sima: 2897, 3513, 6404, fyrir miðvikudagskvöld. Stér geymslubraggi í eða við bæinn óskast til leigu. l ilhoð merkt: „Bílageymsla---989“ sendist afgr. blaðs- ins fyrir 20. þ.m. Lárétt: I Mökkur, 7 fangti- mark, 8 hali, 10 herbergi, 11 skák, 14 fuglinn, 17 biskup, (8 í haldi, 20 hljóðfæri. Lóðrétt : 1 Volduga, 2 sam- tenging, 3 titill, 4 blóm, 5 hærra, 6 sár, 9 örka, 12 stjórn, 13 tónverki, 15 dunur, 16 mann, 19 íaugamttrk. Lausn á krossgátu nr. 970. I árétt: ;t Timabil 7 R. S„ 8 móöa, 10 Kak, 11 krás, 14 ketl.i, 17 U. K., 18 anga, 20 ofn- ar. I .óðrétt: 1 Trekkur, 2 ís, 3 A. M., 4 bók, 5 iðar, 6 lak, 9 mát, Í12 rek, 13 staf, 15 inn, 16 par, 19 G.A. Móðir okkar eiskuleg Bjömíríðnr BenjammsdéfSlr. f. Ijósmóðir, andaðist 19. þ.m. 1950. Jarðarförin auglýst síðar. Börn hlnnar látnu. fyrrverandi söngstjórí og orgelSelkari við Bóm- Kirkjuna í Reykjavík, verðnr jarðsungiíiti miðvikudaginn 22. fehróar. .Atköfnin fer fram frá Dómkirkjunni’ kS. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Krístín BrynjóSfsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.