Vísir - 21.02.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 21.02.1950, Blaðsíða 7
1 I>i iðjudaginn 21. febrúar 1950 VI S I R — SaSffSsktiriiin Fra<nh <«f ir vel verkaöan íslenzkan fisk en aðrar þjóðir hafa náö fyr- ir sömu íisktegund, og byggö ist verðmismunur þessi ein- göngu á því, aö kaupandinn áleit gæöamismun vörunnar þess viröi. í ööru lagi ber aö athuga, aö því betri meöíer sem fisk- urinn fær, því minni liluti fiskeiganda, og þekkja allir hans fellur í hina Iægri gæðá hvers viröi þaö er. Auk þess og veröflokka. er það öruggasta tryggingin | Eru þessi tvö atriöi auösæ, fyrir því, að nægir markaðir og bein greiðsla til fiskfram- fáist fyrir allt það fiskmagn, leiöenda fyrir þá auknu sem hugsanlega þarf að selja vinnu, er vöruvöndunin nú í náinni framtíð. kann að auka þeim í bili. Það er því eindregin áskor- ! í þriðja lagi skapar góöa un vor til allra útvegsmanna, varan aukna eftirspurn, sem skipstjóra og hvers og eins aftur veldur því, aö sölur og fiskimanns, er að framleiöslu afskipanir ganga stórum þessari vinna, aö nú þegar greiöara. Geymslutími fisks- veröi tekin upp hin fyrri ins veröur því styttri hjá vöndunu um aðgerð og verk- un fisksins. Aö vinnuvönd- til hróss, sem samvizkusemi unar sé gætt frá því fiskur- í þessu efni hjá alltof mörg- inn kemur inn fyrir borð- um virðist hafa dofnaö um stokkinn, þar til verkun hans of nú á síðari árum. enlökið :í landi. | Hið opinbera fiskmat mun Þá eru utaldir upp vinnu- einnig láta þessi mál til sín : gallar, sem hafa verið aug- taka, aö öllu því, er að fisk- sýnilegastir síöai’i árin og að verkuninni lýtur, og þó eink- endingu segir: urn fiskmatinu.11 Það skal tekið fram, aö all-:_________________________ magir fiskframleiöendur fara vel meö fisk sinn, ogl halda hinni fyrri vöruvönd- un, og er það þeim því meira Sigurgeír SigunónssoD hæstaréttarlögmaður. Skrifstolutími 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Simi 1043 og 80950. Eftir bessari sögu hefir verið gerð kvikmyncl. sera vcröiu' sýnd bráðlega í Austurbæjarbíó Þetta eru sögurnar, sem hún amma sagði í rökkrinu. Ámma kunni margar sögur, og hún sagði þær vel. Sögurnar eru um álfa og dverga, tröll og útilegumenn, og þær eru þannig sagðar, : ö þær Iieilla börn og unglinga, en fólk á öllum aldri hefir af þeim mikia ánægju. I bókinni er fjöldi af stórum og fallegum myndum, sem íeknar eru úr kvikmyndinni. Lesið bókina, áður en þið sjáið kvikmyndina. 'okauerz íxýfC'vÁ; á;:; c e Sunnaki, — TARZAN — m Nú i'ór Tarzau að reyna einhvern En á mc-Sán þessu fór fram sváfu þau Um morguninn þjáði hungrið þau aft En allt»i einij yar hann dreginn nið- 'nþguleika á þvi að losna úr böndunum, Deanc, flngmaðurinn og litli apinn ur, og Randy flugmaður ætláði að klifa ur af sterklegum krumlum apaiis undir vernd Molats. einn kókospálmann. Molats.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.